Morgunblaðið - 19.11.1977, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19 NOVEMBER 1977
39
áttu bæjarstjórahjónin veigamik-
inn þátt í að varpa ljóma á þessar
viðtökur. ,
Árið 1926 komu konungshjónin
til Akureyrar. Þótt viðdvölin væri
ekki löng, tókst góður kunnings-
skapur með Fanneyju og hrið-
meyju drottningar, og skrifuðust
þær á lengi síðan. Þetta var fyrir
hálfri öld, þegar veröldin var önn-
ur en nú og kóngar voru kóngar.
Rithöfundurinn heimsfrægi, Jón
Sveinsson, var í hópi margra, sem
gistu ísland þjóðhátíðarárið 1930.
Er hann vitjaði æskustöðvanna á
Akureyri, féll það öðrum fremur í
hlut þeirra hjóna að veita honum
hjartanlegar viðtökur. Akureyri á
sér marga dýrmæta reiti til minja.
Þar er Nonnahús, svo sem kunn-
ugt er. í minjasafni bæjarins eru
líka varðveittir góðir gripir til
minningar um nafna hans, bæjar-
stjórann fyrrverandi.
Þótt það yrði þannig hlutskipti
Fanneyjar að taka þátt i opinberu
lífi bæjarins um árabil og hún
hefði vegna mannkosta sinna
hlotið að setja svip á heimabyggð
sina hvar sem hún hefði staðið,
var hún að eðlisfari hlédræg kona
og ekki um það gefið að vekja á
sér athygli. En hún var gædd ýms-
um þeim kostum, sem við óskum,
að prýði vini okkar. Hún var að
visu borin og barnfædd fyrir daga
langskólaaldar, en hafði engu að
síður öðlazt góða menntun. Hún
var traust, svo að ekki skeikaði.
Hlýja hennar og hispursleysi var
með þeim hætti, að fólki hlaut að
líða vel í návist hennar, enda
kunni hún þá list að hjálpa öðrum
að njóta sín. Trygglyndi hennar
var dæmafátt. Til marks um það
má geta þess hér, að óvandabund-
inn unglingur, sem þau hjón
skutu skjólshúsi yfir fyrir tæp-
lega 40 árum, minnist nú með
þakklæti símtala á tyllidögum og
afmælisskeyta, sem hún hefir
sent honum siðan. Og jólakortin,
sem ekki brást, að bærust í tæka
tið, voru rituð svo fagurri hendi
og persónulegri, að af bar.
Arið 1934 fluttust þau hjón ut-
an úr bæ inn í Aðalstræti 72, þar
sem þau bjuggu á annan áratug.
Seinna reistu þau húsið Aðal-
stræti 82, og þar bjó Fanney
lengstum siðan. Fjaran á Akur-
eyri, sem svo er kölluð, þar sem
undu sér sendlingur og kría, en
gróður teygði sig upp á brekku-
brún, hefir löngum varðveitt sér-
stakan þokka sem menn skynja
undir eins, en ekki verður lýst.
Þarna inni með firðinum var
fögru mannlífi búin vegleg um-
gjörð, og þar undi látin dreng-
skaparkona til efstu ára.
Ég læt hér lokið fátæklegum
kveðjuorðum um Fanneyju Jó-
hannesdóttur, sem var svo mikils
háttar, að fyrrum hefðu þjóð-
skáldin við leiðarskil kveðið
henni ljóð.
Bjarni Sigurðsson
frá Mosfelli.
Það fólk, sem einkum setti svip
á Akureyri í uppvexti minuni, er
nú sem óðast að hverfa af sjónar-
sviðinu og margt horfið okkur
fyrir alllöngu. í þessum hópi eru
hjónin Fanney Jóhannesdóttir og
Jón Sveinsson, sem lengi var bæj-
arstjóri í höfuðstað norðurlands.
Jón lést fyrir 20 árum, en frú
Fanney er nýlátin í hárri elli og
er í dag lögð til hinstu hvildar við
hlið bónda síns og sonarins Svav-
ars i krikjugarðinum á Akureyri.
Fanney Jóhannesdóttir er ein
þeirra kvenna, sem aldrei gleym-
ast þeim, er kynntust henni. Það
atvikaðist svo, að Jón og Fanney
reistu hús sitt við sömu götu og
foreldrar minir og var stutt á
milli. Þetta voru meðal fyrstu
húsa á suður Brekkunni og þau
fyrstu, sem risu við Hrafnagils-
stræti. Dóttír hjónanna, Sigríður,
varð vinstúlka okkar systranna
frá fyrstu tíð og yngri dóttirin
Brynhildur leiksystir litla bróður
okkar og þvi var titt hlaupið á
milli húsanna tveggja enda stutt
að fara. Ævinlega var okkur vel
tekið, þegar við börðum dyra til
að spyrja um vinstúlkuna. Hús-
freyjan talaði bliðlega við okkur
og brosandi, röddin var óvénju
mild og þægileg og allt fasið að-
laðandi, svo að okkur leið vel ná-
lægt henni. Ég sá hana aldrei
öðruvisi en með bros á vörum og á
r sem standast
dldar-hlaðborð.ð
á boðstölum m>u
á laugardögum
paö eru tai'
■etkhlaðna •
kar, sem er
kt. 17 og 20
VEITINGAtlÚSlÐ
<pé6022 T
ÁRMÚLA 21
vinnufólk þeirra vann þeim ára-
tugum saman. Viðurgerningur
allur var eins og höfðingjum
sómdi og ekkert við nögl skorið. Á
hinn bóginn var oft vel unnið og
glaður var Jóhannes að loknum
löngum dögum þegar miklu heyi
hafði verið komið i hlöður og fúlg-
ur. Hygg ég að oft hafi hann í
hjarta sinu hugsað líkt og sveita-
drengurinn úr Dölum vestur,
Jóhannes úr Kötlum, sem sagði:
....göfgasta gleði í sál
gefur mér unnið verk."
Þó að vel væri unnið og ekki
gert viðreist fylgdist Jóhannes vel
með þvi sem gerðist afbæjar.
Hann hlustaði á útvarp og las blöð
og er mér minnisstætt hversu vel
hann fylgdist með veðurfari, bú-
skaparháttum og afkomu bænda,
jafnvel í fjarlægum sveitum.
Aldrei leit ég hann hýrari á svip
en þegar tíðindi bárust um ár-
gæsku til lands og sjávar. En ef
fréttist um illt árferði velti hann
því jafnan fyrir sér hvað helst
mætti til bjargar verða. Ánægja
yfir erfiðleikum annarra var
óþekkt í rausnargarðinum Stóru-
Giljá og líklega um gervallt Húna-
þing.
Mér er í fersku minni haustdag-
ur einn á hlaðinu á Ytra-Hólmi.
Ég fylgdi Giljárbræðrum þangað i
heimsókn til fornvinar þeirra,
Péturs alþingismanns Ottesens.
Að loknum kossum og faðmlöguin
segir Pétur: ,,Ja, tnikið var nú oft
gaman að koma að Giljá í gamla
daga og aldrei gleymi ég því hvað
þið voruð alltaf vel heyjaðir."
Það birti yfir svip bræðranna
og var hann þó heiður fyrir og
þeir svöruðu að bragði: „Já. við
kunnum nú alltaf betur við að
geta miðlað öðrum og þurfa ekki
að kaupa hey.“
Þetta svar kunni atorkumaður-
inn Pétur Ottesen að meta enda
I ramhald á bls 3i
Ingibjörg var fædd á Vatnsenda
við Keflavík 16. ágúst 1896 og ólst
þar upp hjá foreldrum sinum á
fjölmennu myndarheimili. Syst-
kinin voru fimm, og var Ingibjörg
næst yngst.
Móðir Ingibjargar var Jóhanna
JónasdóttiF fædd 27. október 1860
á Rútsstöðum í Flóa. Þær voru
þrjár, systurnar á Rútsstöður, orð-
lagðar fyrir sína hæfileika og
myndarskap í hvivetna, Jóhanna,
Sigriður og Katrin.
Sigriður giftist Samúdel Ölafs-
syni söðlasmið, miklum framfara-
manni i iðnaði hér í borg. Hann
starfaði einnig í áraraðir að
bæjarmálum, og átti mikinn þátt i
fyrstu skrefum bæjarsamfélags-
ins, eins og við nú þekkjum það.
Katrín giftist Guðmundi og
bjuggu þau myndarlegu búi sinu
til sjós og lands i Tungu í Flóa.
Það var í þá daga, er róið var til
fiskjar frá söndunum við suður-
strönd islands. Guðmundur var
Minning:
Jóhannes Erlendsson
bóndi Stóru-Giljá
mjög erfitt með að hugsa mér
hana reiða eða skapvonda, þótt
eflaust hafi hvorki skort skap né
alvöru, en við okkur börnin var
hún ævinlega mild og því er
minningin um hana svo ljúf.
Jón og Fanney eignuðust tvær
fallegar og velgefnar dætur sem
voru sólargeislar heimilisins, en
son höfðu þau eignast vanheilan
og var það þungbær raun. Mikið
ástríki var nleð Fanneyu og systr-
um hennar og áttu börnin athvarf
hjá þeim góðu konum og þar
dvaldi drengurinn um árabil.
Þótt árin i Hrafnagilsstræti
yrðu ekki mörg, þá ljómar af þeim
í minningunni og alltaf hélst vin-
átta milli barnanna. F:nney var
glæsileg kona i allri framgöngu.
Hún gladdist innilega yfir vel-
gengni dætranna og hún syrgði
örlög drengsins síns vanheila. En
í lífinu eru ævinlega bæði ljós og
skuggar og líklega kynnum við
ekki að meta sólina ef aldrei bæri
skugga fyrir og fæstir lifa við
eintómt sólskin, þótt stundum
sýnist misjafnt deilt manna á
meðal.
Og Fanney kvartaði ekki yfir
hlutskipti sínu. Hún var þakklát
kona fyrir þann „deildan verð“
sem kom í hennar hlut og sannar-
lega hafði hún líka yfir mörgu að
gleðjast og mikið að þakka.
Við vorum aðflutt og ókunnug i
bænum, þegar við fluttum í
Hrafnagilsstrætið og það var ekki
lítil gæfa að kynnast góðu fólki og
eignast góða granna á borð við
Fanneyju og fjölskyldu hennar.
Fanney var alltaf fín. Það var
sama, hvort hún var hversdagsbú-
in með svuntuna við eldhússtörf-
»n eða i peysufötum við hátiðleg
tækifæri — en þau bar hún glæsi-
lega — það var alltaf persónan
sjálf og hinir mörgu góðu eðlis-
kostir, sem blöstu við manni og
Framhald á bls. 36
Fædd 16. ágúst 1896.
Dáin 26. október 1972.
Ingibjargar Bjarnadóttur,
Bárugötu 10, munu margir minn-
ast, en þar átti hún heima siðast
liðin 35—40 ár, og þar tók hún á
móti ættfólki og vinafólki sínu,
oft á ári hverju; með miklum
höfðingsbrag — þar var miðstöð
ættfólksins.
F. 23. mai 1891.
D. 23. október 1977.
„Nú fækkar þeim óðum
sem fremstir stódu
sem festu rætur í fslenskri jöró.
veggi vörður hl(>ðu
(>K vegi ruddu um hraun or skörð.
biirðust til þrautar með
hnefa op hnúum
or höfðu sér ungir það takmark sett:
að bjargast af sínum búum
og breyta í öllu rétt.“
Jóhannes Erlendsson, bóndi að
Stóru-Giljá i Húnaþingi er í val
fallinn hátt á níræðisaldri. —
Hann var fæddur 23. maí 1891.
sonur hjónanna Astríðar Sigurð-
ardóttur frá Hindisvík á Vatns-
nesi og Erlends Eysteinssonar frá
Orrastöðum, en þau bjuggu að
Beinakeldu í Torfalækjarhreppi.
— Jóhannes var aðeins tíu ára
þegar faðir hans lést frá konu og
átta börnum á aldrinum eins til
fimmtán ára. Elsti sonurinn, Sig-
urður, sem þá var fjórtán ára, tók
þegar við búsforráðum með móð-
ur sinni og var ráðsmaður. Ungur
var Jóhannes að árum er hann
hóf að vinna búinu. Bjuggu þeir
bræður um skeið þrír saman á
Beinakeldu og var Eysteinn hinn
þriðji.
Þar kom að Jóhannes fór bú-
ferlum að Stóru-Giljá ásamt móð-
ur sinni en hún átti þá hlut i
þeirri jörð. Nokkru síðar fluttist
Sigurður einnig að Giljá og eign-
uðust þeir bræður brátt jörðina
alla en Eysteinn bjó áfram á eign-
arjörð sinni, Beinakeldu. Sigurð-
orðlagður bóndi; og gæfusamur
sjósóknari, en skipin voru opnir
bátar og fyrir brimboða að fara
frá sandinum, sem liggur fyrir
opnu hafi.
Faðir Ingibjargar var Bjarni
Jónsson, fæddur á Brekku á
Álftanesi (Bessastaðasókn) 3.
desember 1860. Hann kvæntist
Jóhönnu og bjuggu þau í Gerðum
i Garði, en hann var útvegsbóndi
og formaður þar. Bjarna er lýst
Framhald á bls. 36
ur og Jóhannes, sem ,oft voru
nefndir Giljárbræður, bjuggu síð-
an á Stóru-Giljá þar til fyrir fáum
árum að þeir seldu búið i hendur
bróðursyni sínum, Erlendi Ey-
steinssyni.
Búskapurinn á Stóru-Giljá var
með einstökum myndarbrag í tíð
þeirra bræðra eins og raunar
þjóðfrægt er. Stórt var búið og
höfðinglega og þann veg að jafn-
an voru þeir grónir í fyrningum.
Tækninýjungar bar þar að garði
fyrr en víðast annars staðar. Ef
Jóhannes frétti af tæki sem nýta
mátti við búsýsluna, jafnvel þótt
enginn hefði keypt það til islands
og reynt hér, var hann ekki í
rónni fyrr en það var komið heiin
i hlað á Stóru-Giljá. Það sagði mér
Guðmundur Jónsson, fyrrum
skólastjóri á Hvanneyri, sveitungi
Giljárbræðra, að fyrir hefði kom-
ið að nýjungar í vélbúnaði hefðu
fyrr borist að Stóru-Giljá en
Hvanneyri.
Jóhannes Erlendsson var völ-
undur og bar slikt skyn á vélar
þótt alls ómenntaður væri í vél-
fræði að undrum þótti sæta. Kom
það sér vel, einkum þó eftir að
þeir bræður höfðu virkjað Giljá
og raflýst þannig þrílyft steinhús
sem þeir reistu sjálfir eftir eigin
hugmyndum á árunum
1924—1926. Raflýsing sveitabæja
var á þeirri tíð nokkur nýlunda
norðanlands og merki egt fram-
tak. Jóhannes annaðist rafstöðina
alla tíð og að sjálfsögðu viðhald
búvéla og húsa. Einnig hvíldi bú-
stjórnin mjög á herðum hans því
að fljótt hlóðust á Sigurð ýmis
störf i þágu byggðarinnar. Var
hann um langan aldur hreppstjóri
Torfalækjarhrepps og oddviti,
annaðist póstafgreiðslu og síma-
þjónustu og vann að safnaðarmál-
um svo að eitthvað sé nefnt. Mátti
segja að Sigurður ætti sér bróður
sem að baki honum stóð, glaður
og reifur, og hvikaði hvergi frá
hversdagsönnum.
Samvinna bræðranna var slík
að milli þeirra fóru aldreí
óánægjuorð. Og skapferli þeirra
var þannig háttað aö hnýfilyrði
lágu þeim aldrei á tungu, jafnvel
þó að þeim væri eitthvað öndvert.
Ef finna þurfti að var það gert
með gamanyrðum og glettni á vör.
Ætíð var fjölmenni á Stóru-
Giljá. Bræðurnir höfðu margt
hjúa og voru hjúasælir. Margt
Ingibjörg Bjarna-
dóttir Minningarorð
ys'
*s