Morgunblaðið - 08.10.1977, Side 7

Morgunblaðið - 08.10.1977, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÖBER 1977 7 r Embætti sem enginn vill Prófkjör hafa verið tíðk- uð i öllum islenzkum stjórnmálaflokkum nema Alþýðubandalaginu. Þar hafa klíkusjónarmið ráðið framboðum til þessa Hinn almenni kjósandi hefur beðið utan garðs þess, hverjum „höfðingj- unum" þóknaðist að raða i líkleg sæti til kjörs i sveitarstjómir eða til Al- þingis. Það þykja þvi nokkur tíðindi, er Alþýðu- bandalagið i Reykjanes- kjördæmi boðar „forval" um framboð til Alþingis. Að visu er þetta „forval" háð margháttuðum tak- mörkunum: bundið flokksaðild og þvi, að flokksmenn hafi aðstöðu til að sækja fund á ákveðnum tima. Það er þvi ekki um opið prófkjör að ræða, sem stendur rýmilegan tima, og niður- stöður eru aðeins „leið- beinandi" en ekki bind- andi. Þrátt fyrir þessa annmarka alla er „forval- ið" þó skref i áttina: vottur þess að „klikurn- ar" hafa orðið að láta litið eitt undan siga fyrir þrýst- ingi óbreyttra flokks- manna. Ein röksemdin, sem heyrst hefur úr röðum kommúnista, gegn próf- kjöri og áhrifum hinna „óbreyttu kjósenda" á röðun á framboðslista, er sú, að slíkt efni til innan- flokksátaka. Með sama hætti mætti segja að falla ætti frá lýðræðislegum kosningum i þjóðfélaginu sökum þess, að þeim fylgja flokkaátök. Sann- leikurinn er sá, miðað við óbreyttar kosningareglur, að þingmenn eru ekki síð- ur valdir i röðum á fram- boðslista en i sjálfum þingkosningunum. Það er þvi við hæfi að sem flestir hafi áhrif á þá röðun. En þeir Alþýðubanda- lagsmenn þurfa naumast að óttast innanflokksátök vegna væntanlegra for- mannskosninga, er Ragnar Arnalds lætur af embætti Forvígismenn bandalagsins kepptust við að lýsa þvi yfir, aðspurðir. i blaðaviðtölum fyrir skemmstu, að þeir myndu ekki gefa kost á sér til sliks embættis. Á sama tima er reynt að höggva ! að Alþýðuflokknum fyrir þá sök, hve menn eru þar fúsir til framboðs og flokksembætta. Slikt ber þó lifi og áhuga vott. Hitt flokksleiða og svefnhöfgi. Lettland Sigurður E. Guðmunds- son skrifar grein i Alþýðu- blaðið sl. fimmtudag, þar sem hann fjallar um sýn- ingu Menningartengsla íslands og Sovétrikjanna, i tilefni 60 ára afmælis októberbyltingarinnar, en sú sýning var „helguð" Lettlandi. Lettland var innlimað i Sovétrikin i byrjun síðari heimstyrj- aldarinnar — og siðan hefur markvisst verið unnið að þvi að eyða sér- kennum og sjálfstæðis- hugmyndum letta, m.a. með margfrægum „mann- flutningum". Sigurður vitnar til bækl- ings, sem MÍR gaf út, i tilefni sýningarinnar, en þar segir: „íbúar Sovét- Lettlands eru nú 2.5 mill- jónir talsins, þar af eru 56.8% Lettar að þjóðemi, 29.8% Rússar og 13.4% af öðru þjóðerni." Siðan segir Sigurður: „Sam- kvæmt þessu er svo kom- ið nú, að aðeins röskur helmingur ibúanna eru Lettar, aðrir eru útlend- ingar, sýnilega með fasta búsetu i landinu. Og af 2,5 milljónum ibúa eru 835 þúsundir Rússar .... Liklegt má telja að hlut- verk þeirra sé tviþætt. Annars vegar er þeim ætlað að tryggja tök sovétstjómarinnar á Lett- um; hinsvegar em þeir i tengslum við hina miklu flotahöfn Rússa í Riga." Þegar hávaða- blað þegir Enn segir Sigurður: ,, ÞjóSviljinn" blað hinnar vakandi þjóðfélags- umræðu" hefur aldrei skrifað um hin hrikalegu örlög Letta, frekar en ann- að. sem miður fer i þjóð- félagsmálum austan tjalds. Það má heldur ekki gleymast, að Þjóðviljinn hefur ætíð lýst það rak- laus ósannindi, þegar lýð- ræðissinnar hafa haldið þvi fram, að Rússar hafi, eftir innlimum Lettlands. flutt þangað til búsetu mikinn fjölda fólks frá öðrum hlutum Sovétrikj- anna Nú er komið i Ijós, að staðhæfingar lýðæssina voru réttar, ekki aðeins gagnvart Lett- landi. heldur má telja full- vist, að Rússar hafi einnig beitt Eista og Litháa sömu fantatökunum." Þögn Þjóðviljans. MÍR málgagnsins, helgast e.t.v. af þvi að skeggið er skylt hökunni. m|K Jl% Jileðður GUÐSPJALL DAGSINS Matt 22.: Hvers son er Krist- ur? H JL í r á morgun 4t f8£í PPP®*. V* LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöx. einkum vöxt hins andlega lífs. DÓMKIRKJAN Messa kl. II árd. Fluttur verður nýr messusöngur eftir Ragnar Björnsson dómorganista. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2 síðd. Ferming og altaris- ganga. Séra Þórir Stephensen Barnasamkoma kl. 10 í dag, laugardag, i Vesturbæjarskól- anum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. FELLA OG HOLASÖKN. Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í skólan- um kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartarson. NESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn strax að lokinni guðs- þjónustu. HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPlTALINN Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. dOmkirkja krists KONUNGS Landakoti. Lágmessa kl. 8.30. árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema laugardaga, þá kl. 2. ELLI- OG HJUKRUNAR- HEIMILIÐ Grund Guðsþjónusta kl. 10 árd. Séra Páll Þórðarson prédikar. FlLADELFÍUKIRKJAN Almenn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Ræðumaður Hallgrímur Guðmansson. Einar J. Gislason. grensAskirkja Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta, ferming — altarisganga. kl. 2 síðd. Séra Halldór S. Gröndal. ÁRBÆJARPRESTAKALL Barnasamkoma í Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 siðd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. LAUGARNESKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Messa kl. 2 siðd., ferming og altarisganga. Sóknarprestur. BUSTAÐAKIRKJA Barnasamkoma i Bústöðum kl. 11 árd. Fermingarmessa kl. 10.30 árd. Organisfi Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2 sid. Ungt fólk talar og syngur. Séra Lárus Halldórs- son. LANGHOLTSPRESTAKALL Fermingarmessa kl. 10.30 árd. Séra Árelius Nielsson. FRlKIRKJAN Reykjavík. Messa kl. 2 síðd. Organisti Sigurður Isólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. HATEIGSKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Arngrímur Jónsson. Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Tómas Sveinsson. Tónleikar verða i kirkjunni kl. 5 síðd. Kirkjukór- inn syngur undir stjórn organistans Marteins Hunger Friðrikssonar. hjalpræðisherinn Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 siðd. Lautinant A. Evju. SUNNUDAGASKOLI k.f.u.m. að Amtmannsstig 2B fyrir öll börn kl. 10.30 árd. ASPRESTAKALL Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Fundur i safnaðarfélaginu eftir messuna. Gestur fundar- ins verður Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur. Séra Grim- ur Grímsson. MOSFELLSPRESTAKALL Lágafellskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta kl. 2 síðd. Séra Birgir Ásgeirsson. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 11 árd. i safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastig. Séra Þorbergur Krist- jánsson. KARSNESPRESTAKALL Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2 síðd. Séra Arni Pálsson. KAPELLA St. Jósefssystra i Garðabæ. Há- messa kl. 2 síðd. GARÐAKIRKJA Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. Séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÖKN Barnasamkoma í Víðistaða- skóla kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. NJARVlKURPRESTAKALL Guðsþjónusta í Stapa kl. 2 siðd. Séra Páll Þórðarson. KEFLA VlKURKIRKJA Hátíðarmessa kl. 2 síðd. Biskup íslands prédikar. Séra Björn Jönsson þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Steindu gluggarnir formlega afhentir að lokinni messu. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Almenn guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. GUALVERJABÆJARKIRKJA Almenn guðsþjónusta kl. 4.30 siðd. Sóknarprestur. STORÓLFSHVOLSKIRKJA Messa kl. 2 siðd. Séra Stefán Lárusson. INNRA-HÓLMSKIRKJA Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 5 siðd. Séra Jón Einarsson i Saurbæ messar. Séra Björn Jónsson. Basar Hinn árlegi basar Systrafélagsins Alfa verður að Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag, kl. 2. e.h. Margt góðra muna og einnig kökur. Stjórnin. Bifreiðaeigendur ath. Nú er rétti tíminn að láta yfirfara gömlu snjó- dekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla í flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Nýbýlaveg 2. sími 40093. Vegg- og loftklæðningar á ótrúlega hagstæðu verði Koto Kr. 1.990 - Gullálmur Kr. 2.590 - Oregon pine Kr. 3.150- Eik Kr. 3.370 - Teak Kr. 3.370 - Hnota Kr. 3.440 - Palisander Kr. 3.580 - Strigaáferð Kr. 1.410- Öll verð pr. fermeter — með scluskatti. ★ Ennfremur eigum við furu- og grenipanel í 16 mismunandi gerð- um. Gerið verðsamanburð — það borgar sig. s;Bi(C>^ÍHcjj»i'öruv’erzíuMÍ»\^, BJÖRNINNr Skúlatúni 4. Sími 25 1 50. Reykjavík Arídandi ordsending tilbænda Vegna sérstakra samninga, getum við boðið mjög takmarkað magn af URSUS dráttar- vélum. 40 hestafla vélin á 729.000,— 65 hestafla vélin á 999.000.— 85 hestafla vélin á 1.950.000. - Þetta tilboð gildir, meðan birgðir endast, eða til nóvemberloka. Greiðsluskilmálar eru, að vélin greiðist fyrir áramót. VÉLABORG Sundaborg nr. 10 - Sími 86655 og 86680

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.