Morgunblaðið - 19.11.1977, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1977
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Sníð dömukjóla
blússur og pils. Þræði saman
og máta. Viðtalstimar frá kl.
4—6 virka daga.
Sigrún A. Sigurðardóttir.
Drápuhlíð 48, 2. hæð. Sími
19178.
Sprautum ísskápa
í öllum litum. Simi 44232.
Ungt barnlaust par
óskar eftir að taka einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð á
leigu. Algjöri reglusemi heit-
ið. Uppl. i sima 76984.
húsnæöi
í
AiJL.
Keflavík
Til sölu glæsilegt 2ja hæða
nýlegt hús. Á neðri hæð er
lítil ibúð, innbyggður bílskúr,
saunabað og fleira. Á efri
hæð 3 herb., stofur, eldhús
og hol.
Ennfremur glæsileg
ný 3ja herb. íbúð.
Sér inngangur. sér þvotta-
hús.
Eigna- og verðbréfasalan
Hringbraut 90 Keflavík. sími
92-3222.
Til leigu
verslunar- og skrifstofuhús-
næði á besta stað í miðbæn-
um. 20 fm. á götuhæð og 70
fm. á efrihæð. Laust fljótlega
Tilboð sendist Morgunblað-
inu fyrir 23. , nóv. merkt:
..Húsnæði — 1222."
Keflavik
Til sölu glæsileg 4ra herb.
ibúð við Mávabraut. SteirK
holt s.f., Keflavik. Simi
2075. Jón G Briem hdl.
□ HELGAFELL
59771 1 192 IV/V. — 5
I.O.G.T.
Það er í dag kl. 2.30 sem
basarinn hefst i
Templarahöllinni Eiríksgötu
5. Nefndin.
nFARFUGLAR
Skemmtikvöld
Þriðjudaginn 22. nóvember
kl. 20.30 á Farfuglaheimil-
inu, Laufásveg41. Félagsvist
og fleira.
Hjálpræðisherinn
Ofurste Arne Braat-
hen og Leif Braathen
frá Noregi.
í kvöld kl. 20.30. Samkoma.
Elím Grettisgötu 62
Sunnudaginn 20.11 sunnu-
dagaskóli kl 11. Almenn
samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Filadelfia
Sunnudagaskólar Filadelfíu
Njarðvík, kl. 1 1 f.h. Grinda-
vik kl. 14. Herjólfsgötu 8,
Kafnarfirði kl 10.30. Hátúni
2 kl. 10.30. Öll börn hjartan-
lega velkomin.
Kaffisala Kristniboðs-
félags karla
til ágóða fyrir kristniboðið
verður i Kristmboðshúsinu,
Betaníu, Laufásvegi 13 á
morgun, sunnudaginn 20.
nóvember og hefst kl. 3.
Kvenfélag Neskirkju
Afmælisfundur félagsins
verður haldinn þriðjudaginn
22. nóv. kl 8 30 í félags-
heimilinu. Gestur kvöldsms
er Anna Guðmundsdóttir
leikkona
Stjórnin.
KFUM - KFUK
Almenn samkoma í húsi fé-
laganna við Amtmannsstíg
2B, sunnudagskvöld kl.
20.30. Gunnar J. Gunnars-
son stud.theol talar. Tvisöng-
ur.
Allir velkomnir.
SIMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 20. nóv.
kl. 13.00
1 Vifilsfell (655 m).
Fararstjóri: Tryggvi Halldórs-
son.
2. Lyklafell-Lækjar
botn.Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson. Verð kr. 1000
gr. v/bílinn.
Fanð frá Umferðarmiðstöð-
inni að austanverðu.
Ferðafélag íslands.
£
m
Útivistarferðir
Sunnudaginn 20. nóv.
1. kl. 13. Leirvogur.
Blikastaðakró,' Gufunes Létt
fjoruganga. Farstjórar: Jón I
Bjarnason og Knstján M
Baldursson. Verð. 1000 kr
2. kl. 13 Úlfarsfell. Létt
ganga Fararstj.: Þorleifur
Guðmundsson Verð 1000
kr Fritt f. börn m. fullorðn-
um. Farið frá BSÍ að vestan-
verðu
Utivist
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raöauglýsingar
Frá Fjölbrautaskólanum á
Akranesi
Umsóknir um skólavist á vorönn 1978
þurfa að berast skólanum fyrir 25.
nóvember. Innritun í þriðja áfanga iðn-
náms fer fram á sama tima Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi á skrifstofu
skólans.
Skólameistari.
Húsmæðraskóli
Hallormsstað tilkynnir
8. janúar n k. hefst 5 mánaða hússtjórn-
arnámskeið við skólann. Upplýsingar
gefnar í skólanum.
Skólastjóri.
Breiðholtsbúar
Framfarafélag Breiðholts III og Fjöl-
brautaskólinn í Breiðholti efna til kynn-
ingarfundar um starfsemi og skipulag
Fjölbrautaskólans í Breiðholti fimmtudag-
inn 24. nóv. n.k Kynningarfundurinn
verður haldinn í húsakynnum skólans og
hefst kl. 20 30 (kl. hálf níu). Kennarar og
nemendur munu gera grein fyrir 7 náms-
sviðum skólans og 25 mismunandi náms-
brautum hans. Óskað er eftir umræðum
og fyrirspurnum. Kennsluhúsnæði og
kennsluaðstaða verða kynnt. Allir vel-
komnir á kynningarfundinn.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti,.
Framfarafélög Breiðholts III.
Mitt hjartanlegast þakklæti til barna
minna, tengdabarna, annarra ættingja og
vina, sem með heimsóknum, gjöfum og
skeytum á 85 ára afmæli mínu, gerðu mér
daginn ógleymanlegan.
Gæfan fy/gi ykkur öllum um ókomna daga.
Gunnar Bjarnason.
|_________tilkynningar___________
Tilkynning
frá Bifreiðaeftirliti ríkisins
Aðalskoðun bifreiða um land allt fyrir
þetta ár er lokið. Er þeim, sem eiga
óskoðaðar bifreiðar bent á að færa
bifreiðar sínar nú þegar til skoðunar, til að
forðast frekari óþægindi.
Reykjavík, 17. nóvember 1977,
Bifreið a e ftirht ríkis ins.
Sjálfstæðisfélagið Óðinn Selfossi
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í sjálfstæðishúsinu að Tryggvagötu 8
miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaupstaðarréttindi fýrir Selfoss.
Sjálfstæðishúsið
Önnur mál. Stjórnin.
Vestur-Skaftafellssýsla
Félagsfundur Sjálfstæðisfélags Vestur-Skaftafellssýslu verður
haldinn að Eyrarlandi laugardaginn 26. nóvember kl. 1 5
Fundarefni.
1 . Undirbúnmgur framboðslista fyrir n.k
alþmgiskosmngar
2. Önnur mál.
Stjórnin
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
heldur kynnmgarfund i nýjum húsakynnum i Hamraborg 1, 3.
hæð mánudagmn 2 1. nóv. kl. 20.30.
Allar sjálfstæðiskonur i Kópavogi hvattar til að koma og kynna
sér starf félagsms
Á dagskrá er:
1. Félagið og málefm þess kynnt.
2. Sigurlaug Bjarnadóttir, formaður
landssambands sjálf-
Stæðiskvenna flytur ávarp.
3. ?.
4 Veitmgar
5. Önnur mál
Stjórnin.
FUS STEFNIR HAFNARFIRÐI
Frjáls útvarpsrekstur
FUS Stefmr heldur almennan fund i
Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 22
nóv n.k kl 8.30
Fundarefni
Frjáls útvarpsrekstur
Framsögumaður verður Guðmundur
H Garðarsson
Allir velkommr
Stjórnm.
Vestmannaeyjar
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum heldur
fund i samkomuhúsmu sunnudaginn 20. nóvember n.k. kl 4
e.h.
Dagskrá
Prófkjörsreglur við væntanlegt prófkjor
St|ói mn.
Sjálfstæðisfélögin
á Akranesi
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi gangast fynr almennum fundi i
Sjálfstæ%ishúsinu, Heiðarbraut 20, sunnudaginn 20 nóvem
ber kl. 1 4.
Fundarefm:
Kynning frambjóðenda til prófkjors á lista Sjálfstæðisflokksms
i Vesturlandskjördæmi
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið
Stjórmrnai
Týr félag ungra Sjálfstæðismanna i Kópavogi
Opið hús
Týr hefur opið hús kl 2—4 laugardagmn 19 nóvembt'i i
Sjálfstæðishúsmu i Kópavogi, Hamrabory 2 Rætt verður um
blaðaútgáfu félagsins og stjórnmálastarfið
Nýir félagar velkommr.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞÚ Al'GLÝSlR UM ALUT LAND ÞEG.AR
ÞÚ AUGLYSIR I MORGUNBLADINU