Morgunblaðið - 13.06.1978, Side 45

Morgunblaðið - 13.06.1978, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978 45 ai VELVAKANDI SVABAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI (eins og tungl okkar, sem alltaf snýr sömu hlið að jörðu). En nú hefur komið í ljós, með hjálp nýrra mælitækja, að snúningshraði Ven- usar um sjálfa sig, er jafnvel enn hægari, svo að nú er talið að það taki hana 243 daga að snúast einn hring um möndul sinn. Talið er, að undir hinum þykku skýjum Venusar sé ákaflega mikill hiti, svo nemi hundruðum C stiga. Eru því litlar sem engar líkur á lífi þar. • Eina sýnilega stjarnan Eins og áður sagði eru stjörn- ur himins óðum að hverfa sjónum okkar að þessu sinni dfyrir áhrif sólar og sumars. Venus verður þá eina stjarnan sem sýnileg verður, vegna hinnar miklu birtu sinnar. Njótum því fegurðar hennar á meðan kostur er, því heillandi er hún á að horfa, þar sem hún brunar fram í sínu hvíta skini. Náttúran sjálf býður upp á fjölbreytta fegurð hvort sem litið er til himins eða jarðar. Venus verður á næstu vikum eina sýni- lega stjarna himins. Og fegurð hennar er þess verð, að veita henni athygli, og fylgjast með göngu hennar, eftir að sól gengur til viðar á sumarnóttum þeim sem í hönd fara. Ingvar Agnarsson • Borgar- fulltrúi „Fólksins“! „Sjónvarpsáhorfandi" hefur þetta að segja> Flokkakynning sjónvarpsins er nýlega afstaðirí. Síðasta kvöld þessara kynninga gefur tilefni til nokkurra hugleiðinga. Þá leiddi m.a. Alþýðubandalagið fram framboðsgæðinga sína sem svör- uðu „þægilegum“ spurningum áhorfenda. í upphafi sté í stól og vitnaði nýkjörinn borgarfulltrúi þessa flokks og var sýnilega í essinu sínu. Stuðningur „fólksins“ í land- inu tryggði okkur sigur, þökk sé því, sagði fulltrúinn efnislega. Þetta er t.d. „fólkið“ sem fyllti áheyrendabekki á fyrsta borgar- stjórnarfundi eftir kosningar til að klappa. Að sjálfsögðu þótti ekki viðeigandi að geta þess um leið, að á þennan fund var klappliðinu smalað í Þjóðviljanum. Þá vitum við það! Núverandi borgarstjórn- armeirihluta þykir gaman að láta klappa fyrir sér. Hvenær byrja þeir að klappa fyrir sjálfum sér á þessum fundum? Stundum hef ég séð myndir af slíkum hégóma. „Fólkið“, sagði borgarfulltrúinn. Þarna var fallegt orð sem hæfði hans mati. I orðabókum Blöndals SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson , Aaronson skák “V-rkomþ^,, þeirra Normans og hafðl sva'-t og átti 22___ Rg3+! og hvítur gafst samstundis upp. Eftir 23. hxg3 — Dh6+, 24. Bh3 — Dxh3+ er hann mát. Englendingurinn Franklin og frakkinn Haik urðu jafnir og efstir á mótinu, hlutu báðir 7% v. af 10 mögulegum. og Menningarsjóðs tekst mér ekki að finna undir uppsláttarorðinu fólk stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins. Hins vegar sé ég þar orðin almenningur, manneskjur, þjóð- in. Ef stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins einir verðskulda þessi hugtök hvers eiga þá t.d. 22 þúsund fylgjendur Sjálfstæðis- ' flokksins í síðustu kosningum að gjalda? Eru þeir kannski ekki fólk? Þessi brenglan er því vægast sagt furðuleg. Hún er beinlínis móðgun við almennan borgara og þegn í þessu landi, en hún fellur alveg að aðferða- og áróðursfræð- um kommúnista. Þeir hafa í langan tíma eignað sér þetta orð og fleiri skyld þegar þeir tala um stuðningsmenn sína. En þeim tekst aldrei til lengdar að mis- bjóða íslenskri tungu því um hana standa 7að margir traustan vörð, þótt þeim um sinn hafi tekist með ámóta aðferðum og hér er áður lýst að blekkja íslenska kjósendur. Sjónvarpsáhorfandi." HOGNI HREKKVÍSI ... í útlendingaherdeildinni? Gott útsýni með BOSCH þurrkublööum c Hvert þurrkublað fer sem samsvarar yfir 100 kílömetra á rúðunni á ári, og til að koma í veg fyrir skemmdir á henni og skert útsýni ætti að skipta um þurrkublöð minnst einu sinni á ári. BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 LEGO* wms.wj’jumm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.