Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
169. tbl. 64. árg.
FIMMTUDAGUR 4. AGÚST 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Samkomulagi
náð í Belgrad
Belgrad — 3. ágúst — AP
SAMKOMULAG hefur náðst um
dagskrá ráðstefnunnar þar sem
endurskoðaðar verða efndir Hel-
sinki-samkomulagsins. Sovét-
menn lögðu í dag fram mála-
miðlunartillögu og hefur formað-
ur bandarfsku sendinefndarinnar
Ofgasamtök
setja New-
Yorkborg á
annan endann
New York—3. ágúst—Reuter
EINN maður lét lífið og fjórir
særðust lffshættulega þegar
sprengjur sprungu f tveimur
skýjakljúfum New York-
borgar í dag. Ilótanir bárust
um fleiri sprengjutilræði. Má
heita að borgin hafi farið á
annan endann, er tugþúsundir
manna urðu að yfirgefa vinnu-
staði sfna á Manhattan af þess-
um sökum. Hafa öfgasamtökin
F.A.L.N., sem kenna sig við
Puerto Rico, lýst sig ábyrg
fyrir sprengjutilræðum, en að
undanförnu hafa samtökin
hvað eftir annað staðið fyrir
sprengjutilræðum f borginni.
Abraham Beame borgar-
stjóri sagði í kvöld, að allt lög-
reglulið borgarinnar væri nú
við, störf um leið og hann
hvatti til að dauðarefsing yrði
tekin upp að nýju til að halda
aftur af hryðjuverkamönnum.
Lögregian hefur átt óvenju
annríkt að undanförnu, m.a.
vegna leitarinnar að „syni
Sáms“, morðingjanum sem
myrt hefur sex manns á einu
ári.
Empire State-byggingin var
meðal þeirra húsa, sem tæmd-
Framhald á bls 18.
á Belgrad-fundinum lýst þvf yfir,
að tekizt hafi samkomulag, sem
vestræn rfki geti sætt sig við.
Samkomulagið er með þeim fyrir-
vara, að stjórnir rfkjanna 35, sem
aðild eiga að Ilelsinki-sátt-
málanum, staðfesti það. Eru
horfur á að staðfesting allra rfkj-
anna liggi fyrir á föstudaginn
þannig að undirbúningsfundin-
um, sem staðið hefur frá þvf um
miðjan júnf, Ijúki fyrir helgi.
í málamiðlunartillögu Sovét-
manna kemur skýrt fram, að
hinni eiginlegu Belgrad-
ráðstefnu ljúki ekki fyrr en dag-
skráin sé tæmd, en það þýðir i
raun að lokayfirlýsing hafi þá
verið samþykkt og ákvörðun
tekin um stað og stund fyrir
næstu ráðstefnu. Þetta eru atr-
iði, sem Vesturlönd hafa lagt
megináherzlu á á undirbúnings-
fundinum, sem nú er að Jjúka,
en Sovétmenn hafa hingað til
viljað binda fastmælum hvaða
dag ráðstefnunni skyldi ljúka.
Samkvæmt því, sem nú hefur
Framhald á bls 18.
(AP-símamynd)
Grfskir Kýpurbúar votta Makarfosi erkibiskupi virðingu sfna þar sem hann liggur
á viðhafnarbörum. Makarfos lézt af hjartaslagi f gærmorgun, 63 ára að aldri.
Andlát Makaríosar vek-
ur ugg um átök á Kýpur
Nikósíu — 3. ágúst — AP
ÓTTAZT er að fráfall Makarfosar
erkibiskups, forseta Kýpur, valdi
nýjum erjum milli grfsku og
tyrknesku þjóðarbrotanna á
eynni. Þótt ekki hafi komið til
átaka þar að undanförnu hefur
oft mátt litlu muna svo ekki syði
upp úr, en talið er að Makarfos
hafi einn manna verið þess megn-
Flýja landamæra-
þorp eftir árás
Kambódíumanna
vSangae, Thailand — 3. ágúst — AP.
YFIR þúsund manns flúðu
í dag frá landamæraþorp-
um í Thailandi af ótta við
frekari árásir frá Kambó-
díu, en í gær féllu 30
manns, þar af helmingur-
inn konur og börn, í
skyndiárás Kambódíu-
manna. Hafa Thailending-
ar styrkt herlið sitt til
muna á þessum slóðum, en
af hálfu hersins í landinu
er því haldið fram að Kam-
bódíumenn séu með stór-
skotalið rétt við landamær-
in.
i
Segja Thailendingar, að
Kambódíumenn hafi nú
komið fyrir langdrægum
sprengjuvörpum við landa-
mærin, en hingað til hefur
ekki verið til þess vitað að
þeir hefðu á að skipa svo
fullkomnum vopnum.
ugur að halda grfska meirihlutan-
um í skefjum.
Um tvö þúsund syrgjendur
söfnuðust saman við forsetahöll-
ina í dag. Margir voru grátandi og
einn sagði: „Hann var okkur sem
faðir, nú getur enginn verndað
okkur nema guð“. Líki Makaríos-
ar var í dag komið fyrir á viðhafn-
arbörum i kirkju heilags Jóhann-
esar, rétt við forsetahöllina, og
var þar stöðugur straumur
griskra Kýpurbúa, sem sumir
hverjir kysstu hönd liksins að
skilnaði. Lýst hefur verið yfir 40
daga þjóðarsorg á Kýpur vegna
fráfalls forsetans, en útförin fer
fram n.k. mánudag.
Nýjar forsetakosningar á Kýp-
ur eiga að fara fram innan 45
daga, en forseti þingsins, Spiros
Kyprianou, gegnir forsetaemb-
ætti þangað til. Á Kýpur eiga ein-
ungis fulltrúar gríska þjóðar-
brotsins sæti.
Sjö stundum eftir að andlát
Makaríosar var tilkynnt í útvarpi
grískra Kýpurbúa flutti Nejat
Konuk, leiðtogi tyrkneskra eyjar-
skeggja, ávarp þar sem hann
sagði, að Tyrkir á Kýpur myndu
viðurkenna eftirmann Makarios-
ar á sama hátt og þeir hefðu við-
urkennt erkibiskupinn, það er að
segja aðeins sem leiðtoga grískra
íbúa eyjarinnar en ekki sem for-
seta allra Kýpurbúa. Konuk skor-
aði á Grikki á eynni að stuðla að
friði með því að fallast á skipt-
ingu eyjarinnar.
Forsvarsmaður stjórnarinnar i
Nikósíu sagði i dag, að gríski
Framhald á bls 18.
(AP-símamynd).
Miklar mótmælaaðgerðir hafa verið við nýtt kjarn-
orkuver, sem er að rfsa f námunda við borgina Lyon
f Frakklandi, undanfarna daga. Mðtmælafðlkið
stöðvaði í gær bfla, sem voru að flytja byggingar-
efni að kjarnorkuverinu.
Litlar líkur eru á
árangri hjá Vance
Beirút — 3. ágúst — AP — Reuter.
CYRUS Vance utanrlkisráðherra Bandarfkjanna kom f dag við f
Beirút á leið sinni frá Egyptalandi til Sýrlands. t viðræðum við
Ifbanska ráðamenn bauð hann fram 153 milljón dala efnahagsaðstoð
frá Bandarfkjunum til endurreisnarstarfs f Lfbanon eftir styrjöldina
þar. Sfðdegis hélt Vance til Damaskus, þar sem hann hittir að máli
Assad forseta. Fregnir herma að Yassir Arafat, leiðtogi PLO, sé
komínn til Damaskus vegna heimsóknar Vance, en aðstoðarmenn hins
sfðarnefnda hafa útilokað að hann hitti Arafat eða aðra leiðtoga
Palestfnuaraba á þessari ferð sinni um Miðausturlönd.
Fátt bendir til þess að á fund-
um Cyrus Vance utanrikisráð-
herra Bandarfkjanna með ráða-
mönnum i Miðausturlöndum hafi
náðst umtalsverður árangur í því
að ryðja úr vegi helztu hindrun-
um fyrir nýjum friðarviðræðum.
Kairóblaðið A1 Ahram sagði i dag,
að egypzka stjórnin hefði hafnað
tillögum Vance varðandi þátttöku
Palestinuaraba í friðarviðræðum,
svo og tillögum hans um brott-
flutning tsraelsmanna frá her-
numdum svæðum og grundvallar-
atriði í endanlegu friðarsam-
komulagi. Bandaríkjamenn hafa
ekki viljað staðfesta þessa fregn
blaðsins, sem er hálfopinbert mál-
gagn stjórnar Sadats, né vísa
henni á bug, að öðru leyti en því
að fulldjúpt sé tekið í árinni að
segja að tillögunum hafi verið
hafnað.
Einn helzti aðstoðarmaður
Vance á ferð hans um Miðaustur-
lönd varaði við þvi í dag, að menn
Framhald á bls 18.
Vance.