Morgunblaðið - 13.06.1978, Side 15

Morgunblaðið - 13.06.1978, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978 15 Listahátið í dag: Kór Öldutúnsskóla ásamt stjórnandanum Agli Friðleifssyni. Á DAGSKRÁ Listahátíðar í dag er forsýning á leikriti Jökuls Jakobssonar „Sonur skóarans og dóttir bakarans" eða Söngur frá Ví Læ, eins og verkið mun verða kallað, þegar sýningar hefjast á bví á hausti komanda. Þetta er síðasta leikritið sem Jökull skrifaði og lauk hann pví fuilbúnu nokkru fyrir andlát sitt. Leikendur eru milli 20 og 30 talsins en í helztu hlutverk- um eru Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Arnar Jónsson, Erlingur Gísla- son, Edda Björgvinsdóttir, Sig- urður Sigurjónsson og Kristín Bjarnadóttir. Helgi Skúlason er leikstjóri og leikmynd gerir Magnús Tómasson. Leikritið verður sýnt tvívegis á Listahá- tíð, og er seinni sýningin á sama tíma kl. 20, miövikudags- kvöld. Síðan veröa sýningar teknar upp í haust eins og fyrr segir. Þá skal pess getið að kl. 20.30 hefst í Háskólabíói norræna barnakórakeppnin. Þátttakend- ur eru Parkdrengekoret frá Danmörku, Lontulan Lapsi- kuoro frá Finnlandi, Nöklevann Skoles Pikekor frá Noregi, Musikklassernas Flockkör frá Svípjóð og Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði af hálfu islands. Sameiginlegt keppnislag verð- ur Salutatio Mariæ eftir Jón Nordal. Úr loikriti Jökuls Jakobssonar cn forsýning verður á því í kvöld. Myndin var tckin þcgar verið var að æfa verkið og sýnir þau Kristínu Bjarnadóttur og Arnar Jónsson í hlutverkum sínum. Forsýning á leikriti Jökuls 1 Þjóðleikhúsi Barnakórakeppni hefst í Háskólabíói Lykillinn að góðum bílakaupum! Allegro 1504 árgerð 1977, blár mjög fallegur bíll, ekinn 18 þús. Verö: 2.100.000.00. Chevrolet Vega Station árgerð 1973, grænn fallegur bíll, vökvastýri, beinskiftur, ekinn 41 þús. Verö: 1.400.000.00. Mini 1000 árgerð 1977, grænn bíll sem nýr, ekinn aöeins 18 þús. Verö: 1.500.000.00 Morris Marina 1802 Cup árgerð 1974, rauöur ekinn aöeins 53 þús. Verö: 1.050.000.00 Hilmann Hunter DL árgerð 1974, dökkrauður ekinn 43 þús. Verö: 980.000.00. Fíat 127 3 dyra árgerð 1975, gulur ekinn 42 þús. Verö: 850.000.00. tökum ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA TIL SÖLU P. STEFÁNSSON HF. Síðumúla 33-Sími 83110 - 83105 *elfur tískuverzlun æskunnar, Þingholtsstræti 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.