Morgunblaðið - 19.11.1977, Side 20

Morgunblaðið - 19.11.1977, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977 Otilgreindur maður flýr 1 dauðans ofboði frá hópi þeirra er mótmæltu heimsókn transkonungs við Hvlta húsið sl. þriðjudag. Sagt er, að manninum hafi orðið einhver athugasemd munnhlaups til stuðnings konunginum. Flugvailarstarfsmenn í verkfall á ný á Spáni 18 milljónir atvinnulausar í iðnríkjunum Genf 17. nóv. Reuter. Madríd, 18. nóvember, Reuter. LAUNADEILA spánskra flugvallarstarfsmanna lok- aði flugvöllum Spánar í annað sinn á viku í dag er starfsmennirnir fóru í 24 stunda verkfall til að leggja áherzlu á launakröf- ur sínar. Heldur spánska stjórnin enn fast við sam- komulag sitt um takmark- anir launahækkana er gert var við stjórnarandstöðuna í síðasta mánuði. Verkfall hinna 11 þús- und starfsmanna gerði um VEÐUR víða um heim Veðrið, eins og það var viða i heiminum á hádegi i gær. Amsterdam hiti 6 Regn Aþena 21 bjart Belgrað 8 regn Berlín 5 skýjað Brussel 4 regn Chicago 7 bjart Kaupmannah. 5 sól Frankfurt 5 skýjaS Genf 7 skýjað Helsinki +1 bjart Honolulu 29 bjart Lissabon 19 bjart London 9 skýjað Los Angeles 26 skýjað Mexikó 24 skýjað Montreal 11 skýjað Moskva 11 regn New York 1 5 skýjaS Ósló 2 bjart Paris 7 sól Róm 16 skýjað San Francisco 23 bjart Stokkhólmur 4 sól Tel Aviv 23 bjart Tokyo 20 bjart Toronto 7 skýjað Vancouver 6 skýjað Vin 9 skýjað 100 þúsund farþega strandaglópa. Margir þeirra héldu með lang- ferðabifreiðum og lestum til Frakklands og Portú- gals til að komast til sinna heima. Starfsmennirnir hafa hótað að leggja einnig nið- ur vinnu næstkomandi föstudag ef stjórnin verður ekki við kröfum þeirra um 30 þúsund peseta (350 doll- | EFNAFRÆÐINGURINN dr. Ger- ■ son Ram við Visindastofnun New ■ Jersey, sérfræðingur í meindýra- | vörnum, vonast til að hefja nýja I sókn í styrjöldinni við rottur með • nýju grjóthörðu hnetusmjörs- og | sírópssmákökunum sinum. Kök- I urnar eru hættulausar mönnum ' og nytjadýrum, en drepa rottur, | að sögn Rams. ara) lágmarks mánaðar- laun. Þýöir þessi krafa um 50% hækkun launa þeirra lægst launuðu. Stjórnin kom til fundar í dag en gaf engar tilslakanir við launa- kröfur flugvallarstarfs- mannanna til kynna, enda bar staðfesta hennar um takmarkanir hækkana í launadeilu við 20 þúsund opinbera starfsmenn í síð- ustu viku. „Rotturnar breiðast ört út og berjast áfram við okkur. Ef við glimum ekki við þær þá eiga þær eftir að ná yfirhöndinni," sagði Ram. Hann sagði að uppskriftin að nýja vopninu væri einföld, að- eins þyrfti hveiti, kalk, hnetu- smjör og sýróp. A móti einu kílói af kalki þarf hálft kíló af hveiti og svo er matskeið af hnetusmjöri og matskeið af sýrópi bætt þar við til FULLTRÚAR verkalýðs- félaga á Norðurlöndum hvöttu til þess í dag, að stjórnir V-Evrópu, laun- þegar og vinnuveitendur, kölluðu saman fund á næsta ári til að tryggja fulla atvinnu í viðkomandi löndum. Sendimaður norska verkalýðs- sambandsins, Kare Sandegren, kom með tillöguna að hálfu sam- starfsmanna sinna við upphaf tveggja daga nefndarfundar Frí- verzlunarbandalags Evrópu, en aðild að því eiga Austurrfki, Finn- land, Noregur, Portúgal, Svíþjóð, Sviss og Island. Ritari bandalagsins hafði áður skýrt svo frá, að u.þ.b. 18 mílljón- ir manna væru atvinnulausar í helztu iðnaðarsamfélögum í frjálslynari löndum heims. Kom þetta fram í skýrslu er hann las ráðgjafanefnd bandalagsins. S(J uppgötvun, að ungur mamm- útur, er fannst freðinn í túndrum Síberlu, kunni að vera 44.000 ára gamall er sovézkum vísindamönn- um töluvert undrunarefni. Vfs- að fá bragðið. Snæði rotta svona köku deyr hún eftir 6 klukku- stundir. „Þegar tilraunarottur voru krufnar kom f ljós að garnirnar voru fullar af kalksteypu, þ.e. rotturnar drápust úr harðlífi,“ sagði Ram er hann kynnti nýja meindýrabana sinn. „Kökurnar eru grjótharðar, þannig vilja rott- Forstöðumaður sænska iðnaðar- sambandsins, Wilhelm Paues, áleit að framleiðsla, er tapaðist við núverandi atvinnuleysi, jafn- gilti þriðjungi útflutnings iðnrikj- anna. Sandgren mæltist svo, að ráð- stefnan ætti að fjalla um „stefnur í efnahagsmálum, fulla atvinnu, verðlag og stöðugleika í-fjármál- um svo takast mætti að ná fullri atvinnu í V-Evrópu.“ Að dómi nefndarmanna var enn of snemmt að taka afstöðu til til- lögunnar. Þyrfti fyrst að ræða málið á þjóðlegum vettvangi í ein- stökum aðildarlöndum. Aðstoð við Portúgai var helzta málið á dagskrá, en engir port- úgalskir fulltrúar létu sjá sig á fundi ráðgjafanefndarinnar. For- maður nefndarinnar, svissneski efnahagsniálaráðherrann Ernst Brugger, upplýsti að portúgölsku sendimennirnir hefðu ekki getað sótt fundinn af „fjárhagsástæð- um“. Portúgal hefur sótt um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. indamenn höfðu áður komizt að þeirri niður stöðu, að dýrið hefði dáið fyrir 8 til 10 þúsund árum. Mammútar voru stórir, ioðnir fílar, nú útdauðir, er lifðu á fsald- artímanum. Einkenni þeirra var löng uppsveigð tönn og þykkur feldur. Alitið er að mammúturinn hafi verið átta mánaða er hann dó. Dýrið var uppgötvað á síðastliðnu sumri af jarðýtustjóra i gullnámu meðfram ánni Kolyma ofarlega í norðausturhluta Síberíu. Frá því var greint á rannsókna- stofu í Leningrad að aldur mamm- útsins hefði verið ákvarðaðúr með hjálp kolefnisgeislunar. Það var haft eftir formanni nefndar- innar, er rannsakar mammútinn, að með aðferð þessari hefði þeim nú f fyrsta skipti verið komí á óvart. Brandt end- urkjörinn flokksleiðtogi HamhorK 18. nóv. AP WILLY Brandt, fyrrum kanslari, var á föstudaginn endurkjörinn formaður vestur-þýzka Sósial- demókrataflokksins, en Brandt hefur farið með það embætti síð- an 1964. Formaðurinn hlaut 413 af 433 greiddum atkvæðum. Nóbelsverðlaunahafinn fékk 407 af 418 greiddum atkvæðum á þingi flokksins í Mannheim fyrir tveimur árum. urnar hafa þær. Fólki er óhætt að borða þær, en varla munu margir bera þær sér f munn, allra síst börn, þar sem þær eru ekki sér- lega lokkandi. Meira að segja finnst hundum og köttum þær alltof harðar," sagði Ram og bætti við að nú væri hann búinn að koma uppskriftinni víða á fram- færi þar sem við rottufaraldur væri að etja. Anna prinsessa yfirgefur St. Marys-sjúkrahúsið I London með nýfæddan son sinn I dag og veifar til Ijósmyndara, en kom 1 veg fyrir að þeir næðu andlitsmynd af litla prinsinum. i Nýtt vopn gegn rottum — | rottukökur með sýrópsbragði Newark, 18. nóvember, AP. Mammútur eldri en talið var Moskvu, 18. nóv. AP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.