Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1978 29555 Opid 9—21 í dag Blikahólar 120 fm 4—5 hb. íbúð í fjölbýlish. Frábært útsýni. Verð 14.5—15 millj. Útb. 9.5—10 millj. í Þingholtum 148 fm Höfum í einkasölu 4 hb. jarð- hæö og ris, mikið endurnýjað. Sér inngangur'. Ný teppi. Leyfi fyrir stækkun mögulegt. Verð tilboð. Smáíbúðahverfi 5 hb. einbýli í sérflokki, suöur svalir. Ca. 36 fm. bílskúr. Lóöin er mjög vel ræktuð. Verð tilboð. Upplýsingar á skrifstof- unni, ekki í síma. Dyngjuvegur 110 fm 4—5 hb. jarðhæð, ekkert niðurgrafin. Nýtt í eldhúsi og í baði. Stór lóð. Útsýni. Verð 13.5—14 m. Útb. tilboð. Grettisgata 105 fm 4 hb. á 1. hæð. Nýleg innr. í eldhúsi og nýlegt verksmiðju- gler. Góð teppi. Hagstæö lán áhvílandi. Verð 13 m. Útb. 8—8.5 m. Höfum í sölu hundruö eigna, leitið upplýsinga. Höfum kaupanda með góða útborgun að 4—5 herbergja íbúð í fjölbýlish. eða sér hæö í Reykjavík. Bílskúr eða bílskúrs- réttur er skilyrði. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubíó) SÍMI 29555 Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 28611 Háaleitisbraut 5—6 herb. 160—170 fm enda- íbúð á 2. hæð. 4 svefnherb. Stórar stofur. Eignin er laus fljótlega. Upplýsingar á skrif- stofunni, ekki t' síma. Bergstaöastræti 2ja herb. góö en ósamþykkt íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. Útb. 3,5 millj. Verð 5 millj. Asparfell 2ja herb. ágæt íbúð á 4. hæð. Mikil og góð sameign. Útb. 6,5 millj. Stokkseyri Lítið járnklætt timburhús. Hæö og ris. Tilvaliö sem sumar- bústaður. Verð 3,7 millj. Grundarstígur 3ja—4ra herb. um 110 fm íbúð á 2. hæð. Verð 11,5—12 millj. Útb. 7,5—8 millj. Nýlendugata 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð 9,5 millj. Útb. 6,5—7 millj. Dalsel 4ra—5 herb. íbúð á jaröhæö. Vandaðar innréttingar. Verð 13 millj. Útb. 8 millj. Söluskrá heimsend Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 Rafthús efta 5—6 herb. íbúð í Laugarneshverfi óskast í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúö á 1. hæð í sambyggingu á sama stað. Góö milligjöf. 4ra—5 herb. íbúö í blokk á 1. hæð viö Eskihlíð til sölu. íbúðin er laus strax. dr. Gunnlaugur Þóröarson hrt. Bergstaðastræti 74 A. Sími 16410. Jörð til sölu Jörð í Reykhólahreppi Baröastrandasýslu til sölu. Jörðin liggur aö sjó. Laxveiöihlunnindi. Landiö er kjarrivaxiö. Hentar vel fyrir félagasamtök. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11 símar 12600 og 21750. Iðnaðarhúsnæði í smíðum Til sölu 600 fm og 2x240 fm iönaöarhúsnæöi í smíöum uppi í Höfða. Einnig hús sem er kjallari 390 fm og 3 hæöir 490 fm hver, í Kópavogi. “ - Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðskfr.: Krisján Þorsteinsson. Austurstræti 7 símar 20424—14120 Heima: 42822. 1 / \ / Nr. > 27750 27150 L ■rASTEiaKAEÚS 1 »1 I Ingólfsstræti 18. Sölustjftri Benedikt Halldórsson " Vönduð 2ja herb. íbúö viö Asparfell um 72 ferm. á hæð í sambýlishúsi. Góö og mikil sameign I I I I I I I I I I Falleg 3ja herb. íbúö viö Jörfabakka um 87 ferm. á hæð, ásamt herb. í kjallara. Vandaðar 3ja herb. íbúðir viö Asparfell um 87 ferm. og 102 ferm. á hæðum. Úto. 7—7,5 m. Góð einbýlishús í Hafnarfirði m/bílskúrum á góðum stöðum á einni hæð. Verð 30 m. og 23 m. Vió Háageröi raðhús, 6 herb. íbúö Húsið er hæð um 80 ferm. og rishæð, 4 svefnherb. Laust fljótlega. Góð 5 herb. íbúö viö Álfaskeið Verð 14 m. Húseign, rétt viö Hlemmtorg Steinhús, 4ra hæða meö þrem 3ja herb. íbúöum og einni einstaklingsíbúð. Samtals um 240 ferm. Húsið þarfnast ■ lagfæringar. (T.d.mjög hagstæft kaup fyrír félagasamtök). Til sölu stórhýsi við Bolholt Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf i>ór Tryggvason hdl. I I l i l I I ■ Svar við athugasemd Svanur Kristjánsson ritar furðulega athuga- semd í Morgunblaðið þann 26.5.‘78 við viðtal er átt var við mig í blaðinu fyrr í vikunni. Þar hrekur hann ekki eitt einasta orð af því er fram kom í umræddu viðtali, en fer þess í stað að ræða um tímasókn. Ég hélt að kennaranum Svani Kristjánssyni, sem hefur nokkra reynslu á því sviði, væri jafn ljóst og öllum öðrum, að til þess að sjá vinnubrögð manna þyrfti ekki að' sækja nema einn tíma hjá viðkomandi kennara. Eða vill Svanur Kristjánsson halda því fram að hann fylgi pólitísku hlutleysi í vali á lesefni í alþjóðastjórnmálum, og þá einkum þeim þætti er ég gerði að umræðuefni, þ.e. utanríkisstefnu Islands. Eðlilegast væri að hann birti lesefni það er stúdentum var ætlað í þeim námsþætti. Eða er það svo að Svanur Kristjánsson er alls ekki sammála því sjónarmiði að hvívetna skuli gæta hlutleysis í vali og túlkun námsefnis, ef svo er þá tölum við ekki sama tungumál. 29.5.78 Bessí Jóhannsdóttir. í smíöum: Glæsilegar nýjar íbúöir tilb. undir tréverk og málningu. Afhending 1979. Óll sameign fullfrágengin. Sér bílastæði og möguleikar á stæöi í bílskýli. Teikn. á skrifstofu. Staðsetning viö Grettisgötu, Rvík. Verð: 2ja herb. frá 10,5 millj. 3ja herb. frá 13,5 millj. 4ra herb. frá 16,5 millj. Selj. bíöur eftir láni frá Veðdeild. Bárugata: 3ja herb. um 80 fm mjög góð kj. íbúð Nýir gluggar og tvöf. verksm.gler. Hiti og inngangur sér. Verð 7,5 millj. útborgun 5,0 millj. Vallargerói: 3ja—4ra herb. góð íbúð í steinhúsi á mjög kyrrlátum staö í vesturbæ, Kóþ. Sér lóð, bílskúr. Hiti (hitaveita) og inngangur sér. Verð 13,5 millj. Hólahverfi: 4ra herb. góð íbúð í smiöum m/bílskúrsrétti. Eignaskipti á minni eign vel möguleg. Hag- stætt verð. Vesturberg: 3ja herb. mjög rúmgóö íbúðá 1. hæð jarðhæð í nýlegu sam- býlishúsi. Mjög hagstætt verö gegn góðri útborgun. Kríuhólar: 4ra—5 herb. góð íbúð með rúmgóðum bílskúr. Verð 15,0 millj. útb. 10,0 m. Hraunbær: 4ra herb. góðar íbúðir. Verð 15,0—16,0 millj. Barmahlíö: Góð 4—5 herb. sérhæð. íbúöin er á 1. hæð með sérinngangi. Engjasel: 4ra—5 herb. góð íbúð í nýju sambýlishúsi, næstum fullgerð. Kjöreiy n sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 SÍN vill vernd- un sjávarlífs MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Sambandi íslenskra náttúru- verndarfélagai Aðalfundur Sambands íslenzkra náttúruverndarfélaga (SIN) var haldinn í Reykjavík, dagana 27.-28. apríl sl. Til umræðu voru einkum tillög- ur til Náttúruverndarþingsins 1978, en SÍN-féiögin (sex að tölu) senda öll fulltrúa á það þing. Sambandið flutti þar eftirfarandi tillögur: 1. Um verndun Breiða- fjarðareyja, 2. Um skráningu og vernd söguminja, 3. Um fram- leiðslu og notkun lífræns áburðar, 4. Um hvalveiðar Islendinga, 5. Um olíuleit við Island og 6. Um verndun Þingvallasvæðisins. Tvær síðastnefndu tillögurnar voru fluttar af SÍN og Landvernd í sameiningu. Tillögurnar hlutu allar samþykki þingsins. Til umræðu var einnig þátttaka SÍN í kynningarherferðinni „Lif- andi haf“, sem Alþjóðlega náttúru- verndarsambandið (IUCN) og Náttúruverndarsjóðurinn (WWF), standa að. Tillögur 1,4 og 5 voru m.a. samdar með tilliti til þessarar herferðar. Má geta þess, að Náttúruverndarþingið fjallaði nú í fyrsta skipti um málefni er varða verndun á sjávarlífi sérstaklega. Fyrirhugað er frekara átak í þessum málum, í samvinnu við aðra náttúruverndaraðila í land- inu. Forseti SÍN var kjörinn Hjör- leifur Guttormsson líffræðingur, Neskaupstað, en fráfarandi forseti er Helgi Hallgrímsson, Akureyri. Skrifstofa SÍN verður áfram í Náttúrugripasafninu á Akureyri. _r F.I.B. vill verja stórauknu fjármagni til vegamála Á VEGUM F.Í.B. var haldinn almennur fundur á Dalvík hinn 6. maí s.l. Fundurinn beinir eftir- farandi ályktun til hlutaðeigandi stjórnvaldai Fundurinn telur að ástand vega sé nú þannig að óhjákværoil*"** að gera stórát^,1'n uröóta. Bendir f„.j<innn á, að leita verður hliðstæðna hjá vanþróuðustu þjóð- um veraldar til þess að fá samjöfnuð við íslenska vegi. Fund- inum er ljóst að nauðsynlegar úrbætur eru stórátak fyrir svo fámenna þjóð sem íslendinga, en telur að það sé þó ekki stærra né fjárfrekara átak en unnið hefur verið á ýmsum sviðum íslensks þjóðlífs á liðnum árum, svo sem raforkumálum. Fundurinn telur að beina verði stórauknu fjármagni til .»«>«>—‘a,ia og setjavprA: i--aj markmið að allir neistu pjóðvegir landsins verði lagðir bundnu slitlagi á næsta áratug. Fundurinn telur að mögu- legt sé að ná þessu markmiði með því að verja sérsköttun á bifreiðar og rekstrarvörur til þeirra um- fram almenna skattlagningu á neyslu þjóðfélagsþegnanna til vegamála og telur að bifreiðaeig- endur eigi skýlausa kröfu til stjórnvalda, að svo verði gert. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut í Rvk. 'T T - Vorum að fá í einkasölu verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi á einum besta staö í borginni. Húsiö veröur 5 hæöir. 1. til 4. hæö eru tæpir 600 fm hver hæö, en 5. hæö um 200 fm aö flatarmáli. Gert er ráö fyrir lyftu. Hæðirnar eru ekki sundurhólfaöar svo væntanlegir kaupendur geta aö mestu ráöiö stærö húsnæöisins og hagað innréttingum eftir því sem hverjum og einum hentar best. Húsið veröur uppsteypt í október ‘78 (fokhelt) meö gleri í nóvember ‘78, miöstöövarlögn komin í desember ‘78 útihuröir í febrúar ‘79, lyfta frágengin í maí ‘79 og húsiö t.b. undir tréverk og málningu utanhúss sem innan eigi síöar en í júní ‘79. Eigninni fylgja 60 bílastæði. Lóö jöfnuö. Teikningar og nánari uppl. í skrifstofu Samningar og Fasteignir Austurstræti 10 A. 5. hæö. Símar 24850 — 21970, heimasími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.