Morgunblaðið - 13.06.1978, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.06.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978 7 Sveitar- stjórna- kosningarnar Sjálfstæöisflokkurinn jók fylgi sitt verulega í tvennum kosningum á árinu 1974, sem aö hluta til var andóf gegn Þáver- andi vinstri stjórn, störf- um hennar og stefnu sem m.a. hafði leitt til 54% veröbólgu, eöa hámarks hinnar íslenzku óöaveröbólgu. Varla var viö pví aö búast að bessi fylgisauki yröi varanleg- ur, enda speglaði hann tímabundiö, pólitískt ástand, sem rætur átti í skipbroti páverandi stjórnarstefnu. Sjálfstæðisflokkurinn i varð hinsvegar fyrir nokkru áfatli í sveitar- stjórnakosningum fyrr í pessum mánuöi, einkum ef miöað er viö kosninga- úrslit 1974, sem naumast er raunhæft. Hlutfallslegt fylgi flokksins reyndist svipað og í sveitar- stjórnakosningum 1970, sem e.t.v. er eölilegri viðmiöun en kosningarn- ar 1974. Úrslit sveitar- stjórnakosninganna eru engu aó síður flokkslegt áfall, ekki sízt hér í Reykjavík, sem felur í sér bæði lærdóm og hvatn- ingu til próttmeira flokksstarfs í alpingis- kosningunum. Tvöfalt fleiri framboö Hér í Reykjavík eru framboð átta í alpingis- kosningunum en voru aðeins fjögur í borgar- stjórnarkosningunum. Nauðsynlegt er aö gera sér grein fyrir, hverja pýöingu pessi framboös- fjöldi hefur á hugsanleg úrslit alpingiskosning- anna. Samtök Frjáls- lyndra og vinstri manna, sem kenna sig vió jafnað- ar- og samvinnustefnu, eru „stærsti smáflokkur- inn“, sem bætist á fram- boösmarkaöinn frá borg- arstjórnarkosningunum. Þar trónar i efsta sæti Magnús Torfi Ólafsson, fyrrum menntamálaráó- herra, og par áöur rit- stjóri Þjóöviljans, og næst honum Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir, form. starfsstúlknafélagsins Sóknar. Þau höfða fyrst og fremst til róttæks fólks á vinstri væng stjórnmálanna og telja sig stefna að lykilaöstööu viö myndun nýrrar vinstri stjórnar í landinu. Bæöi AlÞýðubandalag og Alpýöuflokkur hafa brugðizt illa viö pessu framboði — og telja Þaó höföa til „vinstra fólks“, er peir hafi „einkarétt“ á. Samtök frjálslyndra og vinstri manna bjóóa fram í öllum kjördæmum landsins í Þessum kosn- ingum. T rotsky-istar — Maóistar Trotskyistar og Maóist- ar bjóóa fram í Þessum kosningum. Annars veg- ar er Fylkingin, baráttu- samtök kommúnista, sem í eina tíö var æsku- lýðssamtök Sósíalista- flokksins, en hefur „Þróazt" yfir í trotskyista- samtök. Hinsvegar er Kommúnistaflokkur ís- lands M.L., sem hneigzt hefur til Maóisma. Þessi framboö munu einkum höföa til mjög róttæks fólks. Þessi framboð munu einkum slást viö AlÞýöubandalagið um róttækasta vinstra fylgið. Engin leið er að spá í, hvert atkvæðamagn Þeirra verður. Loks er Þaö Stjórn- málaflokkurinn, sem býö- ur fram í Reykjavík og á Reykjanesi. Hann virðist dæmigeró dægurfluga, sem varla skilur eftir sig sjáanleg spor í stjórn- málasögunni. Þróttmikiö kosninga- starf sjálf- stæöisfólks Úrslitin í borgar- stjórnarkosningunum viröast hafa verkað sem mikill starfshvati á sjálf- stæóisfólk í höfuöborg- inni og um land allt. Þróttur einkennir kosn- ingaundirbúning og margt fólk, sem hélt aó sér höndum í sveitar- stjórnakosningunum, kemur nú fram á sjónar- sviöió og býóur fram starfskrafta sína. Þetta fólk telur Sjálfstæöis- flokkinn hafa „fengið sína lexíu“, sem lærdóma veröi aó draga af. Nú sé höfuðviófangsefnið að koma í veg fyrir vinstri stjórnarmyndun í landinu. i peirri baráttu megi enginn frjáls- hyggjumaöur liggja á liði sínu. Og eína ráöiö til aó útiloka Þann „möguleika" sé aö rétta hlut Sjálf- stæðisflokksins í alpingískosningunum eftir tæpan hálfan mán- uö. + RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR Ert þú búinn að ,,tippa“ á þingmannafjölda flokkanna í kosningagetraun okkar? Hún getur fært þeim sem ,,tippa“ réttast góðan vinning -okkur gerir hún kleift að hjálpa öðrum. Getraunamiða færðu í bönkunum, flestum apótekum, kvöldsölum, og verzlunarmiðstöðvum. Auk þess hjá Rauða krossinum. Verið með Hundavinafélag íslands Aöalfundur félagsins verö- ur haldinn fimmtudaginn 15. júní n.k. kl. 8.30 í Tjarnarbúö. Fjölmennið og mætiö stundvíslega. Stjórnin. ELDTRAUSTIR SKJALASKÁPAR 3ja og 4ra skúffu. SÆNSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 Peugeot 504 diesel árg. 1974 í góöu lagi til sýnis og sölu. HAFRAFELL HF. — VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211 jS'ÆÉEgsx Landsmót hestamanna S c®'|; Skógarhólum 13.-16. júlí Á mótssvæöinu aö Skógarhólum í Þingvallasveit veröur komið fyrir auglýsingaspjöldum, stærö 120x120 cm, á.áberandi stööum. Þeir sem áhuga hafa á aö notfæra sér þennan auglýsingamáta, hafi samband viö Pétur Hjálms- son, Búnaöarfélagi íslands. Framkvæmdanefndin. BÍLSKÚRSHURÐIR Þær renna hljóðlaust upp undir loft, engin hætta á að vindhviður skelli hurðinni á bílinn eða snjór hindri þær. Þær eru svo léttar, að barn getur stjórnað þeim. Timburverzlunin Vblundur hf. KLAPPARSTIG 1. SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.