Morgunblaðið - 13.06.1978, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 13.06.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair Au Pair óskast til ungra og vinalegra fjölskyldna í London og París. Góðir skólar í ná- grenninu. Mrs. Newman 4 Cricklewood Lane London NW2 England. Licence GB 272. Sandgerði 3ja herb. íbúö viö Túngötu meö sér inngangi. Keflavík Höfum til sölu m.a. 3ja herb. íbúö viö Faxabraut f góöu ástandi. 3ja herb. íbúö viö Hafnargötu. Otb. 2 millj. sem má skiptast á 1 ár. Njarðvík Ný 4ra herb. íbúö meö sér inngangi. Laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík Sími 1420. Frúarkápur og dragt til sölu. Kápusaumastofan Díana. Sfmi: 18481, Miðtúni 78. KÖrfuhúsgögn Teborö, stólar og borö. Kaupiö ísienskan iönað. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16. Til sölu birkiplöntur í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi sími 50572. Munið sérverzlunina meö ódýran fantaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aöalfund þriöjudaginn 20. júní kl. 17.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Stjórnin. Föstudagur 16. júní kl. 20. 1. Þórsmörk. Farnar gönguferð- ir um Mörkina. Gist í sæluhús- inu. Fararstjóri: Guörún Þórðardóttir. 2. Hekla — Þjórsárdalur. Gengiö á Heklu (1491m). Gengiö aö Háafossi. Farið um Gjána og víðar. Gist í húsi. Fararstjóri: Tryggvi Halldórs- son. Nánari upplýsingar og farmióasala á skrifstofunni. Ferdafélag Islands. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sam Glad, og gestir frá Englandi og Noröurlöndum tala. Midvikudagur 14.6 kl.kl. 20.00 Straumsnel. Róleg kvöldganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000,- greitt við bílinn. Farið trá Umferöarmiöstöðinni að austan verðu. Fimmtudagur 15.6. — 18.6. kl. 12.00. Veatmannaeyjar. Eyjarnar skoðaðar af landi og sjó. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. 16.—19. júní. Drangey — Málmey — Skaga- fjaröardalir. Fararstjóri: Árni Björnsson. Farið veröur út í Eyjarnar ef veöur leyfir, og um inndali Skagafjaröar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðatéiag islands. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jttargunblabiþ R:@ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útboö Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboöum í byggingu 15 parhúsa (30 íbúöir) í Breiöholti III. Húsunum skal skila tilbúnum undir tréverk en undanskildir eru ýmsir verkþættir svo sem jarövinna, raflögn, hita- og hreinlætislagnir og fl. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu F.B. Mávahlíð 4 frá þriöjudegi 13. júní gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö föstudaginn 7. júlí 1978. Fiskiskip til sölu Nýtt loðnuskip (800 tonn í lest). Góð lánakjör. Nýtt 75 lesta stálskip afhendist í júlí. 105 lesta stálskip, 96 lesta stálskip. 70 lesta eikarbátur með nýjum tækjum. 55 lesta eikarbátur með nýrri vél og nýjum tækjum. 22 lesta 1977, 22 lesta 1975, Bátalónsbátur 1973. Höfum kaupendur aö góðu loönuskipi. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð, sími 22475, heimasími sölumanrts 13742. Jóhann Steinason, hrl. Hin árlega skemmtiferö E.d.k. Elding veröur farin þann 24. þ.m. Nánari upplýsingar og miðapantanir í síma 18268. Aögöngumiöar í feröina veröa afhentir á dansleik í Hreyfilshúsinu, laugardagskvöldiö 17. júní kl. 21—23. Félagar sýniö skírteini. Stjórnin. Halló Halló Verksmiðjusalan Síöasta tækifæriö meö stóru númerin fyrir sumarfrí. Kjólar — pils — blússur — síöbuxur — peysur og mussur. Barnaskriöbuxur á 500 kr. Nærfatnaöur og margt fleira. Alltaf sama lága veröiö. Sendum í póstkröfu. Lilla h.f., Víöimel 64, sími 15146. Til sölu Mercedes Benz 1418 vörubíll árg. 1966 meö Foco krana. Ford 4550 trp.ktorsgrafa árg. 1971. Upplýsingar í síma 96-41250. Sumarleyfi Lokaö veröur frá 1.—31. júlí vegna sumarleyfis starfsfólks. Hárgreiðslustofan Tinna, Espigeröi 4, sími 32935. Tilkynning til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir maímánuö er 15. júní. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytiö 12. júní 1978. Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagiö Vorboöi heldur fund fimmtudaginn 15. júni n.k. kl. 20.30 ( Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfiröi. Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi til alþingiskosninga 25. júní n.k., eru sérstaklega boönir tll þessa fundar, ásamt Eddu-konum úr Kópavogi og Sóknar-konum úr Keflavík. Dagskrá: 1. Avörp flytja: Frambjóöendurnir Salome Þorkelsdóttir, gjaldkeri, Mosfellssveit, Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri, Grindavík, Hannes H. Gissurarson, stud.phil. Kópavogi, Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráöherra, Hafnar- firöi. 2. Kaffiveitingar í boöi stjórnarinnar. 3. Einsöngur: Berglind Bjarnadóttir. Allar sjálfstæöiskonur í Reykjaneskjör- dæmi velkomnar. Stjórnin. Kópavogur- Seltjarnarnes Sameiginlegur fundur fulltrúaráöa sjálfstaaöisfélaganna í Kópavogi og Seltjarnarnesi, veróur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, Kópavogi (3. hæö) þriðjudaginn 13. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur alþingiskosninga. 2. Önnur mál. Fulltrúar mætiö vel Stjórnirnar Sauðárkrókur — Skagafjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Sæborg Aöalgötu 8, Sauöárkróki. Skrifstofan veröur opin daglega vikuna 11. —18. júní kl. 15—22. Sími 95-5351. Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur sem ekki veröa heima á kjördag. Sjálfstæöisfélögin. Baráttufundur Ungir Sjálfstæöismenn halda baráttufund að Seljabraut 54, Breiöholli n.k. fimmtud. 15. júní kl. 20.30. Ávörp flytja: Erlendur Kristjánsson formaöur Þórs F.U.S. Breiöholti. Jón Magnússon formaöur Sambands ungra sjálfstæöismanna og Friörik Sóphusson 6. maöur á lista Sjálfstæöis- flokksins í Reykjavík. Fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Allt ungt fólk velkomiö. Þór félag ungra sjáitstæðismanna Breiðhoiti. Hverfisskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæðismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrif- stofur. Nes- og Melahverfi: Lýsi, Grandavegi 42, sími 25731 og 25736. Opiö frá 16—20. Sörlaskjóli 3, sími 10975, opið frá 18—22. Vestur- og Miðbæjarhverfi: Ingólfsstræti 1 A, sími 25635. Austurbæ og Norðurmýri: Hverfisgata 42, 3. hæö sími 19952. Hlíöa- og Holtahverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730, 82900. Laugarneshverfi: Bjarg, v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt: Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144 og 82900. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi: Langageröi 21, kjallari. Sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi: Hraunbær 102 B, (að sunnanverðu) simi 75611. Bakka- og Stekkjahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi: Seljabraut 54, s. hæö, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga, frá kl. 16—20 og laugardaga frá kl. 14—18. Stuöningsfólk D-listans, er hvatt til aó snúa sér til hverfisskrifstofanna. og gefa upplýsingar, sem aó gagni geta komió í kosningunum. Svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa veröur fjarverandi á kjördag o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.