Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1978 Spáin er fyrir daginn f dag MU HRÚTURINN l'IB 21. MARZ-19. APRlL l*art getur orðið nokkuA erfitt fyrir þig ;.A koma málum þínum að í dag. En þú mátt ekki Kefast upp. m NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Taktu daifinn snemma og reyndu að koma scm mestu ■ verk fyrri part dagsins. Kvöld- inu er hest varið heima. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Einhver þár nákominn reynir að þvinga þig tii að gera eitthvað scm þér lfkar ekki. Vertu ákvcðinn. m KRABBINN 'M 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Taktu ekki allt sem sagt er við þig alit of alvarlega. Þú verður að gcra þér grein fyrir að þú hcfur ekki alltaf á réttu að standa. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Reyndu að cinheita þér að einu í cinu í' dag, þvi annars fer allt úr handaskolum hjá þér. MÆRIN •>9 AGÚST- 22. SEPT. Dagurinn getur orðio erfiður og þú verður svo sannar- lega að taka á honum stóra þinum ef þú vilt ekki missa stjórn á skapi þinu. feJiI VOGIN W/IkZ4 23. SEI*T. —22. OKT. Skipuleggðu hlutina vel áður en þú byrjar á einhverju. vinnufé- lagar þínir munu sennilega gera þér lífið leitt. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Reyndu að stilla skap þitt þó á móti blási, einhver gerir í því að gera þér á móti skapi. BoTTffffitTRÍSlN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú hefur í hyggju að fara í ferðalag. a-ttir þú að athuga alla miiguleika vel og vandlega áður en þú ferð. m STEINGEITIN 22. DES.— <9. JAN. I'arðu troðnar slóðir í dag. athyglin er ekki nógu góð til að þú hefjist handa á einhverju nýju. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Fyrri hiuta dagsins skalt þú nýta vel því þú verður scnnilega fyrir ófyrirsjáanlegum töfum seinni partinn. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu í dag f heimsókn til gamals vinar. sem þú hefur ekki séð lengi. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. f ÞETTA sk,lrúm er 0« SKCTT- ---i helpu GLERLuiwur. párrr þ>0 SÉRTVOPNA£>UR, A ÉG l' FULLU TRé VIP þlG LJÓSKA ShLFíZ/EPlNGU/Zs NÖ'Lp/?AR KONAb/ pÍN ( P£í?? VI6SULEGA E.KKI \<CONAN min E-NGlLL- FERDINAND THAT'5 6£EAT!WERE's\ ANOTHER ONE THAT / MI6HT HELP... — Heyrðu, fyrirliði, við get- um ekki tapað í dag. — Sjáðu, ég er með grip- hanska bæði á höndum og fótum... — I>að er fínt. Hér er líka annar sem getur komið að liði... SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.