Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1978 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fantaó. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Fiskbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 73545 eftir kl. 19.00. Keflavík, Suöurnes Til sölu meðal annars: Sandgeröi, einbýlishús og sér- hæóir. Garður, einbýlishús, full- gerö og í smíóum. Keflavík, 2ja, 3ja, 4ra , 5 og 6 herbergja íbúöir og sérhæðir. Margskonar skipti möguleg. Ennfremur einbýlishús af ýms- um geróum. 2ja og 4ra her- bergja íbúóir í smíðum. Grunnur aö glæsilegu raöhúsi. Höfum fjársterka kaupendur að nýjum eóa nýlegum einbýlishúsum. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. óska eftir 2 húsasmiðum í mælingavinnu. Sími 43584. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í skemmtiferö laugardaginn 3. júní. Fariö veröur frá kirkjunni kl. 9 f.h. Ferðinni heitiö að Gullfossi og Geysi. Félagskonur látiö vita í síma 37058 (Erla) eöa 82469 (Anna) fyrir fimmtudags- kvöld. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Séra Jónas Gíslason talar. Allir hjartanlega velkomn- ir. Halldór S. Gröndal. Aðalfundur Handprjóna sambands íslands veröur haldinn laugar- daginn 3. júní 1978 kl. 14.00 í Glæsibæ. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Sýniö félagsskírteini viö' innganginn. Stjórnin. Fíladelfia Almenn guöþjónusta kl. 20.30. Ræöumenn Kristján Reykdal og Jón Georgsson. Nýtt líf Almenn vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Ungt fólk talar og biöur fyrir sjúkum. Allir velkomnir. SHMAR 11798 oq 19533 2.-4. júní kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gist í sæluhúsinu. Farnar gönguferðir um Mörkina. 2. Mýrdalur — Dyrhólaey. Gist í húsi. Fariö veröur um Mýrdal- inn — Heiöardalinn — Dyrhóla- ey — Reynishverfi og víöar. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröafélag islands. e ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 1/6 kl. 20 Strompahellar, stórkostleg náttúruundur í nágr. Reykjavík- ur. Hafió góö Ijós meö. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verð 1500 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensinsölu. Þórsmerkurferð um helgina. Vinnuferð aö hluta. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. ■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANDS ■ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bessastaðahreppur Almennur hreppsfundur veröur haldinn í Barnaskólanum, laugardaginn 3. júní kl. 14. Sveitarstjórn. Konur Breiðholti III Muniö feröalag Kvenfélagsins „Fjallkonurn- ar“ á laugardaginn 3. júní. Uppl. í síma 74897 og 71585. Látiö vita fyrir föstudags- kvöld. Sjómenn athugið Sjómannahóf veröur haldiö aö Hótel Sögu sunnudaginn 4. júní og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiöasala og boröpantanir veröa í anddyri Hótel Sögu föstudaginn 2. júní kl. 17.00—19.00 og laugardaginn 3. júní kl. 13.00—16.00 Sjómannadagurinn í Reykjavík. Landssamtökin Þroskahjálp halda fund um málefni þroskaheftra fimmtudaginn 1. júní í Norræna húsinu kl. 20.30. Framsöguerindi flytja: Margrét Margeirsdóttir, formaöur Þroskahjálpar: verkefni og starf Þroska- hjálpar. Jóhanna Kristjónsdóttir, skólastjóri Sér- fræöideild Öskjuhlíöarskóla. Siguröur Magnússon, framkvæmdastjóri. íþróttir þroskaheftra. Sýnd veröur ný kvikmynd um íþróttir þroskaheftra. Fundurinn er öllum opinn. Fiskiskip Höfum til sölu 149 rúml. stálskip, smíöaö í Noregi 1963 meö 495 hp. Lister aðalvél. Tilbúin til afhendingar strax. Síldarmót, netaúthald og troll geta fylgt meö. Góöur vertíöar- og síldarbátur. SKIPASALA- SKIPALEIGA/ JÖNAS HARALDSSON/ LÖGFR. SiML 29500 Múrarar Tilboö óskast í aö múrhúöa húsiö Ármúla 32 aö utan. Tilboðin miöast viö: A. Múrhúöun og handlang. B. Murhúöun, handlang, stillasa og efni. Tilboö veröa opnuö hjá Hauki og Ólafi, Ármúla 32, fimmtudag 15. júní kl. 5. Sumarbústaður Sumarbústaöur meö tæplega 4 ha landi viö Hafravatn til sölu. Upplýsingar í síma 16299 eöa 21282 á daginn en 83349 og 15280 aö kvöldinu. t í ^ Sjávarútvegsbraut á framhaldsskólastigi verður í Hagaskóla næsta skólaár 1978—1979. Námstími er einn vetur. Brautin skiptist í tvær deildir, meö sameiginlegum kjarna, skipstjórnardeild og fiskvinnsludeild. Námiö er bæöi bóklegt og verklegt og fer hluti af verklega náminu fram á vinnustööum. a. Skipstjórnardeild: 1. Er undirbúningur fyrir nám í Stýrimanna- skóla íslands. 2. Veitir skipstjórnarréttindi á skip allt aö 30 tonnum, þegar nemandi hefur lokiö siglingartíma. 3. Veitir allt aö 6 mánaöar styttingu á siglingartíma þeim (24 mán.), sem krafist er til inngöngu í Stýrimannaskólann. 4. Auöveldar allverulega nám í 1. bekk og allt framhaldsnám í Stýrimannaskólaum. b. Fiskvinnsludeild: 1. Er undirbúningur fyrir nám í Fiskvinnslu- skóla íslands. 2. Er undirbúningur fyrir störf í fiskvinnslu án frekara náms. 3. Styttir nám í Fiskvinnsluskólanum um eina önn. Tekiö veröur viö umsóknum og nánari upplýsingar veittar í Miöbæjarskólanum, sími 12992, dagana 1. og 2. júní kl. 13—18 og ennfremur í fræösluskrifstofu Reykjavík- ur *» *°- iúní n k- Fræöslustjóri. | húsnæöi / boöi____________ Byggingafélag verkamanna Keflavík Til sölu 2 íbúöir í 4. byggingaflokki 2ja og 4ra herb. Umsóknum sé skilaö til stjórnar Byggingafélags verkamanna, pósthólf 99, Keflavík. Stjórnin. Orðsending til byggingaverkfræðinga, arkitekta og byggingatæknifræðinga Tæknilegur leiöbeinandi frá Standard Dry Wall í Bandaríkjunum er staddur hér á landi og heldur tæknilegan kynningarfund um THORO-byggingarefni fimmtudaginn 1. júní kl. 16,30 aö Síðumúla 11, 2. hæö. Steinprýði h.f. Frá Garðyrkjuskóla ríkisins Umsóknir um skólavist þurfa aö berast fyrir 10. júní n.k. Skólastjóri. Huginn F.U.S. Garðabæ og Bessastaðahreppi heldur kynningartund um málefni Byggung, fimmtudaginn-1. júní n.k. kl. 20.30. aö Lyngási 12. Gestur fundarins veröur Örn Kærnested framkvæmdarstjóri Byggung í Mosfellssveit. Allt áhugafólk velkomiö. Stjómin. Undirbúningur alþingiskosninga í Ijósi nýafstaðinna sveitastjórnarkosninga Fulltrúaráö Heimdallar er kvatt til fundar um þau nýju viöhorf sem skapast hafa, þriöjudaginn 6. júní kl. 17.00 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Frummælandi: Friörik Sophusson. Áriöandi aö allir fulltrúaráösmenn mæti. Friðrik Sophusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.