Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JUNÍ 1978
25
— Samið við FÍA
Framhald af bls. 44.
fór í prentun, haföi ekkert spurzt
af fundinum. I dag er ráðgerður
samningafundur með samninga-
nefnd Félags Loftleiðaflugmanna,
sem einnig hafa átt í kjaradeilu
við Flugleiðir h.f.
Samningarnir tókust eftir sátta-
fund, sem staðið hafði í 40 til 50
klukkustundir. Samningarnir
veita flugmönnum hlutfallslega
sömu hækkanir og aðrir starfs-
hópar í þjóðfélaginu hafa fengið.
Gilda þeir frá 15. október síðast-
liðnum og til 1. febrúar 1979.
— Aðalfundur
SH
Framhald af bls. 44.
okkar er nánast óbreytt seinustu
mánuðina. Á sama tíma verður
fiskvinnslan að mæta stöðugum
kostnaðarhækkunum hér innan-
lands, sem leitt hafa til þess að við
rekstrarskilyrði í maí þá er áætlað
rekstrartap frystihúsanna 1500
millj. kr. Frá fyrsta þessa
mánaðar hækkar launakostnaður
frystihúsanna um 2500 milljónir
kr. á ári.
Nú standa yfir samningar um
nýtt fiskverð frá 1. júní og því
óvíst hvaða kostnaðaraukningu
það hefur í för með sér.
Af þessu má vera ljóst að
útflutningsframleiðslan hefir
ekkert bolmagn til að mæta
þessum hækkunum. Þessi vandi
krefst aðgerða í efnahagsmálum
nú þegar.
Léleg afkoma á undanförnum
árum hefir leitt til þess, að nokkur
frystihús hafa hætt rekstri, en
önnur hafa starfað með hálfum
afköstum og flest bendir til, að
fleiri muni hætta á næstu
mánuðum. Hér er um hættulega
þróun að ræða, sem áður en varir
hlýtur að leiða til alvarlegs
atvinnuleysis og upplausnar í
þessari þýðingarmiklu atvinnu-
grein.
Frystihúsin eru burðarás
atvinnulífsins í framleiðslu-
byggðarlögunum umhverfis allt
landið. Það hlýtur því að vera
sameiginlegt takmark stjórnvalda,
launþegasamtaka og allra ábyrgra
þjóðfélagsafla, að þessum atvinnu-
rekstri sé á hverjum tíma tryggð-
ur rekstrargrundvöllur, sem skapi
þorra frystihúsanna viðunandi
starfsskilyrði og möguleika á
eðlilegri endurnýjun og hag-
ræðingu.“
Að loknum aðalfundinum í gær
fór fram stjórnarkosning og í
aðalstjórn voru kosnir: Gunnar
Guðjónsson, Guðfinnur Einarsson,
Gísli Konráðsson, Einar Sigur-
jónsson, Ágúst Flygenring, Ólafur
Gunnarsson, Rögnvaldur Ölafsson,
Ásgrímur Pálsson og Ólafur H.
Ólafsson.
— Sérstakt
ráð...
Framhald af bls. 44.
„Þá höfum við árlega flutt
tillögu um að gerð yrði allsherjar-
úttekt á rekstri borgarinnar með
því að fela hlutlausu fyrirtæki
könnum á því hvernig koma megi
við aukinni hagræðingu og sparn-
aði í borgarkerfinu," sagði Björg-
vin.
Þegar Mbl. spurði Björgvin
hvaða átit hann hefði varðandi
breytingar á embættismannaliði
borgarinnar með nýjum meiri-
hluta borgarstjórnar, svaraði
hann: „Það er auðvitað vitað mál
að allir æðstu embættismenn
borgarinnar eru sjálfstæðismenn.
En ég vil á þessu stigi ekkert segja
um hvort það eitt er ástæða til
einhverrabreytinga.
Flestir þessara manna eru
skipaðir með æviráðningu og ég
býst alla vega ekki við að við
förum að grípa til einhverra
bolabragða til að koma slíkum
mönnum úr starfi.“
— Marokkó
Framhald af bls. 1
búa og óttast mjög að þar verði
gerð árás líkt og í Kolwezi.
Fréttir frá höfuðborg Zaire,
Kinshasa, hermdu í dag að Zaire-
stjórn hygðist mótmæla því
kröftuglega við Belgíumenn að
hreyfingin sem innrásina gerði í
Shaba-hérað hefði skrifstofu í
Belgíu og aðgang að fjölmiðlum
þar. Að sögn fréttastofunnar í
Kinshasa íhuga Zairemenn nú að
kalla heim sendiherra sinn í
Brússel til að leggja áherzlu á
óánægju sína og jafnvel að slíta
stjórnmálasambandi landanna.
— Skæruliðar
Framhald af bls. 1
að því er franska landvarnaráðu-
neytið tilkynnti í dag í París.
Skæruliðarnir eru félagar í hin-
um svonefndu Frolinat-samtök-
um og njóta stuðnings stjórnar
Lfbýu. Undanfarna daga hafa
verið harðir bardagar f Chad og
hafa skæruliðar mjög sótt á og er
nú talið að þeir ráði yfir allt að
tvcimur þriðju hlutum landsins.
Tvö hundruð skæruliðar féllu í
bardaga í gær skammt frá
höfuðborginni.
Skæruliðarnir gerðu skyndiárás
á þorpið Ati snemma í þessum
mánuði en voru hraktir þaðan með
aðstoð frönsku hermannanna. Ati
er mjög skammt frá þar sem
skæruliðarnir hafa verið um-
kringdir. Skæruliðum tókst á
mánudag að skjóta niður hljóðfráa
þotu franska flughersins, en
franskar þotur eru nú sagðar láta
rigna sprengjum yfir liðið sem
umkringt er.
— Bandaríkin
Framhald af bls. 1
lögsögu landanna séu og
hvernig háttað skuli veiðum
sjómanna þjóðanna á slíkum
svæðum. Kanadamenn til-
kynntu um hádegið í dag að öll
bandarísk fiskiskip yrðu að
vera komin úr kanadískri land-
helgi fyrir hádegi á sunnudag
og Bandaríkjamenn gáfu út
svipaða tilkynningu nokkrum
klukkustundum síðar.
-Kvikmyndir
Framhald af bls. 19
VIOLETTA NO-
ZIERES. Hún fjallar
um þennan atburð sem
raunverulega gerðist í
París á fjórða áratugn-
um.
Þau verðlaun sem
koma kannski hvað
mest á óvart, eru verð-
laun fransmannsins
Louis Malle fyrir leik-
stjórn nýjustu myndar
sinnar PRETTY BABY.
Hún er gerð í New
Orleans og algjörlega
fjármögnuð af Banda-
ríkjamönnum. „Snotra
barn“, sem gerist að
mestu leyti á hóruhúsi
og fjallar um kornunga
vændiskonu, hefur
hlotið frekar neikvæða
dóma víðast hvar.
Staksteinar
Framhald af bls. 7
milljónir ungs fólks án
atvinnu, sem er u.p.b.
40% atvinnulausra í
pessum ríkjum. — Í staó
pess aó tryggja rekstrar-
öryggi atvinnugreina
okkar á pann hátt sem
gjört var, vildi AlpýAu-
bandalagiA leggja nýjan
veltuskatt á atvinnu-
reksturinn, sem óháóur
átti aó vera rekstraraf-
komu hans. Slíkt hefói
beinlínis stuölað að
rekstrarstöðvun og at-
vinnuleysi — vió ríkjandi
efnahagsaðstæður.
Hvern veg slíkt stefnumið
Alpýðubandalagsins
hefói komið vió hina
lægst launuðu parf ekki
um aó ræða.
Þjóðaríþrótt
Þjóðarípróttin, stakan,
lifir góöu lífi enn í dag.
Jörundur Gestsson,
skipasmiður, bóndi á
Hellu, kastaði fram pess-
ari stöku — staddur f
Reykjavík í úrhellisrign-
ingu — er úrslit í borgar-
stjórnarkosningum lágu
fyrir
„Hugsun skýr fór par
í Prot,
pví er glópskan
engu lík,
himinn grætur
glappaskot
góóra manna í
Reykjavík.
Morgunblaóió óskar
:ir blaóburóarfólki
Austurbær
Kjartansgata
Upplýsingar í síma 35408
'SftsfyftndkiíKbtb
Mosfellingar
og ferðamenn
Athugið, verzlunin Kjörval er opin:
Mánudag—Laugardag 9.00—22.00.
Sunnudaga frá kl. 10.00—19.00.
Kjöt, fiskur, mjólk, brauð og allar nýlenduvörur,
Kjörval, verzlunin sem alltaf er opin
og síminn er 66656.
§ÍÍÍBM»M»MMÍ
ALLT MEÐ
EIMSKIP
Á næstunni ferma
skip vor til íslands, jl
sem hér segir:
ANTWERPEN:
Fjallfoss 6. júní
Stuðlafoss 6. júní
Lagarfoss 14. júní
Fjallfoss 19. júní
ROTTERDAM:
Fjallfoss 7. júní
Lagarfoss 13. júní
Fjallfoss 20. júní
FELIXSTOWE:
Dettifoss 5. júní
Mánafoss 12. júní
Dettifoss 19. júní !
Mánafoss 26. júní |
HAMBORG:
Dettifoss 8. júní
Mánafoss 15. júní
Dettifoss 22. júní
Mánafoss 29. júní
PORTSMOUTH:
Bakkafoss 6. júní
Selfoss 15. júní
Hofsjökull 23. júní
Bakkafoss 28. júní
Skeiösfoss 5. júlí
GOTHENBURG:
Laxfoss 5. júní
Háifoss 12. júní
Laxfoss 19. júní
KAUPMANNAHÖFN:
Laxfoss 6. júní
Háifoss 13. júní
I Laxfoss 20. júní
! HELSINGBORG:
J Urriðafoss 6. júní
Grundarfoss 12. júní
| Urriðafoss 21. júní
MOSS:
Urriðafoss 7. júní
Grundarfoss 13. júní
KRISTIANSAND:
Urriðafoss 8. júní [W
Grundarfoss 14. júní g
Urriðafoss 23. júní fi=J
©
STAVANGER:
Urriðafoss 9. júní kíJ
Urriðafoss 24. júní l©
GDYNIA: 1
Bæjarfoss 5. júní 1
ÞRANDHEIMUR:
Álafoss 5.
juni
VALKOM:
Múlafoss
19. júní
VENTSPILS:
Múlafoss 15. júní
WESTON POINT:
Kljáfoss 13. júní
Kljáfoss 27. júní
Reglubundnar ferðir alla
mánudaga frá Reykjavík til
isafjarðar og Akureyrar.
Vörumóttaka í A-skála á töstu-
dögum.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
i
1
1
1
i
i
i
i
i