Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. AGUST 1977 29 VELVAKANDi SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI ^ nv {/Jvunfo-gfá'iJ ii ferð i bílum sínum um helgina siðustu: 0 Hættasumir við að fara? „Mig langar að fá að þakka út- varpi umferðarráðs fyrir margt gott nú um verzlunarmannahelg- ina og er ekki vanþörf á alls kyns ábendingum og heilræðum til allra þeirra, sem eru á ferli um landið þessa helgi sem aðrar. Þetta er oftast nær þægilegt rabb um hlutina, hvernig eigi að haga sér í umferðinni, hvernig eigi að hafa ofan af fyrir krökkunum í langri bílferð („mamma er ekki of góð til að sitja afturí hjá þeim“), og sitthvað fleira. Eitt er þó það, sem mér finnst neikvætt og það er ef þessi áróður gerist of sterkur eða of neikvæð- ur. Ég held að það verði að gæta þess að oróa þessa hluti vel, ef of sterklega er til orða tekið liggur við að fólk sé hrætt frá þvi að setjast undir stýri og aka þangað sem sólin skin, eins og flestir munu nú vilja um helgar. Vissu- iega eru margar hættur i umferð- inni, ekki sizt þegar ekið er úti á landi þar sem vegir eru holóttir, bugðóttir, margar blindhæðir o.s.frv., en það má lika of mikið af öllu gera. Þeir sem á annað borð eru ekki vanir þvi að aka þora kannski varla af stað eftir þess konar varnarræðu. Mér fannst þessum tón bregða fyrir einstaka sinnum í útvarpi umferðarráðs um helgina og mig mundi langa til að vita hvort fleiri hafa orðið varir við þetta eða hvort ég er ein á þessari skoðun. Ég held að svona útvarp eigi fyrst og fremst að vera leiðbeiningar, en ekki mikið um ræður þar sem fjallað er um allar þær hættur sem fylgja því að aka bifreið úti á vegum. Því, eins og ég sagði áðan, auðvitað eru hætturnar margar, en það má heldur ekki hræða fólkið um of, þá verða óvanir öku- menn bara ennþá órólegri og hræddari við að leggja út í þetta mikla ævintýri. Að öðru leyti fannst mér útvarpið hjá þeim gott, og það væri kannski hægt að hafa sams konar útvarp um fleiri helgar, en bara verzlunarmanna- helgina, það er áreiðanlega hægt að skjóta inn smáupplýsingum öðru hverju, án þess að mjög margt starfslið þurfi til að útbúa þær og þulur útvarpsins getur áreiðanlega lesið þær upp milli dagskráratriða. Ferðamaður um verzlunarmannahelgi." Þessir hringdu . . . w HP mm. m 4 m p jggÉ 'Mfo w§, i 1P i mt ém. Jf mm Ö m ém: J A' émt -/LWo A a lll!! H s yjm wL tíma það tæki að lagfæra. Einnig var ég upplýst um það að þetta myndi koma fram i fréttum kl. 12:25. Mér finnst það léleg þjón- usta að sitja inni með þessar upp- lýsingar í klukkutíma á mesta álagstíma dagsins, menn að biða með að elda mat í þeirri von að rafmagn komi strax og hálfur bærinn í símanum. Það var held- ur ekkert það á dagskrá að ekki 0 Þjónustuleysi í rafmagnsleysi Dagmar: — Mér fannst það mjög léleg þjónusta hjá útvarpinu um dag- inn, þegar rafmagnið fór af öllu Reykjavíkursvæðinu og Suður- nesjum, að tilkynna ekki fyrr en í fréttunum hvað væri að. Fólk hlustar alltaf á útvarpið þegar svona stendur á, setur á FM- bylgjuna, og biður eftir að fá að vita hvað hafi gerzt. Það er næst- um því útilokað að ná í Rafveit- una, því hálfur bærinn er kominn í simann til að reyna að fá upplýs- ingar og eftir að ég hafði reynt í einar 20 mínútur gafst ég upp. Flestir hringja þá i vini og kunn- ingja í öðrum hverfum borgarinn- ar til að fá að vita hversu viðtækt þetta er, því auðvitað getur það alveg eins hafa verið slitinn strengur í næstu götu. En hvað um það, eftir að ég gafst upp við að ná tali af Rafveitumönnum hringdi ég á fréttastofu útvarps, þá var kl. um 11:30 og fékk ég að vita að bilunin var við trafoss og ekki væri vitað hversu langan SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á afmælismóti byltingarinnar í Leningrad á dögunum kom þessi staða upp í skák þeirra Balashovs, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Mariotti, ítaliu: HÖGNI HREKKVÍSI . © 1977 .7 McNaught Synd., Inc. / J IIK1'.ugu, o J-«.| --í m í Talsímasamband! Því miður — Hann var að yfir- gefa hótelið. 03^ SlGeA V/öGA £ ‘f/LVE&AN Rymingai veona hi rsí re\ ila ftinna Efnisbútar, heklugarn, flosbotnar, kambgarn, grillon garn, útsaumsgarn, mikið af pakningum og margt fleira. * íanngröauprzlumn ÖU Snorrabraut 44. mætti skjóta inn tveggja mínútna tilkynningu um málið, það var ekki verið að rjúfa neina sam- fellda dagskrá eða neitt þvílíkt. Kannski má segja að Rafveitan hefði átt að koma slíkri tilkynn- ingu á framfæri, en úr því að þessar upplýsingar lágu fyrir löngu áður en kom að fréttum hefði gjarnan mátt koma þeim á framfæri þá strax. Fáks- félagar Mætum öll til vinnu við áhorfenda svæðið á Víðivöllum í kvöld og annað kvöld. Sýnum samstöðu. Stjórnin. Opnum á morgun að Skemmuvegi 48, Kópavogi. Sími 76677 ÍS S.HELGASON HF ISTEINSMIÐIA 36. Bxf6+! — Kxf6 37. Dh4+ — g5 (Eða 37 . .. Kg7 38. Hd7+ og mátar) 38. Dh6+ — Kf5 39. IId4 og svartur gafst upp. Jafnir og efstir á mótinu urðu sovézku stór- meistararnir Romanishin og Tal. Þeir hlutu 11V4 vinning af 17 mögulegum hvor. Þriðji varð Smyslov með 10!4 v., en í fjórða til fimmta sæti komu þeir Karpov, heimsmeistari, og Vaganjan. íá VÍAV W. OG vfAM AO/VAAN . m ÖNA TAWA Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.