Morgunblaðið - 13.06.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978
41
fclk í
fréttum
+ John Osborne, höfund-
ur leikritsins „Horfðu
reiður um öxl“ sést hér á
þessari mynd með sína
fimmtu eiginkonu, en
hana gekk hann að eiga
fyrir nokkru. — Athöfn-
in fór fram í kyrrþey en
brúðguminn hafði látið
þau orð, falla í návist
nokkurra fréttahauka að
hjónaband væri kjána-
legur ávani. Osborne er
nú 48 ára en brúður
hans, sem fjórða eigin-
kona hans kynnti hann
fyrir, er 36 ára, Helen
Dawson.
draumaferðin
Luxemburg Þýzkaland
Sviss Austurríki
Brottför 15. ágúst
Nokkur sæti laus.
r»TCOVTH<
FERÐASKRIFSTOFA
lönaöarhúsinu - Hallveigarstíg 1,
s. 28388 — 28580.
Fvrir 17.
júm
Mittisjakkar
Flauelsbuxur m. hliöarvasa
Kjólar Mussur
Hafnarstræti 15, 2. hæð
+ Nýskipaður sendihcrra Brasiliu hr. André Teixcira de Mesquita hér að ofan og nýskipaður sendiherra
Albaníu hr. Bashkom Dino. hér að neðan. afhentu á fimmtudatíinn var forseta íslands trúnaðarbréf
sín að viðstöddum utanríkisráðherra Einari Agústssyni.
Síðdegis þágu sendiherrarnir hoð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum.
Sendiherra Brasilíu hefur aðsetur í Osló. en sendiherra Albaníu hefur aðsetur í Stokkhólmi.