Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JULI 1977 ■ (P^ SIMAR ||7 28810 car rental 24480 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR BILALEIGA -E 2 1190 2 11 38 Bob Crutcher félagsréSgjafi. Fyrirlestur um áfengismál BOB Crutcher félagsráðgjafi mun í dag, laugardag, halda fyrirlestur um áfengismál í Laugarásbiói kl. 13:30 og svara fyrirspurnum að honum loknum. Crutcher er hér fyrir áeggjan Freeport-klúbbsins og mun koma fram í þetta eina sinn, þar sem hann heldur áleiðis vestur um haf daginn eftir. Öllum er heimill ókeypis aðgangur Brldge 24 pör mættu til leiks í sumarspiiamennsku Ásanna 11. júlf síðastlið- inn og var spilað i tveimur 12 para riðlum. Urslit urðu þessi: A-riðill: Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 194 Ölafur Valgeirsson — Ragna Ölafsdóttir 185 Einar Þorfinsson — Sigtryggur Sigurðsson 181 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 175 B-riðill: Guðmundur Arnarson — Sverrir Armansson 211 Páll Valdimarsson — Sigurður Sverrisson 200 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 197 Björn Pétursson — Haukur Hannesson 190 Meðalárangur 165. Heildarstigin í sumarspila- mennskunni að loknum 8 kvöld- um: Sverrir Armannsson 12 Guðmundur Arnarson 11 Einar Guðjohnsen 8 Einar Þorfinsson 8 Jón Baldursson 8 Sigtryggur Sigurðsson 8 Sigurður Sverisson 7 Sævin Bjarnason 7 AIls hafa 58 spilarar hlotið stig. r . utvarp Reykjavík L4UG4PD4GUR 16. júlí MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristjáns Jónsson held- ur áfram að lesa ævintýrið um „Ivan Tsar og villiúlf- inn“; Magnea Matthfasdóttir fs)enzkaði(2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15:: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Þctta vil ég heyra. Börn velja efni til flutnings f samráði við stjórnandann, Guðrúnu Birnu Hannesdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þátt f tali og tónum. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tóniist. 17.30 „Fjöll og firnindi". eftir Arna Óla. Tómas Einarsson kennari les um ferðalög og hrakninga Stefáns Filippus- sonar (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt f grænum sjó. Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 Vor f Vestifr-Evrópu. Jónas Guðmundsson sér um annan slfkan þátt f tali og tónum. 20.30 Atriði úr óperunni „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Jacques Offenbach. Flytjendur: Rita Streich, Rudolf Schock og fl. ásamt kór og hljómsveit Rfkisóper- unnar f Berlfn: Wilhelm Schiichter stj. 21.10 „Friðjón kemur f heim- sókn“, smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundurinn les. 21.30 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 17. júlf MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15. Veðurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Pfanðkonsert nr. 10 f d-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Svjatóslav Rikhter og Rfkisfflharmóníusveitin f Varsjá leika; Stanislaw Wislocki stjórnar. 11.00 Messa f Neskirkju Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liðinni viku Páll Hreiðar Jónsson stjórn- ar umræðuþætti. SIÐDEGIÐ 15.00 Operukynning: Rósaridd- arinn“ eftir Richard Strauss, 2. þáttur. Flytjendur: Teresa Stich-Randall, Ljuba Welitsch, Christa Ludwig, Eberhard Wáchter, Otto Edelmann og fl. ásamt kór og hljómsveitinni Fflharmónfu f Lundúnum; Herbcrt von Karajan stjórnar. Guðmund- ur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það f hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfirði spjallar við hlustendur. 16.45 lslenzk einsöngslög Eiður Agúst Gunnarsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pfanó. 17.00 Staldrað við f Stykkis- hólmi Jónas Jónasson rabbar þar við fólk; — sjötti og sfðasti þáttur. 18.15 Stundarkorn með franska sellóleikaranum Paul Tortelier Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samskipti skólapilta f Lærða skólanum og Reykvík- inga á 19. öld Hcimir Þorleifsson mennta- skólakennari flytur sfðara er- indi sitt. 19.50 Islenzk tónlist a. Lög eftir Ingibjörgu Þorbergs við Ijóð eftir Hjört Páisson, Halldór Laxness, Lárus Salómonsson, Matthfas Johannessen o.fl. Ingibjörg Þorbergs syngur; Guðmund- ur Jónsson leikur með á pfanó. b. Sónata fyrir klarfnettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. 20.20 Sjálfstætt fólk f Jökul- daslheiði og grennd Örlftill samanhurður á „Sjálfstæðu fólki“ eftir Hall- dór Laxness og samtfma heimildum. Þriðji þáttur: Að koma nafni á ástina. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar meö honum: Hjörtur Pálsson, Baldvin Halldórsson, Klemenz Jónsson og Guðrún Birna Hannesdóttir. 21.15 Davidsbiindlertánze“, op. 6 eftir Robert Schumann Murray Perahia leikur á pfanó. 21.45 „Augun mfn á þræði“ Ljóð eftir Ragnar Inga Aðal- steinsson frá Vaðbrekku. Höfundurinn og Dagný Kristjánsdóttir lesa. 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: „Hætti ekki fyrr en ég fæ almenn mótmæli” NAFNIÐ Kristln Sveinbjörnsddótt- ir lætur kunnuglega I eyrum. Þa8 er a8 vonum vegna þess a8 eig- andi þess hefur sé8 um vikulegan útvarpsþátt f u.þ.b. 10 ár. Þessi áttur er Óskalög sjúklinga, sem hefur stytt mönnum stundir I meira en aldarfjórSung. ÞaS er ekki oft fjallaS um þennan þátt f blöBum e8a I samrasBum fólks, en samt var þa8 svo a8 nýlega þegar hann var fsrBur til I dagskránni um einn dag steyptist bréfaflóS yfir alla lesendadálka dagblaS- anna og almenningi fannst, sem hann hefBi tapaS einhverju. Blm ræddi við Kristínu i gær og var hún þá I vinnu sinni á lögfræði- skrifstofu hér I bænum. — Ég byrjaði I útvarpinu með Jónasi Jónssyni fyrir svona fjórtán árum I þætti sem hann stýrði þá. Síðar sá ég nokkrum sinnum um óskalögin I afleysingum og loks tók ég þann þátt alveg að mér og mig Útvarpssagan kl. 21.30: Lífssaga fátækrar stúlku UM ÞESSAR mundir er Einar Bragi rithöfundur að lesa í útvarpi síðari hluta sögunnar „Ditta manns- barn" eftir Martin Ander- sen-Nexö. Einar er einnig þýðandi verksins, þýddi söguna á árunurn 1948—'49, en þá kom sagan út á islensku. „Ditta mannsbarn" er stórt og mikið skáldverk, sem kom fyrst út i Dan- mörku i kringum 1920 í fimm hlutum. Þetta verk er eitt hið þekktasta af verk- um Nexö ásamt „Pelle erobreren". Sagan er llfssaga stúlku af alþýðu- stétt. í fyrri hlutanum, sem Einar Bragi las i útvarpí fyrir þremur ár- um, segir frá uppvaxtarárum hennar I sveit og sjávarþorpi fram til 16 ára aldurs. Hún lendir I ýmsum vand- ræðum og verður m.a. barnshaf- andi Slðari hluta sögunnar fjallar um það er hún kemur heim aftur eftir að hafa verið I vist og lætur hún barnið i fóstur til vandalausra. Ditta fer nú til Kaupmannahafnar I fullvíssu þess að þar biði hennar langar til að hætta þvi á meðan mér berast ekki almenn mótmæli — Eina verulega breytingin, sem gerð hefur verið á þessum þætti i gegnum árin, er sú að i niu ár var hann sendur út beint. en nú er hann tekinn upp á band nokkru áður en hann er sendur út. Þegar blm. spurði Kristinu hvaða lög það væru, sem oftast væru leikin i þættinum sagði hún að lög Inga T. Lárussonar væru ætið mjög vinsæl, t.d. ..Það er svo margt" og „Aust- fjarðaþokan". Hún sagði að um þessar mundir væri verðlaunalagið úr Eurovisionkeppninni sennilega vinsælast, Randver, Lúdó og fleiri fylgdu fast á eftir Óskalög sjúklinga eru á dagskrá kl. 9 15 bjartari framtið. Hún fer I vist og býr með drykkjumanni, sem siðar hverf- ur og hún situr eftir heima með barn þeirra, auk annarra barna, sem fólk hefur skilið eftir hjá henni, vitandi það að af hjartagæsku sinni myndi hún annast þau. Að lokum deyr Ditta í Kaupmannahöfn 25 ára að aldri, útslitin manneskja. Kvikmynd hefur verið gerð eftir þessari sögu og var hún sýnd hér fyrir u.þ.b. 25 árum. Martin Andersen-Nexö var fædd- ur og upp alinn á Borgundarhólmi við mikla fátækt, hann komst þó að lyktum í skóla. m.a. I Askov. Hann var alþýðuhöfundur og lýsir oft kjör- um verkafólks í sögum sinurn og byggir þá á eigin reynslu. Hann ferðaðist mikið. m.a. til Spánar og skrifaði mjög þekktar bækur um ferðir sínar. Hann lést í hárri elli árið 1954 Einar Bragi les 10. lestur i kvöld kl. 21.30. Einar Martm Bragi Andersen-Nexö. Allt í grænum sjó kl. 19.35: Allt í grænum sjó til septemberloka f KVÖLD er þátturinn Allt I grænum sjó é dagskré útvarpsins. Þessi þéttur er é dagskré hélfsménaðarlega og það eru þeir Jörundur GuBmundsson eftirherma og Hrafn Pélsson hljóSfæraleikari, sem hafa umsjón hans með höndum. Blm ræddi við Hrafn um daginn og sagði hann þá að upphafið að þessu hefði verið þannig að Hjörtur Pálsson hjá útvarpinu kom að máli við Jörund og bað hann um að sjá um skemmtiþátt í útvarpi Vegna þess að Jörundur skrifar mjög lítið af efni sjálfur, en Hrafn hefur skrifað mikið af efni fyrir hann, kom hann siðan að máli við Hrafn og þeir fluttu einn þátt til reynslu s.l. haust, en byrjuðu siðan af fullum krafti i febrúar Sagði Hrafn að það væri ætlunin að þessir þættir yrðu á dagskrá út september Hrafn sagði að i þessum þáttum væru viss atriði, sem væru eins konar fastir punktar, það væri t.d. alltaf eitthvað i Ijóðformi I hverjum þætti og alltaf eitt afskræmt erindi Annars væru þættirnir byggðir þannig upp að i hverjum þeirra væri tekið fyrir eitthvert mál sem væri ofarlega á baugi i þjóðfélaginu i það og það skiptið. Eins væri alltaf einn gestur i hverjum þætti. Hrafn sagði að i þættinum I kvöld yrði fjallað um nokkur mál, mætti til dæmis nefna stafsetningarmálið mikla, bruggtækjamálið og bröltið i Alþýðu- flokknum. Ennfremur yrðu í þættinum viðtöl við ýmsa menn. Hann sagði að gestur þáttarins i kvöld væri Karl Guðmundsson leikari og væri þetta I fyrsta sinn, sem þeir skemmtu saman hann og Jörundur, án þess að herma eftir. Kl. 1 9.35 er Allt i grænum sjó í útvarpinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.