Morgunblaðið - 16.07.1977, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.07.1977, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JULI1977 • • Omefnastofn- un berast upp- drættir að gjöf ÖRNEFNASTOFNUN Þjóðminja safnsins hafa borizt aS gjöf frumdrög uppdrátta Samúels Eggertssonar kennara og kortagerBarmanns. Eru þa8 systurnar Halldóra og Margrét Samúelsdætur sem hafa fært stofn- uninni uppdrættina og segir I frétt fré henni aS mikill fengur sé a8 gjöfinni. M.a. er hér um a8 ræ8a örnefnauppdrætti Flateyjar é BreiSa- firSi, RauSasands, Kollsvtkur, KiSa- fells I Kjós og Þingvalla, ýmsir upp- drættir úr Reykjavlk svo og frum- drög margra kauptúna og kaupstaSa. Samúel Eggertsson varð búfræðing- ur frá Ólafsdal 1 889 og var bóndi og kennari í Barðastrandasýslu og siðar kennari i Reykjavik. Fékkst hann jafn- framt við mælingastörf og kortagerð og segir i frétt frá Örnefnastofnuninni að hann hafi lagt merkan skerf til íslenzkrar kortagerðar. Teiknaði hann m,a. íslenzkt sögukort og Islandskort, sem notað var við landafræðikennslu. Árið 1 934 skráði Samúel fyrir Forn- leifafélagið örnefni við Gilsfjörð, í Geiradal og Reykhólasveit og teiknaði uppdrætti nokkurra jarða og merkti þar inn á örnefnin. Þessir uppdrættir Sam- úels og örnefnaskrár hans, sem eru með mjög fögru handbragði, eru fyrir i vörzlu örnefnastofnunar Þjóðminja- safnsins, segir i frétt og að lokum eru gefendum færðar beztu þakkir fyrir þessa góðu gjöf. Samúel Eggertsson. FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆT116 Símar: 27677 &-14065 Opið alla daga frá kl. 9—6 og 1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf- um einnig fjársterka kaupendur að ýmsum tegundum eigna Haraldur Jónsson hdl. Haraldur Pálsson s. 83883. Gunnar Stefánsson s. 30041. HÁAGERÐI 3ja herb. tæpl. 80 fm. ibúð á jarðhæð i endaraðhúsi. sér hiti og inngangur. Laus strax. Verð aðeins 6.5 millj. Útborgun 4.5—4.8 millj. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfiæðingur Ármúla 21 R 85988*85009 29555 opid alla virka daga frá 9til 21 og um helgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna á söluskrá Skoóum ibúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Akranes Einbýlishús til sölu. 4 svefnherb., bað 2 stofur, eldhús, snyrting, geymsla, búr, þvottahús. Inn- byggður bílskúr. Stutt í skólana. Laus strax. Uppl. í síma: 93-1 647. Einbýli — í smíðum: Til sölu glæsilegt einbýlishús í austurborginni (ekki Breiðholti). Rúmgóð aðalhæð ca. 1 70 fm Stór innbyggður bílskúr á jarðhæð og að auki 50 fm rými á jarðhæð með góðum gluggum. Afhent fokhelt eða lengra komið eftir samkomu- lagi Upplýsingar gefnar á skrifstofunni ekki í síma. Teikn. á skrifstofu. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 ÍBÚÐIR Höfum til sölu, tvær tveggja herb. íbúðir ca. 65 fm, auk bílskýlis. Verð * Kr. 5.900.000 - Verð bílskýli Kr. 700.000 - Einnig 6 — 7 herb. „penthouse" íbúð tæpl. 1 70 fm. Glæsileg íbúð. Verð íbúð Kr. 9.800.000. — Verð bílskýli Kr. 700.000.— íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk/ en öll sameign frágengin og eru tilbúnar til afhendingar nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Breiðholts h.f., Lág- múla 9, sími 81 550. 29555 opidalla virka daga frá 9 til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar þá vantar okkur mikið af 2ja og 3ja herbergja ibúðum á söluskrá sér- staklega i austurborginni, Kópa- vogi og víðar Við höfum kaupendur að: 3— 4 herbergja ibúð með bil- skúr annað hvort i Kópavogi eða Reykjavík. 3ja herb. ibúð i nágrenni Háskólans. Mjög góð útborgun allt að 6 millj. fyrir áramót. Einbýlis- og raðhúsum i Foss- vogs- og Háaleitishverfi. Á söluskrá okkar er m.a. Við Asparfell tvær góðar 2ja herb. ibúðir. Útborganir um 4— 4.5 millj. Krummahólar 2ja herb. íbúð á 3. hæð 60 ferm. Rúmgóð. Útb. 5 millj. Þverbrekka góð 2ja herb. ibúð. Útborgun 4.5—5 millj. Efstasund 2ja herb. ibúð á 1. hæð 60 ferm. Góð ibúð. Útb. 4,5 millj. f Bökkunum góðar 3ja herbergja ibúðir. Góð- ar útborganir. Grænakinn 3ja herb. ibúð i risi, 70 ferm. Útborgun 3—4 millj. Asparfell 3ja herb. ibúð á 1. hæð 88 ferm. Útborgun 6 millj. Nýbýlavegur stór 3ja herb. íbúð á jarðhæð. 100 ferm. Góð ibúð. Útborgun 6—6.5 millj. Hverfisgata 3ja herb. kjallaraibúð. Um 75 ferm. Útb. 4 millj. Holtsgata — Hafnarfirði 3ja herb. ibúð á 1 hæð. Gott verð. Útborgun 3.5—4 millj. Ránargata 4 herb. íbúð 1. hæð. 115 ferm. Góð ibúð. Sala eða makaskipti á 2ja herb. ibúð. Útb. 7 — 7.5 millj. Hrafnhólar 4 herb. íbúð á 7. hæð 100 ferm. Snotur ibúð. Skipti möguleg á einbýlis- eða raðhúsi i smiðum. Útborgun 7 millj. Kleppsvegur 4 herb. ibúð á 1. hæð 1 1 7 ferm. Aukaherbergi í kjallara. Mjúg gúð ibúð. Útb. 8—8.5 millj. Dvergabakki stúr 4—5 herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Um 140 ferm. Þvotta- herb. i ibúðinni. Gúður bilskúr. Verð tilboð. Hrauntunga 4 herb. ibúð á jarðhæð í tvibýlis- húsi. Um 100 ferm. Snotur ibúð. Útborgun 5.5—6 millj. Stóragerði 4 herb. ibúð á 1. hæð 105 ferm. Útborgun 8 millj. í Háaleitishverfi góðar 4—6 herb. íbúðir. Með bíiskúrsréttum. Mosfellssveit Einbýlishús í smíðum og fuiibú- in. Við skoðum íbúðir sam- dægurs. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JRttrflimblnþjþ OPIÐ í DAG KLEPPSVEGUR Falleg 5 herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Suður- svalir. Verð 1 1,5 millj. MELABRAUT 4ra herb. ibúð í kjallara 105 fm. i þribýlishúsi. Litið niðurgrafin. 3 svefnherb. Sér inngangur. Sér hiti. Gúður garður. Laus strax. Verð ca. 7,5 millj. Útb. ca 5 millj. SKIPASUND 80 fm. ibúð á 1. hæð i tvibýlis- húsi. Laus strax. Útb. ca. 5 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. ibúð á 2. hæð 112 fm. Samliggjandi stofur, 3 svefn- herb. Bilskúrsréttur. Verð ca. 1 3 millj. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Vandaðar innréttingar. Verð 8 — 8,5 millj. Útb. ca. 6 millj. Getur orðið laus sljútlega. LINDARBRAUT SELTJARNARNESI 1 20 fm. íbúð á jarðhæð i fallegu þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Verð 12,5 millj. MIÐBRAUT SELTJARNARNESI 118 fm. íbúð á jarðhæð i þri- býlishúsi. 3 svefnherb. Bilskúrs- réttur. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 10.5 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 5 — 5,5 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a.: Við Stúrholt 3ja og 6 herb. ibúðir. Við Æsufell 3ja—4ra herb. ibúðir. Við Ljúsheima 4ra herb. ibúðir. Við Fellsmúla 4ra herb. íbúðir. Við Dalsel 4ra herb. ibúð. Við Vesturberg 3ja herb. ibúð. Við Karfavog 3ja herb. ibúð. Við Hverfisgötu 2ja herb. ibúð. Við Rauðarárstig einstaklings- ibúð. Við Hraunbæ einstaklingsibúð. Við Seljabraut 4ra herb. íbúð ríflega tilb. undir tréverk. Við Rauðalæk parhús Við Blesugrúf einbýlishus Við Frakkastig einbýlishús Við Nökkvavog, glæsi- legt einbýlishús með góðum bílskúr og fallegum garði. í Kópavogi: 2ja 3ja og 4ra herb. ibúðir. 5 herb. falleg sérhæð með bílskúr. Sér í Garðabæ: 4ra herb. sérhæð með bílskúr. ( Hafnarfirði: 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Einbýlishús í Mosfellssveit: Fokheld einbýlishús og raðhús. Höfum kaupendur að öllum gerðum og stærðum húsnæðis. Opið í dag frá 10—5. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. í smíðum Vil kaupa grunn, hús eða íbúð í smíðum. Sími 82156. og 36309. ; ri ,3"’T- —1 ■—Tm Raðhús í Ásgarði Einbýlishús í Hólunum í Breiðholti Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi Raðhús í Fossvogi Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit. Vesturberg Kóngsbakki 4ra herb. 105 ferm. íbúð á 3. 4ra herb 110 ferm. íbúð á 3. hæð, þvottahús inn af eldhúsi. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Útb. 7 millj. Hulduland Fossvogi 3ja herb. ibúð 90 ferm. á 1. hæð. Útb. 6,5 millj. Útb. 7 millj. Sólheimar — háhýsi Hraunbær 3ja herb. íbúð, tvær stofur og 4ra herb. 112 ferm. íbúð á 1. eitt svefnherb. 95 — 100 ferm.. hæð, sérsmiðaðar innréttingar. svalir i suðu'r. Útb. 7,5 millj. Útb. 7,5 millj. íbúðir í Seljahverfi íbúðir við Eskihlíð íbúðir við Álfheima Sér hæðir í Vesturbæ með risi Sérhæð við Rauðalæk Sérhæð í Túnunum Okkur vantar allar tegundir íbúða og eigna á söluskrá. Op í dag frá kl. 2—5. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1 HÆÐ. Sölustjúri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986. Jún E. Ragnarsson hrl. SÍMAR 11 614 og 11616

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.