Morgunblaðið - 01.04.1977, Side 8

Morgunblaðið - 01.04.1977, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 1977 & & & iS & & & & & & & & <s & <&&&& i 26933 I * í smíðum | fVesturbær * «S» ^ Höfum til sölu nokkrar ^ A 3ja og 4ra herb. íbúðir í * ^ nýju húsi við Bræðra- ^ iSi borgarstig. Afh. tilb. A ^ undir trév. í des. n.k. & Sameign frág. Beðið eftir A veðdeildarl. kr. 2.7 A millj., 1.5 millj. lánaðar & * til 2ja ára. Verð á stærri A íb 9.9 millj. á minni ib. A ^ 8.7 millj. Teikn á skrifst. q | í smíðum 1 |Kópavogur | * Höfum i sölu nokkrar 3ja A herb. íbúðir við Hamra- & borg. Stærð um 88 fm. J-fJafh. tilb. undir trév i Áágúst n.k. sameign. frág. Fast verð kr. 7.3 millj. & Teikn. á skrifst. A | Grettisgata f f 3ja herb. ibúð á 2. hæð í f & steinhúsi. Ný eldhús- a f innrétt., falleg íbúð, f A Verð um 7.5 millj. útb. 5 & f mil|j f iMaríubakki f * * A 3ja herb. íbúð á 2. hæð, & ^ sér þvottahús. Stórfalleg $ A íbúð, Verð 8.2 millj. útb. & f 6 millj. g tSumarbú- t fstaður | ♦ ♦ £ Höfum í sölu sumar- £ A bústað við Þingvallavatn & & i Miðfellslandi, verð um A 1 8 miHj. | & Sölumaður Daniel Árna- a Æ SOn Æ § heimas. 27446. & $ Jón Magnússon hdl. $ 26200 SELJENDUR Ef þér hafið áhuga á að selja, þá ættuð þér að lesa þetta. ÞAR SEM salan hjá okkur hefur gengið mjög vel s.l. mánuð, þá vantar okkur eftirtaldar eignir fyrir þá, sem nú þegar hafa selt. í flestum tilfellum er um örar og háar útborganir að ræða. Eign i Vesturbæ 120 — 1 30 fm. helst sérhæð, en til greina kemur þó einnig góð ibúð í blokk. Eign á Kaplaskjólsvegi, Meistaravöllum eða Reymmel. Eignin þarf að vera um 100 — 110 fm. og á 1. eða 2. hæð. EIGN í Garðabæ. Helst kemur til grema um 100 — 110 fm. einbýlishús eða raðhús. EIGN í Háaleitishverfi. Þar höfum við kaupendur að 3ja herb., 4 — 5 herb. og 6 herb. íbúðum. Foss- vogur kemur einnig til greina. ÞÁ ERUM VIÐ með nokkrar sérstaklega fallegar eigmr (ýmsar stærðir) sem em- ungis fást í skiptum. Ef þér eruð í skiptahugleiðmgum, þá ættuð þér að hafa samband við okkur strax. OG AÐ LOKUM Þá erum við búnir með allar 2 herb. íbúðirnar, sem okkur hefur venð falið að selja að undan- förnu. Ef þér viljið selja 2ja herb. íbúð, þá hafið samband við okk- ur strax. flSMHMM MORGlllUeSHÍSIM Óskar Kristjánsson M\LFLlT\I\GSSKRIFSTOFA (íuðmundur Pðtursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn | Slmirkaðurinn |j ^ Austurstrati 6 Slmi 26933 ^ AUÖI.YSINtíASIMINN ER: 22480 JRoreunbltibiö QÍMAR 911Rn-91*1711 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ.VALDIMARS. OIIVIMn 4II3U ^.IJ/U lÖGM. JÓH.ÞORÐARSON HDL. Til sölu og sýnis m.a. Góð eign við Nökkvavog Sænskt hús 1 1 2 x2 fm. Hæð og kjallari með 4ra herb. íbúð á hæð og 4 ibúðarherb. i kjallara, sem hentar, auk ibúðar, sem skrifstofuhúsnæði o.fl. Húsið er með nýju þaki. Ný klætt að utan, og innanhúss eins og nýtt. Bilskúr 40 fm. Stór frágengin lóð. Tilboð óskast. Kvisthagi — Melhagi 3ja herb. mjög stórar samþykktar séríbúðir í kjallara Mjög Ktið niðurgraf nar, i ágætu ástandi. Við Safamýri til sölu mjög góð 2ja herb. ibúð 60 fm. á 1. hæð. Góð fullgerð sameign. Vélaþvottahús í kjallara. Til kaups óskast góð 3ja—4ra herb. ibúð við Safamýri eða í nágrenni. Háaleiti — Hvassaleiti — Álftam. Höfum á skrá nokkrar 4ra, 5 og 6 herb íbúðir, nokkrar með bilskúrum eða bilskúrsrétti. Kynnið ykkur sölu- skrána varðandi þessar eignir. * Utborgun aðeins 4,5 milljónir 3ja herb. efri hæð i Austurbænum 76 fm. í tvibýlishúsi. Eignarhluti fylgir i risi Sér hitaveita. Ný teppi. Hæðin öll ný máluð og veggfóðruð. Verð aðeins 7.1 millj. Útb. aðeins 4.5 millj. Hæð og ris í Vesturborginni Hæð og ris í Vesturborginni Efri hæð og portbyggð rishæð á Melunum 1 08 x 2 fm Nú tvær ibúðir eða ein mjög stór. Hentar ennfremur fyrir lækningastofu eða skrifstofu. Allt sér. Verð aðeins kr. 16 millj. Þurfum að útvega lítið einbýlishús ALMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 26200 GLÆSILEGAR FAST- EIGNIR TIL SÖLU. TIL SÝNIS OG SÖLU UM HELGINA MÓAFLÖT GARÐAB. Höfum í einkasölu eitt glæsitegasta raðhúsið við Móa- flöt. Húsið er um 145 fm. og skiptist i stóra stofu, sjón- varpshol, 4 svefnher- bergi, fallegt eldhús, flisalagt baðherbergi og rúmgott þvottaherb. Mikill harð- viður, mjög stór biiskúr. Laust eftír 4 — 6 mánuði. Mikið útsýni. Þetta er eign sem vekur athygli. HJALLALAND RAÐHÚS Höfum i einkasölu stór- glæsilegt raðhús. Húsið er 2 X 96 fm auk bílskúrs. Öll tæki og innréttingar eru af vönduðustu gerð. Húsið er á 4 pöllum og er í 1 flokks ásigkomulagi. Ein- staklega góðir greiðslu- skilmálar eru á þessu húsi. Laust eftir 3 mánuði. Þetta er eign sem vekur athygli. GLAÐHEIMAR 6 HB Til SÖlu sérstaklega glæsileg sérhæð með rúmgóðum bilskúr. íbúðin er um 1 60 fm. og er á 1. hæð. 4 svefnherb , borðstofa og dagstofa. Fallegt eldhús og bað- herbergi. Stórar og sólrikar sval- ir Verð 17,0. Útb. 11,0 — 11,5 millj. Þetta er eign sem vekur athygli. RAUÐILÆKUR 6—7 HB Til sölu falleg 150 fm. sér- hæð (efri) með bilskúr. 4 svefn- herb 2 saml stofur, aðstaða fyrir húsbóndaherbergi. Stórt eldhús og baðherb. gott skápa- piáss. Laus fljótlega. Verð 17,0 útb. 11,0 millj. EYJABAKKI 3 HB Til SÖIu sérstaklega vönduð 3 herb. ibúð á 3. hæð i snyrtilegri blokk. 2 rúmgóð svefnherbergi 1 stór stofa, eldhús m/ góðum mnréttingum stórt baðherb. m/ þvottavélaaðstöðu, geymsla á hæðinni og i kjallara. Öll sam- eign fullfrágengin. Verð 8,5 miiij. Þetta er eign sem vekur athygli. KÓPAVOGS- BRAUT 3 HB Til sölu óvenju björt um 85 fm. íbúð á jarðhæð (óniðurgrafm) í þríbýlishúsi. 1 vistleg stofa, 1 hjónaherbergi og 1 stórt auka herbergi. Eldhús m/ borðað- stöðu og lítið snyrtiherbergi m/ sturtu. Ágæt teppi VerÓ 6,8 m. Útb. 4,8 m. FASTEIGMSALAN MORGliBLAHSHÍSim Óskar Kristjánsson MALFLUT11IŒKRIFST0FA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn ÞURFIÐ ÞER HIBYU ýt Krummahólar 2ja herb. ib. 3. hæð s/svalir. ýy Krummahólar 2ja herb. íb. 3. hæð m/bilskýli. Góðir greiðsluskilmálar. Sólvallagata 3ja herb. ib. suðursvalir. Ár Ljósvallagata 4ra herb. ib útb. 5.5 m. •ff Kársnesbraut 4ra herb. ib. 2. hæð verð kr. 7.5. útb. 5.0 millj. •jf Vesturborgin 3ja og 4ra herb. ibúðir tilb. und- ir tréverk og máln. beðið eftir láni húsnæðísmálastj. 2,7 millj. og lánað 1,5 millj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Glsli Ólafsson 201 78 Jón Ólafsson lögmaður. Rannsóknastofnun snjóflóða og hafíss verði við Eyjafjörð Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi frá Vfsinda félagi Norð- lendinga: í tilefni af skýrslum Rann- sóknaráðs ríkisins um skipulag snjóflóða- og hafísrannsókna vill félagið leggja til eftirfarandi: 1. Komið verði á fót sérstakri rannsóknastofnun sem annist rannsóknir á snjóflóðum, skriðu- föllum og berghlaupum svo og ýmsum áhrifum frosts í jarðvegi svo sem kali, þúfumyndun, rústa- myndun og jarðskriði. 2. Þá verði hafisrannsóknir efldar og sérstök áhersla lögð á að rannsaka áhrif hafíss á veðurfar og lífsskilyrði hérlendis. Visinda- félag norðlendinga vill að at- hugað verði hvort eðlilegt sé að hafísrannsóknir tengist fyrr- greindri rannsóknastofnun. 3. Þar sem skriðuföll og snjó- flóö eru tíðust á Vestfjörðum, Miðnorðurlandi og Austfjörðum er lagt til að stofnunin verði við Eyjafjörð. Greinargerð. Á siðustu árum hafa íslend- ingar orðið þess áþreifanlega var- VESTURBERG 85FM 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. íbúð- in er ekki fullfrágengin. Verð 7 millj úlb. 5.5 millj. DÚFNAHÓLAR 113 FM 4ra herbergja endaíbúð á 5. hæð. Skemmtilegar innréttingar, ullar teppi, bílskúr. Verð 1 1 millj., útb. 8 millj. HOLTSGATA 100 FM Hugguleg 4ra herbergja íbúð með skemmtilegum innréttmg- um. Stórt eldhús með borðkrók suður svalir, flísalagt bað, góð teppi. Verð 10 millj., útb. 7 millj. KARFAVOGUR 100FM Sérstaklega notaleg kjallaraibúð (litið níðurgrafin) i tvibýlishúsi. íbúðin skiptist i 2 svefnherbergi, stofu, hol með góðum arni, rúm- gott eldhús, gott bað og sér þvottaherbergi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð 9 millj. útb. 6 millj. SAFAMÝRI 98 FM 4ra herbergja jarðhæð. Sér hiti, sér inngangur, góð lóð. Verð 9 millj., útb. 6 millj FRAMNES VEGUR HÆÐ + RIS 4ra — 5 herbergja ibúð i tví- býlishúsi. Rúmgott eldhús, sér hiti, sér inngangur. Verð 7.5 millj. útb. 5 millj. NÖNNUGATA HÆÐ + RIS Nýstandsett 3ja tíl 4ra herbergja ibúð. Verð 9.8 millj., útb. 7 millj MARKHOLT 146 FM Rúmgott einbýlishús er skiptist i 4 svefnherbergi, stórar stofur, eldhús með borðkrók, gott bað- herbergi, gestasnyrtingu og þvottaherbergi sem er inn af eld- húsi. 37 fm bílskúr. Verð 2115 millj., útb. 14 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 L. BENEDfKT ÖiAFSSON LOGFR A ir að ýmis náttúruöfl hafa valdið þjóðinni þungum búsifjum, sem hún hefur ekki veriö viðbúin að mæta, m.a. vegna þess að skort hefur gagnasöfnun og rannsóknir á þessum fyrirbærum. Mál þessu sambandi nefna snjóflóð, hafís, skriðuföll, kal og ýmis skyld fyrir- bæri. Rannsóknaráð ríkisins hefur nú sett fram tillögur um skipulag snjóflóða- og hafísrannsókna, og ber að fagna því. í tillögunum er mælt með að stofnaðar verði sér- stakar ráðgjafanefndir með a.m.k. einum fastráðnum sérfræð- ingi er fenginn verði staður á Veðurstofu íslands í Reykjavík. Rétt er að benda á að dreifing fyrrgreindra náttúrufyrirbæra I landinu er á þann veg að snjóflóð, skriðuföll og hafískomur eru tíð- astar á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum. Ennfremur er rétt að benda á að önnur fyrir- bæri, er gætu tengst þessum rann- sóknum, eru algengust um norðanvert landið og má þar nefna berghlaup, jöklarann- sóknir, rannsóknir á þúfu- myndun, rannsóknir á rústa- myndun i mýrum og flóum á há- lendinu, rannsóknir á kal- skemmdum og önnur áhrif frosts og klaka I jarðvegi. Sýnist því lítil skynsemi að velja rannsóknunum stað í Reykjavík, víðs fjarri rann- sóknarefninu. Þær stofnanir í Reykjavík, sem eitthvað hafa fengist við rann- sóknir á þessum fyrirbærum og nefndar hafa verið sem hugsan- legir rannsóknaraðilar, eru yfir- hlaðnar störfum og er hætt við að það geti komið niður á væntan- legum rannsóknarverkefnum. Þótt mikið hafi verið ritað og rætt um flutning ríkisstofnana frá höfuðstaðnum bólar ekki enn á neinum framkvæmdum í þá átt, og reynsla annarra þjóða bendir lika til þess að mun auðveldara sé að koma á fót nýjum stofnunum úti á landi en flytja þær sem þegar eru rótgrónar á miðsvæð- unum. Hér er þvi gullið tækifæri fyrir stjórnvöld að sýna vilja i verki meö því að setja á fót sér- staka isrannsóknastofnun, sem valinn yrði staður utan höfuð- borgarsvæðisins. Ólafur Jónsson, fyrrum ráðu- nautur á Akureyri, vann braut- ryðjendastarf meö ritverki sínu Skriðuföll og snjóflóð, sem út kom 1957 og á árinu 1976 kom út annað ritverk eftir hann, Berg- hlaup, þar sem hann greinir frá rannsóknum sfnum og myndar drög að íslenskri ofanfallafræði. öll rök virðast hníga i þá átt að skynsamlegt og raunhæft sé að koma á fót ísrannsóknarstofnun í Eyjafirði og væri það verðugur minnisvarði um brautryðjenda- starf Ólafs Jónssonar i þessum fræðum og gæti eflt þær rann- sóknir í náttúruvísindum sem stundaðar eru á Norðurlandi og eiga sér orðið langa sögu. Akureyri í mars 1977 F.h. Vísindafélags norðlendinga Tryggvi Gfslason. & . s* á£t AL'GKÝSINíiA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.