Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1978 „Þvernesingar í pólitík“ Þessi athyglisveröa grein eftir einn af Þing- mönnum Alþýöubanda- lagsins bírtisf í Þjóð- viljanum í fyrradag í tilefni af leikdómi gagn- rýnanda blaösins. Nú ó aö láta hendur standa fram úr ermum og skrifa ritdóma eftir pólitískum forskriftum eins og í gamla dagal Þaö veröur fróðlegt aö fylgjast meö Því hvernig listgagnrýn- endur og bókmennta- fræðingar blaðsins bregðast viö Þessari kröfu Þingmannsins um pólitíska undirgefni. Grein Stefóns Jónssonar er svohljóðandi: „Mér fannst Valmúa- leikrit Jónasar Árnasonar gott. Sverri Hólmarssyni, leiklistargagnrýnanda Þjóðviljans, fannst Þaö vont. Um Þetta deilum við seinna, spjöllum Þó sennilega um sósíalísk viðhorf til fólksins sem vinnur meö höndunum aö framleiðslustörfum og fólksins sem vinnur með höföinu aö hugleiöslu- störfum — meö hvaöa hætti viö getum komið í veg fyrir að Þessu góða fólki okkar verói skipað í andstæöar fylkingar. Skyldi ekki gefast tóm til Þess í haust? Rétt í svipinn liggur mér Þaó ó hjarta að biðja Sverri og aðra félaga í hreyfingunni að stilla sig um aó stökkva ó bakið ó Þeim okkar sem standa núna í býsna hörðum sviptingum við Þvernesinga { pólitíkinni — jafnvel pótt þeir kunni að hafa skrifað leikrit sem Þeim Sverri líki ekki allskostar. Þaö er nefni- lega ósatt að Jónas Árna- son hatist við ungt rót- tækt fólk. Athugun kynni meira að segja að benda til hins gagnstæða og ber nú að vanda merkingu orðanna. Eitthvað er Þaö í hókúltúr Þeirra Svíanna sem fer í taugarnar ó Jónasi. Það er Ijóst. En ég er ekki viss um að hann hati Þá — alla — ótta milljónir að tölu. Eins og Jónas hef ég óleitna tilhneigingu til aö skipa veglegan sess í huga mér Því fólki sem handfjatlar múrskeiö, skóflu og dregur fisk hörðum höndum. Þessa óróttu mína vil ég ekki lóta kalla alÞýóudekur — Það mætti kalla hana til- finningalegt samhengi Hjartans þakkir Stefán Jónsson, alþingismaður: Ekkí um leikdóm heldur um innlegg i kosningabaráttu Mér fannst Vnlmteleikrit Jdn asar Arnasonar gott. Sverri Hólmarmyni, leikltUrgngnrýn- anda ÞJÓHviljnns. fannst þaft vent. Ura þetta deilum vU selnna. spjöllum þá sennilega um sóslal- isk v ifthorf tl fólkslis sem vinnur meft höndunum að framleiftsln- störfum og fólksins sem vinnur meft höfftinu aft huglciftslustörfum • meft hvafta hætti vift getum komift I veg fyrir aft þessu gófta Cólki okkar verfti sklgaft I aad- stæftar fylkingar. Skyldi ekki gef- ast tóm til þess I hanht? Rétt i svipinn liggur mér þaft á hjarta aft biftja Sverri og aftra fé- laga I hreyfingunni aft stilla sig um aft stökkva á bakift á þeim okkar sem standa núna i býsna hörftum sviptingum vift þvemes- inga i pólitíkinni — jafnvel þótt þeir kunni aft hafa skrifaft leikrit sem þeim Sverri liki ekki alls- kostar Þaft er nefnilega ósatt aft Jónas Arnason hatist vift ungt rót- tskt fólk. Athugun kynni meira aft segja aft benda til hins gagn- stæfta og ber nú aft vanda merk- ingu orftanna. Eitthvaft er þaft i hákúltúr þeirraSvianna sem fer I taugarnar á Jónasi. Þaft er ljóst. En ég er ekki viss um aft hann hati þá — alla — átta milljónir aft tölu. Eins og Jónas hef ég áleitna tiihneigingu til aft skipa vegtegan sess i huga mér þvi fólki sem handfjatlar múrskeiö, skóflu og dregur fisk hörftum höndum Þessa áráttu m ina vil ég ekki láta kalla alþyftudekur — þaft mctti kalla hana tilfinningalegt sam- hengi vift marxiska persónuskoft- un. Þetta veit ég aft Sverrir mun taka til vingjarnlegrar hug- leiftslu, hörftu höffti Þjóftviljann «tti ekki aft þurfa aft minna á, aft hugsanlega kynni þaftafthafa áhrif á vifthorf alþýftu ef hann kemi þvi inn hjá fóiki aft framb jóftendur Alþýftubanda Lagsms útí i kjördcmum landsins beri haturshug tíl róttseks csku- fóiks — þaft g«ti nefnilega átt sér staft aft dálitill hópur af þvi dýr- lega fólki leyndist innanum og samanvift á Vesturlandi — ef ekki llka f Norfturlandskjördcm: eystra. R.vit. 28.5.’7S. Stefáa Jóassoa. við marxiska persónu- skoðun. Þelta veit ég að Sverrir mun taka til vingjarnlegrar hug- teiðslu, hörðu höfði. Þjóðviljann ætti ekki að Þurfa að minna ó, aö hugsanlega kynni Það að hafa áhrif ó viðhorf alþýðu ef hann kæmi Því inn hjá fólki að fram- bjóðendur AlÞýðubanda- lagsins úti í kjördæmum landsins beri haturshug til róttæks æskufólks — Það gæti nefnilega átt sér stað að dálítill hópur af Því dýrlega fólki leyndist innanum og samanvið ó Vesturlandi — ef ekki líka í Norðurlandskjör- dæmi eystra. R.vík. 28. 5. ‘78. Stefán Jónsson.“ Þa& mælír altt me6 færi ég öllum þeim sem glöddu mig a níræöisafmæli mínu 13. maí s.l. meö heimsókn- um, gjöfum og hlýjum kveöjum. Guö blessi ykkur öll. Anna Daníelsdóttir, Njarðargötu 12, Keflavík. TEAK, EIK, IROKA, MAHOGNY OG OREGONFURA ávallt fyrirliggjandi. SsT^ Timburverzlunin Nr Volundur hf. KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430 — SKEIFAN 19 SIMI 85244 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er Valhöll, Háaleitisbraut 1 — Símar 84751,84302,84037. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudagakl. 14—18. norskn KLÆDNINGUNNI A/Klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru innbrenndir og þarf því aldrei að mála. A/Klæðning er úr áli sem má beygja án þess það brotni og ef það verður fyrir miklu höggi tognar á því en það rifnar ekki. Annars er álið í A/Klæðningu svo þykkt að það þolir töluvert högg án þess að á því sjáist. Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/Klæðningu sem hefur þurft aðsérsmíða fyrir aðrar klæðningar. A/Klæðning er auðveld í uppsetningu og hefur reynst vel i íslenskri veðráttu. Afgreiðslufrestur er alveg ótrúlega stuttur. Leitið upplýsinga og kynnist möguleikum A/Klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.