Morgunblaðið - 17.06.1978, Side 1

Morgunblaðið - 17.06.1978, Side 1
64 SÍÐUR 127. tbl. 65. árg. LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 Prentsmiója Morgunblaðsins. Brýnt að ríki S-Ameríku virði mannréttindi -sagdi Carter vid komuna til Panama I'anamaborg — 16. júní — Reuter. Lconc forscti og kona hans fara frá forsetahöllinni í Róm cftir tilkynninguna um afsiignina. ítalia: Tekst að koma í veg fyrir stjórnarkreppu vegna forsetakjörs? CARTER Bandarikjaforscti kom til Panama í kvöld. en tilcfni hcimsóknarinnar er undirritun samninga um framkvæmd hins nýja sáttmála sem kveður á um Gallup um fylgi brezkra kjósenda Verkamanna- flokkur og íhaldsflokkur hnífjafnir Lundúnum — 16. júní — AP. SAMKVÆMT niðurstöðum Gallup-könnunar á flokkafylginu í Brctlandi. sem birtar voru í gær. standa Vcrkamannaflokkur- inn og íhaldsflokkurinn hníf jaínt að vígi, og virðist hvor um sig njóta stuðnings 45.5% kjósenda. Frjálslyndir hafa samkvæmt Gallup 6% og aðrir flokkar 3%. Þetta er veruleg breyting frá því í marz er síðasta könnun var gerð. en það virtist íhaldsflokkur- Framhald á bls. 22 Þjóðhátíðardagurinn er í dag, hinn fyrsti frá því er miðin umhverfis landið urðu „hrein" og engir út- lendir togarar að veiðum, nema með leyfi frá íslend- ingum. Þessi lokasigur Is- lendinga í baráttunni fyrir algjörum yfirráðum yfir veiðum við Islandsstrendur var langþráður draumur og svo til samfleytt stóð í stappi í hartnær 30 ár áður en sigur vannst. Að þessu tilefni hefur Morgunblaðið rætt við 10 menn (sjá bls. 10, 11, 15 og 22), sem voru í hópi svo- kallaðra 50-menninga, sem undirrituðu áskorun til stjórnvalda um að hefja lokasóknina fyrir 200 míl- um fyrir tæplega 5 árum. Ennfremur ræðir Morgun- blaðið við nokkra skipherra Landhelgisgæzlunnar (sjá bls. 16 og 17), sem stóðu í því erfiða hlutverki að koma í veg fyrir ofveiði erlendra togara á íslands- oskoruó yfirrað Panama yfir skipaskurðinum um næstu alda- mót. Omar Torrijos hershöfðingi og þjóðarleiðtogi fagnaði Carter við komuna. en í ræðu, sem Carter hélt á útifundi skömmu siðar lagði hann megináherzlu á mikilvægi þess að ríki Suður-Am- eríku virtu mannréttindi og létu af pyntingum og handtökum án sakargifta. Forsetinn var hvass- yrtur í garð einræðisríkja. en lýsti því yfir um leið að hátíðar- höld dagsins mörkuðu upphaf nýrra tíma í samskiptum Banda- ríkjanna og Panama. Carter forseti varði samkomu- lag það sem stjórnir Bandaríkj- anna og Panama hafa gert um framtíð skipaskurðarins, en það hefur verið gagnrýnt harkalega í báðum löndunum. Samningurinn hefur orðið tilefni mannskæðra átaka í Panama, og er þess skemmst að minnast að á miðviku- daginn var urðu stúdentaóeirðir þar sem tveir létu lífið og ellefu særðust þegar til deilna kom um samninginn. Þrátt fyrir það að til átaka kæmi svo skömmu fyrir heimsókn Bandaríkjaforseta voru engar öryggisráðstafanir gerðar umfram það sem áður hafði verið undirbúið, en meðan á Pan- ama-heimsókninni stendur mun Carter ræða við leiðtoga nokkurra Suður-Ameríkuríkja, auk Torrijos. miðum og vernda fiskimið- in ágangi þeirra. Nú, þegar fullnaðarsigur er í höfn, bað Morgunblaðið Eirík Kristófersson, hinn aldna forystumann í gæzlu Róm — 16. júní — AP. HELZTU stjórnmálaflokkar og blöð á Ítalíu hafa snúizt til varnar Leone forseta, um leið og lýst er stuðningi við þá óvæntu ákvörðun hans í gær að segja af sér til að koma í veg fyrir frekara miðanna um að svara þeirri sömu spurningu og aðrir í hópi 50-menninganna svör- uðu, en hann var einn þeirra. Eiríkur Kristófers- son, fyrrum skipherra, sem álag á stjórnmálalífið í landinu meðan enn gætir áhrifa af öng- þveitinu, sem varð í kringum ránið og morðið á Aldo Moro. Líkur benda til þess að þingið kjósi nýjan forseta fyrir mánaða- mót, og er nú lagt ofurkapp á að nú er tæplega 86 ára sagði: „Eftir því, sem mér skild- ist þá, taldi t.d. Alþýðu- bandalagið þetta höggva nálægt landráðum. En það er með þetta eins og Lilju, allir vildu hana kveðið hafa og munu þeir jafnvel nú vilja eigna sér einhverja hlutdeild í þessu. Ég tel að þeir, sem að þessu stóðu, hafi verið vel framsýnir og viljað landinu vel — og betur en þeir, sem gala hvað hæst. Nú vilja hins vegar allir eigna sér þetta og láta sem þeir hafi krafizt þess og þótt leitað yrði um land allt, gæti ég ekki ímyndað mér að nokk- ur vildi kannast við að hafa verið á móti þessari kröfu. Þannig geta nú hlutirnir verið afstæðir. Ég býst við þv( að það séu margir Islendingar, sem ekki hafa gert sér grein fyrir því hvílíkt risa heillaspor var stigið með útfærslunni í 200 mílur.“ koma í veg fyrir væringar innan stjórnmálaflokka landsins vegna forsetakjörs. Komi til stjórnmála- átaka vegna forsetakosninganna eru miklar líkur á því að stjórn Andreottis, sem nýtur stuðnings fimm flokka, liðist í sundur og er þá ekki annað sýnt en að alvarleg stjórnarkreppa hljótist af en hins vegar bendir allt til þess að stjórnin hafi áfram stuðning sömu flokka og nú ef kosning forsetans fer fram í friðsemd. Flokkur sósíalista og jafnaðar- mannaflokkurinn hafa báðir gefið til kynna að þeir kjósi helzt að sá háttur verði á hafður að forseti komi til skiptis frá kristilegum Framhald á bls. 22 Sjaranskí í skiptum fyrir njósnara? Boston — 16. júní — AP. BLAÐIÐ Boston Herald Am- erican heldur því fram að Banda- ríkjastjórn sé að semja um skipti á sovézka andófsmanninum Ana- tólí Sjaranskí og félaga hans. Vladimír Slepak. og bendir allt til þess að þeir verði látnir lausir á næstunni í staðinn fyrir tvo sovézka starfsmenn Sameinuðu þjóðanna. sem handteknir hafa verið og sakaðir um njósnir í Bandarikjunum. Blaðið getur ekki heimildar sinnar í Washington, en frétt þessari hefur hvorki verið vísað á bug né hefur hún verið staðfest. Boston Herald hefur einnig eftir Robert Loup, sem mjög lætur að sér kveða vestra í þágu sovézkra Gyðinga, að fyrir skömmu hafi Carter forseti gefið til kynna á fundi í Hvíta húsinu, að samninga- viðræður ættu sér stað vegna Sjaranskís og væri fvrirsjáanlegt að þeim lyktaði farsællega á næstunni. Sjaranskí situr í fang- elsi og hefur hann verið sakaður um njósnir á vegum CIA. Eiríkur Kristófersson, fyrrum skipherra: 200 mllna útf ærslan risastórt heillaspor

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.