Morgunblaðið - 04.08.1977, Page 4

Morgunblaðið - 04.08.1977, Page 4
4 blMAK bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR I 2 1190 2 11 38 Eimskip fest- ir kaup á tveimur nýj- um skipum Eimskipafélagið hefur fest kaup á tveimur vöruflutninga- skipum frá fyrirtækinu Mereandia f Danmörku, og eru skipin systurskip Laxfoss og Háa- foss, sem félagið hefur nýlega eignast. Kaupverð hvors skips ey um 436 millj. kr. og hefur Eim- skipafélagið þvf keypt skip af Mercandia fyrir 1750 millj. kr. á árinu. Áður hefur komið fram að Eim- skipafélagið hafði ekki heimild til að birta kaupverð Laxfoss og Háa- foss, nema að fengnu samþykki seljanda skipanna. í fréttatil- kynningu frá Eimskip sem Morgunblaðinu barst í gær segir, að þetta samþykki sé nú fyrir hendi. Kaupverð hvers skips sé 13,2 millj. d.kr. og samanlagt kaupverð skipanna fjögurra 52,8 millj. d.kr. eða 1750 millj. kr. Skipin tvö sem Eimskipafélagið hefur nú fest kaup á heita Merc- andian Transporter og Marcand- ina Importer. Þau eru smíðuð hjá Fredrikshavn værft og Tördok A/S árið 1974. Stærð skipanna er 3050 dwt tonn, lengd 78,50 metrar og djúprista 5,74 metrar. Gang- hraði skipanna er 13 sjómilur, en skipin eru smíðuð samkvæmt ströngustu kröfum Det Norske Veritas og styrkt til sigiinga í ís. Skipin tvö er hlífðarþilfarsskip (shelter 'decker) með tveimur vörulestum samtals 119.300 ten- ingsfet og sérstaklega hönnuð með hliðsjón af gámaflutningum. Á skipunum verður 15 manna áhöfn og verða skipin afhent i september og október n.k. Ný Spánar- bók komin út Komin er út önnur bókin f bókaflokki þeim um Spán og Spánverja, sem Örnólfur Árnason rithöfundur hefur sett saman. Fjallar hún um Costa Brava, Mallorca, Ibiza og Costa Blanca. Á s.l. ári kom út bók um Costa del Sol og Andalúsíu og í haust er væntanleg bók um Kanaríeyjar. I fyrstu köflum bókainner er fjallað um land og þjóð og stiklað á stóru í sögu Spánar, en siðan er greint frá því merkasta, sem við- kemur þeim stöðum, er bókin fjallar um. En allt eru þetta ferða- mannastaðir, sem Islendingar sækja mjög. Þá er í bókinni kafli sem nefn- ist ,,hagnýt ferðafræði". Er þar að finna margs konar upplýsingar um atriði eins og klæðnað, sótt- varnir, gististaði, þjónustu, þjór- fé, mataræði o.fl. og ýmsar ráð- leggingar veittar. I lokakafla bókarinnar eru tvenns konar orðasöfn: Spánskt- ísl’enzkt þar sem flest matarheiti eru þýdd á íslenzku og fslenzkt- spánskt, en þar eru algengustu orð og orðasambönd þýdd á spænsku. Bókin er 148 bls. að stærð prýdd fjölda Ijósmynda og einnig eru þar kort af borgum og héruðum. 28810 24460 iER car rental MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGUST 1977 útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 4. ágúst MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pabba" eftir Marfu Gripe (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir öðru sinni við Jóhann J. E. Kúld. I þess- um þætti er fjallað um verð- lagningu sjávarafla. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Maria Littauer og Sinfónfu- hljómsveitin í Hamborg leika Polacca Brillante í E- dúr op. 72 fyrir píanó og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber f útfærslu Franz Liszt/ Philadelphiu- hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 1 f d-moll op. 13 eftir Serge Rachmaninoff; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ_________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Halldór“ cftir Cesar Mar. Valdimar Lárusson ies (14). 15.00 Miðdegistónleikar Fflhamonfusveitin f Vfn leik- ur Tilbrigði op. 56a eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stjórnar. Hanae Nakajima og Sinfóníuhljóm- sveitin f Niirnberg leika Píanókonsert nr. 5 f Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven; Rato Tschupp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiðmitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns- FÖSTUDAGUR 5. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Norðurlandameistara- mótið f skák Umsjón Ingvar Asmundsson 20.45 Fljótasta skepna jarðar Dýralffsmynd um blettatfg- urinn f Afrfku, fótfráasta dýr jarðar. Þýðandi og þulur Ö^kar Ingimarsson. 21.10 Skattarnlr enn einu sinni Bergur Guðnason lögfræð- ingur stýrir umræðum um skattamál f tilefni af út- komu skattskrárinnar 1977. 22.00 Draugabærinn (VellowSky) Bandarískur „vestri“ frá ár- inu 1948. Aðalhlutverk Gregory Peck, Anne Baxter og Richard Widmark. Bófaflokkur rænír banka og kemst undan við ilian leik til afskekkts bæjar, sem kominn er f eyði, og þar er ekki annað fólk en gamall maður og barnabarn hans, ung kona. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.35 Dagskrárlok son menntaskólakennari flyt- ur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Jón Gauti Jónsson starfsmaður Náttúruverndarráðs talar um Herðubreið. 20.05 Einsöngur f útvarpssal: Ölafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Arna Björns- son; Ölafur Vignir Alberts- son leikur með á pfanó. 20.25 Leikrit: „Bjartur og fag- ur dauðdagi** eftir R. D. Wingfield. Þýðandi: Asthild- ur Egilson. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leik- endur: Sally Gordon/ Anna Kristfn Arngrfmsdóttir, Richard Gordon/ Erlingur Gfslason, Rödd prests/ Klemenz Jónsson, Norton læknir/ Ævar R. Kvaran, Sam Stringer/ Arni Tryggva- son, Kendric majór/ Guð- mundur Pálsson, Jack Wilk- ens/ Gfsli Halldórsson, Charlie Farrell/ Flosi Ölafs- son, Ráðskona/ Þóra Borg, Albert kirkjuvörður/ Jón Sigurbjörnsson. 21.30 Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Fiðlusónötu nr. 1 f f-moll op. 80 eftir Serge Prokofíeff. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (23). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Erlingur Gfslason Gfsli Alfreðsson Ævar R. Kvaran Guðmundur Pálssoi Jón Sigurbjörnsson Leikrit vikunnar kl. 20.25: Sérkennileg sakamál AÐ þessu sinni er leikrit vikunnar. „Bjartur og fagur dauSdagi", eftir R.D. Wingfield. Leikrit þetta er sakamálaleikrit. en með nokkuð óvenjulegu sniði Hjón, Sally og Richard Gordon, villast af leið uppi i sveít seint að kvöldi og aka bíl sinum útaf. Richard heldur áfram gangandi og finnur litla þorp- ið Markham, en þar gerast dularfull- ir hlutir um miðnættið Hann hyggst rannsaka málið nánar og kemst að ýmsu, sem átti kyrrt að liggja Það reynist honum hins vegar dýrt spaug, þegar hann ætlar að Ijóstra upp leyndarmálinu. R D Wingfield er ekki með öllu ókunnugur islenskum útvarpshlust- endum, þvi fyrr á þessu ári var flutt eftir hann annað verk, „Afarkostir". Hann skrifar fyrir breska útvarpið og mun bæði afkastamikíll og vinsæll höfundur Leikrit hans eru gædd sérstæðri spennu, óvæntum atburð- um og dularfullum og persónurnar eru mjög margbreytilegar. Wingfield hefur til að bera kímní- gafu i rikum mæli, sem hann beitir oft með óvenjulegum hætti og kem- ur það ekki sist fram i leikritinu „Bjartur og fagur dauðdagi". Ut- varpshlustendum mun væntanlega gefast tækifæri tíl að heyra fleiri leikrit eftir Wingfield þegar fram liða stundir. Þýðandi þessa leikrits er Ásthildur Egilsson en leikstjóri Gisli Alfreðs- son Með helstu hlutverk fara Anna Kristín Arngrimsdóttir, Erlingur Gislason, Ævar R Kvaran, Árni Tryggvason, Gisli Halldórsson, Guð- mundur Pálsson og Jðn Sigur- björnsson. Flutningur verksins tekur um eina klukkustund Það hefstkl. 20.25. tifsll Halldörsson Arnl TrvgKvason Anna Kristfn Arngrfmsdóttir Hljómplöturabb kl. 22.40: F jórar ólíkar sinfóníur í KVÖLD flytur Þor- steinn Hannesson, tón- listarstjóri ríkisútvarps- ins, þáttinn Hljómplötu- rabb. Mbl. ræddi við Þor- stein í gær og spurði hann um efni þáttarins að þessu sinni. Þorsteinn sagöi að það væri nú oft svo að hann ákvæði ekki hvað hann tæki fyrir I þáttun- um fyrr en á siðustu stundu, en nú hefði hann hins vegar ákveðið efni þáttarins með nokkrum fyrirvara. Sagði hann að í kvöld hygðist hann leika þætti úr fjórum sinfóníum eftir fjögur tónskáld og gerði hann það til að sýna hlustendum hve sinfóniur gætu verið ólíkar þó formiö væri svipað á þeim öll- um. Að sögn Þorsteins mun hann leika þætti úr sinfóníum eftir Thomas Arn, Mozart, Saint- Saens og Voughan Williams og er hvert verk einkennandi fyrir ákveðið tímabil og stil í tón- listarsköpun. Þorsteinn sagði að Hljóm- plöturabb hefði nú verið á dag- skráý 15 ár og haHn alltaf stýrt þættinum. Það er á dagskrá í kvöld kl. 22.40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.