Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. AGUST 1977 Hvað gera þingmenn í sumar? Ellert fór á togara ÞAÐ VAR EKKI SEINNA VÆNNA AÐ FA EINHVERN GÓÐAN I MARKIÐ! í DAG er fimmtudagur 4 ág- úst. sem er 216 dagur ársíns 1977 SEXTÁNDA VIKA sum- ars. Árdegisflóð er I Reykjavlk kl. 09 39 og siðdegisflóð kl. 21.59 Sólarupprás I Reykja- vfk kl. 04 43 og sólarlag kl. 22.22 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 04.12 og sólarlag kl. 22 22 Sólin er I hádegisstað I Reykjavik kl 13 34 og tunglið I suðri kl 05.20 (íslandsal- manakið) ViB fórum allir villir vegar sem sau8ir, stefndum hver slna Iei8, en Drottinn lét misgjörB vor allra koma ni8ur á honum. (Jes. 53.6—7.) KROSSGATA 1 p P F '■ ■* 9 W i " ■■p ZiL_iZ :5zi SJÖTUG er í dag Ilákonfa Jóhanna Pálsdótfir frá Stóra Laugardal í Tálkna- firði, eiginkona Guðlaugs Guðmundssonar bónda þar. I FRÁ HÓFNINNI ÞAU hreint alvarlegu mistök urðu hér I Dagbókinni I gær að ..Frá höfninni" féll niður. La»- foss sem kom á mánudaginn var hér I höfninni I gærmorg- un. Reykjafoss kom að utan þann sama dag, en er farinn aftur. Selfoss er nýfarinn til útlanda Rangé er nýlega kom- in frá útlöndum, svo og Ála- foss og Fjallfoss. Togarinn Vigri kom á þriðjudaginn af veiðum. og var komið á hann fararsnið I gær irafoss, sem kom um helgina. fór aftur I gær áleiðis til útlanda og I fyrrakvöld fór Hvlté einnig áleiðis til útlanda. en hún kom um siðustu helgi í gær kom Ménafoss að utan SuSurland kom af ströndinni. en Jökulfell fór á ströndina I gærmorgun kom togarinn Bjarni Bene diktsson af veiðum og landaði Tvö skemmtiferðaskip komu árdegis i gær. en fóru aftur i gærkvöldi Var annað þeirra á ytri höfnínni, griskt. en hitt rúmlega 20 000 tonna rússn- eskt og lagðist það að bryggju i Sundahöfn. Alþingismennirnir hafast ólikt aö í sumar- friinu, einn passar börn, annar ræktar '|garöinn sinn og sá * þriöji fer á skak. LARÉTT: 1. koma virt 2. mál 6. leil 9. flát 11. sk.st. 12. flát 13. sem 14. biblfunafn 16. eins 17. innyflin LÓÐRÉTT: 1. koddanum 2. borða 3. hundar 4. samhlj. 7. veislu 8. IiökkuI 10. sk.st. 13. kopar 15.'vitskert 16. á nótum Lausn á síðustu I.ARKTT: 1. kosí S. rá 7. aur 9. al 10. spilla 12. SP 13. ill 14. i-n 15. nunna 17. nasa 1.ÓÐRETT: 2. urri 3. sá 4. kassinn 6. stall 8. upp 9. all 11. linna 14. t-nn 18. as FYRIR alllöngu síSan héldu þessar telpur hlutaveltu til ágó8a fyrir Styrktarfél. van- gefinna. Söfn- uðu þœr yfir 6700 krónum. Telpurnar heita ÁstrfSur Þórðar- dóttir. Elin Ragna Sigurðar- dóttir og Hafdís Sigursteinsdótt- ir. ÞESSI mynd er tekin hér i Reykja- vik kringum aldamótin, að þvi er taliS er. Á henni eru ungir nýút- skrifaSir skósmiðir ðsamt meist- ara sinum Matthiasi Mathiesen. skósmiðameistara i Reykjavik og s!8ar i HafnarfirSi. Vitað er um nöfn tveggja annarra manna á myndinni. Eru þeir báðir til vinstri handar Sá sem situr hét Jón J. Straumland. Hann var siBustu æviár sin húsvörður Pósthússins. Fyrir aftan hann stendur Ármann Eyjólfsson er var skósmiðameist- ari að Laugavegi 28, en heima átti hann að Freyjugötu 47. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hina skósmiðina eru beðnir að gera Reyni Ármannssyni póstfulltrúa ð Pósthúsinu viðvart. DAGANA frá o« m«*d 29. júlf (il 4. ágúst er kvöld- nætur- ok helgarþjónusta apótekanna f Revkjavfk sem hér se«ir: I INGÓLFS APÓTEKI. Én auk þess er LAUGAR- NESAPÓTEK opirt til kl. 22 alla da«a vaktvíkunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokartar á lauKardöKum ok helKÍdÖKum. en hæKt er art ná samhandi virt lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALNS aila virka daga kl. 20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokurt á helKÍdÖKum. A virkum dÖKum kl. 8—17 er ha*Kl art ná samhandi virt lækni f síma LÆKNA- FÉLAGS KEYKJAYÍKUR 11510. en því arteins art ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 art morKni ok frá klukkan 17 á fostudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúrtir «»k la*knaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐAKVAKT Tannlæknafól. Íslands er í IIEILSU- VEKNDARSTÖDINNI á lauKardÖKum ok helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorrtna k«*KU mænusótt faja fram í HEILSI VERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUK á mánudöKiim kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mert sér ónæmisskfrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM AK BorKarspftalinn. Mánu- da^a — föstudaKa kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daKa kl. 13.30—14.30 ok 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga ok kl. 13—17 lau^ardaK ok sunnu- daK Heilsuverndarstörtin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauKard. — sunnud. á sama tfma ok kl. 15—16. — FærtinKar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 ok 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daRa kl. 15.30—17. — KópavoKshælið: Eflir umtali ok kl. 15—17 á helKÍdöKum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. ok sunnud. kl. 15—16. Ileimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. I.andspftalinn: Alla daga kl. 15—16 ok 19—19.30. FærtinKardeilJ: kl. 15—16 »g 19.30—20. Barnaspftali llrinKsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — lauKard. kl. 15—16 ok 19.30—20. Vffilsstartir: Daglega kl. 15.15—16.15 ok kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS OUlMl SAFNHÚSINU virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. írtlánssalur < vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsirt. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sigurrtar Sigurrtssonar »g Steinþórs Sigurrtssonar, er opin daKlega kl. 14—19 fram til 11. ágúst, BORGA R BOKASA FN RE Y KJA VÍKUR: ADA LSA FN — ('tlánsdeild. ÞiiiKholtsstræti 29a. sími 12308, 10774 »g 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborrts 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, ÞinKholtsstræti 27. sfmar artalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. 1 ágúst verrtur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokart laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — AfKreirtsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar artalsafns. Bókakassar lánartir skipum, heilsuhælum »k slofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta virt fatlarta og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústartakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABtLAR — Bækistört í Bústartasafni, sfmi 36270. BÓKABtLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. áKÚst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opirt alla daK vikunnar kl. 1.30—4 sfrtd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opirt mánudaKa til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. en artra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokart. LLSTASAFN ÍSLANDS virt Hringbraut er opirt daglega kl. 1.30—4 sírtd. fram tii 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BOKASAFNIÐ er opirt alla virka daga kl. 13—19 ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfrtdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16. sfma 84412 kl. 9—10. Leirt 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga »g sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mín. yfir hvern heilan tíma og hálfan. milli kl. 1—6sfrtdegis og ekur þá alla leirt art hlirti safnsins. NATTt RUíiRIPASAFNIÐ er opirt sunnud.. þrirtjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstartastræti 74, er opirt alla daga, í júní, júlí »g ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sírtd. SÆDYRASAFNIÐ er opirt alla daga kl. 10—19. LISFASAFN Einars Jónssonar er opirt alla daga kl. 1-30—4 sírtd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opirt mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laúgardaK »K sunnudag. „ATTA álftarungum náði Loftur Gurtmundsson Ijós- myndari á ölfusá f gær. Voru ungarnir komnir art flugi. en Loftur gat flæmt þá á land og komirt þeim inn f hús á Arnarbæli. Verrta ungarnir sóttir í dag austur og fluttir hingart til Reykjavfkur »k hafðir á Tjörninni. Er þart óvenjulegt art svo margir álftarungar séu þar samtímis.** t smáklausu er sagt: „Lax til Englands. I gær sendu bændur á Selfossi og Sandvfk 7—8 smálestir af laxi mert enskum togara til Englands. Er þetta fjórrta skiptið f sumar. sem þeir bændur eystra senda lax til Englands ok hefir salan gengirt vel þart sem af er.“ „Haft er þart eftir Asgeir Asgeirssyni art miðstjórn Framsóknarflokksins muni birtja um allt art mánartar- frest til þess art rártfæra sík virt flokksmenn sína um væntanlega st jórnarmyndun." r* BILANAVAKT VAKTÞJONU.STA bor»arN(ufnana svar- ar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis (il kl. 8 árdegis og á hclgidögum er svaraö aiian sölarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er við (ilkvnningum um bilanir á veifu- kerfi horgarinnar og 1 þeim (ilfellum öðrum sem borgarbúar lelja sig þurfa að fá aðsloð borgarslarfs-. manna. GENGISSKKANING NR. 145 — 3. ásús( 1977 Eining Ki. 12.00 Kaup Sala 1 Banrtaríkjadollar 196,40 196.90 1 Sterlingspund 341,50 342.50" 1 Kanadadoiiar 182,90 183,40 100 Danskar krónur 3292.10 3300,50 100 Norskar krónur 3738.60 3748,20 100 Sænskar krónur 4502,90 4514.40 100 Finnsk mörk 4885.60 4898,00 100 Franskir frankar 4056.20 4066.50 100 BelK. frankar 555.60 557,00" 100 Svissn. frankar 8196.80 8217,70 100 G.vlliní 8074.00 8094,60 100 V.-Þýxk mörk 8590,10 8612,00 100 Lfrur 22,29 22,34 100 Austurr. Sch. 1207.90 1210,90" 100 Escudos 510.55 511,85* 100 Pesetar 232,15 232,75* 100 Yen 73,93 74,12* Breyling frá sfðuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.