Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 1
44 SÍÐUR 113. tbl. 65. árg. flMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Einlægurásetningur að grafa stríðsöxina fyrir myrkraöflum — segir Leonid Brezhnev í Prag PraK — 31. maí — AP. „ÞAÐ er einlægur ásetningur okkar að Krafa stríðsöxina svo djúpt í jörðu að engin myrkraöfl geti nokkru sinni grafið hana upp á ný.“ sagði Leonid Brezhnev forseti Sovétríkjanna í ræðu í Prag í daj?. en hann er nú í opinberri heimsókn í Tékkó- slóvakíu. Brezhnev kvað Sovét- rfkin ganga til samninga um takmörkun vopnabúnaðar af mestu alvöru ojf í heiðarlcjfum tiljfanjfi. ojí þau vopn væru ekki til. sem Sovétríkin væru ekki tilbúin að jfera jfagnkvæma samninjfa um takmörkun á eða algjört bann. Það sem máli skipti væri að útrýma skinheljfi í sambandi við viðraður um af- vopnún. Sovétríkjanna í átðkunum í Shaba-héraði. Gustav Husak ávarpaði sam- komuna og varð honum tíðrætt um atburðina í landinu vorið 1968. Hefðu Tékkar eftir því sem á liði farið að kunna að meta betur en áður þá mikilvægu erlendu aðstoð, sem þeim bærist frá Sovétríkjun- um og öðrum sósíalistaríkjum, og það hefði verið söguleg ákvörðun að verða við kröfum þeirra fjöl- mörgu sem á sínum tíma hefðu viljað varðveita byltingarlegan ávinning þjóðarinnar. Þessar kröfur hefðu orðið til að bjarga þjóðinni frá því að verða gagnbylt- ingaröflum að bráð, og hefði þróun mála 1968 verið mikilvægur þáttur í því að viðhalda friði og stöðug- leika. Carter Bandarfkjaforseti ræðir við Bulent Bk:evit. forsætisráðherra Tyrklands. í Hvfta húsinu í gær. Fór Ecevit af fundi Carters vongóður um að vopnasölubanni yrði aflétt á næstunni. (AP-símamynd) H vikum ekki fr á stuðn- ingi við bandalagsríkin — sagði Carter í lok leiðtogafundar NATO Washington — 31. maí — Rcuter. AP — Frcttamaður Mhl. Brezhnev minntist á leiðtoga- fund Atlantshafsbandalagsins í Washington og kvað það ekki boða gott að æðstu menn sætu þar og legðu á ráðin um hervæðingu langt fram í tímann, en héldu síðan til New York til að tala þar um afvopnun á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Ræðu þessa flutti Brezhnev yfir fjölmennum hátíðarfundi í Prag-kastala, og voru þar saman komnir allir helztu ráðamenn Tékkóslóvakíu, fulltrúar kommúnistaflokksins, Alþýðu- fylkingarinnar og verkalýðsins. Hann endurtók ummæli sín frá í gær um „blóði drifna slóð NATO- ríkjanna í Zaire", og sagði að reynt væri að grímuklæða þessa íhlutun með áróðri um þátttöku Kúbu og París. 31. maí. — Rcutcr. AP. STJÓRN Saudi-Arahfu hét í dag eindregnum stuðningi sfnum við ríki Afríku ef þau ta'kju höndum saman til að verjast innrásum. um leið og því var lýst yfir að frumkva-ðið yrði að koma frá stjórnum viðkomandi ríkja. Fais- al prins. utanríkisráðherra Saudi Arabíu, lýsti því yfir á fréttamannafundi. sem haldinn var í lok tveggja daga opinberrar heimsóknar Khalids konungs til Parísar, að þessi krafa um frumkvæði Afrfku rfkjanna væri fram sett í Ijósi þess að þau yrðu sjálf að tryggja öryggi sitt og sjálfstæði. Faisal lýsti þungum áhyggjum sínum vegna hernaðaríhlutunar Kúbu og Sovétríkjanna í Afríku og sagði að íhlutun að utan gæti ekki orðið til þess aö leysa vandamálin sérstaklega ekki þegar um væri að ræða afskipti stórveldis. Ráðherr- ann sagði að Saudi-Arabar hefðu ekki rætt það við stjórnir annarra ríkja hvernig styðja mætti sam- eiginlegar friðargæzlusveitir Afríkuríkja enn sem komið væri, enda yrðu slíkar viðræður ekki A LEIÐTOGAFUNDI Atlants- hafshandalagsins. sem lauk í Washington í dag. hét Carter forseti þvf að Bandarfkin mundu ekki hvika frá stuðningi sfnum við bandalagsríkin. „Til a() taka af öll tvímæli." sagði forsetinn. hafnar nema að frumkvæði Afríkuríkjanna sjálfra. Egyptaland. Marokkó Tógó og Senegal lfklegust Haft er eftir áreiðanlegum heimildum aö líklegustu aðilar að slíkum sameiginlegum friðar- gæzlusveitum séu Afríkurikin Egyptaland, Marokkó, Tógó og Senegal, en helzta úrlausnarefnið áður en hægt væri að koma slíku bandalagi á laggirnar væri að fá í það botn hversu víðtæks stuðn- ings væri að vænta frá vestrænum ríkjum. Hingað til hafa engar fullyrðingar um slíkan stuðning verið fram bornar, enda þótt forsetar Bandaríkjanna og Frakk- lands hafi komið sér saman um að aðstoða stjórnir Afríkuríkja í öryggis- og þróunarmálum. Talið er víst að vestrænir sérfræðingar um málefni Afríku muni ræða slíkan stuðning þegar þeir koma saman til fundar í París í nagstu viku til að ræða efnahags- vandamál Zaire og öryggi lands- ins, en þátttakendur verða fulltrú- ar stjórna Bandaríkjanna, Frakk- lands, Belgíu„ Bretlands oy „þá eru Bandarfkin reiðubúin til að beita hverjum þeim liðsstyrk sem nauðsynlegur kann að reyn- ast til að verja varnarsvæði Atlantshafsbandalagsins." I lok fundarins komu leiðtogar aðildarríkja NATO sér saman um V-Þýzkalands, en jafnframt er búizt við því að ítalir og Kanada- menn verði aðilar að þessum viðræðum. MIKIL ófrægingarherferð á sér nú stað í Ilavanna og í Moskvu á hendur Zbigniew Brezezinski. öryggismálaráðgjafa Bandarfkja- forscta. Pravda réðst í dag á Brzczinski annan daginn f röð og er því haldið fram að almenn- ur uggur ríki nú í Bandarfkjun- um vegna harkalegra ummæla hans um Sovétríkin. „andsovézkr- ar" afstöðu og tilrauna til að hindra framkvænd slökunar stefnu í samskiptum rfkjanna tveggja. í Pravda-greininni í dag bandarikjadala á næstu 10 árum til þess að hamla gegn yfirburðum Sovétríkjanna á hernaðarsviðinu. I máli Carters kom fram að afstaða hans til Atlantshafs- bandalagsins og öryggismála yfir- leitt grundvallaðist einkum á tvennu: I fyrsta lagi þeirri stað- reynd, að Varsjárbandalagsríkin, og þá Sovétríkin einkum og sér í lagi, hefðu stöðugt aukið og endurbætt vopnabúnað sinn, þannig að hann væri nú langt umfram hugsanlegar varnarþarf- ir, og væri nú ljóst að þessi ríki væru fær um að sækja fram með miklu meiri hraða en áður hefði verið ætlað. í öðru lagi væri það ljóst að hlutverk annarra vopna en kjarnorkuvopna færi frekar vaxandi með tilliti til varna en hitt, þrátt fyrir það aö kjarn- orkubúnaður Bandaríkjanna svar- aði þeim kröfum sem gerðar væru er vitnað til ummæla Brezezinsk- is um helgina. þar sem hann gagnrýndi mjög fhlutun Kúbu og Sovétríkjanna í Afríku. og sagt að slík árásargirni sem þar komi fram sé til þess %‘tluð að leiða athyglina frá hinu hryggilega ástandi í Afríku um þessar mundir. Þá varð Brezezinski í dag fyrir harkaiegri árás Havana-blaðsins Granrna, sem er málgagn Kúbu-stjórnar einkum vegna Kína-heimsóknarinnar á dögun- Framhald á bls. 24. og hlutverk hans í vörnum væri undirstöðuatriði. „Við verðum að búa okkur undir að berjast betur saman sem bandalag,“ sagði forsetinn, „við verðum að vera hæfari til sam- starfs á vígvellinum. Við þurfum að útiloka tvíverknað og fá þannig meira öryggi fyrir þá fjármuni, sem ríki okkar leggja fram til varna.“ Ekki minnzt á Afríku Afríku er hvergi getið í hinni opinberu dagskrá leiðtogafundar- ins, en þó er það á allra vitorði að atburðirnir í álfunni undanfarnar vikur og þá alveg sérstaklega innrásin og blóðbaðið í Zaire var aðalumræðuefni forystumanna á bak við tjöldin í gærdag, og hefur það vakið athygli að þetta er í fyrsta sinn síðan í stríði Araba og ísraelsmanna 1973 sem NATO-fundur lætur vandamál Evrópu bíða um stund, en beinir í þess stað allri athygli aö öðrum heimshluta. The Washington Post fullyrðir að þetta „víxlspor" valdi hinum fámennari þjóðum banda- lagsins nokkrum áhyggjum og nefnir til Holland, Danmörku og Noreg. Að sögn blaðsins horfa forysturnenn þessara ríkja til þess með nokkrum ugg ef þróunin verður sú að NATO flækist í þrætur utan Evrópu. Geir Hallgrímsson lét í ljós áhyggjur af Sovét flotanum Geir Hallgrímsson forsætisráð- herra vék óbeint að þessu í ræðu sinni á lokaða fundinum í gærdag og taldi einsýnt að þeir, sem bæru ábygð á hinni „hernaðarlegu ævin- týramennsku" sem nú ætti sér stað í Afríku. mundu ekki hika við að grípa til hennar gagnvart NATO ef þeir þættust finna veikan hlekk í varnarkeðju banda- lagsins. Þá lét forsætisráðherra í ljos áhyggjur vegna vaxandi hernaðarmáttar sovézka flotans og taldi að NATO-þjóðirnar ættu að taka til athugunar hæfilegar Framhald á bls. 24. að auka framlög til sameiginlegra hermála um allt að 100 milljarða Saudi-Arabar heita stuðn- ingi við sameiginlegar frið- argæzlusveitir Afríkuríkja Skammir frá Hav- ana og Moskvu dynja á Brzezinski Moskvu 31. maí. AP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.