Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978 VlW MORöJiv KAfFINU GRANI göslari Ekki Kcgnum Krindurnar hcldur yfir þær, laifsmadur! Togaðu bara í handið og þá scndir hann þcr orm hingað niður! Þú mátt ckki gcfast upp, vinur, þú hcfur svo margt á þinni könnu. Afborganirnar af íbúðinni, afborganir af bílnum, af sófasettinu, sjónvarpinu og pclsinum scm þú gafst mér og cr ckki cnn að fullu grciddur! Um frídaga og fleira Borizt hefur smá rabb um ýmsa hluti þar sem bréfritari kemur víða við og drepur á hitt og þetta, sem honum finnst rétt að minnast á svona á þessum árstíma: „Mér datt í hug að rabba um ýmsa hluti sem hafa verið í huga mér að undanförnu. Fyrst nefni ég svolítið um ruslið, en um það hafa orðið nokkur skrif hjá Velvakanda að undanförnu og sumum sýnst sem svo að Reykvíkingar væru að drukkna í rusli. Réttast væri að sekta þá sem hentu frá sér á götuna svona eins og þeir gera í útlandinu, þá yrði landinn fljótur að læra, því hann lærir ekki nema það komi við pyngjuna. Aðrir hafa látið í ljós undrun á þessum móðursýkislegu skrifum að því er þeim finnst, og telja að þetta sé nú allt í himnalagi. Mitt álit er að vel megi gera eitthvað svolítið róttækt til að hamla gegn rusli út um allt og jafnvel sekta menn, en það verður sitt að sýnast hverjum. Sjómannadagurinn er á sunnu- ag, og verður kannski liðinn þegar þetta kemst á prent, en það skiptir ekki máli. Ég var að velta fyrir mér þýðingu þessa dags. Hann er vissulega hátíðisdagur sjómanna og góður sem slíkur og ber að fagna því. Þá eru flestir sjómenn sem koma því við í landi og njóta þess að eiga sinn frídag. Fleiri stéttir eiga sinn dag á almanakinu t.d. verzlunarmenn, þó hann sé raunar orðinn allra frídagur, og verkalýðurinn á sinn dag, 1. maí. Sjálfsagt eiga fleiri sinn dag, þó ég muni ekki eftir þvi í svipinn. En það sem mér datt í hug í þessu sambandi var að koma á degi iðnaðarins eða iðnverkafólks eða hvað hann gæti nú heitið — svona í framhaldi af iðnkynningarári og því öllu. Talað var um að menn væru orðnir leiðir á iðnaðarmál- efnum í lok iðnkynningarársins og það má rétt vera, en væri ekki betra ef hægt væri að hafa einn dag á ári sem væri dagur iðnaðar? Það gæti verið sunnudagur, svo ekki ætti að vera þörf á að fjölga lögskipuðum frídögum, sem eru víst nógu margir. • Ferðalög Stundum er verið að hnýta í þá íslendinga sem bregða sér út fyrir BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Trúin á að hægt sé að knésctja andstæðinginn cr ávallt nauðsyn- lcg. Ekki síst í vörn. Og cinmitt þá sakar ckki, að drjúgur skammtur af ímyndunaraf li ásamt áræðni. sé meðfcrðis. Þegar spilið i dag kom fyrir vantaði ekkert af þessu. Vestur gaf, allir utan hættu. Norður S. 1)64 H. 97 T. ÁD92 L. ÁK102 Austur S. 53 H. D1042 T. K63 L. G764 Suður S. KG972 H. 63 I T. 107 L. D853 Kftir líflegar sagnir gaf vestur eftir. Hann opnaði á einu hjarta, sem norður doblaði til úttektar. Austur hækkaði í tvö, suður sagði tvo spaða, vestur þrjú hjörtu og norður 'þrjá spaða en það varð lokasögnin. Strax í upphafi var vestur viss um hvernig best var að haga vörninni. Hann spilaði út laufníu.^ Tían frá blindum, gosi og drottn- ing. Sagnhafi fór beint í trompið. Spilaði lágu frá hendinni en vestur tók á ásinn. Og trúr sannfæringu sinni spilaði hann iágu hjarta, undan ás, kóng og gosa. Eðlilega varð austur dálítið hissa þegar hann fékk á drottninguna en sá hvað makker hans ætlaðist til og spilaði laufi. Vestur trompaði og hafði þá vörnin fengið þrjá slagi. Ánægður með hve vel hjarta- spilið hafði tekist spilaði vestur aftur lágu hjarta. Tían dugði til að fá slaginn og austur spilaði aftur laufi, sem vestur trompaði með síðasta trompi sínu. Tígulkóngur- inn hlaut að verða slagur og samtals fékk vörnin því sex slagi. Tveir niður. Verst var, að spilið skyidi ekki vera doblað. En suður hefur sjálfsagt grunað ýmislegt og haldið spilunum betur að sér í næsta spili. Vcstur S. Á108 H. ÁKG85 T. G854 L. 9 Vertu nú góöur drengur og farðu að sofa! MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaya eftir Georges Siinenon Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði 59 gera það! Það var bara til þess að ég var tilneyddur til að halda áfram. — En svo fórstu allt í einu að leggja stórar fjárhæðir undir. Og nokkrum dögum síðar varstu svo skítblankur aftur. — Og hvað sannar það svo sem? — Á laugardaginn var spil- aðir þú með mjög mikla pen- inga. — Og hvað þá um eigend- uma sem leggja allt sitt á einn hcst? — Hvaðan koma þér pcning- ar? — Ég á konu sem vinnur. — Ilvers konar vinnu? — Ilún gcrir hreint. Stund- um vinnur hún líka á veitinga- stofu við höfnina. — Ertu að skopast að mér? — Nei, það myndi aldrei hvarfla að mér lögregluforingi góður. — Hlustaðu nú á mig. Við skulum ekki vera að eyða tímanum svona. — Ja, hvað það snertir þá... — Ég skal segja þér hvernig landið liggur. Ymsir hafa séð þig með honum hr. louis hcitn- um. — Viðfclidinn maður, já. — Það býttar nú engu úr þessu. Ykkar kunningsskapur er ekki nýr, hann nær að minnsta kosti tvö og hálft ár aftur í tímann. Þá var Louis atvinnulaus og lapti dauðann úr skel. — Ætli ég viti ekki hvað það er! sagði Jcf og andvarpaði. Maður verður ekki saddur á því! — Ekki veit ég af hverju þú lifðir þá, cn c g hallast að því að þú hafir ekki haft annað en það sem hún Francoise þin vann sér fyrir. Þú sazt iðjuiaus á hekkjunum. Stöku sinnum veðjaðir þú einum og einum franka á hest og þú fékkst skrifað á börunum. Ilvað hr. Louis viðkemur varð hann að fá lánaðar töluverðar icninga- upphæðir hjá að minnsta kosti tveimur aðilum. — Og það sannar bara hvað er mikið af fátæku fólki í þessari veröld. Maigret hirti ekki um hvað hann sagði. Jef var orðinn svo vanur því að vera stöðugt að reyna að koma fólki til að hiæja að hann gat ekki stillt sig um fíflalætin. Þolinmóður hélt lög- regluforinginn áfram. — Svo gerist það að báðir vaðið þið allt í einu í pening- um.Og samtímis að því er rannsóknin bendir til. — Ég hcf aldrei verið góður að muna dagsctningar. — Síðan hafa komið tímabii að þú hefur spilað hátt, en stöku sinnum hcfurðu látið skrifa hjá þér. Hvert barn gæti af þcssu aðeins dregið eina ályktun. að þú og Louis hafið aflað ykkur peninga og það mikilla peninga á cinhvern hátt, en ekki reglubundið. Því verðum við að snúa okkur að því atriði. — Það var afleitt! Ég hefði gaman af að vita hvernig maður ber sig eftir því að eiga svona mikið af pcningum. — Þú verður ekki svona gleiður lengi enn. Á laugardag- inn, varst þú með morð fjár eins og ég sagði, en þú tapaðir því öllu á fáeinum klukku- stundum. Síðdegis á mánudag var vitorðsmaður þinn, Louis, myrtur í undirgangi við Boulevard Saint Martin. — Já , það var mikill skaði fyrir mig. — Flcfurðu lent í rann- sóknarréttinum áður? — Nei, ég hcf aidrei gerzt sekur um neitt meiriháttar. — Gott. Dómendur eru' nefniLega ckki haldnir ncinni sérstakri kímnigáfu og ég efa stórlega að þeir kunni að mcta mann á borð við þig. Það cru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.