Morgunblaðið - 08.10.1977, Side 29

Morgunblaðið - 08.10.1977, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 29 ár kemur fram garmurinn hann Grímur. «8a 50 aura peningurinn. Hann átti ekki langa aavi fyrir höndum, verðbólgufjandinn sá fyr- ir þvi. Þessi mynt var stegin árin 1969, 1970, 1973, og 1974. Fimmtiu króna myntin var fyrst slegin ári8 1968, en á peningun- um me8 því ártali er texti sem minnir á 50 ára fullveldi islands þa8 ár. Á 50 króna peningum sem slegnir hafa veriS siSan er þessi texti ekki. Þa8 er stundum dálitiS mjótt biliS milli myntar og minnispen- ings. Mynt hefur verSgildi og er löglegur gjaldmiSill Minnispen- ingur ekki. 50 krónumar frá 1958, 500 króna gullpeningurinn frá 1961. Jóns SigurSssonar pen- eftir RAGNAR B0RG ingurinn svo og 500 og 1000 króna siHurpeningamir og 10.000 króna gullpeningurinn frá 1974 eru allt mynt. Þó veit ág engin dœmi þess a8 nokkur þessara pen- inga hafi nokkru sinni fari8 I um- ferS sem gangmynt. SeSlabankinn segir þetta löglega peninga. me8 því a8 gefa þeim verSgildi og myntsafnarar safna þvi þessum peningum sem mynt. a8 sjálf- sögSu. Ö8ru máli gegnir me8 Al- þingishátiSarpeningana frá 1930. f rönd þeirra er slegiS verSgildi. tvssr. fimm e8a tiu krónur. En þar sem þa8 fórst fyrir a8 konungur gjörSi þessa peninga löglega mynt, er litiS á þá sem minnispen- inga. fslenzka myntin var slegin i Danmörku fram til ársins 1940. en þa8 ár voru 1 kronu peningar og 2 eyringar einnig slegnir hjá Royal Mint, London. Þar hefur myntin veriS slegin siSan, nema 1 króna 1971 og fyrri slátta 1 krónu peninga 1973, sem slegnir voru hjá Royal Mint of Canada. SeSla bankinn tók vi8 myntútgáfunni af RikisféhirSi ári8 1968. LÍTIÐ EITT UM BLÓMLAUKA I Islenzk mynt Þótt íslendingar hafi nú búið hér é landinu í rúm 1100 ér, eru ekki nema 55 ér siðan fyrsta is- lenzka myntin var tekin i notkun. Fram til érsins 1922 var hér notuð erlend mynt, aðallega dönsk, en þó gekk hér einnig önnur Norður- landamynt. Á söguöld var hér not- uð silfurmynt, sú sem kölluð hefir verið Vlkingaaldarmynt, en fré þvi um 1000 til um 1800 er afar óljóst hvaða eða hvort peningar hafa verið hér i gangi Yfirleitt var verzlunin við útlönd vöruskipta- verzlun. Oftast var skortur hér é mynt og er saga vörupeninganna sem hér voru i notkun, fré um 1850 til um 1900, dæmi um það. í sambandslögunum fré 1918 er heimild til íslendinga að léta slé sína eigin mynt. Það dróst þó til érsins 1922, að fyrsta Íslenzka myntin kæmi. Það ér voru 10 og 25 aura peningar settir i umferð, 300.000 stykki af hvorri tegund. Fyrstu krónupeningamir koma svo érið 1925. Árið 1922 höfðu verið prentaðir 222.000 krónu- seðlar og 20.000 stykki bættust við érið eftir. Krónumyntin er enn þann dag i dag slegin, en heldur hafa gæði metalsins rýmað upp é síðkastið, miðað við það sem var 1925. Árið 1926 koma svo fyrstu tveggja króna peningarnir og kop- armyntin, einn, tveir og fimm aur- ar kemur érið eftir. Tveggja aura peningar voru aðeins slegnir érin 1926, 1931, 1938, 1940 og 1942. Svo liður og biður til érsins 1967, en það ár er svo 10 króna peningurinn settur i umferð. Er sé peningur sleginn, óbreyttur, enn i dag. Fimm króna peningurinn er fyrst sleginn érið 1969. Það sama 1 EYRIR Þvermál: 15 mm Þyngd: 1,6 g Málmur: kopar Útgefinn: 1926-Í966 m m 2AURAR Þvermál: 19 mm Þyngd: 3,0 g Málmur: kopar Útgefnir: 1926-1942 ÍfJ 5AURAR v;?jV Þvermál: 24 mm Þyngd: 6,0 g Málmur: kopar Útgefnir: 1926-1966 f\J f# |t 10 AURAR Þvermál: 15 mm Þyngd: 1,5 g, 1,25 g, 0,45 g Málmur: kopar/nikkel, zink, ál Útgefnir: 1922-1974 25 AURAR Þvermál: 17 mm Þyngd: 2,4 g, 2,0 g Málmur: kopar/nikkel, zink Útgefnir: 1922-1967 <\th v 50 AURAR Þvermál: 19 mm Þyngd: 2,4 g Málmur: kopar/zink/nikkel Útgefnir: 1969-1974 Wj 2KRÚNUR Þvermál: 26 mm Þyngd: 9,5 g Málmur: kopar/zink/nikkel Útgefnlr: 1925-1966 Allar þessar myntstærðir eru nú fallnar úr gildi. Seðlabankanum var skylt að innleysa myntina til érsloka 1976. Nú stendur yfir sá tími sem hvað ákjósan- legastur er til þess að koma blómlaukunum — haustlaukunum — niöur og sennilega er ræktunarfólk þegar búið að fá fiðring í fingur- gómana við að hlusta á allar þær auglýsingar sem daglega klingja í eyrum — 60 tegundir af túlípönum fyrir utan stórt úrval af hvers kyns laukum öðrum — heyrðist einhvers staðar nefnt — skyldi mega nota það? Áhugi fólks á ræktun blómlauka hefur greini- lega farið vaxandi hin hversu vel tekst til með ræktun blómlauka sem og annarra jurta og í miklum umhleypingum, þ.e. þegar snögg og tíð skipti verða milli frosts og þfðu, hættir rótunum við að slitna sem vitan- lega kemur þá niður á blómguninni. En sem betur fer er það ekki oft sem mikil brögð eru að slíku og því engin ástæða til annars en að líta björtum augum og með tilhlökkun til næsta vors. Með því að velja skyn- samlega þá blómlauka sem nú eru á boðstólum má hafa þá blómstrandi í garðinum frá fyrstu vor- Kaupmannatúlípaninn Hearts Delight (20 sni.) er ljósrauður og gulhvítur. Hann blómstrar á sama tíma og perlulilja (Muscari) og fer mjög vel við bláan lit hennar. síðari ár og er það vel, enda ætti enginn garð- ræktandi — hversu lítilli holu sem hann hefur yfir að ráða (og jafnvel þó það sé ekki nema altan- kassi) — að neita sér um þá ánægju sem þessar vinsælu, litskrúðugu jurtir veita. Vinsældir sínar eiga þessir blómlaukar vafa- laust fyrst og fremst því að þakka hversu auðræktaðir þeir eru, má heita að þeir geti þrifist í hvaða jarðvegi sem er að því tilskildu að hann sé vel framræstur og þess vandlega gætt að vatn nái ekki að setjast að laukunum. Auövitað geta verið áraskipti að því dægrum og alllangt fram á sumar. Fyrst skal þá t.d. nefna vorboða og vetrargosa sem mjög eru snemma á ferðinni, oft áður en snjóa leysir. Skömmu siðar taka við smávaxin afbrigði af íris og páska- liljum og einnig krókusar. Af krókusum er úr miklu að velja. Villitegundirnar eru fyrri til að blómstra en •garðakrókusinn kyn- bætti sem hér er algeng- astur í ræktun og ber stærri blóm. Allir slíkir smálaukar geta farið vel hjá trjám og 'runnum en fegurstir eru þeir þar sem fullar sólar nýtur. Árssett SeSlabankans 1977. Þetta eru þœr myntstærSir sem nú eru i notkun. 50 króna peningur frá 1970 og minnispeningurinn fré 1968. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.