Morgunblaðið - 13.06.1978, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978
Hópferðabílar
8—50 farþega
K|artan Ingimarsson
Simi 86155. 32716
STÖDVAR
Nú stendur yfir skoAun
bifreiða.
HafiA ávallt Philips
bílaperur á boðstólum fyrir
viðskiptavini ykkar.
Allar stærðir og gerðir.
heimilistæki sf
BELLA
PLAST
Þýzkt undraefni sem hreins-
ar öll plastefni á svipstundu.
Kaupiö eitt glas og sann-
faerizt. Fæst í flestum
verzlunum.
Heildsölubirgöir:
Davíð S. Jóns-
son & Co. hf.
Sími 24333
Verksmióju f
útsala
Aíafoss
Opið þriójudaga 14-19
fimmtudaga 14—18
m
útsolunrú:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjubund
F.ndaband
Prjónaband
Vefnaöarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
ÁLAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Utvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
13. júní
MORGUNNINN
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
7.10 Létt lÖK ok morjíunrabb.
(7.20 morKunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfrei?n-
ir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Þórunn Magnea Magnús-
dóttir lcs framhald sögunn-
ar „Þegar pabbi var lítill"
eftir Alexander Raskin (3).
9.20 Morgunleikfimi
9.30 Tilkynningar
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn.
Ágúst Einarsson, Jónas Ilar-
aldsson og Þorleifur Ólafs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Göngulög. Jamcs Last og
hljómsveit hans leika.
10.45 Fermingin. Gísli Ilelga-
son ræðir við fólk úr ýmsum
söfnuðum um viðhorf þess
til fermingarinnar.
11.00 Morguntónleikar. Sin-
fóníuhljómsveit danska út-
varpsins leikur „Ossian-for-
leikinn" í a-moll op. 1 eftir
Nicls Gade. John Frandscn
stj. / Jascha Heifetz og
NBC-hljómsveitin leika
Fiðlukonsert í D-dúr op. 61
eftir Ludvig van Beethoven.
Arturo Toscanini stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna. Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan. „Angel-
ína" eftir Vicki Baum
Málmfríður Sigurðardóttir
les þýðingu sína (2).
15.30 Miðdegistónleikar.
Maria Littauer píanóleikari.
György Terebasi fiðlulcikari
og Hannclore Michel selló-
lcikari leika op. 32 eftir
Anton Arensky.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15Veðurfregnir)
16.20 Popp.
17.20 Sagan. „Trygg ertu,
Toppa" eftir Mary 0‘Hara
Friðgeir II. Berg íslcnzkaði.
Jónína H. Jónsdóttir les (12).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
-------------------
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kynning stjórnmála-
flokka og framboðslista við
Alþingiskosningarnar 25.
þ.m.! — annar hluti. Fram
koma fulltrúar frá Komm-
únistaflokki íslands og
Sjálfstæðisflokknum. Hvor
flokkur fær 10 mi'nútur til
umráða.
20.00 Útvarpssagan. „Kaup-
angur" eftir Stefán Júlíus-
son. Ilöfundur les (11).
20.30 Frá Listahátíð. Útvarp
frá Háskólahi'ói
Norræna barnakórakeppnin
í Reykjavík. — úrslit.
Þátttakendur. Parkdrenge-
koret. Danmörku /
Kontulan Lapsikuoro. Finn-
landi / Nöklevann Skoles
Pikekor, Noregi / Musik-
klassernas Flickkör, Svíþjóð
/ Kór Öldutúnsskólans,
Hafnarfirði.
Sameiginlegt keppnislag.
„Salutatio Mariæ" eftir Jón
Nordal.
21.40 Sumarvaka
a. Þáttur af Þorsteini Jóns-
syni í Upphúsum á Kálíafelli
Steinþór Sigurðsson á Ilala
flytur fyrri hluta frásögu
sinnar.
b. Kvæði eftir Guðmund
Inga Kristjánsson.
Baldur Pálmason les.
c. Einsöngur og tvísöngur
Jóhann Daníelsson og Eirík-
ur Stefánsson syngja nokk-
ur lög. Píanóleikari. Guð-
mundur Júhannsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svíta í d-moll eftir Ro-
bert de Viséfe.
Julian Bream leikur á gítar.
23.00 Á hljóðbergi
Drykkfelldi grafarinn. Bor-
is Karloff les ú „Pickwick
Papers" eftir Charles Dick-
ens.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
BH
ÞRIÐJUDAGUR
13. júní
18.15 Heimsmeistarakeppnin í
knattspyrnu (L)
Argentína . Ítalía
(A78TV — Evróvision —
Danska sjónvarpið
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþýðufræðsla um efna-
hagsmál (L)
íslenskur fra'ðsiumynda-
flokkur.
5. þáttur. Vinnumarkaður
og tekjur.
Stjórn upptöku Örn Harð-
arson.
21.00 Kojak (L)
Bandarískur sakamála-
myndaflokkur.
Illmennið
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
21.50 Setið fyrir svörum (L)
í kvöld og annað kvöld
verða umra-ður um Alþing-
iskosningarnar 25. júní.
Talsmenn þeirra stjórn-
málaflokka sem hjóða fram
( öllum kjörda-mum lands-
ins. taka þátt í umræðun-
um.
Talsmenn hvers flokks sitja
fyrir svörum í 30 mínútur.
en spyrjcndur verða til-
nefndir af andstöðuflokk-
um þeirra.
22.50 Dagskrárlok.
Útvarp kl. 10.45:
Fermingin
í útvarpi kl. 10.45 í dag
er á dagskrá þáttur er
nefnist „Fermingin“ og er
hann í umsjá Gísla Helga-
sonar. Þar verður rætt við
fólk úr ýmsum söfnuðum
um viðhorf þess til ferm-
ingarinnar. Fermingin er
nú orðin nokkuð umdeilt
atriði og þeim fjölgar
stöðugt sem ekki láta
ferma sig af ýmsum
ástæðum. Það verður því
fróðlegt að fá að heyra
skoðanir fólks úr mismun-
andi söfnuðum á ferming-
unni.
í kvöld kl. 20.30 verður útvarpað frá Listahátíð, en þá fara fram úrslit í Norrænu
barnakórakejjpninni í Reykjavík. Þátttakendur eru frá Danmörku, Finnlandi, Noregi,
Svíþjóð og Islandi, en fyrir íslands hönd keppir Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði.
Sameiginlegt keppnislag er eftir Jón Nordal og nefnist „Salutatio Mariæ“. Myndin er
tekin á æfingu hjá Kór Öldutúnsskólans, en stjórnandi kórsins er Egill Friðleifsson.
Setið fyrir svörum:
Umræðuþáttur um Alþingiskosningamar
í kvöld kl. 21.50 verður
á dagskrá sjónvarpsins
umræðuþáttur um Alþing-
iskosningarnar 25. júní, og
nefnist hann Setið fyrir
svörum.
Þátttakendur í
umræðum þessum eru
talsmenn þeirra stjórn-
málaflokka, sem bjóða
fram í öllum kjördæmum
landsins.
Talsmenn hvers flokks
sitja fyrir svörum í 30
mínútur en spyrjendur
verða tilnefndir af and-
stöðuflokkum þeirra.
í kvöld eru það fulltrúar
Alþýðuflokksins og Al-
þýðubandalagsins sem
sitja fyrir svörum. Þeir
sem svara fyrir Alþýðu-
flokkinn eru Kjartan Jó-
hannsson og Vilmundur
Gylfason en fyrir Alþýðu-
bandalagið Ólafur Ragnar
Grímsson og Ragnar Arn-
alds.
Annað kvöld heldur um-
ræðuþátturinn áfram en
þá sitja fyrir svörum full-
trúar Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna,
Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins.
Fundarstjórar eru Ómar
Ragnarsson og Svala
Thorlacius.