Morgunblaðið - 17.06.1978, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978
Samþykkt borgarstjómar í visitölumálinu:
„Skrefið of skammt
— alltof mikill seina-
gangur í þessu máli”
— segir formaður launamálaráðs BHM
„ÞESSI ákvörðun burgar-
stjórnarmeirihlutans er ákveðið
skref cn persónulega finnst mcr
það of skammt og ég tel að þeir
hefðu átt að stú?a þarna stærra
skref. Breytinjí sem þessi megnar
ekki að verða okkur háskóla-
mönnum sú lyftistönn að við
ííetum knúið verulega fast á fyrir
Kjaradómi um að það hafi orðið
breytinjí á kjörum sambærilegra
stétta og okkar sem ég hefði þó
vonast til. Gagnvart þeim félög-
um í BIIM, sem starfa hjá
honjinni. þá cru þeir yfirleitt í
þaði háum launaflokkum að þeir
koma ekki til með að njóta nema
lítils af þessari brcytinKU,“ sajfði
Jón Ilannesson, formaður Launa-
málaráðs Bandalags háskóia-
manna, 1 samtali við Mbl. í gær,
cr hann var spurður álits á
samþykkt borgarstjórnar í vísi-
töiumálinu.
Jón sagði að þó þessi samþykkt
hefði lítil áhrif á launamál félaga
BHM hjá borginni þá fagnaði
hann því hins vegar að tekið hefði
verið á þessu máli og gengið að
kröfu Verkamannasambandsins.
„Ég tel hins vegar að það hafi
verið alltof mikill seinagangur í
þessu máli og dregist hafi um of
að setja samningana í gildi. Ég
endurtek að það hefði átt að stíga
stærra skref í þessu máli og það
hefði verið skiljanlegt hefðu tals-
Framhald á bls. 22
Hrauneyjafossvirkjun:
Samíð við ASEA um
hverfla o.fl. fyrir
3.582 milljónirkr.
' , -'
•• v
v i
• -v*
VERKSAMNINGUR milli Lands-
virkjunar og sænska fyrirtækisins
ASEA um hverfla, rafala, spenna.
tengivirki, stjórnbúnað o.fl. vegna
Hrauneyjafossvirkjunar var undir-
ritaður í gær og nemur samnings-
fjárhæðin um 3.582 milljónum
íslenzkra króna. Stjórn Lands-
virkjunar hefur ákveðið að taka
tilboði lægstbjóðenda, ftalska
fyrirtækisins Magrini Galileo, í
þrýstivatnspípur, lokur og
stöðvarhúskrana Hrauneyjafoss-
virkjunar en tilboðsfjárhæðin er
1.487 milijónir króna. Gert er ráð
fyrir þvf að samningur við
Magrini Galileo verði undirritaður
í byrjun júlí.
Kjarasamningur fyrir virkjana-
framkvæmdir á Tungnaársvæðinu
var undirritaður hinn 9. júní með
fyrirvara um staðfestingu samn-
ingsaðila og hinn 12. júní hófust
framkvæmdir verktaka við stöðvar-
hússgrunn Hrauneyjafossvirkjunar.
Framboðs-
fundir í
Reykjanes-
kjördæmi
SAMEIGINLEGIR framboðs-
fundir frambjóðenda Reykjanes-
kjördæmis til Alþingiskosninga
25. júni nk. verða haldnir. mánu-
daginn 19. júní í íþróttahúsi
Garðabæjar kl. 20.30. Þriðjudag-
inn 20. júní í samkomuhúsinu
Stapa, Njarðvík kl. 20.30.
Andvígur framkvæmdaráði
— borgarbúar eru litlu nær
— eftir málefnasamning, segir Birgir ísl. Gunnarsson
Formaður borgarráðs
Á FUNDI borgarráðs í gær var
Björgvin Guðmundsson kjörinn
formaður borgarráðs. Varafor-
maður var kjörinn Sigurjón Pét-
ursson. Ætlunin mun að meiri-
hlutaflokkarnir þrír skipti á milli
sín formennsku í borgarráði og var
varpað hlutkesti um það, hver
flokkanna hlyti formennsku fyrsta
árið. Upp kom hlutur Alþýðu-
flokksins.
Er Sjálfstæðisflokkurinn fór
með stjórn borgarinnar stýrði
borgarstjóri fundum borgarráðs.
Eins og kunnugt er af fréttum
kynnti borgarstjórnarmcirihlut-
inn málcfnasamning sinn á fundi
borgarstjórnar 15. júní. Þegar
Adda Bára Sigfúsdóttir hafði
lokið máli sínu tók borgarfull-
trúi, Birgir ísleifur Gunnarsson
(S). til máls. Hann vakti sérstaka
athygli á. að borgarstjórnar-
meirihlutinn hefði stefnt að því
að forðast allar umræður um
hann. þar sem málefnasamning-
urinn lá ekki frammi fyrr á
þessum fundi.
Birgir ísleifur sagði þau mál
vera tiltölulega fá. sem drepið
væri á í samningnum og borgar
búar væru litlu nær um hér eftir
sem hingað til á hvað hinn nýi
mcirihluti ætli að leggja áherzlu
á. í málcfnasamningi þessum
væri með almennum orðum fjall-
að um sjálfsagða hluti eins og að
borgarfulltrúarnir ætli að standa
saman um gerð fjárhagsáætlunar
og framkvæmd þeirra en slíkt
hljóti auðvitað að liggja f augum
uppi.
Birgir Isleifur sagðist vilja lýsa
andstöðu sinni við hugmynd um
framkvæmdaráð, slíkt hefði komið
á dagskrá borgarstjórnar áður, en
hann sagðist telja, að slíkt ráö
gerði starfsemi borgarinnar flókn-
ari og þyngri, en til þessa hefði
borgarráð haft starfsemi þessa
með höndum. Hugmyndin um
framkvæmdaráð væri því ekki til
neins annars en gera báknið
stærra.
Kristján Benediktsson (F)
þakkaði talsmönnum minnihlut-
ans hógværð. Elín Pálmsdóttir (S)
sagði, að svo virtist sem meiri-
hlutinn reyndi að vera örlítið
ábyrgari nú en áður því upp hefði
verið tekin hugmynd frá Sjálf-
stæðisflokkum um að með fram-
lagningu tillagna sem vörðuðu
fjárútlát fylgdi áætlun um fram-
kvæmd, en þessu hefðu Abl.menn
Framhald á bls. 4.
Greenpeace-menn
skoðuðu hvalstöðina
NOKKRIR Greenpeace-manna
komu í gær til hvalstöövarínnar í
Hvalfirði og fylgdust með hval-
skurði í stöðinni. Tóku peir myndir
af skurðinum og annarri vinnu, en
Á hverjum strönduðu fullar verðlagsbætur?:
„Við komumst ekki lengra
með Kristján Benediktsson”
— sagði Guðrún Helga-
dóttir á BSRB-fundi
GUÐRÚN Hclgadóttir, borgarfulltrúi
Alþýðubandalagsins, sagði á fundi stjórn-
ar BSRB, þar sem mótmælt var afnámi
vísitöluskerðingar í áföngum, að „við
komumst ekki lengra með Kristján
Benediktsson**, þegar hún var krafin
sagna um það, hvers vegna vinstri
meirihlutinn í Reykjavík stæði ekki við
gefin loforð um að greiða fullar vísitölu-
bætur strax.
Dagblaðið Tíminn, málgagn eins sam-
starfsaðilans í vinstri meirihlutanum í
borgarstjórn segir hins vegar í forystu-
grein í gær, að málið hafi strandað á
ágreiningi innan Alþýðubandalagsins.
Tíminn segir: „Þann skugga ber á, að nú
þegar virðist vera kominn upp ágreiningur
innan Alþýðubandalagsins um stefnu og
starfsháttu eins og greinilegast kemur
fram í yfirlýsingum annars vegar
Guðrúnar Helgadóttur og hins vegar
Sigurjóns Péturssonar um afstöðu
Alþýðubandalagsins til Iaunamála
borgarinnar. 1 ákvörðunum um þau mál
kom til ágreinings innan
Alþýðubandalagsins, þar sem ákveðin öfl
vildu ekki horfast í augu við þá staðreynd,
að efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar
miðuðu að atvinnuöryggi og launajöfnun
en þvættingur Alþýðubandalagsforystunn-
ar byggðist á ódýrum áróðursþörfum. Það
kemur ekki á óvart, að Alþýðubandalagið
á í miklum erfiðleikum við að útskýra það,
sem á venjulegu máli heitir hrein svik við
kjósendur...“
Tíminn segir því nú, að greiðsla fullra
vísitölubóta strax hafi strandað á ágrein-
ingi innan Alþýðubandalagsins. Guðrún
Helgadóttir sagði hins vegar á fundi
stjórnar BSRB, að málið hefði strandað á
Kristjáni Benediktssyni.
Framhald á bls. 18
Til ágreinings kom innan Al-
þýdubandalags, - segir Tíminn
ekkert vildu Þeir láta hafa eftir sér
um hvalskuröinn, sögðu aðeins að
Þeir myndu gera grein fyrir afstöðu
sinni á fundi seinna.
Það var um sex-leytið í gaermorgun
að skip Greenpeace-manna, Rain-
bow Warrior, kastaði akkeri skammt
utan við hvalstöðina og nokkru síðar
var settur út gúmbátur frá skipinu og
fóru nokkrir skipverjar í land. Var þá
veriö að koma með hvali aö landi og
fylgdust Greenpeace-menn gaum-
gæfilega með öllu sem fram fór. Voru
þeir í hvalstöðinni til hádegis, er þeir
héldu áleiöis til Reykjavíkur.
Nú er búið að veiöa 53 hvali, 43
langreyðar og 10 búrhveli. Komu tvö
skip til Hvalfjarðar í gærmorgun meö
hvali og eitt var á leiöinni. Var það
skip væntanlegt í gærkvöldi.