Morgunblaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. APRlL 1977 N FRb I 1IR AUGLÝST er I nýútkomnu Lögbirtingablaöi til um- sóknar dósentsstaöa í efna- fræöi í verkfræði- og raun- vísindadeild Háskóla íslands. Starfið verður einkum á sviði matvæla- efnafræði. Umsóknarfrest- ur er til 1. maí næstkom- andi. FRÁ HÖFNINNI ÁRNAÐ 1 GÆRMORGUN komu til HEILLA IVIESSUR • ÞESSAR telpur, Bryndfs Ólafsdóttir og Elísabet B. Ólafsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindra- vinafélagið og hafa afhent því ágóðann sem var 10.700 krónur. LAUGARNESKIRKJA. Helgistund á föstu kl. 8.30 i kvöld. Píslarsagan, Passiu- sálmar, orgelleikur. Sóknarprestur. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sigurður Bjarna- son predikar. Reykjavíkurhafnar togar- arnir Snorri Sturluson og Engey — báðir af veiðum og lönduðu aflanum. í gær- kvöld kom Dettifoss að utan. Þá kom Breiða- fjarðarbáturinn Baldur úr ferð til Vestmannaeyja og fór aftur í gærkvöldi, en þá fór einnig togarinn Karls- efni til veiða. HEIMILISDÝR ] FRÁ Hliðargerði 5 í Smá- fbúðahverfinu símar 33823 og 74731, týndist heimilis- kötturinn fyrir nokkru. Hann var með hálsband og á því stóð Mími, sími 74731. Kisa er grásvört á bakið og með hvitan kvið. i DAG er föstudagur t aprll, 91 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er I Reykjavik kl 04 21 og siðdegisflóð kl 16 48 Sólarupprás I Reykja- vik kl 06 46 og sólarlag kl 20.1 9 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 06 28 og sólarlag kl 20.07. Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl. 13.32 og tunglið I suðri kl 23.38 (íslands- almanakið) Svava Jakobsdóttir braut trúnað: Notaði frest til að semja. flytja frv. um sama efni! Þvf að hjá Drottni er misk- unn og hjá honum gnægð lausnar, og hann mun leysa ísrael frá öllum mis- gjörðum hans. (Sálm. 130, 7. — 8.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hallgrims- kirkju Sigrún Magnea Jóelsdóttir og Erling Bjarnason. Heimili þeirra er að Snorrabraut 35, Rvfk. (Ljósm.st. Þóris) HHB ¥ ii ■■Tö ■ 15 m LÁRÉTT: 1. veiða 5. fæði 7. snæði 9. tangi 10. fln- gerðar 12. samhlj. 13. keyra 14. tvfhlj. 15. tæpa 17. glufa. LÓÐRÉTT: 1. holdug 3. eins 4. skriffærið 6. krotar 8. álit 9. verkur 11. beisli 14. for 16. frá. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. skarta 5. nót 6. Ra 9. aflistll. TL 12. nár 13. fa 14. ana 16. ár 17. rásin LÓÐRÉTT: 1, skrattar 2. an 3. rósina 4. TT 7. afl 8. otrar 10. sá 13. fas 15. ná 16. án. GEFIN hafa verið saman í hjónaband f Hvanneyrar- kirkju Marfa Einarsdóttir og Sverrir Hilmarsson. (Ljósm.st. Þóris) DAGANA frá og með 1. til 7. apríl er kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk, sem hér segir: 1 BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið í REYKJA- YfKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. L/EKNASTOEI H eru lokaðar á laugardógum og helgi- döguni, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSU VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C INI/D ALIIIC HEIMSÓKNARTÍMAR uJ U l\llr\ll U w Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. æðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — 'augard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. M ii P m | l.ANDSBÓKASAFN ISI.ANDS O UI IM SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Ctlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGA RBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN — Gtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- hoitsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BCSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD .ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABf LAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—,3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30 —6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfí mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga cij miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekíð er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- maniia. BIRT er samtai við þýzkan mann, Heckel að nafni, framleiðanda flatnings- vélar er sýnd hafði verið hér útgerðarmönnum og skipstjórnarmönnum. Undir lok samtalsins segir m.a. á þessa leið: „Af orðum Heckels verður það helst ráðið að þegar hægt verður að taka roðið af fiskinum, skera hann niður f stykki, frysta hann eða kæla eftir beztu aðferðum, flytja hann þannig tilreiddan til Miðevrópu, og hafa umbúðirnar svo vand- aðar að hægt verði að matreiða hann sem glænýjan suður I Sviss eða Vfnarborg þá opnist markaður fyrir fiskinn héðan. Hugsum okkur að fiskneyzlan f Mið- evrópu aukízt um 5 kg á mann á ári. Fóksfjöldi er 80 milljónir. Það fiskát gæfi markað fyrir 400.000 tonn á ári, en það er nálægt 10 falt á við fiskútflutning tslendinga undanfarin ár.“ GENGISSKRANING NR. 63— 31.marz 1977. Einlng Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.20 191.70 1 Sterllngspund 328.90 329.90 1 Kanadadullar 181.15 181.65 100 Danskarkrónur 3268.40 3276.90* 100 Norskar krðnur 3652.70 3662.20* KHI Swnskar krðnur 4554.00 4565.90* 100 Flnnsk mörk 5031.60 5044.70* 100 Franskfr frankar 3848.00 3858.10 100 Belg. frankar 522.00 523.30 100 Svissn. frankar 7521.00 7540.70* 100 Gylllnl 7672.70 7692.80* 100 V. Þýik mörk 8004.35 8025.30* 100 Lfrur 21.55 21.60 100 Vuslurr Srh. 1128.00 1131.00* 100 Esrudos 494.90 496.20 100 Prselar 278.50 279.20 100 Vrn 68.91 69.09* V •Breytlng fráslðuslu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.