Morgunblaðið - 08.10.1977, Side 30

Morgunblaðið - 08.10.1977, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 SUNNUD4GUR 9. október 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veóurfregn- ir. Ctdráttur úr forustugrein- um dagblaóanna. 8.30 Létt morgunlög Vmsar lúðrasveitir leika göngulög. 9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnír 10.25 Morguntónleikar: Pfanó- tónverk eftir Johannes Brahms Tilbrigði og fúga oþ. 24 um stef eftir Hándel. Intermezzo f b-moll op. 117 nr. 2. Solomon leikur. 11.00 Messa f Mosfellskirkju (Hljóðr. 25. f.m.) Prestur: Séra Birgir Asgeirs- son. Organleikari: Sighvatur Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Lffsgildi; áttundi og sfð- asti þáttur Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur tekur saman þátt um verðbólguna á fslandi, orsak- ir hennar og afleiðingar. Rætt við Davfð ólafsson seðlabankastjóra, Aron Guð- brandsson forstjóra Kaup- hallarinnar, Bjarna Braga Jónsson hagfræðing Seðla- banka fslands, Ölaf Jóhann- esson ráðherra og fleiri. 15.0 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Hamborg Flytjendur: Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins og Ludwig Streicher kontrabassa leik- ari. Stjórnandi: Willy Bos- kovsky. a. Sinfónfa nr. 8 í h-moll „Ófullgerða hljómkviðan** eftir Franz Schubert. b. Konsert I D-dúr fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Johann Baptist Vanhal. c. Forleikur á óperettunni „Prinz Methusalem" eftir Jo- hann Strauss. d. „Transaktionen". vals eft- ir Josef Strauss. 16*15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það f hug Björn Bjarman rithöfundur spjallar við hlustendur. 16.45 fslenzk einsöngslög: Jón Sigurbjörnsson syngur Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 17.00 Endurtekið efni a. „Tfminn mfnar treinir ævistundir" óskar Halldórsson lektor tal- ar um Pál ólafsson skáld á 150 ára afmæli hans og les einnig úr Ijóðum skáldsins (Aður útv. 9. marz s.l. b. Um aldursmörk jurta og dýra Ingimar Óskarsson flytur er- indi (Aður á dagskrá f febrú- ar 1967). 17.35 Stundarkorn með ung- verska pfanóleikaranum Dezsö Ránki Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Spegill, spegill...“ Guðrún Guðlaugsdóttír tekur saman þátt um snyrtingu og fegrunaraðgerðir; annar hluti. 19.55 Nordjass f Revkjavfk 1977 Jón Múli Arnason kynnir. 20.20 „Mér hefur alltaf liðið vel“ Hjörtur Pálsson ræðir við Gunnar Benediktsson rithöf- und og Halldér Gunnarsson les kafla úr nýrri bók hans. 21.10 Klarfnettukonsert f A- dúr (K622) eftir Mozart Alfred Prinz og Fílhar- monfusveit Vfnarborgar leika; Karl Miinchínger stjórnar. 21.40 Ljóð eftir Halldór Stef- ánsson, áður óbirt Höfundurinn les. 21.50 Frá pólska útvarpinu Konsert f C-dúr op. 7 nr. 10 fyrir óbó og strengjasveit eft- ir Tomaso Albinioni. Jerzy Kotyczka leikur með strengjasveit Varsjárborgar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvairff Þorgilsson danv kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1KNUD4GUR 10. október 7.00 Morgunútvarp " Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Valgeir Astráðsson (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngi“, sögu eftir Irmelin Sandman * Lilius (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Henryk Szeryng og Ingrid Haebler leika Fiðlusónötu í Es-dúr (K481) eftir Mozart / / Trieste-tríóið leikur Tríó f B-dúr fyrir fiðlu, pfanó og selló op. 99 eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta f Dómkirkj- unni Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Dómkórínn syng- ur. Organleikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetning. 14.45 Miðdegissagan „Svona stór“ eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les (10). 15.15 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Lög eftir Jón Laxdal, Þór- arinn Jónsson, Arna Björns- son, Jón Þórarinsson, Arna Thorsteinsson og Eyþór Stef- ánsson. b. „Skúlaskeið", verk fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir Þórhali Arnason. Guðmundur Jónsson syngur og Sinfónfuhljómsveit Is- iands leikur; Páll P. Pálsson stj. c. „Lilja“, hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson. Sin- fónfuhljómsveit Islands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Pipphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut“ eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gfslason póstfulltrúi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Afrfka — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjallar um Mosambique og Angólu. 20.55 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Há- skólabfói á fimmtud. var; — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Sinfónfa nr. 4 f B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. 21.30 Utvarpssagan: „Vikur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Búskapur á Gilsárteigi f Eiðaþinghá Gfsli Kristjánsson talar við Snæþór Sigurbjörnsson bónda. 22.40 Kvöidtónleikar: Frá út- varpinu í Berlfn Hljómsveitin RIAS- sínfonietta leikur verk eftir Sibelius, Grieg og Reinecke; Jirf Starek stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna Túlla kóng" eftir Irmelin Sandman Lilius (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveit Lundúna leikur „Töfrasprota æskunn- ar", hljómsveitarsvftu nr. ldop. la eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. Svjatoslav Rikhter og Rfkishijómsveit- in f Varsjá leika Pfanókon- sert nr. 2 f c-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff; Stanisiaw Wislocki stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór“ eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson fs- lenzkaði. Þórhallur Sigurðs- son les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveitin f ösló leikur Stef og tilbrigði fyrir hljómsveit eftir Ludvig Ir- gens Jensen; Odd Griiner- Hegge stj. Cristina Deutekom syngur með RAl- sinfóníuhljómsveitinni aríu úr óperunni „Don Carlos" eftir Verdi; Carlo Franci stj. Robert Casadesus píanóleik- ari og Fílharmonfusveitín í New York „Sinfónfu um franskan fjallasöng" op. 25 eftir Vincent d'Idny; Charles Munch stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut“ eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnikrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samelndir og Iff Dr. Guðmundur Eggertsson prófessor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir Bjarni Felixson sér um þátt- inn. 21.15 Einsöngur: Elly Ameling syngur Dalton Baldwin leikur á pfanó. 21.50 Ljóð eftir Ragnar S. Helgason. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal Flosi Olafsson leikari les (20). 22.40 Harmonikulög Maurice Larcange leikur. 22.50 A hljóðbergi „Galgemanden", leikrit f ein- um þætti eftir finnska skáld- ið Runar Schildt. Anna Borg og Paul Reumert flytja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐMIKUDfcGUR 12. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng" eftir Irmelin Sandman Lilius (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ambrósfusarkórinn syngur sálmalög eftir Bach. Söngstjóri: Sir Jack Westrup/Daniel Chorzepa og Bach-hljómsveitir þýzka leika Orgelkonsert f B-dúr eftir Johann Georg Albrechtsberger; Helmut Winchermann stj. Morguntónleikar kl. 11.00: William Bennett leikur á flautu, Harold Lester á sem- bal og Denis Nesbitt á viola da gamba Sónötu nr. 5 f C- dúr op. 1 eftir Hándel /Koeckert- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 f Es-dúr op 20 eftir Joseph Haydn./Arturo Benedetti Micheiangeli leik- ur Pfanósónötu nr. 32 í c- moll op. 111 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkynningar. Víð vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhailur Sigurðsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar Jozef Brejzaog kammersveit- in I ZUrich leika Hornkon- sert op. 65 eftir Othmar Schoeck; Edmond de Stoutz stj. Rússneska rfkishljóm- veitin leikur Sinfónfu nr. 4 op. 47 eftir Sergej Prokofjeff; Gennadý Rozhdest venský st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynn- ir.17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Láglaunastefna eða hvað? Guðjón B. Baldvinsson full- trúi flytur erindi. 20.00 Einsöngur: ölafur Þor- steinn Jónsson syngur ís- lenzk lög Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Prestskosningadagur dýr Frásaga eftir Torfa Þor- steinsson bónda f Haga f Hornafirði. Guðjón Ingi Sigurðsson les. b. „Ljóð á langvegum" eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka Höskuldur Skagf jörð les. c. Klmileg tilsvör Guðmundur Magnússon les stuttar frásagnir f samantekt Jóhannesar Sigurðssonar. d. Brennur Sigþór Marinósson les frá- sögn Björns Haraldssonar í Austurgörðum í Keldu- hverfi. e. Kórsöngur: Karlakór K.F.U.M. syngur Söngstjóri: Jón Halldórsson. Séra Garðar Þorsteinsson syngur einsöng. 21.30 Utvarpssagan: „Vfkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason Sverrir Hóímarsson les (17). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal Flosi Ölafsson les (21). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIMHTUDKGUR 13. október. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng" eftir Irmelin Sandman Lilius (12) . Tilkynníngar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Gfsla Konráðsson frkvstj. Utgerðarfélags Akureyringa; — fyrri þáttur. Tónieikar kl. 10.50. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Konung- lega fflharmonfusveitin f Lundúnum ieikur „Le Carna- val Romain", forleik op. 9 eftir Berlioz; Sir Malcolm Sargent st j./Sinfónfuhljóm- sveitin f Boston leikur Sin- fónfu í h-moll nr. 6 op. 74 „Pathetique" eftir Tsjai- kovský; Charles Munch st j. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sig- urður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (13) . 15.00 Miðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Fflharm- onfuhljómsveit Lundúna leika Fiðlukonsert f ffs-moll op. 14 eftir Wíeniawski; Seiji Ozawa stjórnar. Sinfóníu- hljómsveitin f Minneapolis leikur „Iberfu", hljómsveit- arsvftu eftir Albéniz; Antal Dorti stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleíkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Einleikur I útvarpssal: Sfmon Ivarsson leikur á gftar tónverk eftir John Dowland, Girolamo Frescobali og Johann Sebastian Bach. 20.00 Leikrit: „Hælið" eftir David Storey. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Jack/Valur Gíslason., Harry/Þorsteinn ö. Stephen- sen, Kathleen/Sigriður Hagalfn, Marjorie/Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Al- fred/Jón Hjartarson. 21.30 Flaututónverk eftir Mozart. Hubert Barwasher flautuleikari og Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leika Flautukonsert í G-dúr (K3 13) og Andante í C-dúr (K3 15). Hljómsveitarstjóri: Colin Davis. 22.15 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl" eftir Bene- dikt Gröndal. Flosi Ölafsson les 22. 22.40 Kvöldtónleikar. a. Strengjakvartett nr. 2 f A- dúr eftir Franxois Joseph Fetis. Bruxelles-kvartettinn ieikur. b. Preiúdfa, kórall og fúga eftir César Franck. Malcuzynsku leikur á píanó. c. Sónata fyrir klarfnettu og píanó eftir Camilie Saint- Sáens. Ulyssc og Jacques Delclues leika. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 14. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlia kóng" eftir Irmelin Sandman Lilus (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morgunlónleikar ki. 11.00: Hljómsveit Telemann- félagsins í Hamhorg leikur án stjórnanda Konsert f e- moll eftir Boismortier og „Konsert royal" í A-dúr eftir Couperin/ Gérard Souzay syngur aríur úr óperunni „Orfeus Evridfke" eftir Gluck, Lamoreuxhljómsveit- in f París leikur með; Serge Baudo stj./ Andre Gertler, Franz Giegling og kammer- sveitin í Ziirich leika Kon- sert í G-dúr fyrir fiðlu, sembal og strengjasveit eftir Tartini; Edmond de Stoutz stj. 12.00 Dagsrkáin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar Nicanor Zabaleta og Fflharmonfusveit Berlínar leika Hörpukonsert f e-moll op. 182 eftir Carl Reinecke; Ernt Márzendorfer stj. Wilhelm Kempff leikur Impromptu nr. 1—4 eftir Chopih. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Við norðurbrún Vatna- Jökuls Daniel Bruun segir frá rann- sóknum sfnum á Austurlandi 1901. Sigurður Öskar Pálsson skólastjóri les fyrsta hluta frásögunnar f þýðingu sinni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Byrgjum brunninn Grétar Marinósson og Guð- finna Eydal sálfræðingar fjalla um velferð skólabarna og tryggingu hennar; — sfð- ari þáttur. 20.00 Pfanókonsert I g-moll op. 58 eftir Ignaz Moscheles. Míchael Pohti leikur með Ungversku fflharmonfusveit- inni; Othamar Maga stjórn- ar. 20.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson ræðir við þrjá félaga Alþýðuleik- hússins á för um Norðurlönd. 21.00 Tónlist e^tir Ralph Vaughan Williams og Frederick Delius. Enska kammersveitin leikur; Daniel Barenboim stjórnar. Pinchas Zukerman leikur á fiðlu. 21.30 Utvarpssagan: „Vfkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmarsson les (18). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal Flosi Ölafsson les (23). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 15. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng" eftir Irmelin Sandman Lilius (14). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Hvað lesa foreldrar fyrir börn sfn og hvað börnin sjálf? — Gunnar Valdimarsson stjórn- ar tímanum og ræðir við lesarana. Margréti Erlends- dóttur, Ingva Gestsson og Jósep Gislason (11 ára). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynníngar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sigild tónlist úr ýmsum áttum Frægir söngvarar, hljóðfæra- leikarar og stjórnendur flytja vinsæl lög og þætti úr tónverkum. 15.30 „Fótatak þeirra, sem framhjá ganga". Smásaga eftir Harald A. Sigurðsson. Knútur R. Magnússon les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Létt tónlist 17.00 Enskukennsla; — annar þáttur f tengslum við kennslu í sjón- varpi. Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson menntaskóla- kennari. 17.30 Við norðurbrún Vatnajökuis Daniel Bruun segir frá rann- sóknum sínum á Austurlandi 1901. Sigurður öskar Páisson skólastjðri les miðhluta frá- sögunnar f eigin þýðingu. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tílkynningar. 19.35 Reykjavfkurskýrsla Jökuls Jakobssonar 20.05 Pfanótónleikar: Marcelle Marcender leikur verk eftir Joseph Jongen. 20.30 Októberdagar á Akureyri 1931 Stefán Asbjarnarson segir frá; annar hluti. 21.00 Pfanótrfó nr. 3 f c-moll op. 1 nr. 3 eftir Beethoven. Mieczyslaw Horszowskí leik- ur á píanó, Sándor Vegh á fiðlu og Pablo Casals á selló. 21.35 „Samtal á sængurstokk" smásaga eftir Solveigu von Schoultz. Sigurjón Guðjóns- son Islenzkaði. Guðrún Alfreðsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUD4GUR 10. október 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Anna Sofffa Heiðveig (L) Danskt leikrit eftir Kjeld Abell. Leikst jóri Sören Melson. Aðalhlutverk Astrid Villaume, Bodil Kjer og Gyrd Löfqvist. Tvö ungmenni eru á leið heim til sfn sfðla kvölds og villast inn f ranga fbúð. Þau koma að gamalli konu, sem er sofandi, en virðist búin til ferðar. Aðrir virðast ekki vera I fbúðinni. Gamla kon- an hefur nú frásögn sfna af þvl, sem gerðist um kvöldið. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. — (Nordvision— Danska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landkönnuðir Leikinn, breskur heimilda- myndaflokkur f 10 þáttum um ýmsa kunna landkönn- uði. 2. þáttur. Charles Doughty (1843—1926) Handrit David Howarth. Leikstjóri David McCallum. Aðalhlutverk Paul Chap- man. Charles Doughty hugðist yrkja mikið kvæði um upp- runa fólksins f breska sam- veldinu. Hann fór f efnisleit til Arabalanda, þar sem hann bjó meðal hriðingja f nærri tvö ár. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 A vogarskálum (L) I þessum þætti verður m.a. fjallað um Ifkamsrækt og lýsir dr. Ingimar Jónsson gildi hennar. Umsjónarmenn Sigrún Stef- ánsdóttir og dr. Jón öttar Ragnarsson. 21.50 Morðið á auglýsingastof- unni(L) Nýr, breskur sakamála- myndaflokkur f fjórum þátt- um um ævintýri Winseys lávarðar, byggður á skáld- sögu eftir Dorothy L. Sayers. Aðalhlutverk lan Charmichael, Mark Eden og Rachel Herbert. 1. þáttur. Auglýsingateiknarinn Victor Dean er nýlátinn. Hann er talinn hafa látist af slysförum, en systur hans þykir andlátið hafa borið að með grunsamlegum hætti og biður þvf Peter Wimsey lávarð að kynna sér mála- vexti. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.40 Dagskrárlok AHÐMIKUDKGUR 12. október 1977 18.00 Sfmon og krftarmynd- irnar Breskur myndaflokkur Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Kfnverskir fjöllista- menn Sfðari myndin frá fjölleika- húsi f Klna, þar sem börn og fullorðnir leika listir sfnar. 18.30 Konungsgersemar Bresk fræðslumynd um sögu hestsins. Frá ómunatfð hafa hestar þjónað manninum dyggllega f hernaði og til flutninga. Þótt hesturinn hafi ekki jafn hagnýtt gildi nú sem fyrr, nýtur hesta- mennska samt mikilla vin- sælda vfða um heim. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 19.00 On We Go Enskukennsla. 2. þáttur frumsýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Órnélfur Thorlacius. 20.55 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur Tfðindi af vfgstöðvunum Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Trio Per-Olaf Johnson Bertil Melander, Ingvar Jónasson og Per-Olaf John- son leika trfó fyrir flautu, lágfiðlu og gftar eftir Fran- cesco Molino. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Til fjarlægra staða Sovésk fræðslumynd. Ferðast er með járnbrautar- lest frá Moskvu til Lenfn- grad og þaðan austur til Kyrrahafsstrandar. Vfða er staldrað við á leiðinni, skoð- að dýraiíf og sérstæð nátt- úrufegurð. hyggingalist o.fl. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. 22.30 Undir sama þaki Islenskur framhaldamynda- flokkur f léttum dúr. Endursýndur annar þáttur, Dagdraumar. 22.55 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 14. október 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kengúran Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgólfsson. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.20 Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk Cary Grant og Tony Curtis. Sagan gerist f heimsstyrj- öldinni sfðari. Bandarfskur kafbátur verður að ieita vars við litla kyrrahafseyju, stór- skemmdur eftir árásir óvin- arins. Þar neyðast kafbátæ menn til að taka farþega, fimm skipreika hjúkrunar- konur. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 00.15 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 15. október 1977 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On WeGo Enskukennsla. Annar þáttur endurfluttur. 18.30 Rokkveita rfkisins Hljómsveitin Celsfus. Aður á dagskrá 2. febrúar 1977. v 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Undir sama þaki Islenskur framhaldamynda- flokkur f sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egil Eð- varðsson og Hrafn Gunn- laugsson. 3. þáttur. Hjartagosinn Þátturinn verður endur- sýndur miðvikudaginn 19. október. 20.55 Gyðja holdi klædd Aströlsk heimildamynd um sérstæða gyðjudýrkun f Nepal f Himalajafjöllum. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 21.45 Gamla Ijónið (The Lion in Winter) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1968. Leikstjóri Anthony Harvey. Aðalhlutverk Peter O’Toole og Katharine Hepburn. Hinrik annar Englandskon- ungur og Elinóra drottning hans geta ekki orðið ásátt um, hvor sona þeirra, Rfk- arður Ijónshjarta eða Jó- hann landlausi, eigi að erfa konungdóm. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.50 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 16. október 1977 18.00 Stundin okkar Valið efni frá fyrri árum. Nokkur börn úr Tjarnar- borg syngja, sfðan verður sýnd teiknisaga um Valla vfking og Fúsi flakkari fylg- ist með danskennslu. Brúðu- leikhús Margrétar J. Björns- son sýnir leikritið Aulabárð, þá er mynd úr Sædýrasafn- inu, og loks sýnir Margrét Sæmundsdóttir, hvernig búa má til hatta. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Norrænir unglingakórar syngja negrasálma (L) 21.15 Gæfa eða gjörvileiki Bandarfskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irwin Shaw. 3. þáttur 22.05 Uppreisnin f Attica- fangelsinu (L) Haustið 1971 varð uppreisn f Attica-fangelsi f Bandarfkj- unum. Fangarnir mótmæltu aðbúnaðinum og tóku fanga- verðl f gfslingu. Meðan á samningaumleitunum stóð, var þjóðvarðliðið kallað til hjálpar. I þessari mynd, sem gerð er sameiginlega af danska sjónvarpinu og BBC, segir blaðamaðurinn Tom Wicker frá, en hann var sáttasemjari f deilu fanga og yfirvalda. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 22.55 Að kvöldi dags Séra Stefán Lárusson, prest- ur f Odda á Rangárvöllum, flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.