Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 4
4
Öllum þeim sem glöddu mig
á níræðis afmælinu með
heillaóskum, blómum og á
annan hátt færi ég mínar
innilegustu þakkir. Lifið heil.
Thor J. Brand.
GRIKKLAND
Oagflug á þriöjudögum. Nýr og
heillandi sumarleyfisstaöur Islend-
inga. Yfir tOOOfarþegarfóru þang-
aö á síöasta ári þegar Sunna hóf
fyrsta islenska farþegaflugiö til
Grikklands og hafa margir þeirra
pantaö í ár. Þér getið valiö um dvöl
í fraegasta tískubaðstrandarbæn-
um Glyfada í nágrenni Aþenu, þér
getið dvaliö þar á íbúðarhótelinu
Oasis, bestu íbúðum á öllu Aþenu-
svæðinu með hótelgarði og tveim-
ur sundlaugum rétt viö lúxusvillu
Onassis-fjölskyldunnar, góðum
hótelum, eða rólegu grísku um-
hverfi, Vouliagmeni, 26 km frá
Aþenu. Einnig glæsileg hótel og
íbúöir á eyjunum fögru, Rhodos og
Korfu að ógleymdri ævintýrasigl-
ingu með 17 þús. lesta skemmti-
ferðaskipi til eyjanna Rhodos,
Krítar og Korfu, auk viðkomu í
Júgóslavíu og Feneyjum.
Grikkland er fagurt land með litríkt
þjóðlif, góðar baðstrendur og
óteljandi sögustaði. Reyndir ís-
lenskir fararstjórar Sunnu og ís-
lensk skrifstofa.
SVNNA
Bankastræti 10. Símar 16400 -
12070 - 25060 - 29322.
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
■
I
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Flat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
S
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Útvarp Reykjavík
FIM4UUDKGUR
1. júní
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15
og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15. Þorbjörn Sigurðsson
les fyrri hluta indverska
ævintýrisins „Piltur finnur
fjársjóð“ í endursögn Alans
Bouchers. Ilelgi Hálfdanar
son þýddi.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00.
Ljuba Welitsch syngur þætti
úr óperum eftir Weber og
Richard Strauss
/Fflharmóníusveitin í New
York ieikur Sinfóníu nr. 1 í
C-dúr eftir Bizet. Leonard
Bernstein stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfrcgnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
SIÐDEGIÐ____________________
14.30 Miðdegissagan „Glerhús-
in“ eftir Finn Söeborg. Hall-
dór S. Stefánsson les þýð-
ingu sfna (9).
15.00 Miðdegistónleikar
„Carmina Burana“ eftir
Carl Orff. Anges Giebel,
Marcel Cordes og Paul Kuen
syngja með kór og sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í
Köln. Wolfgang Sawallisch
stjórnar.
2. júni
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Augiýsingar og dag-
skrá.
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur þáttarins er Jay P.
Morgan. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Stærsti sandur veraidar
(L).
Bresk heimildamynd um
næstum 10.000 km ferðalag
átta manná í jeppum yfir
Sahara-eyðimörk vestan frá
Atlantshafsströnd austur
til Rauðahafs.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.30 Kojak (L).
Þessi bandaríska sjónvarps-
kvikmynd er undanfari
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög innan tólf ára ald-
urs.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
sakamálamyndaflokks, sem
notið hefur mikiUar hylli
víða um heim að undan-
förnu. Myndaflokkurinn
hefur göngu sína í fslenska
sjónvarpinu þriðjudaginn
6. júní og verður á dagskrá
á þriðjudagskvöldum.
Aðalhlutverk Telly Savalas.
Thco Kojak er lögreglufor-
ingi í New York. Honum og
hópi lögre^Jumanna er falið
að hafa upp á kynferðis-
glæpamanni, sem myrt hef-
ur þrjú fórnarlamba sinna
á óhugnanlegan hátt.
Bent skal á, að snemma f
myndinni sést blóði drifinn
morðstaður.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
23.50 Dagskrárlok.
KVÖLDIÐ_______________________
19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikriti „Grenið“ eftir
Kjartan Ileiðberg
Leikstjórii Þorsteinn Gunn-
arsson.
Persónur og leikenduri
Amma /Guðrún Þ. Stephen-
sen, Bjössi /Hjalti Rögn-
valdsson, Gunna /Lilja Guð-
rún Þorvaldsdóttir, Kristín
/ Guðrún Þórðardóttir,
Steini /Sigurður Sigurjóns-
son, Danfel Axelsson /Guð-
mundur Pálsson, Jón
Sigurðsson /Kjartan
Ragnarsson. Vilhjálmur
Bárðarson /Róbert Arn-
finnsson.
21.40 Kvöldtónleikar
a. Píanókonsert nr. 1 í e-
moll op. 11 eftir Chopin.
Maurizio Pollini leikur með
hljómsveitinni Fflharmoníut
Paul Kletzki stjórnar.
b. Rúmensk rapsódía nr. 1 í
A-dúr op. 11 eftir George
Enesco. Leopold Stokowski
stjórnar sinfóníuhljómsveit
sinni.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Fjalakötturinn
Sigmar B. Hauksson tekur
saman þátt um sögu hússins
og þá starfsemi er þar fór
fram.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Islenzkt leikrit frumflutt:
Slúðrað
í sveitinni
Fjala-
kötturinn
Fimmtudaginn 1. júní kl.
20.10 verður flutt íslenzkt
leikrit, „Grenið" eftir
Kjartan Heiðberg. Leik-
stjóri er Þorsteinn Gunn-
arsson og vann hann jafn-
framt að leikgerð fyrir
útvarp ásamt höfundi. Með
hlutverkin fara Guðrún Þ.
Stephensen, Hjalti Rögn-
valdsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Guðrún
Þórðardóttir, Sigurður
Sigurjónsson, Guðmundur
Pálsson, Kjartan Ragnars-
son og Róbert Arnfinnsson.
Flutningur leiksins tekur
um einn og hálfan klukku-
tima.
Nokkur ungmenni verða
ósátt við umhverfi sitt í
borginni og flytja upp í
sveit til gamallar, konu,
sem þar hefur búið allan
Þorsteinn Gunnarsson
sinn búskap. Á ýmsu geng-
ur við sveitarstörfin og
sumir hafa gaman af að
breiða út allskyns sögur um
unga fólkið. Að lokum
skapast vandræðaástand,
sem torvelt getur reynzt að
ráða fram úr.
Kjartan Heiðberg er
fæddur í Reykjavík árið
1951, en ólst upp í Hafnar-
firði. Hann útskrifaðist úr
Kennaraskóla Islands árið
1972 og tók síðan stúdents-
próf þaðan. Kjartan er nú
kennari við Gagnfræða-
skólann í Neskaupstað.
„Grenið" er fyrsta verk
höfundarins. Leikfélagið í
Neskaupstað sýndi það s.l.
haust við góðar undirtektir,
og síðan var farið með það
í leikferð um Austfirði.
Sýningar urðu alls 9.
Kjartan Hciðberx
KLUKKAN 22.50 í kvöld
er í útvarpi þáttur sem
Sigmar B. Hauksson
hefur tekið saman um
sögu Fjalakattarins og
þá starfsemi, sem þar
hefur farið fram.
Fjalakötturinn er eitt
af reisulegustu húsum í
Grjótaþorpinu og fram-
hlið þess setur sterkan
svip á miðbæ Reykjavík-
ur. Þar voru' kvikmyndir
sýndar um tíma, en
Fjalakötturinn var
fyrsta kvikmyndahús
bæjarins. Þá hefur húsið
einnig hýst listsýninga-
sal, en nú eru í húsinu
nokkrar verzlanir og
leiktækjasalur.