Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 6
I 6 I DAG er laugardagur 3. júní, sem er 154. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 04.48 og síðdegisflóð kl. 17.09. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.18 og sólar- lag kl. 23.55. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.27 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 . g tunglið í suðri kl. 11.42. (íslandsalmanakið). 65 ÁRA er í dag, 3. júní, Þuríður Árnadóttir, Kjart- ansgötu 7, Reykjavík. En eínhver sagði við hann: Herra eru pað fáir, sem hólpnir verða? Og hann sagði við pá: Kostið kapps um að komast inn um pröngu dyrnar, pví að margir segi ég yður, munu leitast við aö kom- ast inn og ekki geta. (Lúk. 13, 23.). ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 ■ ! ■ 6 7 8 6 ; 8 1 ■■iii Ti ■■í^^ Í3 14 ■■ i5 i6 mMtí FRÁ HÖFNINNI LÁRÉTTi . húsdýri. 5. komast. 6. fiskinum, 9. lO'ðja, 10. reið, leyfist, 13. fjær, 15. happi, 17. brugg. LÓÐRÉTTi 1. lítið horn, 2. æð. 3. bráðum, 4. hreyfingu, 7. tuvlinn. 8. auðlind. 12. manns- nafn, 14. málmur, 16. málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT, 1. ljótar. 5. MA, 6. gaupan, 9. aur, 10. fa. 11. sm. 12. sið, 13. Atli, 15. ill, 17. Agnars. LÓÐRÉTT. 1. lygasaga, 2. ómur, 3. tap, 4. rénaði, 7. aumt, 8. afi, 12. sila. 14. lin, 16. LR. veiðari. í gærdag var Eld- vík væntanleg til Reykja- víkurhafnar. | FRéTTIH [ Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfé- lags Langholtssóknar. Vinningarnir komu á eftir- talin númer: 3124, 3966, 5292, 3137, 3136, 5826, 4492, 4527, 5550, 2937, 2936, 6063, 6086, 5548 og 6479. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 33115. Veðriö ÞAO var ekki beinlínis vorhljóö í veöurfræðing- um í gærmorgun. — Þeir sögöu í veðurspárinn- gangi aö veður færi held- ur kólnandil — í gær- morgun var hitastigið á landinu, í byggð, 2—10 stig. — Næturfrost var hvergi á láglendi. — En svo svalt var Þó í fyrrinótt til fjalls að t.d. snjóaði í efstu eggjar Esjunnar. — Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti í gærmorgun, allbjart í vestan golu. Í Búðardal var hitastigið 4 stig, en aðeins tvö stig á Hvallátrum og Galtarvita. Á Þóroddsstöðum var 4ra stiga hiti. — Kominn var 7 stiga hiti á Sauðárkróki. En á Akureyri og á Höfn var heitast á landinu í gærmorgun, 10 stig. Glampandi sól á Höfn, en hálfskýjað á Akureyri. Á Staðarhóli Vopnafirði og Eyvindará var 9 stiga hiti, 6 stiga hiti í Eyjum í VNV-7 og 6 stig á Hellu. Þessi hópur á heima í Norðurbænum í Hafnarfirði, og safnaði nýlega 11.241 krónu til ágóða fyrir starfsemi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Haldin var hlutavelta i Breiðvangi 36. Á myndinni er „hlutaveltustjórnin“i Sigurður Ingvarsson, Jón Páll Jónsson, Halldóra Einarsdóttir, Ólafur Baldursson, Guðmundur Bjarnason og Þórunn Sif Ingvarsdóttir. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sólrún Árna- dóttir og Hafsteinn Stefánsson. — Heimili þeirra er að Sléttahrauni 25, Hafnarfirði. (ÍRIS, Hafnarfirði). í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Margrét Sigurðardóttir og Guðmundur Arason. Heim- ili þeirra er að Njörvasundi 1, Rvík. I DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðrún Ásgeirsdóttir Urð- arstekk 5 og Gunnar Jó- hannsson Birkimel 6. — Heimili þeirra verður að Laugavegi 39. „Þessari kyn- slóð ekki fyr- irgefið mistak- ist afvopnunar ráðstefna SÞ” New York, 23. maí. AP, Reuter. WALDHEIM framkvæmdastjóri Sameínuðu þjóðanna lagði til í dag að þjóðir heiras legðu fram eina milljón dollara til afvopnunar- mála fyrir hvern milljarð sem varið væri til hergagna í FYRRADAG kom Laxá frá útlöndum til Reykjavík- urhafnar og þá fór Esja i strandferð. Hafrannsókn- arskipið Dröfn kom úr leiðangri og Kyndill kom úr ferð. Fjallfoss fór þá til útlanda. Stapafell kom úr ferð og fór skömmu síðar aftur. I gærmorgun kom togarinn Hjörleifur af veið- um og landaði aflanum. Þýzka eftirlitsskipið Pose- don kom, en það er á leið til Grænlandsmiða. Þá kom í gærmorgun norskur línu- Jh'. ?GMOK)D ,, K l> <3 o KVÖLD-. nætur- og helsarþjónusta apótekanna í Reykjavík verftur sem hér segir dagana 2. til 8. júní aft báftum dögum mefttöldum. í HOLTS APÓTEKI, en auk þess verftur LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudatt. LÆKNASTOFUR cru lokaöar á lauttardöttum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aft ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins aft ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNÁVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt ,ara fram í HEIESUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meft sér ónæmis8kírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víftidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svaraft í síma 22621 eða 16597. e iiWdaumo heimsóknartímar. land- OjUMYMnUO SPfTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 49.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — SÓLVANGUR Hafnarfirfti, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN lSLANDS safnhúsinu SOrN við Hverfisgötu. L^strarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útiána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. - föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga ki. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opift alla virka daga kl. 13 19. SÆDÝRASAFNIÐ opift kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opift alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opift þriðjudaKa og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögrum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Rll AIJáVálfT VAKTWÓNUSTA hprgar DILMnMYAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „HEFIR Nobile farist? — Frá Oslú er símað. Enginn veit enn um loftskip Nobiies. Fréttist þaú síðast til þess að það nálgaðist norðurhluta Spitzbergen. aðfara- nótt föstudagsins. Norðmaðurinn Holm er floginn af stað til Tromsö. en skipið Hobbie flytur Holm og flugvél hans þaðan til Spitzbergen. Holm ætlar að leita Nobilcs yfir norðurhluta Spitzbergen og með ströndum fram. Fyrri fréttir frá Osló hermdu að sendiherra Ítalíu í Osló hefði farið fram á hjálp Norðmanna. Var ákveðið að RiiserLarsen sem var stýrimaður í Pólför Amundsens. og sá maður sem bezt reyndist í þeirri för stjórnaði hjálparleiðangrinum.** GENGISSKRÁNING NR. 98 - 2. júní 1978. Eininu Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,50 260,10 1 Sterlimtspund 473.50 474.60» 1 Kanadadollar 232,30 232.90» 100 Danskar krónur 4618,05 4628.75* 100 Norskar krónur 4820.75 4831,85» 100 Sænskar krónur 5621,15 5634,15» 100 Finnsk mörk 6058.80 6072,90* 100 Franskir frankar 5657,00 5670,10* 100 Bel«. frankar 795.05 796.85 100 Svissn. frankar 13761.10 13792.90» 100 Gyllini 11615,40 11642,30» 100 V.-Þýzk mörk 12458,00. 12486,80* 100 Lfrur 30.06 30,13* 100 Austurr. Sch. 1732,90 1736,90* 100 Escudos 570,60 571.90* 100 Pesetar 324.20 324.90* 100 Yen 117.20 117.47* Breytinn frá síðustu skráninxu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.