Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JUNI 1978 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fantaö. Verölistinn, Laugarnesvegi "82, S. 31330. Sandgerði Til sölu glæsilegt viölagasjóös- hús meö góöum greiösluskil- málum. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Frá skóla Ásu Jónsdóttur, Keilufelli 16, Breiöholti III. Aöalfundur foreldrafélagsins veröur haldinn í skólanum mánudaginn 5. júní kl. 8.30 e.h. Dagskrá: Kosning stjórnar og byggingarmái skólans. Skólanefndin. Göngu-víkingar Fariö veröur á Skeggja, hæsta tind Hengils (803 m) á sunnu- daglnn. Lagt af staö frá Nesti i Ártúnsbrekku kl. 11 og skála Víkings í Sleggjubeinsdal kl. 12. Ferö fyrir alla fjölskylduna. Allir þeir, sem skrifa sig 5 sinnum eöa oftar á ári f gestabókina á Skeggja, fá veglegt viöurkenn- ingarskjal og sá, sem oftast fer, fær bikar aö launum. Skipu- lagöar feröir meö fararstjórum veröa næstu sunnudaga til aö koma fólki á bragöiö. — Út úr blikkbeljunni — Göngu-Víkingar. ■GEOVERNDARFtLAQ iSLANDSB ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 3/6 kl. 13 Stóri-Meitill (514 m) Litli-Meitill o.fl. Létt gönguferö. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö 12 kr. Sunnud. 4/6 Kl. 10.30 Botnaeúlur (1093 m) eöa Leggjarbrjótur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Gísli Sigurösson. Verö 2000 kr. Kl. 13 Stóraland og víöar. Létt gönguferö um vorland fuglanna. (gúmmístígvél). Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 15oo kr. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Frítt f. börn m. fullorönum. Útivist. SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 4. júní 1. kl. 0.9 Gönguferö í Baulu 934 m. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. 2. kl. 10. Kríauvíkurbjarg. Fuglaskoðun og náttúruskoöun. Hafiö fuglabók og sjónauka meöferöis. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröamiöstööinni aö austan- veröu. Muniö Feröa- og Fjalla- bókina. Viöurkenningarskjaliö er komiö. StMAR. 1179« nr 1QR11 Sunnudagur 4. júní kl. 13. Vífilsfell „Fjalllársins" 655m Fararstjóri Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Gengið úr skaröinu viö Jóseps- dal. Einnig getur göngufólk komiö á eigin bílum og bæst í hópinn viö fjallsræturnar og greiöir þá kr. 200 í þátttöku- gjald. Allir fá viöurkenningar- skjal aö göngu lokinni. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni aö austanveröu. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Ferðafélag islands. í KFUM - KFUK Almenn samkoma í húsi félag- anna viö Amtmannsstíg 2 B, sunnudagskvöld kl. 20.30. Fjórir nýstúdentar tala. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. Sunnudaginn 4’ júní, vinnudag- ur í Valabóli. Lagt af staö frá Farfuglaheimilinu kl. 9.30. Hjálpræóisherinn Sunnudag kl. 11.00 Helgunar- samkoma. Kl. 20.30 HjálpraBöis- samkoma. Ofursti og frú Hagen tala. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Volvo 144 DL árgerö 1973 til sýnis og sölu á Þrúövangi 2, Hafnarfiröi, sími 51157. þjónusta Ókeypis gróðurmold Mokað veröur endurgjaldslaust á bíla. Úrvals gróöurmold aö Vatnagörðum Reykjavík, laugardaginn 3. júní og sunnu- daginn 4. júní. HAPPDRÆTTI 78 Geðvemdarfelag Lslands DREGIÐ VERÐGR 9. JÚNJ1978 Vörubifreið til sölu Til sölu er Scania Vabis 110 árgerö 1974. Upplýsingar í síma 41053 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Skip til sölu 55. — 6 — 8 — 10 — 12 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasimi 51119. Frá gagnfræðaskólanum á Selfossi í ráöi er aö eftirtaldar framhaldsdeildir starfi viö skólann næsta vetur ef næg þátttaka fæst: Bóknámsbraut 1. og 2. bekkur. Viöskipta- braut 1. og 2. bekkur. Uppeldisbraut 1. og 2. bekkur. Heilsugæslubraut 1. bekkur. lönbraut 1. bekkur. Umsóknarfrestur rennur út 10. júní. Skrifstofa skólans veröur opin 8. og 9. júní kl. 10—12, sími 99-1256. Skólastjóri. Undirbúningur alþingiskosninga í Ijósi nýafstaðinna sveitastjórnarkosninga Fulltrúaráö Heimdallar er kvatt til fundar um þau nýju viöhorf sem skapast hafa, þriöjudaginn 6. júní kl. 17.00 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Frummælandi: Friörik Sophusson. Áriöandi að allir fulltrúaráösmenn mæti. Friörik Sophusson. Bátur 26 tonna bátur til sölu, tilbúinn á veiðar, og afhending strax. Upplýsingar, í Fasteigna- miöstööinni, Austurstræti 7. Sími 14120 og 99-3169. Holenskir tréskór — þjóðdúkkur Ef þér hafið áhuga á aö flytja inn hollenska tréskó og flytja út íslenzkar þjóödúkkur þá vinsamlegast hafiö samband viö H.P. Michel aö Hótel Borg 7. júní milli kl. 10 og 12 f.h. H.P. Michel frá Hollandi. Frá Skólagörðum Reykjavíkur Innritun fer fram sem hér segir: í Laugar- dals- og Ásendagaröa mánud. 5. júní kl. 9—12. I Árbæjar og Breiðholtsgarða sama dag kl. 1.30—4. Innrituð veröa börn fædd 1966—1969 aö báöum árum meötöldum. Þátttökugjald kr. 2000.- greiöist viö innritun. Skólagaröar Reykjavíkur. Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum eru grunnskóla- og framhalds- deildir. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112. Arnesingar Sjálfstæðisfélögin í Árnessýslu boöa til almenns stjórnmálafundar í Hótel Hverageröi laugardaginn 3. júní kl. 3.00 síödegis. Ávörp flytja: Eggert Haukdal Guömundur Karlsson Steinþór Gestsson Siggeir Björnsson og Jón Ólafsson. Frjálsar umræöur. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. AUGLVSINíiA- SÍMINN' KR: 22480 EF ÞAÐER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.