Morgunblaðið - 19.11.1977, Side 4

Morgunblaðið - 19.11.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1977 5IMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 car rental LOFTLEIDIR I '• ir'l i BILALEIGA ZT 2 11 90 2 11 38 ^ Samvinnuferðlr Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Kvenfélagsbazar í Árbæjarskóla Hinn árlegi basar Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn i dag, laugardaginn 19. nóvember í hátíðasal Arbæjarskóla og hefst hann kl 2 eftir hádegi. Svo kunnur er þess basar þegar orð- inn ibúum Árbæjarhverfis og öðr- um Reykvikingum, að fárra orða er hér þörf til þess að vekja á honum athygli, enda auglýsir hann sig bezt sjálfur. Kven/élags- konurnar hafa ævinlega lagt alla alúð og metnað sinn i að gera basarinn sem glæsilegastan og fjölbreyttastan úr garði hverju sinni og hvorki sparað tii þess tíma né fyrirhöfn. Svo mun enn vera nú að þessu sinni. Mikil elju- semi og fórnfýsi starfsglaðra og listfengra handa birtist ævinlega i munum þeim, er basarinn prýða. Vert er og að benda á það nú þegar senn liður að jólaföstu, að á basarnum er margt hentugra og tilvalinna muna til jólagjafa á sér- staklega hagstæðu verði. Sannfæring min er sú, að undir- búningsstörf kvennanna að þess- um basar muni nú sem fyrr njóta verðskuldaðrar athygli og aðdá- unar hverfisbúa og annarra Reyk- víkinga og fólk sýni þakklæti sitt með því að fjölmenna í Árbæjar- skóla í dag og styrkja með því starf félagsins. Mun þá samkvæmt áðurfeng- inni reynslu vera öruggara að vera fyrr en síðar á ferð, vilji menn eignast eitthvað af þeim ágætu munum sem þarna eru falir. Guð blessi og styrki störfin öll, sem unnin eru af góðum hug að framgangi þarfra málefna. Af hálfu basarnefndar Kvenfélags Árbæjarsóknar býð ég ykkur öll hjartanlega velkomin í Árbæjar- skóla kl. 2 í dag. Guðmundur Þorsteinsson AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 2R*r0unblabií» Úlvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 19. nóvember. MORGUNNINN 7.00 Morguntúvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son heldur áfram lestri „Ævintýris frá Narníu“ eftir C.S. Lewis (6). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Jónlna Herborg Jónsdóttir stjórnar tímanum, sem hún kallar: Hitt og þetta. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson sér um kynningu á útvarps- og sjón- varpsdagskrá. 15.00 Miðdegistónleikar: a. Sinfónlsk tilbrigði fyrir pfanó og hljómsveit eftir César Franck. Alicia De Larrocha Ieikur með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; Rafael Friihbeck De Burgos stjórnar. b. „Suite pastorale" fyrir hljómsveit eftir Alexis Emanuel Chabrier. Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur; Ernest Ansermet stjórn- ar. 15.40 Islenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go); fimmti þáttur Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sámur“ eftir Jóhönnu Bugge-Olsen og Meretu Lie Hoel Sigurður Gunnarsson þýddi. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Þriðji þáttur: Jónas frændi. Persónur og leikendur: Erlingur/ Sigurður Skúlason, Magni/ Sigurður Sigurjónsson, Faðirinn/ Guðmundur Páls- son, Lilla/ Sigrfður Stefáns- dóttir, Andersen skipstjóri/ Flosi Ólafsson, Andri sonur hans/ Randver Þorláksson, Bóndi/ Gfsli Rúnar Jónsson, Jónas frændi/ Jón Sigur- björnsson, Júlfa frænka/ Jóhanna Norðfjörð, þulur/ Klemenz Jónsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrár kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Hún Constanza“, smá- saga eftir Coru Sandel Valdfs Halldórsdóttir les þýðingu sfna. 20.15 Aóperukvöldi .Guðmundur Jónsson kynnir óperurnar „Leikhússtjór- ann“ og „Blekkta brúðgum- ann“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjend- ur: Ruth Welting, Ileana Cotrubas, Felicity Palmar, Anthony Rolfe Johnson, Cilfford Grant, Robert Tear og Sinfónfuhljómsveit Lund- úna. Stjórnandi: Colin Davis. 21.10 Teboð Spjallað um rómantfk. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Gestir þáttarins: Jóhanna Sveinsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson og Snjólaug Bragadóttir. Auk þess Ies Valgerður Dan. 21.55 Finnski sellóleikarinn Arto Noras leikur tónverk eftir Sarasate og Paganini. Tapani Valsta leikur á pfanó. 22.10 (Jr dagbók Högna Jón- mundar Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald Á. Sigurðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 19. nóvember 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Fclixson. 18.15 OnWeGo. Enskukennsla. 18.30 K:ty (L). Breskur myndaflokkur f sex þáttum, byggður á sögu eftir Susan Coolidge. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Carr læknir er ekkjumaður, sem býr f bandarfskum smábæ ásamt fjórum börn- um sfnum, og móðursystir barnanna er ráðskona. Katy er elst. Hún er hinn mesti æringi og lendir stöðugt f vandræðum. Izzie frænka hamrar sffellt á þvf, að hún eigi að vera fyrirmynd syst- kina sinna. Þess vegna ætlar Katy að gera góðverk og heimsækja gamla konu, sem faðir hennar stundar, en allt lendir f handaskolum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður. V 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Undir sama þaki. tslenskur framhaldsmynda- flokkur. Lokaþáttur. Veisl- an. Þátturinn verður endur- sýndur miðvikudaginn 23. nóvember. 20.55 Hugleiðingar um hátfskuna. Þýsk mynd um starfsemi tfskuhúsanna f París. Þýðandi og þulur Kristrún Þórðardóttir. 21.40 Leikið tveimur skjöld- um (Pimpernel Smith). Bresk bfómynd frá árinu 1941. Leikstjóri Leslie Howard. Aðalhlutverk Leslie Howard og Mary Morris. Myndin gerist f Þýskalandi skömmu áður en heimsstyrj- öldin sfðari brýst út. All- margir vfsindamenn hverfa úr landi á dularfullan hátt, og stjórnvöld, scm vildu gjarnan hafa hendur f hári þessara manna, eru gersam- lega ráðþrota. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.30 Dagskrárlok. Lokaþáttur „undir sama þaki" er i kvöld. Á þessari mynd sjást flestar persónurnar njóta veitinga f „veizlunni". við fjölskyldurnar úr sínu eig- in fjölbýlishúsi og sumt hefur hringt og ásakað höfunda um að hafa tekið einstakar fjölskyldur sér til fyrirmynd- ar. Er það athyglisvert og sýnir að þættirnir hafa náð markmiði sínu, að sýna lifið í íslenzku fjölbýlishúsi Þættirnir voru ekki dýrir í framleiðslu og vekur það þá spurningu hvort ekki væri ráðlegt fyrir sjónvarpið að gera fleiri þætti i svipuðum dúr. Það þyrftu ekki endilega að vera skemmtiþættir, þó óneitanlega séu þeir alltaf vinsælastir. Þykjast þekkja, per- sónurnar úr sínu eigin lífi A eftir fréttum og veðri í kvöld er á dagskrá siðasti þátturinn i flokknum „undir sama þaki”. Lokaþátturinn nefnist „veizlan" og eins og nafnið bendir til fjallar hann um heljarmikla veizlu sem haldin er í húsinu. Þættirnir hafa verið mjög vinsælir, jafnvel vinsælli en höfundar þeirra þorðu að vona. Virðist svo sem fólk á öllum aldri hafi notið þeirra og ber að fagna því. Að vísu eru þeir til sem finna þáttun- um allt til foráttu, en það er víst engin ný bóla að fólk sé að öndverðum meiði þegar íslenskir sjónvarpsþættir eiga i hlut. Börn og unglingar virðast þó hafa kunnað að meta þættina bezt, og eru dæmi þess að börn hafi tekið einstakar persónur þáttanna sér til fyrirmyndar og brand- arar þáttanna hafa gengið barna á meðal í mörgum skólum. Margt fólk þykist kannast Á skjánum kl. 20.55 í kvöld Á skjánum klukkan 20.55 ! kvöld er þýzk mynd um starfsemi tízkuhúsa Parísar- borgar og áhrif þeirra. Hér sýnir ein af tísku- sýningardömunum snotran minkapels

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.