Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1978 37 + Bandaríski leikarinn Marlon Brando hefur verið að leika nýja útgáfu af „Superman", kvikmynd sem gerð er eftir hugmynd úr teiknimyndaröðinni frægu, sem verið hefur í gangi síðan hún fyrst varð til 1938 og fangað hefur 60 milljón lesendur fram á þennan dag. Frjáls- hyggj umaðurinn Marlon Brando kærir sig kollóttan um orðstír sinn meðal kvikmyndaáhugafólks. Þvert á móti. Hann notfær- ir sér almennar vinsældir sínar á hvíta tjaldinu. Féð sem hann fær nú fyrir tveggja vikna vinnu, 2 milljónir dalir, verða notaðir til framdráttar góðum málstað, segir hann. Rétti Indjána. Eftir að hafa beitt sér fyrir ræktun á skjaldbök- um á Tahiti — fiskurinn þeirra á eyjunni og lifi- brauð —, fyrir mannrétti edneamálum, ba%öáttunni gegn hungri í heiminum og til hjálpar fjölfötluðum, er Brando nú að búa sig undir nýja orrustu. Það er röð sjónvarpsþátta um útrým- ingu fyrstu Ameríkananna. Hann ætlar að fara að dæmi Alex Haley sem lýsti í þáttunum „Rætur" ein- faldlega eymd Svertingj- anna í þrældóminum, en þeir náðu betur en nokkrir aðrir sjónvarpsþættir til almennings í Bandaríkjun- um síðan sjónvarp var þar stofnað. „Úr því að sú frásögn gat á sjónvarps- skerminum hrært upp í Bandaríkjamönnum, segir Brando, þá ætti sagan af hinum rauðu bræðrum okk- ar ekki síður að gera það. Og til að koma því í framkvæmd, treysti ég til að byrja með á að nafn mitt og vina minna, leikaranna sem verða með mér, fái fólk til að horfa á þættina. Við leikum allir kauplaust. Þetta verður svo lítið framlag í þá veru að freista þess að eyðileggja fyrir fullt og allt þessa goðsögu frá Hollywood úr ótal vestrum, að eini góði Indjáninn sé dauður Indjáni." Rose Fitzgerald Kennedy, forsetamóðir- in fræga, er nú 87 ára gömul og lætur ekki upp á sig standa frekar en fyrri daginn. Ein dóttir hennar, Rosemary, er vangefin og hefur hún í hálfa öld lagt fram krafta sína, hugsun og fé til stuðnings vangefnum og aldrei látið tækifæri til þess fram hjá sér fara. Þess vegna ákvað Georgetown-háskóli í Washington að heiðra hana sérstaklega fyrir framlag hennar í þágu vangefinna og þarna er hún að taka við sínu fyrsta heiðursskjali sem hún hlýtur og situr hin kátasta veizlu af því tilefni. UGE FQLKE H0JSKOJLE NÝR NORRÆNN LÝÐHÁSKÓLI í DANMÖRKU 6 mánaöa námskeiö, er hefst 1/11, verður haldiö fyrir alia eldri en 18 ára. Venjulegar lýðhaskólanáms- greinar. Mikiö úrval námsgreina í handmennt. Sundkennara- menntun. — Skrifið eftir kennsluskrá. UGE Lýðháskólinn, Norrænn-evrópskur skóli. DK-6360 Tinglev Danmörk. Myrna og Carl Vilbæk. í nokkrar fólksbifreiöar svo og nokkrar ógangfærar bifreiöar, er sýndar verða aö Grensásvegi 9 þriöjudaginn 6. júní kl. 12.—3. Tilboðin veröa opnuð, í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Nú fæst tiSDPinotex -betra _ nokkru^^^ú sinni Ipdoii * Þinotex Þinos* SK ^not. og í fjöTC litaúrvali liturinn Sioumula 15 sími 3 30 70 jarðýta árgerö 1970 meö riffkló og hallastrokk rB CATERPILLAR VÉLADEILD HEKLA hf Laugovegi 170-172, - Sími 21240 Caterpiar.Cat.og 09 eru skrdsett vörumerki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.