Morgunblaðið - 04.08.1977, Side 9

Morgunblaðið - 04.08.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. AGUST 1977 9 TUNGÚHEIÐI SÉRIIÆЗ 5 HERB. íbúðin er um 140 ferm. og skiptist í stóra stofu. 3 svefnherbergi með skáp- um, húsbóndaherbergi, baðherbergi, eldhús með góðum innréttingum og borðkrók. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúr með geymslu innaf fylgir. Verð 16 millj. VESTURBÆR IIÆÐ OG RIS. tbúðin er ca. 135 ferm. að öllu leyti sér á efri hæð ásamt ca 80 ferm. íbúðar- risi. Góður bílskúr fylgir. Fyrirmynd- ar eign á góðum stað. Verð ca. 20 millj. SELTJARNARNES RAÐIIUS — 6—7 IIERB. Húsið er á 2. hæðum + bílskúr. Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi + fata- herbergi inn af hjónaherbergi, sjón- varpshol, baðherbergi, geymslur og bílskúr. A efri.hæð eru 2 stofur og gert ráð fyrir arni í annarri. Eldhús með vönduðum innréttingum, borð- krók. þvottaherbergi og geymsla inn af eldhúsi. Baðherbergi. Stórar suðursvalir. Tvöfalt verksmiðjugler. Vönduð teppi. skipti á stórri fbúð í Háaleitishverfi, með 3—4 svefnher- bergjum. kemur til greina. Má vera í blokk. KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA HERB. — 2. IIÆD. a. 60 ferm. ibúð í fjölbýlishúsi. Svefn- herbergi með skápum, skápar á gangi. Stofa m. suðursvölum. Eldhús með lögn fyrir þvottavél. Baðherbergi. Teppi á stofu og gangi. Sam. véla- þvottahús í kjallara. Laus 1. okt. Verð 7.5 millj. TÝSGATA 5 HERB. — CA. 100 FERM. Risíbúð (3ja hæð) í gömlu steinhúsi, 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og snyrting. Ibúðin er ekki mikið undir súð og geymsluris er yfir allri ibúð- inni. íbúðin þarfnast öll nokkurrar standsetningar. Veró 7.5 millj. útb. 5.5 millj. SÉRHÆÐ SKAFTAIILlÐ — ÚTB. 11,5 MILLJ. íbúðin er á 1. hæð í 3-býlishúsi og skiptist í 3 stór svefnherbergi, 2 stof- ur, stórt hol, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Geymsla og þvottahús í kjallara. Fallegur, stór garður mikið ræktaður. Bilskúr með hita og raf- magni. 6 HERBERGJA ENDAlBÚÐ — CA 137 FERM. íbúðin er á hæð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Stofa, borðstofa, sjón- varpsstofa, 3 svefnherbergi með skáp- um, eldhús með nýrri innréttingu. Baðherbergi flísalagt, 2 svalir. Teppi. (Jtsýni í allar áttir. EINBÝLISHÚS VESTURBÆR Húsið er timburhús sem er hæð, kjall- ari og geymsluris. Vönduð múrhúðun. A hæðinni eru þrjárstofur, borðstofu- hol, húsbóndaherbergi og baðher- bergi. Gott eldhús. Parket. í kjallara sem er vistlegur eru svefnherbergi, vinnuherbergi (sem getur verið eld- hús), þvottahús o.fl. Baðherbergi einnig í kjallara. Verð 19 millj. MELABRAUT 3—4RA HERB. — 117FERM. Ibúðin er á jarðhæð (gengið beint inn) i þríbýlishúsi og skiptist í stofu, 2 svefnherbergi, bæði stór og með skáp- um, baðherbergi flísalagt og bjart, og eldhús með borðkrók. Forstofuher- bergi og köld geymsla. Verð 10 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. — ÚTB. 5.8 MILLJ. íbúðin skiptist í 1 stofu, hjónaher- bergi með skápum og stórt barnaher- bergi. Eldhús með borðkrók. Geymsla inni í íbúðinni. Teppi á stofu og holi. KRlUHÓLAR 5 IIERB. ENDAlBÚÐ Yfir 100 ferm. á 6. hæð. Sem ný ibúð, skiptist i 2 stofur og 3 svefnherbergi. F’allegt útsýni. Verð 11 millj. LAUGARNESVEGUR 2JA IIERB. — LAUS STRAX Kjallaraíbúð ca 60 ferm. stofa, svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi með sturtu. Lítið niðurgrafin. Verö 5.5 millj. SUMARBtJSTAÐIR. Við Þingvallavatn, Elliðavatn og á Vatnsleysuströnd, frá 2.5 millj. SÖLUMAÐUR HEIMA: 25848 Atli Vagnsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84438 82110 26600 ASPARFELL 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Fullgerð ibúð. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Herbergi í kjallara fylgir. Falleg ibúð. Verð 11.2 millj. Útb. 7.5 millj. HJALLAVEGUR 3ja herb. ca. 70 fm. risibúð i þribýlishúsi, /múrhúðuðu timbur- húsi. Samþykkt ibúð. Verð 7.2 millj. Útb. 5.0 millj. HVASSALEITI 5 herb. ca. 1 1 1 fm. ibúð á 4. hæð I blokk Verð 11.5 millj. Útb. 8.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. endaibúð á 3. hæð i háhýsi. Hugsanleg skipti á góðri 2ja herb. ibúð i Breiðholti. Verð 10.5 millj. Útb. 7.0 millj. MELABRAUT 4ra herb. ca. 105 fm. íbúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér hiti og inngangur. Verð 8.2 millj. Útb. ca. 5.3 millj. NÖKKVAVOGUR 140 fm. hæð og ris í álklæddu sænsku timburhúsi. íbúðin skipt- ist þannig að á hæðinni eru tvær stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. í risi eru tvö svefnher- bergi auk töluverðs óinnréttaðs rýmis. Eignin var að miklu leyti standsett fyrir 5 árum. Asbest- klæddur bílskúr fylgir. Verð 1 6.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð 7,5 millj. Útb. 4.5—5.0 millj. RAUÐARÁKSTÍGUR 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 3. hæð. Mjög góð ibúð með 5 ára innréttingum. Verð 9.5 millj. Útb. 6.0 millj. SMYRLAHRAUN Raðhús á tveim hæðum ca. 1 50 fm. 5 herb. ibúð með 4 svefn- herb. Bilskúr. Verð 18.5 millj. Útb. 11.5 millj. SÖRLASKJÓL Hæð og ris 7 herb. ca 1 70 fm. ibúð i tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Bilskúr. Verð 18.0 millj. Útb. 1 1.0 millj. TUNGUHEIÐI 5 herb. ca. 151 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi. (búðin er stofa. 4 svefnherbergi, eldhús, bað, þvottahús o.fl. Innbyggður 30 fm. bilskúr. Verð 16.0 millj. Útb. 10—11 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 105 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð 1 1.0 millj. Útb. 7.0 millj. ÖLDUGATA Einbýlishús sem er kjallari og tvær hæðir ca. 110 fm. að grunnfleti. Óvenjulega glæsileg eign með vönduðum innrétting- um. Verð um 36 millj. IÐNAÐARHÚS Höfum til sölu jarðhæð um 1 100 fm. á góðum stað i iðnað- ar- og verslunarhverfinu austast i Kópavogi. Hægt er að fá alla hæðina keypta eða hluta hennar. Selst fokheld tfl afhendingar fljótlega. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 fSilli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis. Ljósvallagata 1 1 5 fm. 7 herb. íbúð á hæð og í risi. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð ca. 90 fm. 3 herb. í risi. Stórar svalir. KRUMMAHÓLAR 75 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Suðursvalir og allir gluggar í suður. íbúðin er teppalögð. Bað flísalagt upp í loft. Laus strax ef óskað er. FRAKKASTÍGUR Timburhús á 306 fm. eignarlóð sem má byggja á. Húsið er kjall- ari 2 hæðir og ris. MELABRAUT 90—100 fm. 4ra herb. ibúð, á efri hæð i tvibýlishúsi. Sérinn- gangur og sérhiti. Söluverð 8 millj. Útb. 5,5 millj. BERGÞÓRUGATA 100 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sérhitaveita. Verð 9—10 millj. SAFAMÝRI 90 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stór geymsla í kjallara. Mjög vönduð íbúð. RAUÐARÁRSTÍGUR 75 fm. 3ja herb. íbúð á jarðhæð. íbúðin er nýstandsett. Sérinn- gangur annars vegar. Laus strax. Söluverð 6,9 millj. Útb. 4 — 5 millj. sem meiga koma í áföng- um. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 21 Simi 24300 Þórhallur Björnsson, viðsk.fr. Magnús Þórarinsson Kvöldsimi kl. 7—9 simi 38330. rein Símar: 28233 -28733 Hrafnhólar 4ra herbergja íbúð á 7. hæð i fjölbýlishúsi, ca 100 fm. Góðar innréttingar, teppi á íbúðinni, vélaþvottahús í kjallara. Mjög fallegt útsýni. Skipti koma til greina á raðhúsi eða einbýlis- húsi. Verð kr. 9,5 millj. útb. kr. 6,0 millj. Einbýlishús Arnarnes Stór einbýlishús við Hegranes. Möguleiki á sér íbúð á fyrstu hæð. Hús þetta selst á bygg- ingarstiginu fokhlet. Einbýlishús Garðabær Glæsilegt einbýlishús við Marka- flöt. Hús þetta er aðeins u.þ.b. 5 ára gamalt og nýlega í stand sett. Gott útsýni yfir hraunið i suðurátt. Húsið er 160 fm að grunnflatarmáli, 4 svefnher- bergi, 2 stofur, baðherbergi. snyrtilegt eldhús þvottaherbergi skáli og geymsla. Tvöfaldur bíl- skúr. Eign í sérflokki. Til greina koma skipti á minni eign að verðmæti allt að kr. 1 6 millj. Marbakki Álftanesi Til sölu er eignin Marbakki á Álftanesi, sem er einbýlishús og iðnaðarhúsnæði. Mjög sérstæð og skemmtileg eign. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Blöndubakki fjögurra herbergja ibúð á 2. hæð. Herbergi i kjallara fylgir, svo og geymsla. Gott útsýni. Verð kr. 1 1 millj. útb. kr. 7,0—7,5 millj. Okkur vantar allar teg- undir eigna á söluskrá. Gísli Baldur Garðarsson lögfr. [Mióbæjarmarkaóurinn, Aóalstræti Seljendur athugið Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi i austurborginni, einnig að góðu tvibýlishúsi. Haraldur Magnússon, , • Sigurður Benediktsson, viðskiptafræðingur, sölumaður. Kvöldsími 42618. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja Ibúðum í Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitishverfi og Kópa- vogi. Góðar útborganir. Rauðarárstigur Lítil einstaklingsíbúð á góðum stað. Útborgun 2 millj. Krummahólar 60 fm. Snotur 2ja herbergja ibúð á 2. hæð. Útborgun 4,2 millj. Háagerði 70 fm. Þokkaleg 3ja herbergja íbúð i kjallara. Útborgun 4,5 millj. Btómvallagata 70 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Útborgun 5,3 millj. Hraunbær 90 fm. Glæsileg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. Mjög góð sameign. Út- borgun 6 millj. Dúfnahólar 113fm. 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð. (efstu)) Bilskúrsplata. Út- borgun 6,2 millj. Krummahólar 94 fm. Mjög falleg og vönduð 3ja her- bergja ibúð á 6. hæð. Einstak- lega miklar harðviðarinnrétting- ar. Útborgun 6 millj. fasteignala Hafnarstræti 22 simar- 27133-27650 Rauðilækur lOOfm. 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér- inngangur og sér hiti. Útborgun 6,5 millj. Öldugata Hf. 103 fm. 4ra herbergja endaibúð á 2. hæð. Laus fljótlega útborgun 6,7 millj. Kriuhólar 4ra—5 herbergja ibúð á 6. hæð. Gott skáparými. Útborgun 7 millj. Krummahólar 100 fm. Glæsileg 4ra—5 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Útborgun 6,7 millj. Ljósheimar 105 fm 4ra herbergja ibúð á 4. og 8. hæð. Útborgun frá 6,5 millj. Dáfnahólar 113 fm. Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Útborgun 6,5 millj. Þverbrekka 116 fm. Glæsileg 4ra—5 herbergja ibúð á 5. hæð. Útborgun 8 millj. Álfheimar 108 fm. Sérhæð i fjórbýlishúsi. Stórar stofur, þvottur og búr á hæðinni. Eitt svefnherbergi. Útborgun 8 millj. Fífusel Fokhelt endaraðhús á tveimur hæðum auk kjallara. Teikningar á skrifstofunni. Arnartangi Fokhelt einbýlishús (125 fm) með tvöföldum bilskúr. Seljandi býður eftir veðdeildarláni. Teikn- ingar á skrifstofunni. Kvöldsimi: 82486 FIGNASALAN REÝKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Höfum kaupanda. Að góðri 2ja herb. íbúð helst nýlegri. Mjög góð útb. i boði. Höfum kaupanda. Að góðri 2ja—3ja herb. íbúð helst í gamla bænum. Góð útb. i boði fyrir rétta eign. Höfum kaupanda Að 3ja herb. góðri ibúð. Æski- legir staðir Árbæjar eða Breið- holtshverfi fleiri staðir koma þó til greina. Höfum kaupendur Að 2ja—4ra herb. góðum ris og kjallaraibúðum. Með útb. frá 3,5—7.5 millj. Höfum kaupanda Að góðri sérhæð í Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Helst með bilskúr eða bilskúrsréttind- um. Höfum kaupanda Með mikla kaupgetu að góðu raðhúsi eða einbýlishúsi. Æski- legir staðir Teigar, Tún eða Foss- vogur. Fleiri staðir koma þó til greina. Höfum ennfremur kaupendur Með mikla kaupgetu að öllum stærðum ibúða i smíðum. Bújörð óskast Höfum kaupanda að góðri bú- jörð. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 EIGIMAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a: 4ra herb.—bílskúrsr. ný og vönduð 4ra herb. ibúð á 4. hæð I háhýsi við Álftahóla. Allt fullfrágengið. Eignarskipti möguleg. Smáíbúðarhv.—einbýli Höfum til sölu 2 einbýlishús i Smáibúðarhverfi. Eignarskipti möguleg. Einnig bmburhús i Kópavogi, eign sem býður upp á mikla möguleika. Vantar ýmsar stærðir íbúða á söluskrá. Mikið um skiptamöguleika. Örugg þjónusta. Sölustj. Örn Scheving, Lögm. Ólafur Þorláksson. Fasteignir einnig á bls. 10 og 11 Fasteignasalan Hafnarstræti 16, sími 27677 og 14065 LANGAHLÍÐ ENDAÍBÚÐ Höfum til sölu 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð á góðum stað við Lönguhlíð. Hagstætt verð. Laus eftir samkomulagi. Haraldur Jónasson hdl. Haraldur Pálsson (83883) Gunnar Stefánsson (84332)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.