Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. AGUST 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 1 01 00. Lausar stöður Hjá Tollgæzlu íslands eru lausar til um- sóknar nokkrar stöður tollvarða. Fram- haldsmenntun áskilin. Æskilegur aldur umsækjenda 20 — 30 ára. Ráðið verður í störfin til reynslu fyrst í stað. Umsóknar- eyðublöð eru til afhendingar hjá tollgæzl- unni, Reykjavík. Umsóknir berist undirrit- uðum fyrir 1. sept. 1 977. Reykjavík 29. 7. 1977. Tollgæzlus tjóri. Lindinger óskar eftir I. stýrimanni I. vélstjóra nú þegar eða eftir nánara samkomulagi á skip 1599 BRT/ 2000 HK í siglingum landa á milli. Heimferð í fríi, eftir ca. 4 mánaða vinnu- tíma. Skrifið eða hringið eftir nánari upplýsing- um. BHB> REDERIET 7777 LINDINGER AS Ftedórevei 239 2610 R0dowe Tlf.(O1ITD 34 56 Næturvörður (hálft starf). Óskum að ráða Næturvörð nú þegar. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Þverholti 20. Ritari Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar eftir starfskrafti til ritarastarfa nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er geymi uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Ritari — 4327". Sölumaður Sölumaður óskast til að selja fatnað. Þarf að hafa bíl til umráða. Þeir sem hafa áhuga gjöri svo vel að hafa samband við Jóhann Ingólfsson milli kl. 4—6, Lauga- veg 26, 2. h.(Verzlunardhöllin) Einkaritari Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkarit- ah _ 4324". Starfskraftur óskast hálfan daginn. Verkefni: Vélritun og símavarzla. Upplýsingar í síma 27210 milli kl. 5 og 7 í dag. Eignaver s. f. fasteignasala Laugavegi 1 78 sími 27210. Afgreiðslustarf Starfskraft á aldrinum 25—35 ára vantar til lager- og útkeyrslustarfa strax. Starfs- reynsla æskileg. Tilboð merkt: „Framtáðaratvinna — 6779" sendist blaðinu fyrir 1 0. ágúst. Tannlæknir Tannlækni vantar til Ólafsvíkurlæknishér- aðs, Ólafsvík nú þegar, vel búin tann- læknastofa með nýjum tækjum á staðn- um, íbúðarhúsnæði. Upplýsingar gefur oddviti Ólafsvíkur- hrepps í síma 93-61 53 Ólafsvík. Staða aðalbókara við sýslumannsembættið Skaftafellssýslu, Vík Mýrdal, er laust til umsóknar frá 1. september 1 977. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sýslumanni Skaftafellssýslu fyrir 1 5. ágúst 1977. Sýslumaður Skaftafellssýslu. Eldhúsvinna Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa í eldhús. Um ei\að ræða aðstoðarstörf við matseld og uppvask. Vinnutími frá 9 — 2. Upplýsingar í síma: 12112. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast til starfa. Uppl. í síma 53450. Bílaverkstæðið Bretti, Reykjavíkurvegi 45, Hafnarfirði. Ferðamálaráð r Islands auglýsir laust til umsóknar starf forstöðu- manns eða konu fyrir landkynningarskrif- stofu íslands í New York, sem rekin er sem sérstök deild í sameiginlegri land- kynningarskrifstofu Norðurlandanna. Umsóknarfrestur um framangreint starf rennur út 1. september n.k. og skulu umsóknir um starfið sendast skrifstofu Ferðamálaráðs íslands, Laugavegi 3, Reykjavík. Frá Heilsuverndarstöð Kópavogs Hjúkrungarfræð- ingar óskast til starfa frá 1. sept. Uppl. veitir forstöðukona, sími 40400. Vélvirki — Vélstjóri Viljum ráða sem fyrst vélvirkja eða vél- stjóra til vélaeftirlits og viðgerða í verk- smiðju okkar. Uppl. á skrifstofunni ekki í síma. H. F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Þverholti 20. Launadeild fjármálaráðu- neytisins óskar að ráða starfsfólk til launaútreikn- ings, síma- og afgreiðslustarfa og undir- búnings skýrsluvélavinnslu. Vélritunarkunnátta er ekki nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjár- málaráðherra, B.S.R.B. og Félags starfs- manna stjórnarráðsins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launadeildinni fyrir 1 0. ágúst. Launadeild fjármálaráðuneytisins Sö/vhólsgötu 7. Matreiðsla— Kjötvinnsla— Afgreiðsla Matreiðslumaður óskar eftir atvinnum utan Reykjavíkur helst við mötuneyti (skóla). Vanur kjötvinnslu og afgreiðslu. Uppl. í síma 26 785 Brldge Spilað var i þremur riðlum í sumarspilamennskunni f Domus Medica sl. fimmtudag. Urslit urðu þessi: A — riðill Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinss. 284 Baldur Asgeirsson — Ólafur Ingvarsson 243 Ingumm Hoffmann — Ólafia Jónsdóttir 239 B — riðill Guðlaugur Nielssen — Ingólfur Böðvarss 297 Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðss. 243 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánss 242 C — riðill Gísli Steingrímsson — Sigfús Arnason 184 Guðrlður Guðmundsd. — Sveinn Helgason 171 Jón G. Pálsson — Sigmundur Stef ánss. 167 Aldís Schram — Hólmfriður Brynjólfsd. 167 Meðalskor í A- og B-riðli 210 stig — en 156 í C-riðli. Röð efstu spilara i heildarstiga- keppninni eftir 10 umferðir er þessi: Gísli Hafliðason 19 Sigurður B. Þorsteinss. 19 Einar Þorfinnsson 18 Sigtryggur Sigurðss. 18 Jón Hilmarsson 11 Þorfinnur Karlsson 11 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 4* \l GI.YSINGA- SÍMINN F,H: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.