Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JtlNÍ 1978
T röllabamið
á Krákueyj u
Hiti og
kuldi
Lægsta hitastig, sem mæst
hefur er um -83,3 gráður á
Celsíus. Þessi hroðalegi kuldi
mældist í heimskautalandinu
Antarktis. Það heitasta, sem
mælst hefur er hins vegar um
+58 gráður á Celsíus, en það
var í E1 Aziza í Líbýu. Liggur
við, að maður kófsvinti við
hugsunina eina samanl Og þá
væri gott að fá regnskúr væna,
ekki satt? í Cherrapunji á
Indlandi mældist á árunum
1860—61 um 26 metrar af
úrkomu á tólf mánuðum! En í
Iquiqe í Chile rigndi hins
vegar ekki einu sinni í 14 ár
samfleytt.
jafnskjótt er kallað í hana
í mat heima. Stína heldur
því göngunni áfram með
Skellu litlu.
Hún hittir Vestermann
og spjallar við hann góða
stund.
„En fallegt lítið krútt,"
segir Vestermann og klapp-
ar Skellu á kollinn. „Eg
gæti vel hugsað mér að eiga
svona stelpu. Hún er víst
ekki til sölu?“
Ford Fairmont 1978
Teikningi Haraldur Bernharðsson, 9 ára, Akureyri.
„Jú-ú,“ svarar Stína
dræmt. „Það gæti vel verið,
... ef þig langar að eiga
hana.“
Vestermann hlær og
stingur höndunum í vasana.
Svo kallar hann til nær-
stadds sjómanns:
„Heyrirðu þetta, Jens?
Ætti ég að kaupa mér
barn?“
„Já, kauptu krakkann,"
svarar Jens, „þú getur fóðr-
að hann á reyktri síld.“
Vestermann snýr sér að
Stínu aftur og spyr:
F&jr/
W7g
*■
Ég heiti eftir afa mínum, er Því nefndur Jón,
ennÞá er ég agnarsmár og ofurlítió fión.
Ég oftast er í gallabuxum, blautur upp á haus,
í blárri peysu, berhentur og húfu og trefilslaus.
Ég allan daginn úti er á hlaupum til og frá
er ióinn vió aó leika mér og sitthvaó nýtt að sjá.
En oft er ég með bíladellu, bruna Þá af stað,
ég býzt nú vió, aó fleiri geti verió til í paó.
Hún mamma sagöi einmitt svona, eins og trúlegt er:
„Æ, elsku Nonni, reyndu nú aö dunda hér hjá mér.“
En á ág kannske'aó sitja eins og stelpa upp‘á stól
í blúnduskjörti, totuském og ermalausum kjél?“
Ég sagói ekkert annaö, en ág veit pé hvaó ég syng,
ég skauzt pví út aó teika mér meó krökkunum í kring,
Því par var líf og leikur fyrir venjulegan dreng,
ég lá pví ekki'á liói mínu', en tók í sama streng.
En Þegar ég veró preyttur, pá er gott aö koma inn,
og Þurrka af sér bleytuna og boröa grautinn sinn.
Já, ósköp lítill mömmudrengur er ég oróinn pá,
Því aldrei get ég hugsað mér aó fara henni frá.
Hrefna Tynes.
HANS
AFA
Framhaldssaga Y
Dag nokkurn fá Stína og
Skotta að fara út með
Skellu, og þær eru himinlif-
andi. Margt er það, sem þær
langar að sýna henni, en
þær verða að fylgjast vel
með henni, því að hún er
kvik eins og fiðrildi og
langar að snerta allt og
jafnvel bragða á því sem
hún sér.
„Hún er tröllabarn," segir
Stína, „mamma hennar seg-
ir það sjálf. Hún er ekki
venjulegt mannsbarn."
„Heldurðu, að einhver
hafi haft skipti á börnum,
þegar hún var í vöggunni?"
Skotta lítur stórum, spurul-
um augum á Stínu.
„Ætli það ek'ki?" svarar
Stína. „Og Palli segir líka,
að best væri fyrir okkur að
losna við hana. Hann segir,
að við gætum selt hana.“
„Það er ekki hægt að selja
lítil börn,“ segir Skotta
reiðilega.
En Stína hefur frjótt
ímyndunarafl, og hún held-
ur því ákveðið fram, að hún
þekki konu í borginni hin-
um megin, og hún hafi selt
öll börnin sín fyrir tíu
krónur hvert.
„Og hvað átti hún mörg
börn?“ spyr Skotta.
„Átján."
Skotta hristir höfuðið og
segist ekki trúa þessu. Og
Barna- og fiölskyldosíðaii
Wrir 8. GttÖbergs»m
Rúna Gfsladðttir