Morgunblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 . ... X Ljósafossstödin við Sog. Sogsrafmagn í 40 ár í DAG, 25. október 1977, eru lióin rétt 40 ár frá því, aó Ljósafoss- stöóin vió Sog var ví«ó. Sú virkj- un er einhver merkasti áfanginn í raforkumálum landsins og ■ raun- inni stökkpallurinn til átaka síó- ar. I skrifum sínum hefur Stein- grímur Jónsson f»ert virkjun Ljósafoss og Sof>svirk jun almennt ítarlefí skil, en rétt þykir aó rifja upp örfá atriói í tilefni þessa merka afmælis. Hugmyndin um virkjun Sogs- fossa mun fyrst hafa veriö hreyft áriö 1906 af Halldóri Guömunds- syni, raffræðingi. Slíkt átak þótti þá ekki límabært og því ákvaö bæjarstjórn Reykjavíkur að virkja Elliöaarnar. Arið 1921 tók vatnsaflstööin viö Elliöaár til starfa, 1,0 MW að stærð, og sama ár var Steingrímur Jónsson ráö- inn rafmagnsstjóri í Reykjavík, en hann vann áður viö undirbún- ing raflagna í bænum. Árið 1924 var stööin stækkuð í 1,7 MW og áriö 1933 í endanlega stærö, 3,2 MW. Ört vaxandi íbúafjöldi og orku- þörf í Reykjavík geröu ráöamönn- um ljóst, allt frá fyrstu árum Raf- magnsveitunnar, aö ráöast varö í nýjar virkjunarframkvæmdir. Áríö 1921 voru samþykkt á Al- þingi lög þess efnis, aö ríkis- stjórnin léti rannsaka skilyrði til virkjunar í Sogi. Að loknum mæl- ingum við Sog kom áriö 1924 fram áætlunum virkjun við Efra-Sog, en hún var þá ekki heldur talin timabær. Bæjarstjórn lét því kanna, hversu mikla orku mætti fá meó fullnaðarvirkjun Ellióa- ánna meö því aö virkja fallið frá Elliöavatni niður aö Arbæjar- stíflu. Taliö var, aö sú stöð gæti orðið 1,8 MW að stærö. Jafnframt var þó stööugt unnió aö því að bera saman virkjunarskilyröi í Sogi og hugsanlega nývirkjun i Elliðaám. Niöurstaöan var sú, aö 7 til 9 MW virkjun við Sog hefði fjárhagslegan grundvöll fyrir 30.000 manna borg, en talið var, að sá yröi íbúafjöldi Reykjavíkur í árslok 1932. Áriö 1928 ákvað rafmagnsstjórn Reykjavíkur að láta gera endan- legar virkjunaráætlanir viö Efra- Sog og festa kaup á vatnsréttind- um þar. Var þar meó fallið frá fyrirætlunum um aöra virkjun Elliöaánna. Áriö 1933 voru samþykkt á Al- þingi lög um Sogsvirkjun, sem veittu Reykjavíkurbæ sérleyfi til virkjunar í Sogi. Erfióleikar voru á lántöku, og taldi Jón Þorláks- son, þáverandi borgarstjóri, sem mjög barðist fyrir virkjunarmál- inu, aö eigin áætlun um Sogs- virkjun yrði tæpast tekin gild hjá lánastofnunum, og var það úr, aö fengnir voru norskir ráöunautar til verksins. Athugunum þeirra lauk með tillögu um aö hefjast handa um virkjun Ljósafoss. Framkvæmdir tókust giftusam- lega, og hóf Ljósafossstöð raf- orkuframleiðslu upp úr miðjum október 1937 og var vígð skömmu Jón Þorláksson haróist mjög fyrir virkjunarmálinu. siðar, eöa 25. október. Þvi miður entist Jóni Þorlákssyni ekki aldur til þess aö vera viðstaddur vígslu þessa óskabarns sins. Kom það i hlut Péturs Halldórssonar, arf- taka Jóns sem borgarstjóra, að tryggja lúkningu verkjunarinnar, en alla tíð var það, Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri, sem hafði umsjón með undirbúningi og framkvæmd þessa mikla verks. Var þaö mikil gæfa, að Ljósa- Steingrímur Jónsson fyrrverandi rafmagnsstjóri. fossstööin gat. hafió orkuvinnslu fyrir heimsstyrjöldina, en hún skall á tveimur árum síðar og hafði í för meó sér aukna fólks- fjölgun i Reykjavik svo og aukna rafmagnsnotkun vegna aukinnar atvinnu. í Ljósafossstöð voru i upphafi tvær vélar, samtals 8,8 MW, en stöðvarhúsið var byggtfyrir þrjár vélar. Jafngilti þetta fjórföldun á því afli, sem fyrir var i Elliðaár- stöð. Má því segja, að Ljósafoss- virkjun hafi verið sannkölluð Barnabækur frá kaþólsku kirkjunni NÝLEGA komu út á vegum kaþólsku kirkjunnar hér á landi tvær nýjar barnabækur i bóka- flokki þeim sem kirkjan hefur sent frá sér á undanförnum árum Þessar bækur heita: Jesús læknar lama manninn og Dóttir Jaírusar og eru 12 og 13. bókin í þessum flokki. Allar hafa þessar bækur að geyma stuttorðar endursagnir á sögum úr guðspjöllunum og eru þær prýddar mörgum lit- myndum eftir hollenskan lista- mann. de Kort að nafni. Bæk- urnar eru prentaðar með stóru letri enda miðaðar við yngstu lesendurna. Myndirnar eru prentaðar í Hollandi en textarn- ir hjá St. Franciskussystrum í Stykkishólmi. Er prentun og frágangur ágætur, miðað við lágt verð þeirra. Textar þessara bóka, svo og þeirra sem áður eru komnir út í þessum flokki, eru samdir af séra Hákoni Loftssyni. Bækurnar eru til sölu hjá prestum og systrum kaþólsku kirkjunnar svo og i nokkrum helztu bókaverzlun- um landsins. [esás læknar lama manninn Dóttir lairnsar stórvirkjun á sínum tíma. Þá er það og álit manna, að Ljósafoss- stöð sé fallegt mannvirki og sómi sér vel i landslaginu. Þegar leið á striðsárin, tók að bera á rafmagnsskorti, einkum veturna 1942—43 og 1943—44. Gerðar voru ráðstafanir þegar árið 1941 til að fá þriðju vélina, en vegna stríðsins tókst ekki að taka hana i noktun fyrr en árið 1944. Sú vél er 5,8 MW að stærð. Til stöðvarinnar valdist ágætis starfslið, sem hvergi lá á liði sínu. Allt valt á þessari stöð. Eftir þá reynslu, sem af henni fékkst, héldu menn ótrauðir áfram. Arið 1943 fól bæjarstjórn Raf- magnsveitunni að finna leiðir til öflunar aukinnar raforku til frambúðar handa Reykjavík, sem var í örum vexti. Afleiðing þess var samþykkt laganna árið 1946 um fullvirkjun Sogsins og stofn- un sameignarfélags Reykjavíkur og ríkisins. Ríkisstjórnin notfærði sér þessa heimild árið 1949, og var SogSvirkjun þá stofnuð með upphaflegri 85% eign Reykjavík- ur og 15% eign ríkisins. Formað- ur stjórnar Sogsvirkjunar varð Gunnar Thoroddsen, þáverandi borgarstjóri, og framkvæmda- stjóri Steingrímur Jónsson, en Rafmagnsveita Reykjavíkur sá um rekstur og framkvæmdir eins og áður. Með tilkomu írafoss- stöðvar árið 1953, sem var í upp- hafi 31,0 MW, en er nú 47,8 MW, varð eignarhluta Reykjavíkur 65% og rikisins 35%. Þriðja stöð- in, Steingrímsstöð, tók til starfa í desember 1959 á þeim stað vió Efra-Sog, sem fyrsta virkjun Sogsins var hugsuð. Þá varð eignarhluti ríkisins jafn eignar- hluta Reykjavíkur. Árið 1965 var Landsvirkjun stofnuð, og tók hún við eignum Sogsvirkjunar svo og þeirri gufu- aflstöð, sem Rafmagnsveita Reykjavíkur hafði reist við Elliða- ár, i áföngum, og var 19,0 MW að stærð. Landsvirkjun er, svo sem Sogsvirkjun hafði verið, sameign Reykjavíkurborgar og ríkisins, með jafnri eingaraðild. Fyrsta framkvæmd hennar var virkjun Þjórsár við Búrfell. Búrfellsstöð var vígð 2. mái 1970, þá með 105 MW vélaafli, sem siðan var aukið í 210 MW árið 1972. Verið er nú að ljúka byggingu Sigölduvirkj- unar, sem verður 150 MW, og hefur ein vél, 50 MW, þegar tekið starfa. Byggingu Sigölduvirkj- unar lýkur að fullu á næsta ári. Verður þá uppsett afl í stöðvum Landsvirkjunar alls rösklega 500 MW, og er þá gasaflstöð við Straumsvík, 35 MW, meðtalin. Undirbúningi næstu virkjunar er lokið, sem er virkjun Tungnaár við Hrauneyjafoss. Ætlunin er að hefja byggingu á næsta ári og koma fyrstu vél, 70 MW að stærð, í rekstur fljótlega upp úr 1980. Hrauneyjarfossvirkjun er hönnuð fyrir alls 210 MW, og leyfi hefur verið veitt fyrir 140 MW. Enn aðrar virkjanir eru i undirbún- ingi, bæði á virkjunarsvæði Landsvirkjunar og í 'öðrum lands- hlutum og nú á 40 ára afmæli Ljósafossvirkjunar er verið að leggja síðustu hönd á tengingu Landsvirkjunar við virkjanir og dreifikerfi Norðurlands og er þá skammt undan, að raforkukerfi lansins verði allt samtengt. Ráðstefna um upplýsinga- þjónustu á íslandi HINN 28. október n.k. verður í Reykjavík haldin ráðstefna um upplýsingaþjónustu á Islandi. NORDFORSK (samstarfsráð Norðurlanda um rannsóknir) mun senda tvo danska fulltrúa á þessa ráðstefnu, og til að halda érindi um skráningu og miðlun tæknilegra upplýsinga. Upplýsingaþjónusta sú sem ætl- að er að koma á fót á íslandí á að vera sú þjónustustofnun, sem á að gegna þvi hlutverki að afla vís- indamönnum og tæknimönnum nauðsynlegra upplýsinga, sem geta orðið þeim stoð við eigið starf og jafnframt verið grund- völlur að ákvarðanatöku í mál- efnum er snerta starfið, segir í fréttatilkynningu frá aðstandend- um ráðstefnunnar. Það var í senn stórhugur og fyrirhyggja að hrinda í fram- kvæmd byggingu Ljósafossvirkj.— unar. Góð umhyggja starfsmanna hefur tryggt að naumast sjást á virkjuninni nokkur ellimörk nú að fjórum áratugum liðnum, en það er sá tími sem talinn er eðli- legur afskriftartími vatnsvirkj- ana. Vonandi á sama gæfa eftir að fylgja öllum framkvæmdum i raf- orkumálum íslands og fylgt hefur Ljósafossvirkjun fram á þennan dag. (Frá Landsvirkjun) 28611 Viðimelur 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi ásamt góðum bílskúr. íbúðin er með gömlum innréttingum, en góð eign. Verð um 1 1 millj. Víðimelur 2ja herb. 55 — 60 ferm., kjall- araíbúð. Verð um 5 millj. Máfahlíð 3ja herb. um 100 ferm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Sér hiti, sér inngangur. Suðursvalir. Verð um 1 2 millj. Álfaskeið 3ja herb. 89 ferm. íbúð á 4. hæð. íbúðin er fullfrágengin og vönduð. Verð 8,5 millj. Sólheimar 3ja herb. 86 ferm. íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir, góðar geymslur. Verð 9,5-—10 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Giíurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 húsi. Verð 7 millj., útb. 4.8 millj. MIKLABRAUT 76 FM 3ja herbergja kjallaraíbúð í þri- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, fallegur garður. Verð 7.3 millj.. útb. 5—5.5 millj. RAUOAR ÁRSTÍGUR 85 FM Björt og skemmtileg 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Laus strax. Verð 7.8 millj., útb. 5 millj. HÓFGEROI 85 FM 3ja herbergja sérhæð i tvibýlis- húsi. Sér inngangur. sér hiti, falleg lóð. Bilskúrsréttur. Verð 9 millj., útb. 6 millj. BRAGAGATA ca. 85 FM Skemmtileg 3ja herbergja sér- hæð i járnklæddu timburhúsi. Falleg lóð. Laus strax. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. RÁNARGATA ca. 1 50 FM FM Rúmgóð 7—8 herbergja ibúð á tveim hæðum i steinhúsi. Mann- gengt ómnréttað háaloft að auki. Upplýsingar á skrifstofunni. BORGARNES Til sölu fremur litið einbýiishús í góðu ástandi i eldri hluta staðar- ins. Verð 6.5 millj. SELJAHVERFI Raðhús. tilbúið eða á bygging- arstigi i Seljahverfi, óskast i skiptum fyrir fullbúna 5 her- bergja 120 fm. ibúð i sama hverfi. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 . ÖRN HELGASON 0I56O L. BCNCOIKT ÓLAFSSON LOGFR A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.