Morgunblaðið - 07.05.1978, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978
Drápuhlíð — Sér hæð
Falleg efri sérhæð í þríbýli um 135 ferm. Tvær skipanlegar stofur,
3 rúmgóð svefnherb. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 21 millj.
Einbýlishús á Álftanesi
Fokhelt einbýlishús ca. 140 ferm. ásamt 50 ferm bílskúr á 1300
ferm. lóð. Húsið er glerjaö. Eignaskipti möguleg. Verö 12 millj.
Krummahólar 7 herb.
150 ferm íbúð á 7. og 8. hæð. Tvær stofur, 4 svefnherb., eldhús,
búr og borðstofa. Suðursvalir og mikið útsýni. Verð 18.5 millj.
5 herb. íbúðir
Álfheimar 117 ferm. á 3. hæð ásamt 12 ferm. herb. í kjallara, sér
hiti, falleg íbúð. Verð 16,5 millj. útb. 11 millj.
Hrafnhólar 125 ferm. endaíbúð á 7. hæð. Falle§ íbúð bílskúr. Verð
16,5 millj., útb. 12 millj.
Eskihlíö 125 ferm. á 1. hæð. Stofa, boröstofa og 3 svefnherb.,
verð 16 millj.
4ra herb. íbúðir
Búðargerði 106 ferm. efri sérhæö í nýlegu húsi. Falleg íbúð. Verð
16 millj.
Jörfabakki 110 fm á *2. hæö. Þvottaherbergi og búr í íbúöinni.
Vönduð íbúð. Verö 14.5 millj. Útborgun 9.5 millj.
Kóngsbakki 110 fm. á 2. hæö. Þvottaherbergi og búr í íbúðinni.
Vönduð íbúð. Verð 14.5 millj. Útborgun 9.5 millj.
Eyjabakki 105 fm á 2. hæö ásamt herbergi í kjallara. Þvottaherbergi
og búr í íbúðinni. Vönduð íbúð. Verð 14.5 millj.
Skólabraut 100 fm. á 1. hæð í þríbýli. Sér hiti. Sér lóð. Verð 13
mHlj. Útborgun 9 millj.
Öldugata 115 fm á 3. hæð í fjórbýli. Nýjar innréttingar. Mikiö
endurnýjuð íbúö. Verð 12 millj. Útborgun 8 millj.
Ægissíöa 105 fm á 2. hæð ásamt 45 fm risi, þar sem eru 3 lítil
herbergi og snyrting. Verð 15 millj. Útborgun 9.5 — 10 millj.
Blikahólar 115 fm á 5. hæð. Mikið útsýni. Góð íbúð. Verð 14,5
Útb. 9.5
Hraunbær 100 fm á 2. hæð. Verð 14,5 útb. 9 millj.
Ljósheimar 100 fm á 8. hæð. Mikið útsýni. Góð íbúð. Verð 13,5
Lindargata 105 fm á 2. hæð í járnklæddu timburhúsi. Verð 9 millj
útb. 6 miilj.
Leifsgata 120 fm á 4. hæö endaíbúö ásamt risi. Mjög falleg íbúð.
Verð 14,5 útb. 9,5 millj.
3ja herb. íbúðir
Borgarholtsbraut 90 fm sér neðri hæð í tvíbýli ásamt 38 fm bílskúr.
Allt sér, falleg íbúð. Verð 13.5—14 millj., útb. 9 millj.
Skólabraut 112 ferm. jarðhæð í tvíbýli, mikið endurnýjuð allt sér.
Verð 11.5—12 millj., útb. 7.5 millj.
Holtsgata 75 fm á 3. hæð í risíbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti. snotur
íbúð. Verð 9 millj., útb. 6 millj.
Æsufell 96 fm íbúð á 1. hæð. Falleg og rúmgóð íbúð. Verð 12 millj.
Útborgun 8 millj.
Kvisthagi 100 fm á jarðhæð í þríbýli. Allt sér. Verð 10.5 millj.
Útborgun 7.5 millj.
Mávahlíð 75 fm í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 8 millj.
Útborgun 5.5 millj.
Framnesvegur 70 fm á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara. Þarfnast
standsetningar. Verð 7—8 millj.
Lækjargata 65 fm á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Sér hiti. Verð
6.5 útb. 4 millj.
Smyrlahraun 95 fm á jarðhæð ásamt 30 fm bílskúr. Þvottaherb.
og búr innaf eldhúsi. Góð íbúð. Verð 12,5 — 13 millj.
Laufvangur Hafn. 85 fm á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Suðursvalir. Verð 11,5 útb. 8 millj.
2ja herb. íbúðir
Vesturgata 70 fm glæsileg íbúð á 5. hæð í nýlegu húsi. Suöursvalir,
glæsilegt útsýni.
Samtún 40 fm íbúð í kjallara. Sér garður. Verð 5.5 millj.
Leirubakki 65 fm íbúð á 1. hæð, þvottaherb. og búr í íbúðinni.
Falleg íbúð. Verð 9.5 millj., útb. 7 millj.
Krummahólar 75 fm á 6. hæð ásamt bílskýli og frystiklefa í kjallara.
Frágengin sameign. Verð 9.5 millj. Útborgun 7.4 millj.
Efstasund 55—60 fm á 1. hæð. Endurnýjuö íbúð. Verð 7.5 millj.
Útborgun 5 millj.
Asparfell 70 fm á 3. hæð. Vönduð íbúð. Verð 9 millj. Útborgun
7 millj.
Hverfisgata 55 fm íbúð á 3. hæð, risíbúö. Öll endurnýjuð,
innréttingar og tæki. Verð 7 millj. Útborgun 4,5 millj.
Krummahólar 65 ferm. á 3. hæð, þvottaherb. á hæöinni. Verð 9
millj., útb. 6.5 millj.
Sumarbústaðir
Höfum í sölu sumarbústaði viö Elliðavatn, Vatnsendablettí. Verö
2.5—3.5 millj.
Einnig í Þrastarskógí á eignarlandi.
4 hektarar eignarlands viö Selvatn. /alið fyrir hestamenn.
Opið í dag frá kl. 1—6
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími £964(8"
Árni Stefánsson viöskfr.
Sjá einnig fasteignir
á bls. 10, 11, og
i
\
i
i
ií
K
I’
i
k
e
E
K
26933
Sörlaskjól
2—3 herb. um 80 fm. kj.ib.,
stofa stórt hol og sv.h. Falleg
eign. Verð 9—9.5 m.
Meistaravellir
2ja herb. 65 fm íb. Harðv.
eldhús, góð íb. Verð 9 m.
Krummahólar
2ja herb. 70 fm íb. á 6. hæð,
bílskýli, suður svalir, Verö Æj
9.4 m. ’Sl
Dalsel
2ja herb. 80 fm. íb. á 3. hæð.
ný íbúð, laus strax, bílsk. h
fylgir, verð 10 m.
Æsufell
2ja herb. 60 fm. íb. á 2. hæð,
suöursv. útb. 6—6.5 m.
Asbraut
& 3ja herb. 102 fm. íb. á 7. hæð,
<& Bílskúr 24 fm. fylgir, Verö 13
iSi
Kleppsvegur
4ra herb. 104 fm. ib. á 1.
hæð, vónduð íb. Heerb. í risi
fylgir. Verð 13.5 m.
Kóngsbakki
4ra herb. 104 fm. ib. á 1.
hæð. vónduð eign. Verð 14 &
m. tS
Dalaland
I
a
£
£
s
a
a
iS
í
a
-í
a
R
&
<£
<X
&
& 4ra herb. 100 fm. íb. a S. £
$ hæð, gott útsýni. Verð í
13.5—14 m. g
$ Ljósheimar
I
4ra herb. 110 fm. íb. a 8. y
hæð, gott
13.5—14 m.
útsýni. Verð Jjj
Hrafnhólar I
5—6 herb. 120 fm íb. á 3. í
hæð, vönduð íb. 4 sv.h. útb. ^
um 11 m.
Þinghólsbraut
6 herb. 150 fm íb. á 2. hæð,
mjög vandaðar innr. Verð 11
m.
| Krummahólar
158 fm penthouseíb. á 6 og
7. hæð, glæsileg íb. Nánarí
uppl á skrifst.
Sólvallagata
117 fm íb. á 2. hæð auk 2
herb. í risí. Eign sem gefur
ýmsa mögul. mikið endur-
nýjuð. Útb. 10.10.5 m.
Vesturbær
150 fm efri hæð i tvíbýli, 4
svefnherb. 3 stofur o.fl.
Bilskúr, uppl. á skrifst.
Kópavogur
* Eínbýlishús sem er hæð um
^ 90 fm og ris um 70 fm. Gæti æ|
& veríð 2 íb Stór bílskúr. Verð
<S 24 m.
| Látraströnd
Eínbýlishús sem er 170 fm
& hæð auk ca 50 fm. kj
* Skiptist í 2 stofur, hol, 3 sv.h.
i
& o.fl. Glæsilegt hús, Bílskúr.
g uppl. á skrifst.
Landafit
íi
Einbýlishús sem er um 140 |rl
fm að stærð. Gott hús. Verð £|
!<S um 25 m.
j ,
I smiöum
A 3ja herb. 100 fm. íb. tilb.
g undir trév. tíl afh. strax og
* fullmáluð sameign verður æ|
frág. Verð 11 m.
1$ Auk fjölda annarra eigna.
Opíð í dag frá 12—4 e.h.
|A Heimasími 35417 og 81814.
* Heimas. 35417
Al
A
1 — 81814
A
A
A
a
A
n
Eigna
markaöurinn
Austur»tr»ti 6 Sími 26933
|K«r0tutbUibið
Ingólfsstræti 18 s. 27150
| Sérstakt tækifæri
i Fyrir aðila sem þarf að
| minnka við sig og á 5—6
herb. íbúð eða raöhúsi í
■ Breiðholtshverfum. í boði er
I úrvals 3ja herb. íbúð í
I Breiðholti peningamilligjöf
| og skuldabréf, 3 millj. fljót-
j lega og rest á árinu.
| Viö miöborgina
j Vorum aö fá í einkasölu
■ gamalt timurhús og stein-
j kjallara. Húsið er kjallari,
■ hæð og ris. Á hornlóð,
I einarlóð. Á góðum stað.
I Laus fljótlega.
| Séreign —
i Garðabær
j Vorum að fá í sölu nýtt
j parhús á tveim hæöum
I ásamt tvöföldum bílskúr.
I Samtals um 257 fm. 6
| svefnherb. m.m. Húsiö er
I ekki alveg fullbúiö. Sala eöa
■ skipti á séreign í Laugarnes-
■ hverfi.
■ Séreign m-bílskúr
I Um 150 fm parhús ásamt 50
j fm bílskúr í Kópavogi.
j 135 fm efri sérhæð
j í tvíbýlishúsi í Kípavogi, 4
I svefnherb. m.m. Bílskúrs-
| réttur. Útb. 11 — 12 millj.
Benedikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
26200
Til sölu lítil en mjög snotur
2ja herb. íbúð í kjallara í
.steinhúsi við Fálkagötu. íbúð-
in er nýstandsett og lítur vel
út. Sér hiti og 2falt mixað
gler.
Blikahólar 3 HB
Til sölu mjög góð 87 fm. íbúð
á 3. hæð í háhýsi. Gott útsýni.
Verð 11.5 millj. Útborgun 8.5
millj.
Efstaland 2 HB
Til sölu mjög góö en lítil 2ja
herb. íbúð á jarðhæö.
Hraunbær 4 Hb
Til sölu glæsileg 115 fm íbúö
á 3. hæð í vel útlítandi blokk.
íbúðin er 3 svefnherbergi, 1
stór stofa, baöherbergi, eld-
hús og þvottaherbergi og búr
innaf því. Óvenjugott útsýni.
Hafnarfjöröur 4—5 HB
Tii sölu stórglæsileg 120
fm endaíbúð á 1. hæð í blokk
við Miðvang, Hafnarfiröi, 3
svefnherbergi, 1 stór stofa,
sjónvarpshol, baöherbergi,
eldhús og þvottaherbergi inn
af því. Þetta er eign, sem
vekur athygli. Laus strax.
Vesturbær
Til sölu mjög glæsileg eign á
góðum stað í Vesturbæ. Hér
er um aö ræöa, samtals 250
fm á þremur hæöum auk
kjallara. Eign þessi getur
afhenst innan 2 vikna eða
fullgerð að mestu fyrir 1. sept.
n.k. Teikningar og allar nánari
upplýsingar um eign þessa
eru aðeins veittar á skrifstof-
unni, ekki í síma.
FASTEIGNASAL
H(llt(il\BLtBSHISI\l
Oskar Kristjánsson
M ALFLlTMMiSSKRI FSTOFA •
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Hafnarfjörður —
2ja herb. íbúð
Til sölu góð 2ja herb. sólrík íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi.
Suðursvalir. íbúðin er laus. Verð 9 millj. Útborgun 6,5—7
millj.
Uppslýsingar í síma 52488.
SÍMAR 21151 )-21371 T SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS. 1 LÖGM. JÓH. ÞÓROARSON HDL.
Opið í dag frá ki. 1 og bjóðum til sölu
m.a.
Við Engjasel með útsýni
4ra herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð 104 fm. íbúðin er
ný, tekin til íbúðar en ekki fullgerö. Mjög góðar geymslur
og mikil sameign. Teikning og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Við Blöndubakka með útsýni
3ja herb. stór og mjög góö íbúð á 2. hæð rúmir 90 fm.
Vönduö harðviðarinnrétting. Teppi. Sér þvottahús. Tvennar
svalir. Rúmgott kjallaraherb.
Úrvals íbúð í háhýsi
2ja herb. íbúö á 6. hæð við Krummahóla um 70 fm. Mjög
vönduö innrétting. Mikil sameign. Mikið útsýni.
Endaraöhús — skipti
Nýtegt endaraöhús á Hraununum í Hafnarfirði. Húsiö er
73x2 fm. 4 rúmgóö svefnherb. á efri hæð. Stór bílskúr.
Skipti möguleg á minni eign í Reykjavík eða Hafnarfirði.
í neðra Breiöholti
óskast góð 2ja—3ja herb. íbúö. Mikil útb.
í Fossvogi eða nágrenni
þurfum við að útvega góða íbúö 4ra herb. stór 3ja herb.
eöa lítil 5 herb. kemur til greina. Mikil útb. fyrir rétta eign.
Einbýlishús óskast. Má vera í smíðum.
AIMfeNNA
Opið I dag. sunnudag. p A S T E I G N A S A t A M
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370