Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.06.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Þetta er ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir ef þú vilt halda frið við fjöl- skyldu OK vini. í kvöld skaltu vera heima og njðta samverunn ar við fjölskylduna. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þér finnst vandamálin vera að vaxa þér yfir höfuð. Þetta er engum að kenna nema sjálfum þér. Skipulegðu störf þfn hetur h TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þér finnst þú þurfa að verð- launa sjálfan þig. Vertu ckki of eyðslusamur. j/fó KRABBINN '“d 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú átt í einhverjum útistöðum við nákominn vin. Með smávegis klókindum af þinni hálfu lcysist málið mjÖK auðveldlega. M LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Erfiðleikar þínir eru aðeins sjálfum þér að kenna. Gættu 7ess að reiðast ekki í dag þótt þú heyrir óskemmtileKar fréttir. Það er ckki víst að þær séu sannar. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Þér vcitir ekki af dáli'tilli tilbreytingu og hvíld. Þú hefur átt erfiða daKa að undanförnu Kvöldinu skaltu eyða með þi'num nánustu. I VOGIN W/IÍT4 23. SEPT.-22. OKT. Þú átt þér draum scm gæti haft mikil áhrif á framti'ð þi'na. Vertu vongóður og ef til vill mun haminKjuhjólið snúast þér i' vil. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér finnst þú hafður fyrir ranKri siik. Líttu í eÍKÍn barm ok aðKa'ttu hvort ekki er ástæða fyrir þÍK að hiðjast afsökunar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það lÍKKur einhver órói í' loftinu á vinnustað. Iicyndu að sigia milli skers ok báru. STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Saklaus vinátta er misskilin. Dæmdu ekki svo þú verðir ekki da'mdur sjálfur. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. UnKur vinur þinn þarfnast aðstoðar. Gefðu þér KÓðan tíma til að sinna honum. Þú fa‘rð það ri'kuh'Ka launað. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu ekki skapið hlaupa með þÍK í Könur. allra síst á vinnu- stað. Gerðu eitthvað skemmti- leKt i kvöld. TINNI í AMERIKU Mér varsayt, a3 ég fencj/ 500 dollara, ef é<j qabbabi þiy mn í bílinn oa dtk/ meöþig svo litió bari á mti h/erafyr/r /jiutfa á ákveóinn itaö ! Hvert átii aÓfara LJÓSKA TÍBERÍUS KEISARI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.