Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 9 Norræn ráð- stefna um húman- íska sálfræði NORRÆN ráðstefna um húman- íska sálar- og uppeldisfræði verður haldin í Háskóla íslands oíí Melaskólanum dagana 23. júni' til 1. júlí. Meginkjörorð ráðstefn- unnar er „Ástundun mannúðar — í átt að mannúðlegra þjóðfé- lagi“. SÉR HÆÐ Laugarneshverfi 90 fm íbúö, 2 samliggjandi stofur, 1 svh., eldh. og baö auk sér eignar-á jaröhæö. Bílskúr 35 fm. Heimasími sölustj. 30986 í dag og á morgun kl. 1—3. Húsamiðlun Templarasundi 3, símar 11616 og 11614. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Um 270 manna hópur frá Norðurlöndunum er væntanlegur. Þekktir sérfræðingar munu halda fyrirlestra um ýmis efni, m.a. sænski þjóðfélagsfræðingurinn Rita Liljeström, og indverski jóginn Ac. Karunanda auk kunnra Islendinga. Á ráðstefnunni verður reynt að gera grein fyrir fræðilegum bak- grunni húmanisma í tengslum við störf ráðstefnunnar í daglegu lífi þátttakenda og með tilliti til íslenzks þjóðfélags og stofnana þess. Grunnhópar munu starfa á meðan ráðstefnan stendur og vinna saman að ýmsum verkefn- um. Öllum þeim er áhuga hafa á markmiði ráðstefnunnar er heimil þátttaka. Til sölu 3ja ha leiguland í nágrenni Reykjavíkur. Sanngjarnt verö. 5 herb. íbúð á 2. hæö viö Rauöalæk 112 fm. Tvískipt stofa, hol og 3 svefnherb. Tvennar svalir. Útborgun amk. 10 millj. 4ra—5 herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö í sambyggingu viö Vesturberg. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í blokk viö Eskihlíð. Laus nú þegar. 4ra—5 herb. hæö og óinnrétt- aö ris viö Holtsgötu Or. Gunnlaugur Þórðarson Bergstaðastræti 70A sími 16410. I usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús — tvíbýlishús Til sölu húseign á Seltjarnar- nesi, sem er kjallari og 2. hæöir. 10 herbergi, 2 eldhús, bílskúr. Stór eignarlóð. Sölu- verö 30 millj. Jörö — hestamenn Til sölu jörö í Ölfusi, á jöröinni er íbúöarhús 4ra herb. fjós, hlaða og votheysturn. Ræktaö land 20 hektarar. Sklpti á íbúö í Reykjavík, eöa nágrenni æski- leg. Jarðir — hestamenn Til sölu 2 samliggjandi, grösug- ar sjávarjaröir í Rangárvalla- sýslu. Jörö óskast Hef kaupanda aö fjárjörö, á Suður,Vestur-eöa Noröurlandi. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 Sérverzlun Til sölu er sérverzlun í nýlegri verzlanamiöstöö, mjög vel staösett í austurborg. Ársvelta kr. 40 millj. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofu minni. Magnús Hreggviösson, viöskiptafræöingur, Síðumúla 33. 28611 Ný söluskrá fæst heimsend. Hringið og biðjið um eintak. Seljendur verðmetum sam- dægurs. Stóragerði — 4ra herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr. Býðst í skiptum fyrir gott einbýlishús í smáíbúðahverfi eða næsta nágrenni. Kleppsvegur — 4ra herb. íbúö á 1. hæð býðst í skiptum fyrir 140—150 ferm. hæö ásamt bílskúr í austurborginni. Reynimelur 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð. Meistaravellir 4ra herb. 110 ferm. ágæt íbúð á 1. hæð. Kaplaskjóls- vegur 4ra herb. 100 ferm. ágæt íbúð á 3. hæö. Maríubakki 4ra herb. ágæt endaíbúð á 3. hæö (efstu) útb. 9.5 millj. Ásbraut 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Útb. 8.5 millj., verö 13—13.5 millj. Fálkagata 4ra herb. parhús ágætar eldri innréttingar, tvær samllggjandi stofur, 2 svefnherb. í risi. Laust nú þegar. Útb. 7.5 millj., verð 12 millj. Grettisgata 4ra herb. 120 ferrn. íbúð á 2. hæö í steinhúsi. Útb. 8 millj., verö 12—12.5 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. 110 ferm. íbúö á jarðhæð. Sér inngangur. Dalsel 4ra—5 herb. 110 ferm. mjög falleg íbúð á jarðhæð. Verö 13 millj., útb. 8 millj. Óðinsgata 3ja herb. aöalhæö (1. hæð) í tvíbýli. Laus nú þegar. Verð 10.5 millj., útb. 6.5 millj. Nýlendugata 3ja herb. um 70 ferm. ágæt íbúö í góðu steinhúsi. Tvíbýli. Ný innrétting í eldhúsi. Miklar geymslur. Snyrtileg sameign. Utb. 6.5—7 millj., góð greiðslu- kjör sé samið strax. Klapparstígur 3ja herb. 60 fm ágæt íbúð á 1. hæö. Laus nú þegar. Útb. 5.5 millj. Holtsgata 4ra herb. 100 fm hæð í steinhúsi, ásamt um 100 fm óinnréttuðu risi. Eignin þafnast töluverðrar standsetningar. Bíl- skúrsréttur. Verö 11 millj. Útb. 7—7.5 millj. Ný söluskrá heimsend, hring- iö og biðjiö um heimsent eintak. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 Þessi húseign er til sölu. Uppl. í síma 17741. Þetta einbýlishús á Flötun- um er til sölu Gallar eru á húsinu, metnir á 7.5 milljónir króna í mars 1978. Allar nánari upplýsingar um húseignina fást hjá eiganda, síma 38019 og hjá Júpiter og Mars h/f. Símar 11041, 17955 og 16396. 27711 Einbýli-tvíbýli viö Keilufell. Á 1. hæð eru, stofa, hol, herb., eldhús, w.c. og þvottaherb. í risi eru 3 herb. baðherb. fataherb. og geymsla. í kjallara er 2ja herb. íbúö tilb. u. trév. og máln. Útb. 15—16 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 130 ferm. 5 til 6 herb. sérhæö. íbúöin er m.a. stofa, 4 herb. o.fl. Bílskúr. Útb. 15—16 millj. Viö Breiövang m/bílskúr 5 herb. 118 fm. vönduð íbúö á 1. hæö. Bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Útb. 11 millj. Sér hæö á Seltjarnarnesi 120 fm. 4ra herb. góð íbúö á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Viö Hraunbæ 4ra herb. 115 fm. falleg íbúö á 1. hæö. Útb. 12 millj. Viö Ljósheima 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Þvottaherb. I íbúöinni. Laus strax. Útb. 8.0—8.5 millj. Viö Austurberg 3ja herb. 95 fm. vönduð íbúð á 3. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 8.5 millj. í Kópavogi - 3ja herb. íbúð tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Útb. 7.5 millj. í Hlíöunum 3ja herb. góð kjallaraíbúö. Sér inng. og sér hiti Útb. 8 millj. í Kópavogi 2ja herb. nýleg vönduö íbúð á 4. hæö. Við Arahóla 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Bílskúr. Laus nú þegar. Útb. 6.0 millj. Viö Meistaraveili 2ja herb. nýleg vönduð íbúð á 1. hæö. Laus strax. Tilboö. í Smáíbúdahverfi 2ja herb. 60 fm. snotur risíbúð. Laus strax. Útb. 5.0—5.5 millj. Viö Sléttahraun 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. á hæöinni. Laus nú þegar. Útb. 6.5—7.0 millj. Við Kleppsveg. 2ja herb. nýleg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi Útb. 6.5 millj. lönaöarhúsnæði á Ártúnshöföa Til sölu 650 ferm. iönaöarhús- næði á tveimur hæöum. Loft- hæð 1. hæöar er 5.5 m. Húsnæöiö er tilbúiö til afhend- ingar nú þegar. Hagstætt verð. Húseignir viö Laugaveg til sölu. Höfum veriö beðnir aö selja húseignina Laugaveg 17 ásamt tilheyrandi bakhúsl. Þá höfum viö einnig til sölu húseignina viö Laugaveg 97, en húsiö stendur á 550 ferm. eignarlóö. Byggingarmöguleikar. Raðhús á Seltjarnarnesi óskast. Höfum kaupanda aö raöhúsi á byggingarstigi á Seltjarnarnesi. Hús í Smáíbúðahverfi óskast. Höfum góöan kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi eöa Austurborginni. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Háaleitis- hverti kæmu vel til greina. Allar upplýsingar um ofangreindar eignir veröa veittar á skrifstof- unni eftir helgi. Jíil.ÝSINííASÍMINN ER: 22480 Jfiorcimblobib A & A <£ & <& & <& & <& <£<<£> <&<£> <£> <£> & * 26933 Dalsel 2ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Bílskýli, fullfrág. ib. útb. 7.5 i í & |iS 10 m. | Mosfells- | sveit & 2ja herb. 50 fm. íb. á hæö í & tímburhúsi, verö aðeins & & 3ja herb. 100 fm íb. á efstu i& 'k hæö í blokk, ris yfir íbúð &I Sólheimar 2ja herb. 70 fm íb. á 6. hæö, suöursv. Góð eign. Verð um A & * * * * * 4.5—5 m. Utb. samkomulag. Laugarnesvegur A sem má innr. sem baðstofu. Hrísateigur * 3ja herb. 70 fm risíbúð í & bríbýlishúsí, verö um 8 m. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm. |A hæð, sér bvottahús, útb. 10 & m. íb. á 3. Fataverzlun & Hannyrða- og fataverzlun í $ verzlunarmiðstöö til sölu, ^ mjög góö staðsetning. Jli a « r & & A i A A § a A i i A Opiö á sunnu- dag frá 1—3. heimas. 35417 og 81814. | LSSJmarkaÖurinn | Austurstrwti 6. Slmi 26933. £ Hatnarfjörður Hverfisgata efri hæö og ris í járnvörðu timburhúsi. Fagrakinn 2ja herb. kjallara- íbúö í þríbýlishúsi, allt sér. Hverfisgata 2ja herb. góö kjallaraíbúö. Hellisgata 3ja herb. risíbúö. Hagstætt verö. Hringbraut 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Vesturbraut 3ja herb. risíbúð. Hringbraut 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Suðurgata 3ja herb. íbúö á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Laufvangur 3ja herb. á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Smyrlahraun 3ja herb. 98 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi, bíl- skúrsréttur. Laufvangur 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Alfaskeið 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi, bílskúr. Alfaskeiö 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi, bílskúrsréttur. Öldugata 4ra herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Langeyrarvegur 5 herb. 135 ferm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Smyrlahraun 6 herb. endaraö- hús, bílskúr. Garöabær 6 herb. rúmlega fokheld hæö i tvíbýlishúsi. Hveragerói nýlegt einbýlishús viö Borgarhraun. Hverageröi Raöhúsalóó viö Heiöarbrún. Hvolsvöllur norskt viölaga- sjóöshús við Noröurgarð. Vestmannaeyjar eldra einbýlis- hús viö Hásteinsveg, hagstætt verð. Þórshöfn nýlegt einbýlishús við Hjarðaveg. Hagstætt verð. Reykjavík veitingastofa vió Sigtún. Laus nú þegar. Mosfellshreppur lítiö býll nærri aðalbyggð. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúó í fjölbýlishúsi viö Sléttahraun, bílskúrsréttur. Höfum tii sölu ca 24ra ferm. timburskúr hentugur sem sum- arhús. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarfirdi Postholf 191 Simi 53590

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.