Morgunblaðið - 19.11.1977, Side 34

Morgunblaðið - 19.11.1977, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977 9H| ÉÉPti Iw&m. Fjöldi ferðamanna til landsins, fyrstu 10 mánuðina Ef litið er í þjóðerni þeirra er komu til landsins fyrstu 10 mánuði þessa árs í samanburði við árið sem leið þá kemur í ljós að aukning á heimkomu Islendinga er um 18% meðan f jöldi erlendra ferðamanna eykst aðeins um 2,6%. I heild lítur yfirlitið þannig út: % 1977 1976 Aukning íslendingar 61.623 52.353 17.7 (Jtlendingar 67.626 1 65.901 2.6 Samtals 129.249 118.254 9.3 in í sumar SAMKVÆMT upplýsingum er Viðskiptasiðan hefur aflað sér hjá Sambandi veitinga- og gistihúsa- eigenda virðist augljóst að áhrif verkfalla á þessa atvinnugrein eru til muna alvarlegri en hjá mörgum öðrum. Hér er ekki hægt að seinka afgreiðslu pantana þar til verkfall leysist því kaupandinn hefur einfaldiega snúið sér eitt- hvað annað. Eins dags verkfall virðist hafa t.d. bæði mikil áhrif í næstu viku á undan verkfallsdegi og eins næstu viku á eftir. Ef verkföllin eru hins vegar lengri þá eru dauðir tímar fyrir hótelin þeim mun lengri. í fjöldamörg ár hafa innlendir ferðamálamenn reynt að lengja aðalferðamanna- tímabilið þannig að betri nýting fengist út úr mánuðunum apríl, maí og október. Þeir sem líkleg- astir eru til að koma á þessum árstima, ráðstefnugestirnir eru hins vegar menn sem gera áætlan- ir lengra fram i tímann, og það sem meira er, þessir menn fylgja sínum áætlunum þannig að þegar verkföll geisa jafntitt og hér á landi þá taka þeir ísland einfald- lega ekki með í sínum vangavelt- um þegar staður fyrir ráðstefnur er endanlega valinn. En lítum nú á hótelnýtinguna í sumar er leið, og er þá einungis átt við nýtingu á hótelum i Reykjavík. Yfir háannatímann Hótel Saga hefur nýtingarprósentan legið milli 75,9% til 93,6%, en samsvar- andi tölur fyrir sama tímabil 1976 voru 58,7% og 93,4%. Annað at- hyglisvert við þróun nýtingarpró- sentunnar er samanburður á mán- uðunum april, maí og október 1976 og 1977. Vegna yfirvofandi verkfalla í vor er nýtingarpró- sentan léiegri í april/maí á þessu ári en hún var á þvi síðasta. Vegna BSRB-verkfalls í október sl. þá verða skilin mun gleggri en í þeim mánuði þá féll nýtingar- hlutfall eins hótels i Reykjavik úr 74,5% 1976 í 47% 1977. VIÐSKIPTI Lopi tízkuvara í Danmörku SÍÐASTLIÐIN þrjú ár virðist sem prjónaskapur hafi verið á mikilli uppleið I Danmörku og jafnframt er það álit danskra að eftirspurnin sé nú í hámarki. Allir prjóna núna t.d. í lestum, strætisvögnum, kaffistofum og jafnvel í kennslustofum. Það sem einna ánægjulegast er við þessa þróun er að hér er um íslenskan lopa að ræða. Lang stærsti hluti aukningarinnar er sagður koma frá ungu kynslóðinni og er hún jafnframt mjög nýjungagjörn á mynstur. Kostnaður vegna lopa er sagður vera um 100 d. kr. í hverja peysu en það eru um 3300 kr. íslenskar. •'te rv/)ii nOk 'o/d Sr,rn oto Lene Gudik Sdrensen, der gár i 3. g. pá Aurehej Gymnaeliun, ■r pá ja*t efter et hurtiftvoksende strikketej. Der strikkee en Jel 1 timerae pá gymnasiet, og mange lærere er utilfredse hermed. Modelien, som vises, er en moderae verskm af et ;ammelt dansk mpnster, som er blevet tidlost Beiting sölu- ráða við matvöru- verzlun Hér er ein stutt saga um hvern- ig breyta má beitingu söluráða til að leysa fyrirliggjandi vandamál margra matvörukaupmanna. Vandinn var i þvi fólginn að nokkur hópur þeirra sem voru í reikningsviðskiptum greiddi ekki skuldir sínar og þannig hafði það gengið nokkurn tíma og verzlunin þvi þurft að afskrifa töluverðar fjárhæðir. Til þess nú að bregðast ekki þeim sem greitt höfðu skuld- ir sinar skilmerkilega vildi kaup- maðurinn bæta þeim hagkvæmn- istapið sem þessir viðskiptavinir hans urðu fyrir er hann ákarð að hætta reikningsviðskiptum. Lausnin var i sjálfu sér afar ein- föld. Matvörukaupmaðurinn lækkaði verð nokkurra vöruteg- unda og er því ekki ólíklegt að áætla að sú ákvörðun leiði til auk- innar sölu með tímanum þannig að ekki er hægt að segja annað en lausnin sé hagkvæm bæði fyrir kaupmanninn og neytandann. Hafnar- mann- virki til leigu EIN AF afleiðinguin olíu- kreppunnar er niinnkandi el'l- irspurn eflir skipum frá nor- ra-num skipasmírtasliiðvuin og liafa því sumar þeirra leilart nvrra leirta í lekjuöfluii. Líll þessara fyrirla-kja Lindii- skipasniírtasliirtin í Danniiirku ver árlega uni 6 niillj. danskra króna í leil art nv.juni voruin. Einn áviixlur þessarar fjárfesl- ingar er nú art líta dagsins Ijós og er þart l'ljótandi hal'nar- inannv irki. Skipasmírtastiirtin liefur um a11 langl skeirt smírtart slóra pramma fyrir olíuirtnart- inn. en mert sniá breylinguin og samleiigingu margra prailinia| hefur fyrirlæki nú lekisl artj framleirta nv ja viirulegund. j sem sé hafnarmaniiv irki og eru | þau ha-rti lil leigu og solu. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HAMARKS LÁNSTÍMI TIL*) INNLEYSANLEG ISEÐLABANKA RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 AR!N %'*) MEÐAL TALS RAUN VEXTIR % VISITALA 01 10 1977 159 (3 148) STIG HÆKKUN í % VERÐ PR KR 100 MIÐAO VIÐ VEXTI OG VÍSITOLU 01.10.1977***) MEÐALVIRKIR VEXTIR F. TSK. FRÁ ÚTGÁFUDEGI %****) 1965 2 20 01 78 20 01 69. 5 6 1 079 03 2 312 67 30 8 1966 1 20 09 78 20 09 69 5 6 1 020 28 2 103.33 318 1966 2 1 5 01 79 1 5 01 70 5 6 974 40 1 974 25 32.1 1967 1 15 09 79 15 09 70 5 6 956 38 1 853 11 33 7 1967 2 20 10.79 20 10 70 5 6 956 38 1.840 98 34 0 1968 1 25 01 81 25 01 72 5 6 902 55 1 607.83 37.7 1968 2 25 02 81 25 02 72 5 6 848 19 1 512 67 37.2 1969 1 20 02 82 20 02 73 5 6 653 11 1 129 08 37.5 1970 1 15 09 82 15 09 73 5 6 617 08 1 037.5U 39.4 1970 2 05 02 84 05 02 76 3 5 500 76 761.00 35.7 1971 1 15 09 85 15 09 76 3 5 488 41 718 18 38 6 1972 1 25 01 86 25 01 77 3 5 422 06 626 20 38.1 1972 2 15 09 86 15 09 77 3 5 360 91 535 77 39 5 1973-1A 15 09 87 15 09 78 3 5 269 05 415 88 42 3 1973 2 25 01 88 25 01 79 3 5 244 80 384 46 44 2 1974 1 15 09 88 15 09 79 3 5 144 03 266 99 38.1 1975-1 10 01 93 10 01.80 3 4 101 41 218 31 33 2 1975 2 25 01.94 25 01.81 3 5 58 51 166 60 35 5 1976-1 10 03 94 10 03 81 3 4 51 43 1 58 57 34 5 1976-2 25 01 97 25 01 82 3 3.5 26 19 128 77 45 0 1977 1 25 03 97 25.03 83 3 3.5 17 78 119 60 41.7 ) Kftir hámarkslánstíma njóta spariskírtoinin ukki lungur vaxla nú verdtryggingar ::::) Kaunvextir lákna vexti (nettó) umfram vcróhækkanir eins og þær eru mældar skv. hyggingarvísitölunni. ) \ «.rrt spariskfrteina mirtart virt ve.xti og vfsitölu 01.10.77 reiknast þannig: Spariskírteini flokktir 1972-2 art nafnverrti kr. 50.000 hefur vcrrt pr. kr. 100 = kr. 525.77. Heildarverrt spariskfrteinisins er því 50.000x525.77/100 = kr. 267.885.- mirtart virt vexti og vfsitölu 01.10.1977. ■■■■■■■■ ■ ) Mortalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudcgi sina heildar upphært þcirra vaxta. sem ríkissjórtur hefur skuldbundirt sig til artgreirta fram art þessu. þegar tekirt hefur verirt tillit til hækkana á hyggingavísitölunni. .Vlcrtalvirkir vextir segja hins vegar ekkerl um vexli þá, sem bréfin koma til mert art bera frá 01.10.1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka. þannig art flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags íslands. Verðbréf Hótelnýting-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.