Morgunblaðið - 19.11.1977, Page 30

Morgunblaðið - 19.11.1977, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu í Ólafsvík. Upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins í Reykjavík, sími 101 00 Sendill óskast eftir hádegi, upplýsingar á skrifstofunni. Hamarh.f. sími 22123 Lausar stöður Arnarholt Hjúkrunarfræðmgar óskast til starfa að Geðdeild Borgarspital* ans Arnarholti. Ibúð á staðnum. Hvítaband Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Geðdeild Borgarspital- ans Hvítabandi. Heilsuverndarstöð Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á Endurhæf- mgar- og hjúkrunardeild Borgarspítalans við Barónsstíg. Upplýsingar um ofangremdar stöður eru gefnar á skrifstofu forstöðukonu simi 8 1 200. Borgarspítalinn Stöður læknaritara eru lausar nú þegar. Áskilin er góð vélritunarkunnátta, starfsreynsla æskileg Um- sóknareyðublöð fyrirliggjandi Upplýsingar veitir sknfstofustjón. Reykjavík, 18. nóv. 1977 BORGARSPÍTALINN Húsbyggjendur Húsasmíðameistari getur bætt við sig y/erkefnum. Upplýsingar í síma 73598 og 86038. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdarstjóra Síldarverk- smiðjunnar í Krossanesi er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi áður unnið við rekstur fisimjölsverksmiðju eða séu kunnugir slíkum rekstri. Launakrafa fylgi umsókn. Nánari upplýsingar um starfið veita nú- verandi framkvæmdastjóri. Guðmundur Guðlaugsson og Bæjarstjórinn á Akureyri Helgi M. Bergs. Umsóknir sendist stjórn verksmiðjunnar fyrir 1 5. des. næstkom- andi. Akureyri 15. nóv. 1977 Síldarverksmiðjan í Krossanesi Lífeyrissjóður óskar eftir starfskrafti hálfan daginn trt bókhalds- og vélritunarstarfa. Góð ís- lensku kunnátta æskileg ásamt nákvæmni í starfi. Upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt „Nákvæmni — 4338", fyrir 25. þ.m. Járniðnaðarmenn óskast Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Hamar h. f. sími 22 123 Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða vélgæslumenn að rafstöð- inni á Seyðisfirði. Nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í Reykjavík eða rafveitustjóri Austur- landsveitu, Egilsstöðum. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116, Rvík. Maður óskast til ýmissa starfa nú þegar Upplýsingar i síma 26222 milli kl 9 og 12. Tækniteiknari Óskum eftir að ráða tækniteiknara til starfa á skrifstofu okkar frá og með 1. des. n.k. Upplýsingar í síma 27110 á milli kl. 1 7 og 1 9 mánudag og þriðjudag. Skipatækni h. f. Gardastræti 6, Reykjavík Skrifstofustarf Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Starfið er fólgið í prófun á sölureikningum og undirbúningi fyrir tölvuvinnslu, frá- gangur á innheimtum, útflutningsskjöl- um, verðútreikningum o.fl. Próf frá Verzlunarskóla æskilegt, góð kunnátta í bókfærslu, ensku, dönsku, reikningi og vélritun er nauðsyn. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. nóvember merkt: „Framtíðarstarf — 4029". íslenska járnblendifélagið hf. Hlutafélagið reisir þessi misseri kísil- járnverksmiðju að Grundartanga I Hval- firði. í fyrsta áfanga verður verksmiðjan þúin einum 30 MW bræðsluofni með 25000 tonna ársafköstum m.v. 75% kísiljárn. í öðrum áfanga verður annar samskonar ofn. Efna- eða rekstrar- verkfræðingur Til að stjórna daglegum rekstri bræðslu- ofnanna ásamt tilheyrandi hjálpar- og hreinsibúnaði, er leitað eftir reyndum verkfræðingi. Staðan hentar háskóla- menntuðum manni, sem lagt hefur stund á málmbræðslufræði (metallurgi), efna- eða efnaverkfræði. Æskileg er nokkur reynsla úr atvinnulífi. Lögð er áhersla á hæfileika til samstarfs við fólk og stjórnunar. Sá, sem ráðinn verður þarf að gera ráð fyrir eins árs dvöl við sams konar verk- smiðjur í Noregi til frekara náms og þjálfunar. Frekari upplýsingar veitir tæknilegur framkvæmdastjóri ÍJ, Fredrik Schatvet í síma 93 —1092. Véltæknifræðingur Til væntanlegrar viðhaldsdeildar fyrir- tækisins er leitað eftir véltæknifræðingi með a.m.k. 2 ára reynslu úr iðnaði að loknu námi. Á byggingartíma felst starfið í umsjón með uppsetningu véla og gerð viðhalds- kerfa fyrir búnað verksmiðjunnar. Eftir að framleiðsla hefst felst starfið í rekstri vélaverkstæðis og umsjón með viðhaldi hvers konar búnaðar. Áherzla verður lögð á reglufastar vinnu- aðferðir og nána samvinnu innan fyrir- tækisins. Sá, sem ráðinn verður má vænta náms- vistar og þjálfunar við sams konar, verk- smiðju í Noregi. Nánari upplýsingar veitir staðarverkfræð- ingur, Guðlaugur Hjörleifsson í síma 93 —1092. Umsóknir sendist fyrir 20. des. n.k. ís/enska Járnb/endifélaginu h. f. Grundartanga Ski/mannahreppi 30 1 Akranes Vélritunarstarf er laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun og góð vélritunarkunnátta er áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Mbl. fyrir 23. nóvember merktar: „Vélritun — 4339". — Amtbóka safnið 150 ára Eramhulrt af bls. 27 1866 og gegnir henni að líkind- um til 1875. Það ár er safnið flutt i þing- og varðhaldshús Akureyrar (Ráðhúsið) í Búðar- gili, og eftir það annast amts- skrifarar bókavörzlu, meðan safnið var í umsjá amtsins (til 1903). Ekki er vitað, hvar safn- ið var i bænum árin 1850—1875. Júlíus Sigurðsson, síðar bankastjóri, var bóka- vörður 1893—1903 og Sigurður Sigurðsson 1904—1906. Þá (1906) verður safnið eign Akureyrarkaupstaðar og Eyja- fjarðarsýslu, er flutt í neðstu hæð Saínkomuhússins, sem Templarar reistu það ár, og hjónin Jóhann og Guðrún Ragúels taka að sér bókavörzlu (til 1918). Siðan eru þeir bóka- verðir Brynleifur Tobiasson (1918—1919) og Jónas Sveins- son í Bandagerði (1919—1925), en þá er Davíð Stefánsson ráð- inn að safninu og er bóka- vörður þess i nærri 30 ár eða tii ársins 1954. í tíð Davíðs flutti Amtsbóka- safnið tvisvar búferlum. Árið 1930 tók Barnaskóli Akureyrar til starfa í nýju húsi, og þá var safnið flutt i gamla barnaskóla- húsið við Hafnarstræti. Það húsnæði varð skjótlega alltof þröngt og óhentugt, og 1948 var safnið flutt í Hafnarstræti 81 A. Þá fyrst fékk það inni í stein- húsi, hafði verið í eldfimum timburhúsum í a.m.k. 120 ár. — Sigurlaugur Brynleifsson var bókavörður 1954—1961. Arni Jónsson 1962 til dánardægurs 1970, Arni Kristjánsson 1972 til 1973, en síðan hefir Lárus Zóphoniasson gegnt starfi amts- bókavarðar. Árið 1925 féll niður eignar- aðild Eyjafjarðarsýslu að safn- inu, og hefir það siðan verið sjálfseignarstofnun i umráði Akureyrarkaupstaðar. Sverrir Pálsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.