Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 44
au<;lVsin(;asíminn er: 22480 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1978 AUGLVsINGASÍMFNN ER: 22480 JHirjsunblníiií) Vestfirðingar fresta boðuðum verkföllum um óákveðinn tíma Suðurnesjamenn hafa engar aðgerðir boðað VERKALYÐSFELÖGIN á Vcst- fjiiráum hafa frestað boðaðri vinnustöðvun srm koma átti til framkva'mda frá ojí moð 1. júní að tilmælum stjórnar Alþýðusanr hands Vostfjarða. Stjórnin tók þossa ákvörðun eftir að bráða- birKðalöK rikisstjórnarinnar voru xofin út hinn 24. maí síðastliðinn. Vorkföllum or frost- að um óákvoðinn tíma. Þá hafa vorkalýðsfólöjíin á Suðurnesjum. som fonjíið höfðu verkfallshoim- ild moð hliðsjón af því að gota orðið samstííia Vostfirðinjíunum. aidrci boðað til vinnustöðvunar. Pótur Sinurðsson. forscti Alþýðu- samhands Vostfjarða. kvað monn hafa viljað kanna og athuga málin nánar áður cn farið yrði í vorkfallsaðKorðir. „Éfí treysti mér ekki til þess að halda áfram þessum aðgerðum,“ safjði Pétur Sijíurðsson í samtali við Morgunblaðið í gær, „eftir að bráðabirgðalögin tóku gildi, enda uppfylla þau að greitt sé samn- ingsbundin dagvinna. Skerðingin er þá fyrst og fremst á yfirvinnu og kemur það hér meðal okkar Vestfirðinga niður á bónus- vinnunni." Pétur kvaðst hafa farið að velta því fyrir sér, hvort stjórnvöld væru í raun ekki að gera verkalýðsforystunni mikinn Framhald á bls. 24 Keflavíkurflugvöllur: Samkomulag gert víð Bandaríkm um byggingu nýrrar flugstöðvar Washington 31. maí, frá fréttamanni Mbi. SAMKOMULAG hefur náðst við ríkisstjórn Bandaríkjanna um samvinnu um byggingu flug- stöðvar á Koflavíkurflugvolli. Einar Ágústsson skýrði frétta- mönnum hór í Washington frá þossu í gær. Samkomulagið tókst á fundi. sem utanríkisráðherra og Ilans G. Andersen ambassador áttu mcð Cyrus Vance, banda- ríska utanríkisráðhorranum, í gærdag. Fundur þeirra fjallaði að sögn Einars um Keflavíkurflug- völl og samskiptin við varnar- liðið. I fréttatilkynningu um niður- stöður fundarins segir m.a.: „Sam- komulag þetta mun auðvelda og flýta fyrir aðskilnaði svæða á flugvellinum og er í anda þeirrar góðu samvinnu, sem Island og Bandaríkin hafa í samskiptum sínum. Viðræður munu fara fram um nánari tilhögun vegna flug- stöðvarinnar, þ.e. skiptingu kostn- aðar, tímasetningu o.s.frv. Fjár- framlög í þessu skyni eru háð samþykki Bandaríkjaþings. Hér er um að ræða viðbót við samkomu- lagið frá 1974, en samkvæmt því sjá Bandaríkin um ýmsar þýðingarmiklar og kostnaðarsam- ar framkvæmdir á Keflavíkurflug- > velli, svo sem nýjan flugturn, endurbætur á flugbrautum og hitaveitu.“ Ofangreint samkomulag er niðurstaða viðræðna, sem rekja má allt aftur til 1974 þegar farið var að ræða möguleika á því að koma á aðskilnaði hersins og Framhald á bls. 24 Sigurjón Pétursson: Ekkert látid uppi fyrr en á borgarstjómarfundinum Mjólk hækkar um 18% - kmdakjöt um tæp 19% — nautakjöt 22 til 23% VERÐ á búvöru hækkar frá og moð dcginum í dag og or hækkun- in mismikil oftir vöruflokkum. Nautakjiit hækkar most oða um 22 til 23%. súpukjöt hækkar um tæp 19%. hvor lítri af nýmjólk um rúmlega 18%. rjómi og ostur um 13.5%. hvor lítri af undanronnu hækkar um 12% on vorð á smjöri verður óbroytt. Ekki voru gorðar noinar broytingar á niðurgreiðsl- um on varðandi smjörverðið var ákvoðið að kanna á næstunni, hvort ckki sé rétt að taka upp breytt verðhlutfall milli ein- Framhald á bls. 24. „VIÐ stefnum að því að kjósa á borgarstjórnarfundinum á morg- un forseta borgarstjórnar og borgarráð," sagði Sigurjón Péturs- son borgarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins í samtali við Mbl. í gærkvöldi. Þegar Mbl. spurði, hvernig meirihlutaflokkarnir skiptu með sér sætum í borgarráði svaraði Sigurjón að hann gæfi ekki upplýsingar um það né annað. „Það verður ekkert látið uppi fyrr en á borgarstjórnarfundinum," sagði Sigurjón. Sigurjón staðfesti að hann hefði fengið frá skrifstofustjóra borgar- stjóra áætlun miðaða við að Reykjavíkurborg greiddi óskertar vísitölubætur á laun frá 1. júní. Þegar Mbl. spurði Sigurjón um þessa áætlun svaraði hann: „Eg er ekki reiðubúinn að ræða á þessu stigi málsins fleiri mál en þetta, að við stefnum að kjöri forseta og borgarráðs á morgun.“ Mbl. tókst ekki í gærkvöldi að ná tali af Björgvin Guðmundssyni eða Kristjáni Benediktssyni. Starfsfólk BUH lagði niður vinnu STARFSFÓLK Bæjarútgcrðar Ilafnarf jarðar, liðlega 100 manns. lagði niður vinnu í gær og „Nú, það er þá svona að deyja” Eggert Haraldsson og Hrafnkell Þórðarson segja írá tuttugu metra falli Eggerts í Látrabjargi .ÉG trúði því alls ekki að ég • æri að missa takið. Ég barðist gogn því af öllu afli. hoit í vaðinn til að fá smáhvfld fyrir hondina. on þroystusársaukinn var alvog gífurlogur. Likaminn sagði mór að sleppa, en hausinn mótmadti og í þessari oinkenni- logu tilfinningu píndist óg. en svo opnaðist höndin og óg fóll. Ég man að ég leit niður í fallinu og óg einbeitti mór að því að lenda som bozt. Svo fannst mór londingin hroint okki sem verst hjá mér. en mér til mikillar undrunar hófst ég á loft aftur og þeyttist aftur fyrir mig. Ég sá bergið snúast. Svo fann óg högg og síðan annað og þá hugsaði ég með móri Nú það er þá svona að dcyja.“ Það or Eggert Haralds- son frá Patroksfirði. som segir Mbl. svo frá falli hans í Látrahjargi á laugardag. en þá fóll hann 20 motra niður úr handvað. lonti í skriðu og hentist aftur yfir sig oina 15 motra til viðbótar. Mbl. heimsótti Eggert á Borgarspítalann ásamt Hrafn- keli Þórðarsyni frá Látrum. „Við Kristinn Guðmundsson Framhald á bls. 24 Eggert Ilaraldsson og Hrafnkell Þórðarson á Borgarspítalanum ( gær. Ljósm. Mbl.i Friðþjófur. kveðst .'kki hefja vinnu aftur nema tvoir verkstjórar yrðu látnir víkja. Var reynt að koma á sáttum í gær en starfsfólkið hólt fast við kröfu sína. Að sögn Hallgríms Péturssonar, formanns Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði, voru um- ræddir verkstjórar ráðnir til BÚH í nóvember s.l. Hefur síðan verið urgur í verkafólkinu vegna starfa þeirra og hefur óánægjan verið að magnast smám saman að sögn Hallgríms. I gærmorgun sauð svo upp úr þegar kona, sem vann eftirlitsstörf, var færð til í starfi. Lagði allt starfsfólkið niður vinnu og gerði þá kröfu að verkstjórarnir yrðu látnir víkja. Síðdegis í gær áttu fram- kvæmdastjóri og útgerðarráð fundi meö starfsfólkinu og lagði framkvæmdastjórinn fram tillögu um að nefnd yrði sett í málið en því var hafnað. Það gerir allt erfiðara með samninga, að út- gerðarráð er umboðslaust þar til bæjarstjórnarmeirihluti hefur verið myndaður í Hafnarfirði. Guðríður Elíasdóttir formaður verkakvennafélagsins hefur ásamt Hallgrími starfað að þessu máli með starfsfólkinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.