Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 7
hafa verið reknir úr vinnu, sem neitað hafa að for- dæma mannréttinda- skrána, án þess þeir hafi þó skrifað undir hana. í nýlegri grein sem Hájek skrifar er talið, að um hundrað aðstandendur mannréttindaskrárinnar gangi atvinnulausir með öllu, fyrir utan allan þann mikla fjölda sem hefur ekki fengið annan starfa en illa launaða erfiðis- vinnu eftir brottrekstur úr þeim störfum sem menn áður sinntu." L Atvinnuofsóknir Fyrir kemur. þó ör- sjaldan sé. að blað „vinstri róttækni" á ís- landi gluggar i niðurstöð- ur og reynslu af fram- kvæmd kommúnisma. þar sem það kenningakerfi hefur verið ráðandi þjóð- félagsstefna um sinn. Þannig segir í sunnudags- blaði „Þjóðviljans": „Auk rógherferðar hafa stjórnvöld (Tékkóslóva- kiu) haldið uppi samfelld- um ofsóknum gegn þeim sem undirritað hafa Mannréttindaskrána. Þær koma fram með ýmsum hætti. Leynilögreglumenn láta nokkra þekktustu undirskriftarmenn ekki i friði. hvorki nótt né dag. meina þeim að komast ferða sinna, rjúfa simtöl þeirra, hirða bréf til þeirra o.sv.fv. En HELZTA AÐFEROIN er atvinnu- ofsóknir. Enginn veit með vissu hve margir hafa misst atvinnu sina, þvi dæmi eru til þess að menn Athyglisverðar játningar Hér koma fram athyglisverðar játningar. Í fyrsta lagi er skýlaust viðurkennt að skoðana- og tjáningarfrelsi sé ekki fyrir hendi og að refsivert sé að hafa aðrar skoðanir en valdhafar þeir, er rúss- neska innrásin fleytti til mannvirðinga. í annan stað er viðurkennd beiting ATVINNUOFSÓKNA og um leið tilvist ATVINNU- LEYSIS. sem átti að vera óþekkt fyrirbrigði i ríkjum kommúnismans. í þriðja lagi er staðhæft, þegar fjallað er um brottrekstur menntamanna úr fyrri störfum. að þeir þurfi þegar bezt lætur að lúta að ,. illa launaðri erfiðis vinnu". Þar með er sagt. að verkamannavinna sé „ illa launuð" austan tjalds. þótt öðru hafi áður verið fram haldið i þessu APN- gjallarhorni hér á landi. Útflutnings- bætur á land- búnaðarafurðir Hver er forsaga út- flutningsuppbóta á land búnaðarafurðir? Hverjir bera pólitiska ábyrgð á ákvörðunum þar að lút- andi? Og hver var afstaða samtaka launþega í land- inu til þess máls? Um þetta er fjallað í leiðara Tímans sl. laugardag, þar sem segir orðrétt: „Það gerðist svo haust- ið 1959, rétt fyrir þing- kosningar þá, að minni- hlutastjórn Alþýðuflokks- ins gaf út bráðabirgðalög, sem bönnuðu verðhækk- un á landbúnaðarvörum. Þetta bann hélzt þangað til viðreisnarstjórnin kom til valda eftir kosningarn- ar. en þá beitti hún sér fyrir viðræðum milli fram- leiðenda og neytenda um þetta efni. Þær viðræður fóru fram í svokallaðri sexmannanefnd, þar sem fulltrúar Stéttasambands bænda. Alþýðusambands íslands og fleiri stétta- samtaka áttu sæti. Þessar viðræður leiddu til sam- komulags um öll megin- atriði. Eitt atriði þeirra samkomulags var það að niður félli heimild bænda til að leggja gjald á innan landsverð landbúnaðar- vara ? því skyni að afla útflutningsbóta á þann hátt. í staðinn fyrir niður- fellingu þessa lagaákvæð- is, skyldi koma annað lagaákvæði, sem fæli það í sér, að útflutningsbætur á landbúnaðarafurðir skyldu greiddar úr ríkis- sjóði, en þó mætti sú upp- hæð aldrei vera hærri en sem svaraði 10% af heildarverðmæti land- búnaðarframleiðslunnar á viðkomandi verðlagsári. Þetta samkomulag milli framleiðenda og neytenda lagði ríkisstjónin svo fyrir þingið og var það sam- þykkt samhljóða i báðum þingdeildum. Engar at- hugasemdir voru gerðar við ákvæðið um útflutn- ingsuppbæturnar. Þannig byggist núgildandi laga- ákvæði um útflutnings- uppbæturnar á samkomu- lagi, sem Stéttarsamband bænda og Alþýðusam- band íslands stóðu að. og síðan var samþykkt sam- hljóða af öllum þingmönn- um, sem sátu haustþingið 1959. Það var þá almennt álitið og viðurkennt, að nauðsynlegt væri að tryggja vissa umfram- framleiðslu á land- búnaðarvörum i öryggis skyni og yrði það ekki bet- ur gert en með út- flutningsuppbótum úr ríkissjóði að vissu marki. Framangreind fjárveit- ing á fjárlagafrumvarpinu er þannig byggð á laga ákvæði, sem algert sam- komulag var um milli stéttasamtaka, þingflokka og þingmanna á sínum tima. Það var ekki sizt gert með samþykki þeirra, sem nú gagnrýna þetta fyrirkomulag, eins og t.d. forustumanna Alþýðu- sambandsins. M.a. stóðu þeir Þessa sögu útflutn- ingsuppbótanna er gott að menn hafi í huga, þeg- ar rætt er um þær." Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhiisinu MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR .5 OKTOBER 1977 Að mörgu er aö hyggja, er þú þarft að tryggja "i,;............................. .....1---------N Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá . fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé borgió. Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu. ELDTRAUSTIR SKJALASKÁPAR 3ja og 4ra skúffu. SÆNSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 EIK TEAK og OREGONFURA ávalllt fyrirliggjandi. a|a Timburverzlunin VÖlundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Lister H.R.6 dieselvél Til sölu 6 sh Lister díeselvél Loftkæld Nýupp- gerð. Stærð 64 hö við 1500 sn/mín 88 hö við 2200 sn/mín. Upplýsingar í síma 26466.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.