Morgunblaðið - 02.04.1978, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1978
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
Diesel Land rover ,70 með
brotna yfirbyggingu ettir veltu.
Til sýnis næstu daga viö Bif-
reiöaverkstæöi Árna Gíslason-
ar, Dugguvogi 23. Tilboö er
greini verö og greiösluskilmála
leggist þar inn.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiösla.
Iðnaðarhúsnæði óskast
90 til 120 fm. húsnæði óskast á
leigu helst viö Smiöjuveg eöa
Skemmuveg. Uppl. í síma
38837.
\T7iúsnæóÍ~:
Fallegt og gott
einbýlishús til sölu á Stöövar-
firöi. Upplýsingar í s. 97-5827.
Til leigu
er 2ja herb. 65 fm íbúö í
Háaleitishverfi. Mánaöarleiga
kr. 42.000. 6. mán. fyrirfram-
greiösla. Lysthafendur leggi
nöfn sín á afgr. blaösins fyrir 4.
apríl merkt: „Háaleiti — 3535".
Blikksmíðavélar
Óskum eftir aö kaupa, handsax,
beygjuvél, lásavél, vals og fleira
kemur til greina. Uppl. í síma
38837.
húsnæöi
óskast
Til leigu 3 herbergja
íbúö á goðum staö í vesturbæn-
um. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5.
þ.m. merkt: „íbúð — 3589".
Slysavarnarfélagskonur
Keflavík, Njarövík
Aöalfundur veröur haldinn í
Tjarnarlundi kl. 21, 3. apríl.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Myndasýning. Kaffidrykkja.
Konur fjölmenniö.
Stjórnin.
FERMFÉUG
ISUUIS
OLDUGOTU3
SIMAR. 11798 OG 19533.,
Sunnudagur 2. apríl
1. kl. 10.00 Gönguferö og
skiöagönguferð yfir Kjöl.
(787m) Gengið frá Þrándarstöö-
um í Kjós yfir Kjöl og komiö
niöur hjá Srúsastööum í Þing-
vallasveit. Fararstjórar: Þor-
steinn Bjarnar og Magnús
Guömundsson. Verö kr. 2500
gr. v/bílinn.
2. kl. 13.00 Gengiö á Búrfell í
Þingvallasveit. (782m)
3. kl. 13.00 Gengiö um Þjóð-
garðinn, m.a. komiö aö Öxarár-
fossi.
Fararstjórar: Þórunn Þóröar-
dóttir og Siguröur Kristinsson.
Verö kr. 2000 gr. v/bílinn.
Fariö frá Umferöamiöstööinni
aö austan veröu.
Feröafélag ísalnds.
Heímatrúboðið
Austurgötu 22,
Hafnarfiröi,
Almenn samkoma kl. 5.
Allir velkomnir.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur verður haldinn 4. apríl í
Sjómannaskólanum kl. 8.30.
Guörún Þórarlnsdóttir fyrv.
prófastsfrú flytur erindi er hún
nefnir minningar frá Saurbæ.
Formaöur Landsnefnda orlofs
húsmæöra Steinunn Finnboga-
dóttir ræöir um orlof húsmæöra
og framtíö þess.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Fjölmenniö.
Stjórnin.
filUHUÍ
ISIJUIIS
0L0UG0TU 3
11798 og 19533.
Myndakvöld í Lindarbæ
miövikudaginn 5. apríl kl. 20.30.
Pétur Þorleifsson og Þorsteinn
Bjarnar sýna. Allir velkomnir
meöan húsrúm leyfir. Aögangur
ókeypis. Kaffi selt í hléinu.
Feröafélag íslands.
SIMAR
utivistarferðir
Sunnud. 2/4
Kl. 10 Kailir Fagradalsfjall,
Grindavik. Nú er gott göngu-
færi. Fararstj. Pétur Sigurösson.
Verö 1800 kr.
Kl. 13 Árnastígur Stapafell,
Þóröarfell. Stórir Ólivínar.
Sundvöröuhraun, Útilegu-
mannarústir. Létt ganga. Farar-
stj. Gísli Sigurösson. Verö 1800
kr. Frítt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá BSÍ, (í Hafnarfiröi v.
kirkjugaröinn).
Útlvlst.
Minningarspjöld
Félags einstæöra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals,
Vesturveri, í Skrifstofunni
Vesturveri, 6, Bókabúö Ollvers,
Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s.
14017, Ingibjörgu s. 27441 og
Steindóri s. 30996.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur afmælis- og skemmti-
fund í kirkjukjallaranum mánud.
4. apríl kl. 20.30.
Stjórnin.
3ja herb. íbúð
óskast fyrir 2 fóstrur. Helzt í
nágrenni spítalans. Uppl. hjá
starfsmannahaldi. St. Jósefs-
spítalinn, Landakotí.
IOOF 10 = 159338=
Mímir 5978437 = 2 Frl.
□ Gimli 5978437 — 1.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.
Skrifstofa Félags
einstæöra foreldra
Traöarkotssundi 6, er opin alla
daga kl. 1—5. Sími 11822.
Elím Grettisgötu 62
Sunnudagskólinn kl. 11. Almenn
samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fíladelefía
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.
Ræðumaður Garöar Ragnars-
son. Fjölbreyttur söngur.
Valskonur
Fundur veröur haldinn í Vals-
heimilinu miövikudaginn 5. apríl
kl. 8.30. Mætum allar. Takiö
nýja félaga.
Stjórnin.
Kristniboösfélag karla
Næsti fundur félagsins veröur
mánudagskvöldiö 10. apríl kl.
20.30.
Stjórnin.
Svölurnar
Muniö fundinn á Síðumúla 11,
þriðjudag 4. apríl kl. 20.30.
Gestur fundarins veröur Gunnar
Árnason sálfræöingur. Nýjar
félagskonur velkomnar. Mætiö
vel og stundvíslega.
Stjórnin.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Félag áhugamanna
um harmonikuleik
Iðnaðarhúsnæði
óskast
Tollvörugeymsla h.f.
Aöalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. veröur
haldinn í Kristalsal Hótels Loftleiöa föstdag-
inn 21. apríl 1978 kl. 17.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
Hestamanna-
félagið
Gustur
Framhaldsaöalfundur veröur haldinn
fimmtud. 6. apríl kl. 20.30 í Félagsheimili
Kópavogs. Sýnd veröur kvikmynd frá
Evrópumóti hestamanna í Danmörku
Hesthúseigendur, muniö aö greiða fast-
eigna- og félagsgjöldin sem allra fyrst.
Gustur
Árnesingamót
Árnesingamótið 1978 veröur haldiö í
Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 8. apríl
n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Heiöursgestir mótsins veröa hjónin Hrafn-
hildur S. Jónsdóttir og Jóhannes Sig-
mundsson í Syöra-Langholti.
Árnesingakórinn syngur undir stjórn Jóns
Kristins Cortes.
Aögöngumiöasala og boröpantanir veröa í
anddyri Átthagasalar dagana 4. og 5. apríl
frá kl. 17.00 til 19.00. Aögöngumiðar veröa
einnig seldir í Bókabúö Lárusar Blöndal,
Skólavöröustíg 2.
Árnesingar austan og vestan fjalls eru
hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin
heldur félagsfund í dag kl. 4 í Edduhúsinu
Lindargötu 9A.
Fjölbreytt dagskrá.
Inntaka nýrra félaga.
Allir áhugamenn velkomnir.
Stjórnin.
Sjómannafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur
Aöalfundur „Sjómannafélags Reykjavíkur
veröur haldinn í Lindarbæ, fimmtudaginn 6.
apríl 1978 kl. 20.30
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál
Stjórnin.
Raðhús — Einbýlishús.
Óska^ eftir aö taka á leigu í maí—júní,
raöhús eöa einbýlishús á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Tilboð merkt: R-3588 sendist blaöinu fyrir
6. apríl nk.
Verzlunarhúsnæði
óskast
á góöum staö í Reykjavík. Þarf aö vera
a.m.k. 60 fm.
Tilboö merkt: „Leikföng — 3592“, sendist
augld. Mbl. fyrir þriöjudagskvöld.
Þjónustufyrirtæki óskar aö taka á leigu
50—100 fm. iðnaðarhúsnæði á jaröhæö.
Æskilegt aö húsnæöiö sé miösvæöis í
Reykjavík.
Uppl. í símum 31320 og 21127 eftir kl. 4.
Útgeröarmenn —
Skipstjórar
Höfum veriö beönir aö selja nælonþorska-
net 71/4“ x 32 x 120 yd., sérstaklega
hagstæö kjör.
Ólafur H. Jónssonh.f.
Umboðs- og heildverzlun,
sími 83555 óg 83518.
Enskunám í Englandi
sumarið 1978
Hin vinsælu enskunámskeið hefjast 17. júní.
Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími
14029.
Hraðnámskeið í ítölsku
fyrir byrjendur hefst miðvikudaginn 5. apríl kl. 9 e.h.
Kennsla tvisvar í viku, 2 kennslustundir í senn alls 20
kennslustundir á 6000 kr. sem greiðist við innritun
í Miðbæjarskólanum, stofu 14 sama kvöld kl. 8—9.