Morgunblaðið - 07.05.1978, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978
Pornii Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvœmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritatjórar Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guömundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson
Ritstjórn og afgreiösla Aöalstræti 6, sími 10100.
Auglýsingar Aóalstraeti 6, sími 22480.
Áskriftargjald 2000.00 kr. ó mónuói innanlands.
1 iausasölu 100 kr. eintakið.
þetta minnzt í umræðum
um atvinnumál Reykja-
víkur. Auðvitað er þeim
jafn ljóst og öðrum borgar-
fulltrúum, að atvinnufyrir-
tækin í höfuðborginni hafa
á undanförnum árum búið
við lakari hlut að þessu
leyti en atvinnufyrirtæki
annars staðar. Auðvitað er
þeim Ijóst, að tillögur i
borgarstjóra í atvinnu-
málum stefna m.a. að því
ræðum í borgarstjórn á
dögunum, að borgarfulltrú-
ar Framsóknarflokksins í
Reykjavík vildu gjarnan
standa með borgarfull-
trúum annarra flokka um
hagsmunamál Reykvíkinga
en að þeir verði að lúta
flokksaga í þessu sem öðru
og fái ekki að fylgja sann-
færingu sinni.
Auðvitað væri aðstaða
Reykjavíkur til þess að ná
fyrirtæki sem starfrækt
eru innan hennar njóti
sömu aðstöðu og aðrir um
aðgang að fjármagni. Hér
hefur Framsóknarflokkur-
inn hins vegar kosið að
skerast úr leik og er það
miður en um leið staðfest-
ing á því, sem lengi hefur
verið vitað að Framsóknar-
flokkurinn hefur meiri
áhuga á öðru en hags-
munamálum höfuð-
borgarinnar.
Undarleg afstada
Framsóknarflokks
Aundanförnum árum
hefur miklum fjár-
munum verið varið til
uppbyggingar atvinnulífi
víða um land. Árangur þess
starfs má sjá í sjávarþorp-
um og kaupstöðum. Þessi
uppbygging hefur bætt
lífsafkomu fólks í dreif-
býlinu. Jafnvægi í byggð
landsins er gamalt slagorð,
sem hefur þýðingu nú sem
fyrr.
Borgarstjórn Reykjavík-
ur hefur nýlega samþykkt
tillögur Birgis Isl. Gunn-
arssonar, borgarstjóra,
í atvinnumálum. Tillögur
þessar miða að því að efla
uppbyggingu atvinnulífs í
höfuðborginni. I umræðum
um þessar tillögur hafa
borgarstjóri og fleiri tals-
menn meirihluta borgar-
stjórnar réttilega bent á,
að jafnræði yrði að ríkja
milli landshluta í aðgangi
að lánsfé til atvinnuupp-
þyggingar. Ekki verður við
það unað, að einstakir
landshlutar eins og t.d.
höfuðborgin og nágrenni
hennar sitji ekki við sama
borð og aðrir landshlutar
að þessu leyti. Það er hins
vegar staðreynd, að slík
mismunun hefur verið við
lýði undanfarin ár. í því
felst engin gagnrýni á
atvinnuuppbyggingu á
landsbyggðinni heldur er
einfaldlega vakin athygli á
staðreyndum. Svo undar-
lega vill til, að borgarfull-
trúar Framsóknarflokksins
í borgarstjórn Reykjavíkur
hafa ekki mátt heyra á
að koma hér á jöfnuði.
Auðvitað er borgarfull-
trúum Framsóknarflokks-
ins ljóst að það er rétt-
lætismál, að atvinnu-
reksturinn í Reykjavík sitji
við sama borð og aðrir.
Samt sem áður hafa
borgarfulltrúar Fram-
sóknarflokksins allt á
hornum sér ef á þessar
staðreyndir er minnt.
Nú er það að vísu ekkert
nýtt, að Framsóknar-
flokkurinn bregðist önugur
við hagsmunamálum
Reykjavíkur og Reyk-
víkinga. En þrátt fyrir það
er áreiðanlega rétt, sem
borgarstjóri sagði í um-
jöfnuði á ný mun sterkari,
ef allir flokkar, sem full-
trúa eiga í borgarstjórn,
stæðu saman í baráttu
fyrir því að höfuðborgin og
Upplýsingar Hans G.
Andersens, sendi-
herra, og Eyjólfs Konráðs
Jónssonar, alþingismanns,
í Morgunblaðinu í gær um
möguleika íslendinga til
þess að öðlast rétt yfir
hugsanlegum auðæfum á
hafsbotni í námunda við
landið munu áreiðanlega
vekja mikla athygli.
Birgir ísl. Gunnarsson,
borgarstjóri, hefur tekið
myndarlegt frumkvæði og
forystu um eflingu at-
vinnulífsins í ' Reykjavík.
Frumkvæði borgarstjóra
byggist á því að gera
einstaklingum kleyft að
efla atvinnurekstur og um-
svif sín. Samþykkt borgar-
stjórnar um atvinnumál
verður til þess að efla
atvinnulífið í Reykjavík á
næstu árum.
Hingað til hefur athygli
okkar af eðlilegum
ástæðum beinzt að fiskin-
um en nú þegar við höfum
náð fullum yfirráðum yfir
200 mílna fiskveiðilögsögu
okkar er sjálfsagt að beina
athyglinni að því að
tryggja réttindi okkar yfir
hugsanlegum auðlindum á
hafsbotni.
Auður á hafsbotni?
Rey ki aví kurbréf
Laugardagur 6. maí
Borgarstjórnar-
kosningar
Kosnintiaharáttan vet;na hortí-
arstjórnarkosninfíanna, sem fram
fara eftir vikur er nú að hefjast
af fulltim krafti otí er þet;ar komið
i Ijós, hver verður helzta haráttu-
aðferð andstæðintía sjálfstæðis-
manna í horttarstjórn. Hún kom
fjlöttttt fram í ummælum, sem
Sifturjón I’étursson, borfíarfulltrúi
Alþýðuhandalattsins, lét falla í
viðtali við Þjóðviljann fyrir
skömmu. á J>á leið, að ekki væri
htetrt að ttera ráð fvrir því, að
Sjálfstæðisflokkurinn missti
meirihluta sinn í horttarstjórn.
Það hefði einhvern tíma þótt satta
til na*sta bæjar, að forvstumaður
A IJiýðuhandalattsins í bortíarmál-
um tíæfi út slíka traustsyfirlýs-
inttu í tíarð meirihluta Sjálfstæðis-
flokksins, enda er hún ekki komin
til af ttóöu. Það hefur bersýnilet;a
orðið niðurstaða minnihlutaflokk-
anna í horftarstjórn, að eini
möfíuleiki þeirra til þess að ná
meirihluta væri sá að telja reyk-
vískunt kjósendum trú um, að
sjáifstæðismenn væru öruftftir um
að halda meirihluta sínum ot;
ska|>a þannift andvarale.vsi meðal
Jress mikla meirihluta kjósenda í
Reykjavík, sem hafa viljað stuðla
að öruftttum meirihluta í borftar-
málum, jafnvel þótt þeir fylgi
Sjálfstæðisflokknum ekki að mál-
um í landsmálum.
Nú er út af fyrir sig mikil
viðurkenning fólgin í því fyrir
meirihluta borgarstjórnar, að
minnihlutaflokkarnir telja ntál-
efnalega vígstöðu meirihlutans svo
sterka, að eina leiðin til þess að
fella hann sé að hlekkja fólk og
telja því trú um, að meirihlutinn
sé öruttftur. Þessa viðurkenningu
er sjálfsagt að meta að verðleik-
unt. Á hinn bóginn verður það
aldrei nægilega undirstrikað gagn-
vart hinum fjölmörgu kjósendum
í Reykjavík, sem vilja veita
Sjálfstæðisflokknum fylgi sitt í
borgarstjórnarkosningum, að
meirihluti flokksins er engan
veginn öruggur og Sjálfstæðis-
flokkurinn þarf á hverju einasta
atkvæði stuðningsmanna sinna í
horgarstjórn aö halda til þess að
tryttttja áframhaldandi meiri-
hlutastjórn í málefnum höfuð-
borgarinnar.
Ummæli
borgarstjóra
og kosning-
arnar 1966
Birgir ísl. Gunnarsson, borgar-
stjóri, gerði þennan áróður minni-
hlutaflokkanna að umtalsefni í
viðtali við Morgunblaðið fyrir
nokkru og sagði þá m.a.: „Eins og
reynslan hefur sýnt getur allt
gerzt í þessum kosningum og því
fer fjarri, að Sjálfstæðisflokkur-
inn sé öruggur um að halda
meirihluta í borgarstjórn. Hér er
augljóslega um herbragð að ræða
af hálfu andstæðinga okkar sjálf-
stæðismanna. Þeir halda því nú
allir fram hver i kapp við annan,
að Sjálfstæðisflokkurinn sé örugg-
ur með meirihlutann. Þetta er til
þess gert að skapa andvaraleysi á
meðal baráttusveita sjálfstæðis-
manna og jafnframt meðal þess
mikla fjölda stuðningsmanna
meirihluta borgarstjórnar, sem
eru óflokksbundnir eða kjósa
jafnvel aðra flokka í þingkosning-
um.“
I þessu viðtali minnir borgar-
stjóri sérstaklega á naum kosn-
ingaúrslit 1966 og 1970, en í
borgarstjórnarkosningunum 1966
háttaði þannig til, að Sjálfstæðis-
flokkurinn hafði unnið 9 borgar-
fulltrúa í kosningunum fjórum
árum áður og margir töldu, að
flokkurinn væri af þeim sökum
öruggur um að halda meirihluta
sínum. En eins og Birgir ísl.
Gunnarsson sagði í hinu tilvitnaða
samtali: „... reyndar höfum við
aldrei verið nær því að missa
meirihlutann en einmitt þegar við
höfðum 9 borgarfulltrúa 1966“. í
þeim kosningum munaði aðeins
276 atkv., að Sjálfstæðisflokkurinn
missti meirihluta sinn í borgar-
stjórn og hafði þó 9 borgarfull-
trúa, þegar gengið var til þeirra
kosninga, alveg eins og nú. í
borgarstjórnarkosningunum 1970
munaði aðeins 483 atkv., að
Sjálftæðisflokkurinn missti meiri-
hluta sinn, og ættu þessar tölur að
nægja til að sýna og sanna, að
jafnvel þótt sjálfstæðismenn hafi
hlotið mikinn meirihluta atkvæða
í síðustu kosningum og rúman
meirihluta í borgarstjórn og jafn-
vel þótt minnihlutaflökkarnir telji
sig ekki hafa neitt betra fram að
færa í kosningabaráttunni til að
efla fylgi sitt en einmitt það, að
sjálfstæðismenn séu öruggir um
meirihluta, þá fer því fjarri að svo
sé. Þess vegna þurfa stuðnings-
menn meirihlutans í borgarstjórn
Reykjavíkur að halda vel vöku
sinni.
Náið
samband við
kjósendur
Styrkur meirihluta sjálfstæðis-
manna í borgarstjórn Reykjavíkur
felst í mörgu en ekki sízt í því, að
forystumenn flokksins í borgar-
stjórn hafa jafnan borið gæfu til
að hafa mjög náið samband við
borgarbúa og kjósendur í höfuð-
borginni. Nefna má tvö dæmi um
þau áhrif, sem kjósendur í Reykja-
vík hafa á mannaval í borgar-
stjórn og málefnalega afstöðu
borgarstjórnarmeirihlutans auk
áhrifa hvers og eins á kjördegi.
Framboðslisti sjálfstæðismanna í
þessum borgarstjórnarkosningum
er valinn í prófkjöri, sem er í senn
hið fjölmennasta sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur efnt til og
fjölmennasta prófkjör, sem efnt
hefur verið til hér á landi. Þessi,
framboðslisti er skipaður í sam-
ræmi við vilja nær 11.000 þátttak-
enda í prófkjöri sjálfstæðismanna
til borgarstjórnar nú í vetur. Er
tæpast hægt að hugsa sér lýðræð-
islegra val á frambjóðendum og
hefur úrslitum prófkjörsins verið
fylgt í öllum þeim sætum, sem
máli skipta. I borgarstjórnarflokki
sjálfstæðismanna sitja allir aðal-
menn í borgarstjórn og jafn
margir varamenn. Þetta þýðir, að
hljóti flokkurinn 8 borgarfulltrúa
eiga fyrstu 16 menn á framboðs-
listanum sæti í borgarstjórnar-
flokknum. Á því kjörtímabili sem
nú er að ljúka, þegar flokkurinn
hefur 9 fulltrúa í borgarstjórn,
hafa 18 efstu menn á framboðslist-
anum frá 1974 átt sæti í borgar-
stjórnarflokknum. Borgarstjórn-
arflokkurinn kemur saman til
funda vikulega og þar er fjallað
um öll þau mál, sem á döfinni eru
í málefnum borgarbúa og þar hafa
varamenn í borgarstjórn jafnan
rétt til þátttöku í umræðum og
atkvæðagreiðslu um niðurstöðu og
aðalfulltrúar, jafnframt því sem
þeir starfa i fjölmörgum nefndum
og ráðum á vegum borgarinnar og
taka sæti í borgarstjórn í forföll-
um aðalfulltrúa.
Hitt dæmið um hið nána sam-
band, sem forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins í borgarmálefnum
hafa lagt áherzlu á að hafa við
borgarbúa eru hinir svonefndu
hverfafundir borgarstjóra, sem
Geir Hallgrímsson átti upptökin
að á borgarstjóraárum sínum.
Birgir Isi. Gunnarsson hefur
haidið fast við hverfafundina eftir
að hann tók við starfi borgar-
stjóra. Hverfafundir borgarstjóra
hafa staðið yfir að undanförnu og
er þetta í þriðja sinn, sem Birgir
Isl. Gunnarsson efnir til slíkra
funda með borgarbúum. í fyrsta
sinn var það vorið 1974, síðan
efndi borgarstjóri til hverfafunda
á miðju kjörtímabili haustið 1976
og loks nú.
Á hverfafundunum gefst
borgarbúum tækifæri til að beina
f.vrirspurnum til borgarstjóra um
hvaðeina, sem þeim finnst máli
skipta í sambandi við málefni
borgarinnar. Lesendum Morgun-
blaðsins er vel kunnugt um margt
af því sem þar kemur til umræðu,
þar sem Morgunblaðið hefur lagt
áherzlu á að skýra ítarlega frá
þeim umræðum og skoðanaskipt-
um, sem fram fara á hverfa-
fundunum. Fyrirspurnir á hverfa-