Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JUNI 1978 Veturliði Gunnarsson: Nokkur orð Engilberts í Norræna húsinu Vafalaust þykir það meir en lítið undarlefít uppátæki að vera staddur í Ameríku ojí skrifa þaðan um sýninfju norðaustur á Islandi. En þannif; er málum háttað að ég þekki allar þessar myndir sem (íamla kunninfíja, tilurð þeirra Of; söf;u. Hefi reyndar alist upp með þeim ot; lifað með þeim litríkt og fjölbre.vtt mannlíf. Ævintýraheimur Jóns Enf;il- berts of; hans furðuveraldir eru eins konar uppeldissystkini mín. Þess vef;na leyfi éf; mér að skrifa um þau alla leið frá Vínlandinu f;óða. En ég vil alls ekki f;anf;a inn í hlutverk f;at;nrýnenda blaðsins, heldur finnst mér það heilöf; skylda mín, með nokkrum orðurn, að vekja athyt;!i fólks á þessari merkilef;u of; óvenjulefíu sýn- inf;u. Jón hefði orðið 70 ára 23. maí, en hann andaðist 12. febrúar 1972. Það er haft eftir franska málaranum Matisse, að sá sem ætlar sér að gerast málari skyldi byrja á því að skera úr sér tunf;una. Sem sai;t: Vel heppnuð mynd á ekki að þurfa á að halda útskýrinf;um Of; orðafýálfri, heldur halda lífi með eif;indum sínum lit of; formi. Þess vegna mun éf; ekki fremja þá bábilju að f;reina einstakar myndir á þessari sýninfíu. Gaman er að athuf;a hvað Picasso hefur skrifað um mynd- listina. Hann var einu sinni sem oftar beðinn að skrifa eitthvað um list sína, sem birta átti í bók ásamt verkum hans oj; annarra listamanna. Allir skrifuðu þeir mikið, vel oj; vandlef;a um verk sín, en þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir dróst Picasso á að skrifa. Loks blöskraði honum svo kvabbið, að hann í vonsku á andartaki teiknaði 32 bókstafi A.B.C.D. o.s.frv. sem saf;t staf- rófið og er það allt sem hann skrifaði um myndlist um ævina — 92 ár. Svo er nú það. Þessi snjöllu of; hnitmiðuðu skrif meistarans Picassos ættu að verða leíðarljós ýmissa þeirra penna);löðu manna, sem um sjónmenntir skrifa. En það hafa svo sem margir snjallir listamenn átt lípran bírópenna og orðað haglega hugsanir sínar og verið ljóðrænir höfundar máls og stíls. Mér kemur í hug Chagall, Paul Klee, Braque, Munch og fleiri. Jón Engilberts á heima í þessum hópi fagurkera orðs og mynda. Ég hefi notið þeirrar gæfu og náðar að fá gluggað í dagbækur og hugleiðingar Jóns um listina og lífið og er það mikii lesning og mikil reynsla, því skrif hans eru einlæg og sönn og rituð með hjartablóði lífsnautnamanns. Að auki á ég í fórum mínum viðtalskompur og athugasemdir sem við í dagsins önn áttum saman. Því miður hef ég ekki nema lítið eitt af skrifum hans við höndina hér í henni Amer- íku. En gaman hefði verið að láta Jón sjálfan tala með sínum verkurn og birta ummæli hans sjálfs um eigin verk. En allt hefur sinn tíma og mun ég síðar í bók minni um Jón gera dagbókum hans og hug- renningum verðug skil. Jón var fljúgandi mælskur, talaði heill- andi litauðugt og myndríkt mál, seiðandi og magnað voldugum sannfæringarkrafti. Jón hugsaði og vann oft verk sín í myndröðum, þannig að sama mótívið endurtekur sig í mörgum verkum, þau eru eins og ótal tilbrigði við sama stefið. Sýning þessi er að mestu frumdrög að stærri verkum og Jón Engilberts verða menn að hafa það í huga þegar myndirnar eru skoðaðar. Reyndar eru fyrstu skissur oft áhrifameiri og ferskari upplifun og hlaðnar magnaðri spennu en síðari verk, og skulum við þess vegna ekki meta né virða myndverk eftir fersentimetra- kerfi né uppmælingu. Ég man þegar Jón var að vinna stóru myndina — Vorgleði — fyrir Búnaðarbankann. Þá teiknaði hann fjölda frummynda sem hér eru á sýningunni og jafnframt skrifaði hann mikið um tákn þeirra og sögu. Meðal annars eftirfarandi í dagbók sína: . „Lífið og listin eiga að vera eitt en ekki aðskilið. Þannig getur listin ekki skotið sér undan þróuninni. Jeg hef því gert tilraun til að sameina hina frjálsu óháðu æsku í sterku björtu ljósi v rsins. Nakta konan í miðju á að sýna hið komplex- lausa líf, óþvingað í samspili við jörðina og dýrið. Hún veit að fyrir hinum hreina er allt hreint. Hún er hið nakta Is- land.“ Fáir munu vita að frum- gerð Jóns að myndinni var hafnað og stúlkan færð í fínan kjól af siðferðisástæðum og eftir kröfum kaupendanna. Þá leið vini mínum ekki vel þegar lúta skyldi lágkúrunni vegna matar- peninga. Jón fékkst ekki lengi við að mála landslags — elta uppi fjöll og dali. Enda skrifar hann í kompu sína 1944: „Við lifum öll í of mikilli efnishyggju, það nær til dæmis enginn til yztu enda- marka jarðar sem málari við að stæla fjöll á Islandi." Og enn- fremur: „Andinn á að vera herra yfir efninu, en ekki öfugt, of efnisbundinn list hefur of lítið svigrúm." Enda hélt Jón sig eftirleiðis við ævintýrin og draumaheima. Konan, ástin, afbrýðissemin og dýrið í mann- inum var Jóni sérstaklega hug- leikið viðfangsefni og ómætandi náma verkefna. Þá kom sér vel að eiga einlæga menntaða og skilningsríka konu sem Tove, því þegar hann þóttist vera ástfanginn í einhverri stelpunni, skildi hún að það var uppspretta hugarflugsins og næring andans og þar af leiðandi fæðing listarinnar. Og á stundum sagði Jón, að lífskúnstin væri að elska eina konu en dásama þó allar aðrar... Þetta listræna viðhorf mis- skilja aðeins andlausir öfugugg- ar og kynlausar, ófullnægðar rauðar brussur. í tilefni þessar- ar sýningar er nú tækifæri fyrir aðdáendur Jóns að halda hópinn og koma saman og ræða um möguleika á varðveislu þessara og annarra verka hans. Hjálp- um nú Tove að gera draum hans að veruleika. Það má ekki ske að myndum þessum verði dreift í alltof marga staði. Það er skylda okkar gagnvart stórkostlegum listaverkum að varðveita þau fyrir komandi kynslóðir. Listamenn verða aldrei of mikið st.vrktir. Það eru lista- mennirnir sem styrkja okkur og gefa lífi okkar gildi sem mann- eskjur. Að lokum gefum við Jóni sjálfum orðið, úr dagbók 1943: „Myndlistin á að vera HREIN og EINFÖLD, styrkur hennar vald og fegurð á að liggja í þessum tveim orðum — HREIN OG EINFÖLD." Svo óska ég þjóðinni til hamingju með þessa sýningu, og þakka frú Tove fyrir að leyfa okkur að njóta þessa dulda fjársjóðs sem mölur og ryð fá ei grandað — en lifir áfram í hjarta okkar og sálu. Lífsskeið Jóns Engilberts var eitt alls- herjar drama hins lífsþyrsta manns. Megi lífsgleði og lífs- nautn hans tendrast og lifa í brjóstum vorum og hjörtum. Með kærri kveðju. New York í maí. Veturliði Gunnarsson Líf og skáldskapur Yael Dayan: RYK. !fiá bls. Ilersteinn Pálsson ísl. Ingólfsprent hf. Rvík 1977. Israelsríki var reist yfir daftrar minningar en stór fyrirheit. Ilvort tveggja ntarkar svipmót bessarar skáldsögu. Aðalsöguhetja og sögu- þulur er ung stúlka, Vardena ;tð nafni. Hún er í hópi fjolda fólks sent er að reisa af grunni nýja borg í eyðimörkintrf þar sein áður var óbyggt land. Þar eru meðal annarra tveir ungir ntenn sem togast á um hjarta hennar, Davíð og Lení. Davið missti fjölskyldu sína í heimsstyrjöldinni og er þunglyndur og fjarrænn. Lení safrar steinum og er skrítinn. Yardena elskar Ilavíð en virðist þó ekki fráhverf Lení. En erfiðlega gengur að knýja Davíð til ásta, minningarnar liggja á honum eins og farg, hannn er allur í þeim. Og Lení handfjatlar steina, leikur sér að þeim, sýnist taka þá fram yfir kvenholdið, einnig hann er fjar- rænn og eins og firrtur tilfinningu fvrir hinu hlutlæga og efnislega. Eigi að síður láta þessir karlmenn tilleiðast að hafa mök við harta og gerist slíkt einhvern veginn tilfall- andi og næstum að segja — áhugalaust. Þannig líður sagan áfram í einhvers konar sveimhygli og firringu. Hversdagsleikanum er blásið frá en ýmiss konar geð- flækjur drcgnar upp úr sálardjúp- unum. Og magnaðar. Borgarsmíð- in verður aukaatriði Hvi'rsdags- leikinn þarna í auðninni verður líka aukaatriði. GegnunV ryk eyði- merkurinnar glittir hvorki á þil né slafna nýbvgginga þar seni þjnð er að koma sér fyrir og reisa nýja borg heldur jui'r manniegu tilfinn- ingar sent einstaklingurinn ber með sér hvert sent Umhverfið er og hverjar sem aðstæðurnar eru; úr þeim smíðar skáldkonan þessa hugarborg sína. Ekki veit ég hvort ber að skilja sögu þessa að einhverju leyti táknrænt, hvort söguhetjurnar eiga að vera fulltrúar fvrir stærri heildir í landi skáldkonunnar eða eiginleika í fari þjóðar hennar, en vel má vera að svo sé. ísraelsþjóðin er tæpast orðin þjóð í okkar skilningi heldur samsafn einstaklinga og hópa sem komnir eru víðsvegar að úr heim- inum. Þegar gyðingar tóku að flykkjast til síns forna föðurlands var það ekki sameiginlegt tungu- ntál sem knýtti þá saman eins og flestar þjóðir, heldur trúin. En einmitt þessi fjölskrúðuga blanda skapar jarðveg fyrir litríka bók- menning. Þetta er þjóð sem er að bera saman bækur sínar í eiginleg- um skilningi — segja frá sínum margháttaða uppruna og fjöl- brevttu re.vnslu. Ef draga má óbein dæmi af þessari skáldsögu Bókmenntlr eftir ERLEND JÓNSSON er þjóðin ekki enn búin að hrista sig saman, skuggar fortíðarinnar og erfið sambúð við nágranna ala enn á tortryggni sem erfi.tt reynist að ufqiræta, þarna er fólk sem byggir á mismunandi menningar- hefð. En vill þó umfram allt vera ein þjóð og eiga sér land. borg, heimili. Sem ástarsaga er þetta lesning i daufara lagi. Frægð sína má skáldkonan hafa þegið að ein- hverju leyti vegna nafns síns en hún mun vera dóttir ráðherrans með sama nafni. Einnig má vera að stíll hennar á frummáli feli í sér það lífsmagn sem lyfti texta hennar hærra en ráða má af hinni íslensku þýðingu. Er ég þó hvorki að lofa né lasta þýðingu Hersteins Pálssonar, hún er slétt og felld-og hnökralaus en ekki sérlega tilþrifamikil. Hersteinn mun vera langafkastamestur núlifandi skáldsagnaþýðenda hérlendra. Hann hefur aðallega þýtt það sem kalla má fyrsta flokks skemmti- sögur og tekist vel. Ég hef ekki við höndina frumtexta þessarar sögu Y'acl Dayan (hún mun vera skrifuð á ensku) og get því ekki borið saman textana. Hitt vil ég segja að skáldsaga af þessu tagi hlýtur að eiga verulega mikið undir stílnum. Ef hann er hvorki margræðari né magnaðri á frummáli en í þýöingu tel ég þetta varla til heimsbókmennta svo ekki sé meira sagt. Skáldkonan er ekki herská eins og ætla mætti af uppruna hennar að dæma. Þvert á móti er hún á huglæga sviðinu mest, samanber orð aðalsöguhetjunnar: »Vegna fjörugs hugmyndaflugs tókst mér að lifa hvers konar spennandi, hörmulega, mikilfenglega reynslu í huga mér, flétta söguþræði, semja samtöl, þar sem fólk að- hafðist og sagði hluti, sem voru stórkostlegri en lífið sjálft — og þegar við mér blasti lí'fið í hinni eðlilegu mynd þess, kom ég fram við það eins og það væri annars flokks, leitaði hælis í hugarheimi mín.um ti! að fullkomna myndina og forðaðist þannig vonbrigði.« Einhvern veginn finnst mér þessi orð soguhcljunnar lýsa þessari skáldsögu betur en nokkur útlistun eða ritskýring. Þetta er ekki fjörleg sags. ekki hlóðrtk, ekki opinská, heldur miklu fremur dulúðug og hafieyg. Erlendur Jónsson Hjálmar Jónsson formadur mál- arafélagsins MALARAFÉLAG Reykjavíkur. hélt nýlega aðalfund sinn. Á fundinum kom fram að fjárhagur félagsins er góður og sóknarhugur í félagsmönnum. Magnús H. Stephensen sem gegnt hefur starfi formanns í sl. 12 ár baðst nú undan endurkjöri og voru honum þökkuð gifturík störf fyrir félagið. Stjórn félagsins skipa nú eftir- taldir menn: Hjálmar Jónsson formaður, Sæmundur Bæringsson varaformaður, Jónmundur Gísla- son ritari, Leifur Ö.' Dawson gjaldkeri og Hörður Guðmundsson ritari stjórnar. Varamenn í stjórn eru Kristján Guðbjartsson og Sigurður Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.