Morgunblaðið - 19.11.1977, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 19.11.1977, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NOVEMBER 1977 xjömmpA Spáin er fyrir daginn f dag .GS| Hrúturinn |T|b 21. marz—19. aprfl Þú þarft að bæta úr gömlum mistökum I dag. Forðastu allan rógburð og taktu ekki mark á kjaftasögum, sem þú he.vrir. Nautið 20. aprfl—20. maf Flýttu þér ekki of mikið f dag, og keyrðu variega. Láttu ekki skapvonsku þfna bitna á saklausu fólki. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Þetta getur orðið mjög skemmtilegur dagur ef þú kærir þig um. Einbeittu þér að einu f einu og hlauptu ekki frá hálfn- uðu verki. m Krabbinn t,w* 21. júní—22- júlí Það borgar sig frekar að hafa ákveðna persónu með sér en á móti sér. (<iættu tungu þinnar, sumir eru ansi hneykslun- argjarnír. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Láttu smávægileg vandamál ekki setja allt úr skorðum. Það verður sennilega krafist nokkuð mikils af þér f dag og kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Gerðu ekkert f fljótræði, þú kynnir að sjá eftir þvf þegar á Ifður. Skyldu ekki hlut- ina eftir þar sem óvitar ná til þeirra. K Wn, h\ Vogin ^4 23. sept,—22. okt. Láttu fólk njóta sannmælis og hrósaðu þeim sem eiga það skilið. Þér hættir stundum tii að vera of eigingjarn, bre.vttu til. Drekinn 23. okt—21. nóv. Það borgar sig sjaldnast að launa illt með íllu. En þú munt senniiega eiga nokkuð erfitt með að stilia skap þitt f dag. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Vertu ekkí of fhaldssamur, það getur leitt til góðs að vera opinn fyrír nýjung- um. Berðu ekki út slúðursögur um ná- ungann. Wiíxl Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú getur verið bvsna duglegúr ef þú tekur þig til. En rasaðu ekki um ráð fram. Glannaskapur leiðir sjaldnast til góðs. n Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Farðu f heimsókn til vinar sem á ekki heimangengt, þú hefur nægan tfma til að skemmta þér seinna. Farðu varlega i umferðinni. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz kert sem sært gæti tilfinningar Sumir eru tilfinninganæmari hafðir gert ráð fyrir, svo farðu varlega. TINNI m IJ.VI Iinau, varnii M l/ið gefam horn/q? k/m/r, otíí honum að í?oí/7ol .,. x 9 LJÓSKA, HOIO PISGUSTING! S0MEB0PV STOLE ALL HIS CREPIT CARDS!! En vióbjóóslegl! Einhver slal af honum ávísanaheftinu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.