Morgunblaðið - 19.11.1977, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977
í DAG er laugardagur 19
nóvember, 5 vika vetrar, 323.
dagur ársins 197 7. Árdegis-
flóð er i Reykjavík kl 00 55 og
siðdegisflóð kl 13 27 Sólar-
upprás er í Reykjavik kl 10.09
og sólarlag kl 16 17 Á Akur-
eyri er sóiarupprás kl 10 10
og sólarlag kl 15 45 Sólin er
í hádegisstað i Reykjavik kl
13 13 og tunglið er í suðri kl
20 58 (íslandsalmanakið)
Ég. ég einn afmái afbrot
þin sjálfs mín vegna og
minnist ekki synda þinna
(Jes 43. 25.)
LARETT: 1. spádómar 5. korn 7.
Klöð 9. bolti 10. ríki í IJ.S.A. 12.
samhlj. 13. tóm 14. frá 15. veidir 17.
fuKlar.
l/)ÐRf]TT: 2. ávæning 3. snemma 4.
álÖKum 6. stafli 8. fiskur 9. kevróu
11. vökvar 14. fæða 16. kuó.
Lausn á síðustu:
I.ARÉTT: 1. kláfur 5. slá 6. Ra 9.
piatar 11. al 12. una 13. ár 14. iII 16.
áa 17. ráfar.
LÓÐRÉTT: 1. karpaðir 2. ás 3. flat-
ur 4. t'A 7. a11 8. hrasa 10. an 13. álf
15. lá 16. ár.
1 FRÉTTtR ~ |
MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur
fund kl. 8 á þriðjudags-
kvöldið kemur að Hverfis-
götu 21 og verður þar m.a.
spiluð félagsvist.
KJÖRRÆÐISMENN. — í
nýju Lögbirtingablaði er
tilk. frá utanríkisráðuneyt-
inu um skipan nokkurra
kjörræðismanna fyrir Is-
lands. I Bremerhaven
(Bremenlandi) hefur
Ludwig Janssen verið
skipaður kjörræðismaður.
Suður i Sidney i Ástralíu
hefur Ian H. Barnett verið
skipaður kjörræðismaður
með aðalræðismannsstigi.
Umdæmi hans er New
South Wales.
AÐVENTUSÖFNUÐUR-
INN heldur basar að
Ingólfsstræti 19 á morgun,
sunnudag, og hefst hann
kl. 2 síðd.
KVENFÉLAG Neskirkju.
Afmælisfund heldur félag-
ið n.k. þriðjudagskvöld 22.
nóv. kl. 8.30 i félagsheimil-
inu. Gestur kvöldsins
verður frú Anna Guð-
mundsdóttir leikkona.
DÓMKIRKJAN. Basar og
kaffisala Kirkjunefndar
kvenna Dómkirkjunnar
verður í Tjarnarbúð á
sunnudaginn og hefst kl.
2.30 síðd.
HAMARKSHRAÐI öku-
tækja suður á Keflavíkur-
flugvelli hefur nú verið
settur, að því er tilk. er i
nýju Lögbirtingablaði.
Segir þar: „Hámarkshraði
ökutækja á öllum vegum
lögsagnarumdæmis Kefla-
víkurflugvallar er ákveð-
inn 50 k.' á klukkustund".
En undir -kningar eru
gerðar því á nokkrum veg-
um má hámarkshraðinn
aðeins vera 35 km og á enn
öðrum má hámarkshraðinn
vera 70 km á klukkustund.
í KÓPAVOGI heldur
Skátafélagið Kópar árleg-
an basar sinn og kökusölu í
félagsheimilinu á morgun,
sunnudag, og hefst besar-
inn kl. 2 siðd.
Veður
í GÆRMORGUN sögSu
veSurfræSingarnir. aS
heldur færi veSur kóln-
andi. Var þá súld í hæg-
viSri hér i Reykjavik. hit-
inn var eitt stig. Þá var
mestur hiti á landinu i
Vestmannaeyjum. ASA-
gola. 4ra stiga hiti og
rigning. Mest var frostiS i
by99^ 7 stig, norSur á
Akureyri og StaSarhóli.
en i VopnafirSi og á
Raufarhöfn var 5 stiga
frost. í ÆSey var frostiS 3
stig. en á ÞóroddsstöSum.
SauSárkróki og Dalatanga
var 4 stiga frost. Á Höfn
var 2ja stiga frost. en hiti
ofan viS frostmark á Mýr-
um og Loftsölum. í fyrri-
nótt var mest úrkoma á
landinu i Reykjavik 7
millimetrar. Kaldast var
um nóttina á GrimsstöS-
um. 10 stiga gaddur.
| AHEIT QC3 BjAFÍg
Strandarkirkja. Aheit af-
hent MBL.:
G.R. 1.000.—, V.B.
2.000.—, E.Ö. 900.—, Hild-
ur 10.000.—, R.M. 200.—,
S.D.K. 1.000.—, S.S.
1.500.—, L.M. 300.—, N.N.
500.—, B.J. 3.000.—, Jón-
ína 1.000.—, V.B.L.
1.000.—, E.B. 1.000.—, A.S.
1.000.—, J.H. 500.—, N.N.
450.—, A.Þ. og H.K. 500.—,
FRÁ HOFNINNI
Í FYRRAKVÖLD fór
Alafoss úr Reykjavíkur-
höfn, á ströndina. Laxfoss
fór áleiðis til útlanda. í
gærmorgun kom togarinn
Hjörleifur af veiðum og
landaði aflanum i gær.
Laxá fór á ströndina og
síðan beint út. i gærkvöldi
var Esja væntanleg úr
strandferð. Árdegis í dag
er Hekla væntanleg úr
strandferð, en hún kemur
að verksmiðjubryggjunni i
Gufunesi um kl. 8 sögðu
hafnsögumenn.
Farðu nú gætilega, Goggur minn. Margir munu reyna að fá þig til að kýla vömbina sem allra mest!
ÁRNAD
HEEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga í
dag, 18. nóv., hjónin
Kristín Friðriksdóttir og
Helgi Einarsson, Rauðalæk
45, Reykjavík.
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband i Bústaðakirkju
Laufey Hannesdóttir og
Gísli Halldórsson. Heimili
þeirra er að Flúðaseli 4,
Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS)
í Háteigskirkju voru gefin
saman í hjónaband Jóna
Dóra Karlsdóttir og
Guðmundur Arni Stefáns-
son. Heimili þeirra er að
Flúðaseli 93, Rvik.
DAGANA 18. nóvembur til 24. nóvember, aó báóum
meótöldum. er kvuld-, nætur- og helKarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík sem hér segir: 1 AFOTEKI AI STUR-
B/KJAR. — En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS
opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag-
—LÆKNASTOFIJR eru lokaóar á lauj(ardÖKum og
helj'idöj'um. en hæKt er aó ná sambandi vió lækni á
OÖNOLDEILI) LANDSFlTALANS alla virka daj(a kl.
20—21 or á lauRardÖRum frá kl. 14—16 sími 21230.
(íönRudeild er lokuó á helRidÖRum. A virkum döRum kl.
8—17 er hæRt aó ná sambandi vió lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVIKI R 11510, en því aóeins aó ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 aó morRni or frá klukkan 17 á föstudÖRum til klukkan
8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu
eru gefnar i SlMSVARA 18888.
NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSl-
\ERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÖN/EMISAÐtiERDIR fyrir fulloróna gegn mænusótt
fara fram í HEILSI VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér
ónæmísskírteini.
Q HWDAUNC heimsöknartímar
OU U IXnMnUd Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl.18.30—19.30. laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu-
dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
— Fæóingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogsha*lió: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30.
Eaugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
LANDSBÖKASAFN ISLANDS
Safnahúsinu við
Hverfisgolu. Lestrarsalir eru opnir virka rtaca kl. 9—19
nema laugardaija kl. 9—16.
I tlánssalur (vegna heimlána) er upinn virka daga kl.
13—16 nema laUKardasa kl. 19—12.
BORGARBÖKASAFN REYKJAVIKUR:
AÐALSAFN — I TLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 19774 or 27029 til kl. 17. Eflir lokun
skiptiborðs 12398 i útlánsdeild safnsfns. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SLNNU-
DÖGUM. AÐAI.SAFN — LESTRARSALUR Þingholts-
slræti 27, sfmar aðalsafns. Effir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
Ifmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
taugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræli 29 a. simar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og
stofnunum. SOI.HKIMASAF.N — Sólheimum 27, sími
36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÖKIN HEIM — Súlheimum 27. slmi 83780. Mánuri. —
föstud. kl. 1»—12. — Bóka- og lalhókaþjúnusta við
fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16, sími 2764«. Mánud. — flistud. kl. 16—19.
BÓKASAFN I.AUGARNESSKÖLA — Skólabókasafn
sfmi 32975. Opið tII almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BL’STAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug-
ard. kl. 13—16.
BÖKASAFN KÓPAVÖGS í Félagsheimilinu opió mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMFRlSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NATTl’RFGRIPASAFNIÐ er opió sunnud.. þriójud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síód. Aógang-
ur ókeypis.
S/EDVRASAFNID er opió alla daga kl. 10—19.
LLSTASAFN Finars Jónssonar er opió sunnudaga og
mióvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
T/EKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opió mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga.
nema laugardag og sunnudag.
Þý/ka bókasafnió. Mávahlíó 23. er opið þriójudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARB/EJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HöG(iMVNI)ASAFN Asmundar Sveinssonar vió Sigtún
er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síód.
Rll ANAVAKT vaktwonusta
^ * 1 *• * •» I» I borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraó allan sóiarhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öórum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aóstoó borgarstarfsmanna.
1 BÆJARSTJÓRN var lagt
fram frumvarp til fjárhags-
áætlunar Reykjavíkur fyrir
árió 1928. — Fremur litlar
umræóur uróu á þessum
fundi, en aóalumræóan veró-
ur á þeim næsta. (Jtsvör á
árinu 1928 eru áætluó kr.
1.440.607. I ár var kr. 1.177.618 jafnaó og skattur sam-
vinnufélaga o.fl. 40 þús.kr. Fjárhagsáætlun hafnarinnar
lá og f.vrir til umræóu. Hel/ta nýmæli, sem þar er gert
ráó fyrir. eru kaup á dráttarbát, sem jafnframt væri
hægt aó notasem fsbrjót. Þaó hefir lengi verió á döfinni
aó kaupa dráttarbát til hafnarinnar og er mikil nauósyn
á.
' ‘N
GENGISSKRANING
NR.221 — 18. nóvember 1977.
F.ining Kl. 13.00 Kaup Saia
Bandarfkjadollar 211.40 212,00
1 Sterlingspund 384.75 385,85
| Kunadadollar 190.35 190,85
100 Danskar krónur 3453.40 3463.20
100 Norskar krónur 3864.40 3875.3«
100 Sænskar krónur 4403,00 4415.50
100 Finnsk mörk 5061,00 5075,40
100 Franskir frankar 4357,20 4369.60
100 Belg. frankar 599.40 601,10
100 Svfssn. frankar 9576,10 961)3.3»
100 Gyllinf 8734.49 8759,2«
100 V.-Þý/k mörk 9421,30 9448.00
100 Lfrur 24,07 24.14
100 Austurr. Seh. 1321.70 1325,4«
100 Escudos 519.35 520.85
100 Pesetar 254.50 255.20
100 Yen 86.60 86.85
Breyting frá síóustu skráningu.
V -